Tíminn - 19.11.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.11.1976, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 19. nóvember 1976 Námslán samsvara nú 73.000 króna mánaðartekjum hjá almenningi segir Jón Sigurðsson, formaður stjórnar Lánasjóðs ísl. námsmanna erlendar fréttir • Dollaraflóð á Ítalíu Reuter, Róm. — Hundruó milljóna dollara hafa flætt inn i ltaliu si&ustu tvo daga, sem jafnframt voru si&ustu dag- arnir sem hægt var að koma fé, sem haldi& hafði veriö utan landsins á ólöglégan hátt, inn i þaö, án þess a& eiga málsókn á hættu. Fyrir sex mánu&um siöan ákvá&u stjórnvöld á ttaliu aö gefa þcim, sem safnaö höföu saman fé eriendis og haldið þvi þar á óiögmætan hátt, hálft ár til þess aö koma fénu heim. Flyttu þeir peningana heim á þessum tima, yröu þeir ekki sóttir til saka. t lok septembermána&ar höföu aðeins um eitt hundraö milljónir dollara komiö inn i landiö af fé þessu, en á miövikudag tók ttaliubanki viö eitt hundraö og tuttugu mílljónum dollara, á einum og sama degi, og i gær var taliö aö upphæöin myndi ná þrjú hundruð milljónum. • Biðja um hæli sem pólitísk- ir flóttamenn Reuter, Istanbul. — Tveir pilt- ar dr knattspyrnulandsliöi Austur-Þýzkalands (landsliöi pilta yngri en 25 ára) sóttu i gær um hæii i Istanbul I Tyrk- landi, sem pólitiskir flótta- menn, aö þvi er lögregian þar skýrði frá. Leikmennirnir tveir, Jörgen Pahl, nitján ára gamali og 1 Norbcrt Nachtwein, tvitugur, tóku þátt i landsleik milli A- Þjóöverja og Tyrkja I Bursa I Tyrklandi á þriöjudag. Þeir hafa skýrt lögreglunni frá þvi að þeir óski eftir aö fá aö setjast aö i Vestur-Þýzka- landi. Lögreglan skýröi frá þvi I gær aö piltarnir heföu fyrst leitað til V-þýzka konsúlatsins, en þar heföi þeim veriö sagt aö fara til öryggisyfirvalda i Tyrklandi. Taismaöur' lögreglunnar sagöi i gær aö mál piltanna tveggja væri i athugun. •Deila ó rekstur þjóðnýttra iðn- fyrirtækja Reuter, London. — Nokkrir af helztu ráögjöfum rikisstjórnar brezka verkamannaflokksins gagnrýndu i gær harðlega rekstur þjóönýttra iöna&ar- fyrirtækja i Bretlandi og sögöu aö Bretar gætu margt lært af Frökkum, Svium og V- Þjóöverjum i þvi tilliti. Ráögjafarnir sögöu aö sam- bandiö milli stjórnvalda og rikisrekins iðnaöar væri mjög ófullnægjandi og hvöttu ein- dregiö til þess aö komiö yröi upp sérstökum stefnumótandi rá&um fyrir hverja af helztu iöngreinunum. •Aukin óhrif hersins Reuter, Peking. — Klnverjar skýröu i gærfrá þvf aö siöasta tilraun þeirra meö kjarnorku- sprengju heföi tekizt fullkom- lega og jafnframt var gefiö i skyn aö hinir nýju leiötogar rikisins heföu ihyggju aö færa búnaö kinverska hersins til mun nýtlzkulegra horfs en veriö hefur. Heimildamenn segja aö orðalag tilkynningarinnar sem á miövikudag var gcfin út um vetnissprengjutilraunina, beri greinilega meö sér aukin áhrif hersins mcöal lciötoga Kina og feli i sér fyrirheit um fullkomnari vopnabúnaö hernum til handa. FJ-Reykavik. — Ég held, aö þeg- ar dæmiö er skoöaö niöur i kjöl- inn, þá muni margur launa- maðurinn sperra brýrnar yfir þeim málflutningi, sem náms- menn hafa nú i frammi, sagöi Jón Sigurðsson, formaöur stjórnar Lánasjóös islenzkra námsmanna I viötali viö Timann i gær. —Viö námslán er nú gengiö út frá töl- unni 65' þúsund krónur á mánu&i aö viðbættum 2.500 krónum i beinan útlagðan námskostnaö. Þetta gera 67.500 krónur á mán- uðiog samkvæmt ákvöröun ríkis- stjórnarinnar ber sjóönum aö lána 85% af þessari tölu, sem eru 57.375 krónur á mánuði. En þaö veröur aö hafa i huga aö þetta eru nettótölur, skattfrjálsar og ekki er reiknað meö skemmtiferöum. fjárfestingum eöa eignaaukning- um samfara þessu fé. Ef viö nú berum þetta saman viö almennan skattborgara, þá verður aö bæta viö 11% útsvari, sem gerir 63.686 krónur á mánuöi og einhverja tölu verður aö nefna til annarra gjalda og útgjalda og held ég aö 15% sé ekki of há tala. Þá eru komnar út röskar 73.000 krónur á mánuöi fyrir námsmanninn og mér sýnist aö si&ustu upplýsing- um verkalýðsfélaga, aö obbinn af þeirra fólki hafi tekjur, sem eru lægri en framangreind upphæö. Timinn birti i gær opiö bréf kjarabaráttunefndar náms- manna til alþingismanna, þar sem fariö var höröum oröum um Lánasjóöinn og framkvæmd á út- hlutun námslána. Vegna þessa bréfs snéri Timinn sér til Jóns og lagöi fyrir hann fullyröingar námsmanna. Eðlilegt tillit til fjölskyldustærðar — í lögunum segir aö tekið skuli eölilegt tillit til fjölskyldustæröar, sagöi Jón. Viö töldum eölilegt að hafa þá meginreglu, sem gildir á almennum vinnumarkaöi, aö allir hafa sömu laun fyrir sambæri- lega vinnu án þess að fjölskyldu- stærð viökomandi skipti þar ein- hverju máli. Siöan er þaö, aö ' 1 ' Alvarlega veik kona sótt í þyrlu Gsal-Reykjavik — Eftir há- dcgiö i gær barst Slysa- varnarfélagi tslands hjálparbeiðni frá Borgar- nesi, en þar haföi öldruö kona fengiö alvarlcgt heila- blóöfall. Slysavarnarfélagiö leita&i til varnarliðsins i Keflavik og fóru varnarliðs- menn strax með þyrlu til Borgarness og sóttu konuna. Slæmt veöur var i Borgar- nesi i gær, hvasst og rigning, en þyrlan lenti á iþrótta- vellinum, og var komið með sjúklinginn til Reykjavikur rúmum klukkutima eftir að þyrlan hafði lagt af stað frá Keflavik. námsmaður má hafa 195 þúsund krónur i tekjur fyrir eitt barn áð- ur en dregiö er frá námsláninu. Mig minnir að þetta sé nú um þaö bil helmingi hærri upphæö en skattalögin veita hinum almenna borgara. Og það veröur einnig aö horfa til þess, að við tölum alltaf um einn námsmann, lika þegar um hjón er að ræða, þannig að I þeim tilfellum tvöfaldast upp- hæðin hjá námsfólkinu. Þetta teljum við að sé að taka eðlilegt tillit til fjölskyldustæröar og það er i hæsta máta óeðlilegt að námsmenn, öðrum fremur, ættu þess kost aö varpa þungan- um af stærri fjölskyldu yfir á herðaralmennings f landinu, með þvi að meira tillit væri tekið til barna þeirra en barna almennra launþega. Námsmenn i foreldrahúsum — Við ræddum mikið um það, hvernig taka skyldi á málum námsmanna, sem dvelja I for- eldrahúsum, sagöi Jón Sigurðs- son. Og við komumst að þeirri niðurstöðu, að það yrði ómögulegt að koma i veg fyrir misnotkun I þessu sambandi, ef um fullt námslán yrði að ræöa. Námsmenn gætu þá bara skrif- að sig I foreldrahúsum tekið pen- ingana til sinna nota, borgað af þeim skatt og lánasjóður fjár- magnaöi þá allt saman — skatt- inn lika. Það má ekki gleyma þvi að námsmenn i foreldrahúsum Um þessar mundir vinnur brezka-sjónvarpiö BBC aö gerö kvikmyndar um samskipti og samvinnu flugumferðastjóra og flugmanna. Þessi kvikmynd ber nafniö „The Sky Above — The Earth Below”. BBC ieita&i til nokkurra félaga um samvinnu viö gerö kvikmyndarinnar, m.a. til Flugleiða og óskuöu eftir aö kvik- mynda um borö i þotum Flugfé- lags tslands á leiöinni milli Glas- gow og Kaupmannahafnar og njóta ýmissar aðstööu þar og að- stoðar, sem aðrir ekki njóta. Það er þvi fullkomlega eðlilegt að námsmenn f foreldrahúsum fái lægri lán en hinir, og þaö er þó engan veginn horft fram hjá þeirri staðreynd að þeir greiði heim til framfæris sins. Seinkun úthlutunar — Það var öllum ljóst, náms- mönnum lika, sagði Jón, að þegar gengið var frá úthlutunarreglun- um i októberlok, voru dagsetning- ar allar miðaðar við framtiðina, en ekki við haustlán nú. Þessar dagsetningar eru miðaðar við eðlilegt ástand. En nú er engan veginn eðlilegt ástand. Lána- sjóðurinn er tómur og til að fjár- magna haustlánin þurfti rikis- stjórnin að útvega sérstakt fjár- framlag. Þessar staðreyndir voru og eru öllum ljósar og ég vil legg ja á það áherzlu, að þaö er unnið að út- hlutun haustlánanna með öllum þeim hraða, sem unnt er miðað við hinar óeðlilegu aðstæður. Þá er þess aö geta, að um- sóknarfresturinn var framlengd- ur tvisvar sinnum og að stjórn sjóðsins hefur tekið til greina um- sóknir, sem komu eftir siðasta umsóknarfrest. Við höfum tekið til grema allar umsóknir, sem bárust daginn eftir að frestinum lauk, og einnig þær, sem sýnt var að hefðu verið sendar fyrir þann tima, en tafizt af einhverjum ástæðum, til dæmis i pósti. Glasgow og Keflavikur. Fyrri takan á leiðinni milli Glasgow og Kaupmannahafnar, fór fram fyrir tveim vikum. Siðastliðinn mánudag kom svo kvikmyndatökuhópur frá BBC til íslands og myndaði i Reykjavik, i Hveragerði og i Garöabæ. 1 gærmorgun var siðan kvikmynd- að á leiðinni milli Keflavikur og Glasgow. Sömu flugliðar voru i báðum tilfellum við stjórn þot- unnar en þeir voru Henning Lán til stutts tima — Það er eins með þennan hluta í bréfi kjarabaráttunefndarinnar, eins og hina, að hann er rangur, sagði Jón. — Tveggja ára reglan er aðeins fyrir þá, sem eru að byrja nýtt nám. Þaðersjálfsagt að setja um þetta einhverja reglu, eitthvert lágmark, þvi það er fullkomlega óeðlilegtað menn getivappað upp og niður skólak^rfið á kostnað skattborgaranna. Við erum opinber stofnun sem styrkir framhaldsnám og við verðum að setja einhver tak- mörk. Til er svokölluð 20 ára regla, sem segir að námsmaður, sem er orðinn 20 ára og stundar fram- haldsnám I einhverri mynd geti fengið námslán án tillits til tveggja ára reglunnar. Hann verður bara að sækja um og um- sóknin er tekin til meðferðar. -O- — Um lokaorð námsmanna vil ég segja það eitt, sagði Jón, að þau bera það með sér, að þeir veita sér útrás með stóryrðum einum saman. Litum bara á samanburðinn hér i upphafi á námsláninu og launum verkafólksins. Hann talar sinu máli.Og við þetta alltsaman má svo bæta þvi, aö námsmaður, sem er frá námi einhvern tima, hann má vinna sér inn 78 þúsund krónur á hverjum mánuöi án þess að réttur hans til námsláns skerð- ist nokkuð. Bjarnason flugstjóri, Garðar Steinarsson flugmaður og Asgeir Magnússon flugvélstjóri. Aform- að er að myndin verði tilbúin i febrúar næstkomandi. Hún verð- ur þá frumsýnd i brezka sjón- varpinu og siðan væntanlega viðar. Auk Flugfélags Islands koma við sögu i þessari kvikmynd flug- félögin Aer Lingus, British Air- ways og Logan Air, segir i frétt frá Flugleiðum. Henning Bjarnason, flugstjóri og brezki kvikmyndahópurinn á flugvellinum IGlasgow. BBC KVIKMYND- AR Á ÍSLANDI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.