Tíminn - 19.11.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.11.1976, Blaðsíða 4
svo um sem frúin málaði, og á hún að vera I gömlum stil, en inn i hana er bætt mynd af eigin- manni hennar i einkennisbúningi safn- eftirlitsmanns. önnur mynd er tekin f safninu. Á þriðju myndinni tekur Mekusa á móti gestum. Leon Mekusa, italskur, er svo hrifinn af mál- aranum Leonardo da Vinci, einkum þó hinu dulúðuga snilldarverki La Gioconda, öðru nafni Mona Lisa, að hann sagði upp stöðu sinni sem yfirmaöur i verk- smiöju. Nú er hann orðinn starfsmaður i Louvers-safninu í Paris, og gætir þessarar dýr- mætu myndar, Árið 1504 málaði da Vinci mynd af konu Francesco Janobi del Gioconda1 Francis I keypti mál- verkið fyrir Louvre- safnið f. 4000 gull-flor- inur. 1912 var myndinni á dularfuilan hátt stoliö og skilað aftur. Og nú er hún höfð bak við gler og gætt vel. Mekusa, sem nú er 65 ára, segir að Mona Lisa sé aðalkonan I lifi sinu, að eiginkon- unni einni, listakonunni Ángelu, undanskilinni. Mekusa dáist að fleiri málurum frá renaiss- ance-timanum, s.s. Delacroix og Ingres, en þó mest að Leonardo da Vinci. Stjórnendur Louvre-safnsins urðu fegnir að fá svo virðingarverðan starfs- kraft sem Leon Mekusa, ekki sizt fyrir það, að hann talar reiprennandi frönsku, ensku, þýzku og rússnesku fyrir utan móöurmálið. Það er þægil. fyrir gesti safns- ins að vera ávarpaðir á eigin tungu. Hér má sjá mynd af þeim hjónum, Leon og Angelu, en hún örfaði áhuga eigin- mannsins fyrir listum. A milli þeirra er mynd, timans . .. ,v mmmk ■■ mim, mammm !. : ' ' '■ . ’ HSíSí/l-LÆ Föstudagur 19. nóvember 1976 MEÐ MORGUN I KAFFINU C3 .•.oprvQM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.