Tíminn - 19.11.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.11.1976, Blaðsíða 12
12 Föstudagur lð. nóvember 1976 krossgáta dagsins 2345. Lárétt 1) Arar.—6) Svik, —8) Uss,— 10) Sönn. — 12) Fæöi. — 13) Lindi. — 14) Nögl. — 16) Tunna. — 17) Andi. — 19) Djöfull. — Lóörétt 2) Utanhúss. —3) Stafur. — 4) Rödd. — 5) Baldin. — 7) Kjaft- ar. —9) Stafur. — 11) Borg. — 15) Reykja. — 16) Fiska. —18) Boröhald. — Ráöning á gátu No. 2344 Lárétt 1) Snati. — 6) Eti. — 8) Lát. — 10) Fát. — 12) Um. — 13) Mu. tss. — 19) Skáka. — Lóörétt 2) Net. —3) At. — 4) Tif. — 5) Glufa. — 7) ótukt. — 9) Ama. — 11) Amu. — 15) Tik. — 16) Ask. — 18) Sá. — 'LARK II S — nýju endurbættu rafsuðu-mm vir ’'5 09 4'00 TÆKIN 140 amp.E ru meö innbyggðu ________r öryggi til varnar yfir- SfiirV hitun; Handhæg og ódýr. ..m\V0L . þyngd aöeins 18 kg. lliv Ennfremur fyrirliggj- andi: Rafsuöukapall/ raf- suðuhjálmar og tangir. ARMULA 7 - SIMI 84450 iDAGSBRUNl Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur verður i Iðnó sunnudaginn 21. nóvember 1976 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Félagsmál (kosning i starfsnefndir samkvæmt lögum). 2. Breytingar á innheimtu félagsgjalda samkvæmt samþykkt aðalfundar. 3. Málefni ASÍ þingsins. Fjölmennið og sýnið skirteini við inn- ganginn. Stjórnin. — Hjartkær eiginmaður minn Þorlákur Sigjónsson Hverfisgötu 104 C, Reykjavik, andaðist að heimili sinu að morgni 17. nóvember. Fyrir hönd vina og vandamanna Ingibjörg Stefánsdóttir. Ollum þeim, sem heiðruðu minningu Júliönu Sigurðardóttur frá Borgarnesi með nærveru sinni, blómum og kveðjum, sendum við okk- ar beztu þakkir og biðjum guð að blessa ykkur. Þorkell Þorkelsson, Þórunn Einarsson, Edvard Einarsson, Erna Þorkelsdóttir, Friðrik Guðbjartsson, Oddný Þorkelsdóttir, Jón Kr. Guðmundsson, Jóna Snæbjörnsdóttir, Asmundur Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. Slysavarðstofan: Simi 81200,' eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- .arfjöröur, simi 51100. nafnarfjörður — Garðabær: •Nætur- og heigidagagæzla: Upplýsingár á Slökkvistföð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — .Kópavogur. Dagvakt: KL 08:00 17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 19.-25. nóvember er i Ingólfs apóteki og Laugarnes apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og nætiirvákt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, helgar- og nætur- varzla er i Lyfjabúð Breið- holts frá föstudegi 5. nóv. til föstudags. 12. nóv. * Lögregla og slökkvilið L Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi .51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. --------------------------->. Bilanatilkynningar ■■ ‘ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524., ^’Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnarta. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 1? siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf _______________________- Kvenfclag Hrcyfils heldur basar i Hreyfilshúsinu við Grensásveg sunnudaginn 28. nóv. kl. 2. Félagskonur mætið allar á miðvikudagskvöld 17. nóv. kl. 8,30 i Hreyfilshúsinu, hópvinna fyrir basarinn, föndurkennari kemur i.heim- sókn. Konur vinsamlega skilið basarmunum um leið, annars til Arsólar simi 32103 og Jó- hönnu simi 36272. Kökur vel þegnar. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra i Reykjavík, heldur árlegan basaj sinn sunnudaginn 5. des. Þeir sem ætla að styrkja bas- arinn og gefa muni, eru vin- samlegast beðnir að koma þeim i Hátún 12 á fimmtu- dagskvöldum eða hringja þangað f sima 17868 og gera viðvart. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur kökubasar laugardag- inn 20. nóv. kl. 2. A boðstólum verður ýmislegt til jólagjafa. Þeir, sem ætla að gefa okkur Kökur á basarinn, hafi sam- band við Astu sima 32060, Guggu sima 37407 og Guðrúnu sima 35664. Kökumóttaka verður frá kl. 10 á laugardag- inn. Atthagasamtök Héraðsmanna minna á spilakvöld i Domus Medica n.k. föstudagskvöld kl. 20.30. Allir iléraðsmenn vel- komnir. STYRKTARFÉLAG vangef- inna vill minna foreldra og velunnara þess á, að fjáröfl- unarskemmtunin verður 5. des. n.k. Þeir, sem vilja gefa muni i leikfangahappdrættið, vinsamlega komi þeim I Lyngás eða Bjarkarás fyrir 28. nóv. n.k. Fjáröflunar- nefndin. Austfirðingafélagið I Reykja- vfkminnir á aöalfundinn, sem haldinn verður i Hótel Sögu laugardaginn 20. nóv. kl. 2 e.h. f herbergi 613. Stjórnin. Ævintýramyndir í MiR-salnum N.k. laugardag, 20. nóvember kl. 14, verður sovéska ævin- týrakvikmyndin „Sadko” sýnd i MlR-salnum, Laugavegi 178. önnur ævin- týramynd, „Leila og Médsúnin”, verður sýnd laugardaginn 4. desember kl. 14. Aðgangur er öllum heimill meðan húsrúm leyfir. — MtR. Kvenfélag óháöasafnaðarins: Unniö veröur alla laugardaga frá 1 til 5 i Kirkjubæ aö basar félagsins sem veröur 4 desem- ber. Kvenfélag Háteigssóknar. __ Fótsnyrting fyrir aldraða er byrjuð aftur. Upplýsingar veitir Guðbjörg Einarsdóttir á miðvikudögum kl. 10-12 f.h. s. 14491. Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og velunnara þess á, að fjáröflunar skemmtunin verður 5. des. n.k. Þeir, sem vilja gefa muni i leikfangahappdrættið, vin- samlega komi þeim i Lyngás eða Bjarkarás fyrir 28. nóv. n.k. — Fjáröflunarnefndin. Kvenfélag Neskirkju. Kirkju- kvöld. í tilefni 35 ára afmælis gengst Kvenfélag Neskirkju fyrir samkomu i Neskirkju sunnudaginn 21. nóv. kl. 20.30 Einsöngur Margrét Matthfas- dóttir. Erindi: Þórarinn Þór- arinsson fyrrv. skólastj. Tvi- söngur með gitarundirleik. Oddur og Ingi. Orgelleikur Reynir Jónasson. Veitingar verða fram bornar að lokinni samkomunni i kirkjunni. Félög dönsku- og enskukenn- ara halda sameiginlegan fund með námsstjórum i ensku og dönsku, miðvikudaginn 24. nóvember kl. 20.30 i Norræna húsinu. Fundarefni: 1. Próf fyrirkomulag i ensku og dönsku i 9. bekk. 2. Fréttir af tungumálaþingi Evrópuráös. 3. Dönskubókarsýning. — Stjórnir félaganna. Aðrir háskóiatónieikar I Fé- lagsstofnun stúdenta viö Hringbraut veröa laugardag- inn 20. nóv. kl. 5. Rut Magnús- son, Jónas Ingimundarson, Jósef Magnússon og 'Páll Gröndal flytja franska stofu- tónlist. öllum er heimill að- gangur. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik. Skemmtifundur verður hald- inn i Hátúni 12 laugardaginn 20. nóv. Sjálfsbjargarfélagar Akranesi koma i heimsókn. ------------- Afmæli 80 ára er i dag 19. nóv. frú Helga Soffia Þorgilsdóttir frá Knarrarhöfn Dalasýslu. Kennarapróf tók hún 1919 og helgaði sig kennslu og upp- eldismálum óslitið til ársins 1972. Helga kenndi fyrst i Fljötshlið, siðar á Stokkseyri, var 6 ár skólastjóri á Skeiðum. Kennari við Miðbæjarskdlann frá 1930-1946. Yfirkennari og skólastjóri við Melaskólann 1946-1972. Fulltrúi á ýmsum þingum Kvenfélaga-sam- bands Isl. og Héraössam- bandsins Skarphéðins. Full- trúi á flestum sambands- þingum kennara frá 1920, og nokkur ár fulltrúi á þingum B.S.R.B. I stjórn Kvenfélags Hvitabandsins frá 1931, og for- maður þess i mörg ár. Helga var gift Þorsteini Arnórssyni skipstj. frá Isafirði, missti hún mann sinn 1961. Afmælis- barnið dvelur. um þessar mundir á heimili stjúpdóttur sinnar i Bandarikjunum. Sæmd Fálkaorðu fyrir kennslu og félagsmál 1974. r - - ^ > Siglingar «- Skipafrettir frá Skipadeild SIS. Jökulfell fór 17. þ.m. frá Reyðarfirði til Harwich, Bremer - haven og Kaup- mannahafnar og siðan til Svendborgar og Larvikur. Disarfeller i Alaborg. Helga- fell lestar I Svendborg. Fer þaðan væntanl. 23. þm. til Reyðarfjarðar. Mælifell fer I dag frá Húsavik til Reyðar- fjarðar og siðan Þorlákshafn- ar. Skaftafell fer i dag frá Gloucester til Norfolk. Ilvassafell fer i dag frá Rott- erdam til Antwerpen og Hull. Stapafell losar á Austfjarða- höfnum. Litlafell fór i morgun frá Akranesi til Vestmanna- eyja og Hornaíjarðar. Vestur- land losar á Eyjafjarðarhöfn- um. hljóðvarp Föstudagur 19. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.