Tíminn - 19.11.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.11.1976, Blaðsíða 7
Föstudagur 19. nóvember 1976 7 LEIKFELAG AKUREYRAR FRUMSÝNIR SABINU Einar Jónasson, Sigurveig Jónsdóttir, Kristjana Jónsdótt- ir, Hermann Arason, Magn- hildur Gisladóttir, Kristin Ardal og Aslaug Ásgeirsdóttir. Karlinn i kassanum hefur nú verið sýndur alls 17 sinnum á Akureyri og alltaf fyrir fullu húsi, og er þvi fyrirhugað að sýna það verkefni áfram, sam- hliða öðrum leikritum. KS-Akureyri — 1 kvöld verður nýtt leikrit frumsýnt hjá Leikfé- lagi Akureyrar. Er það leikritið Sabina eftir Hafliða Magnússon frá Bíldudal. Hafliði er nýr i flokkiislenzkra leikritahöfunda, og er leikrit hans dæmigert af- sprengi okkar samtiðar bæði að efni og formi. Sabina, er meinfyndið ádeilu- leikrit i dæmisöguformi, prýtt fjölda söngva, sem höfundurinn hefur einnig samið ásamt fleirum. Ingimar Eydal, útsetur lögin fyrir einsöng, kór og litla hljómsveit, og er tónlistin i stil, sem telja má blöndu af popp- músik og þjóðlögum. Sabina er nafn á litilli fagurri eyju úti i hafi. Eyjuna byggir litil þjóð, sem byggir afkomu sina á sjávarútvegi og land- búnaði. I hafinu kringum eyjuna búa stór skrimsli, sem þykir fiskur góður og langar til að fara á land. Leikritið segir frá viðskiptum þessarar litlu, en ekki alltof gáfuðu þjóðar við skrimslin, og hinna ýmsu hagsmunaaðila hverra við annan. Landhelgis- mál, varnarmál, landgræðslu- mál, smyglmál og þjóðhátiðar- mál ber á góma, að ógleymdum ýmsum lygimálum, sem tizka er að trúa hjá fátækum en metnaðarfullum þjóðum. Saga Jónsdóttir er leikstjóri þessara sýmingar, og er það hennar fyrsta verkefni i þeirri grein hjá Leikfélagi Akureyrar. Leikmyndin, sem gerð er eftir hugmyndum leikstjóra og leik- enda, hefur Hallmundur Krist- insson gert en ljósameistari er Árni Valur Viggósson. Leikendur i Sabinu eru: Þórir Steingrimsson, Heimir Ingi- marsson, Aðalsteinn Bergdal, Ása Jóhannesdóttir, Gestur Frá æfingu á Sabinu. Timamyndir: K.S Stressless-stóllinn Framleiðandi grindar: Stálhúsgögn Skúlagötu 61 Bólstrun: Bæjarbólstrun Skeif uhúsinu Sölustaðir: Verzlunin Bjarg h.f. Húsgagnaverzlun Isafjarðar Verzlunin Hátún Vörubær h.f. Höskuldur Stefánsson Hörður Hjartarson Akranes: ísafjörður: Sauðárkrókur: Akureyri: Neskaupstaður Seyöisf jörður: ‘ Saga Jónsdóttir, leikstjóri Texos Instruments vasaTÖLVUR Rafhlöðuknúinn rafreiknir Fljótandi komma Sjálfvirkur prósentulykill Sjálfvirkur konstant Fullkomið minni y Spennubreytir fáanlegur Slappió af í 11111mm--------- Stressless stólnum ..^ ^ og látió þreytuna mj í hvaóa ..... M .....stöóu sem er-Stressless er alltaf jafn þægilegur. Þaó erengin tilviljun aó Stressless er vinsælasti hvíldarstóllinn á Noróur- löndum. Stresslesserstílhreinn stóll meó ekta leóri eóa áklæói aó yóar vali. Meó eóa án skemils. Þeir, sem ætlaaó velja góóa og vandaóa vinar- I gjöf, ættu aó staldra vió hjá okkur jÉÉÍfe í Skeifunni og sannprófa gæöi Stressless hvíldarstólsins. Fyrirferðarlítill rafreiknir Sjálfvirkur konstant Sjálfvirkur prósentulykill Hleðslurafhlöður Hleðslutæki og taska Vasarafreiknir með minni Fljótandi eða föst komma Sjálfvirkur prósentulykill Sjálfvirkur konstant Fullkomið minni Hleðslurafhlöður Hleðslutæki og taska Kvaðrat X2, 1/X Borðreiknivél 10 stafa grænt Ijósaborð Fullkomið minni Föst eða fljótandi komma Sjálfvirk prósenta Konstant SIMI ai500-ÁRMÚLA11 SMIÐJUVEGI6 SÍMI44544 m IUÖRGARÐI SÍMI16975 Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.