Tíminn - 01.12.1976, Blaðsíða 4
4
Miftvikudagur 1. desember 1976
IMORGUN-
[kaffjnu
Náttkjólakeppnin
Þessi Iburftarmikli
náttkjóll, ásamt sloppn-
um (en ekki stúlkunni)
eru verftlaun I keppni,
sem brezkt blaft efndi til
nýlega. Þar er auglýst
eftirlýsingu á þvl, hvern-
ig kona á aft vera tælandi
og eggjandi klædd og
snyrt, er hún ætlar aft
njóta kvöldsins ásamt
vini, unnusta efta eigin-
manni heima I rólegheit-
um. Tekift er fram, aft
bæfti lýsingar og myndir,
ef meft fylgja, eigi aft vera
I samræmi vift fullt vel-
sæmi, — og þó....
Einnig eru karlmenn
beftnir aft koma á fram-
færi hvaft þaft er (ef þaft
er eitthvaft) sem fer I
taugarnar á þeim I sam-
bandi vift næturundirbún-
ing konunnar, eins og til
dæmis, hvort hún maki á
sig næturkremi, efta setji
rúllur í hár sér. Af ýmsu
er aft taka, aft þvl aft sagt
er.
SAMMY DAVIS
HELDUR HLJÓM-
LEIKA í KAUP-
MANNAHÖFN
Um Sammy Davis yngri er oft sagt aft hann sé heimsins
bezti skemmtikraftur. Hann fór f 10 dagaferftl haust til
Evrópu og kom m.a. fram I Falkin-leikhúsinu I Kaup-
mannahöfn. i fylgd meft honum voru 56 manns, þar af 26
hljómlistarmenn. Ekki er óllklegt aft þaft kosti um 300.000
d.kr. aft fá eina kvöldskemmtun hjá honum. Hann er nú
fimmtugur, en fjögurra ára byrjafti hann aft skemmta
meft föftur slnum og föfturbróftur. Þaö lá I loftinu að meft
aldrinum yröi hann stjarna I skemmtanaiönaftinum. En
einmitt þegar hann nálgaftist þaft, lenti hann f bflslysi og
missti sjón á vinstra auga. Sanimy missti ekki móftinn
heldúr tók þetta sem áskorun og þegar tfmi var til kominn
kom hann fram á ný, gersigrafti og sló I gegn. Hann er al-
inn upp I Harlem (svertingjahverfi New York borgar) og
þekkir þvf vel til fátæktar og skuggahlifta stórborgarlffs-
ins. Þaft er þess vegna sem hann heldur a.m.k. 60 hljóm-
leika á ári og gefur ágóöann ýmist negrum efta fátækum
börnum. Sjálfur er hann negri (skrifar þaft meft stóru N)
og til aft storka umhverfinu gerftist hann Gyöingur fyrir
nokkrum árum. Hann segir: Ég er eini eineygfti Gyfting-
urinn sem einnig er negri”. Sammy giftist fyrst sænsku
leikkonunni May Britt. Þaft var e.t.v. storkun I sjálfu sér.
Þriftja h jónaband hans sem nú stendur, er meö dansmeyj-
unni Altovise Gore, og hefur þaft staöift sfftan 1970. Hún
fylgir honum næstum alltaf á öllum ferftalögum hans.
Hann er orftinn rikur maöur, fjölskyldan býr I auftmanns-
hverfi I Beverley Hills, hún á tvo Rolls-Royca, eina flug-
vél, stórt bóndabýli I Texas og afslöppunarstaft I Florida
og sitthvaft fl.. A siftastliönu ári varft Sammy svolltift
smeykur, þegar hann veiktist I fótum, handleggjum og
nýrum og læknarnir sögftu ,,AIIt of mikift áfengi”. Sammy
fékk taugaáfall, og sagfti: Þetta grunaöi mig ekki, ég bara
, drakk stööugt en hægt.” Nú drekkur hann aöeins létt vfn.
A myndinni fyrir ofan er Sammy Davis og þriftja kona
hans dansmærin Altovise Gore, en hún fylgir honum á öll-
um ferftalögum.
Síftan segir um þennan
fallega næturklæftnaft, aft
hannsétiifýmsum litum,
t.d. alhvftur meft hvítum
kniplingum og eins f
svörtu, en á myndinni
sýnir fyrirsætan skær-
grænan náttkjól meö
hvitum kniplingum. Þetta
fyrirtæki segist búa til
undirföt samkvæmt sér-
teikningum fyrir frægar
konur, eins og Britt Ek-
land, Biance Jagger,
Natalie Wood o.fl.
Enn ein
megrunaraðferðin
Þaft er ekki tekift út meft sitjandi sæld-
inni aft vera fegurftardrottning. Hér á
myndinni má sjá eina, sem nýlega hef-
ur hlotift titilinn fegurftardrottning
Bretlands. Hún hefur orftift aft sitja svo
margar veizlur slöan hún hlaut þessa
vegtyllu, aft nú er hún komin í örgustu
vandræöi meft óvelkomin aukakiló,
rétt eins og vift hinar. Hennar baráttu-
aftferft er sú aft reyna aft hjóla af sér
„spikift”. Hvernig lízt ykkur á aft
reyna llka?