Tíminn - 01.12.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.12.1976, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 1. desember 1976 krossgáta dagsins 2355 Lárétt Lóðrétt 2) Blindur 3) UO 4) Ragnaði 5) Molok 7) Bloti 14) Ró. 1) Stara 6) Hraða 8) Ótta 9) Planta 10) Pantur 11) Röð 12) Straumkast 13) Skógarguð 15) Elskað Lóðrétt 2) Sverð 3) Klaki 4) Skortinn 5) Kaffibrauð7) Arins 14) tJt- tekið Ráðning á gátu No. 2354 Lárétt 1) Aburð 6) Lúa 8) Óli 9) Gil 10) Nón 11) Odd 12) Alt 13) Urð 15) Króin WD r r mJ y—® zmz Tólfta þing Landssambandsins gegn ófengisbölinu Vinna beri gegn áfengistízkunni í dag F.l. Rcykjavik. — A tólfta þingi Landssambandsins gegn áfengis- bölinu, sem haldið var i Templarahöllinni þann 13. nóv. sl. voru gerðar tiu samþykktir um áfengisvarnamál. Er fólk hvatt til að nýta hvert tækifæri sem gefst til þess að vinna gegn áfengistizkunni og að aukinni bindindissemi. Er þá sögö von til að árangur náist og hægt verði að eygja bjartari tima fyrir land og þjóð. Þingið þakkar dómsmálaráð- herra fyrir að auka eftirlit með vinveitingahúsum með fjölgun Radíófónn til sölu Mjög vandaður með innbyggðu sjónvarpi (svart/hvíft) Radio- nette, til sölu og sýnis hjá Vegaleiðum, Sig- túni 1. Símar 1-44-44 og 2-55-55. Upplýsingar i sima 8-69-92 eftir kl. 19. eftirlitsmanna, en beinir jafn- framt þeim tilmælum til ráð- herra, að engar vinveitingar verði um hönd hafðar i veitinga- húsum tvö kvöld i viku, enda verði annað kvöldið um helgi. Skorað er á stjórnvöld að af- nema með öllu áfengisveitingar i gestamóttökum og veizlum rikis og sveitarfélaga. Yrði það öðrum gott fordæmi og drægi úr þeim dýrðarijóma, sem varpað er á neyzlu áfengis. Einnig er menntamálaráðherra þakkað fyrir að afnema vinveitingar i skólahúsnæöi utan skólatima. 1 áttundu samþykkt þingsins er skorað á fjármálaráðherra aö láta fara fram fjárhagslega út- tekt á þvi efnahagstjóni, sem áfengisneyzlan veldur. Komi þar fram tap vinnustunda, stytting starf saldurs, aukinn sjúkra- kostnaður, og þar i kostnaður við byggingu og rekstur sjúkrahúsa og hæla vegna áfengisneytenda og manna, er verða fyrir slysum vegna áfengisneyzlu, aukinn kostnaður við löggæzlu og dóms- mál, eignatjón o.s.frv. Úttekt þessi veröi siðan birt opinberlega, segir i samþykktinni. Miðvikudagur 1 Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. nafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvist<öð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 26. nóvember til 2. desember er i Reykjavikur- apóteki og Borgarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og nætúrvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöid til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, helgar- og nætur- varzla er i Lyfjabúð Breiö- holts frá föstudegi 5. nóv. til föstudags. 12. nóv. --------------------------- Lögregla og slökkvilið L . w Reykjavik: Lögregian simi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi .51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. f " ' 1 ...1 ■ ' Bilanatilkynningar - Rafmagn: i Rejkjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. .Hitaveitubilanir simi 25524. “Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnarta. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 1? siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf ._________________________> • Eftirtalin númer komu upp I happdrætti á basar Félags framsóknarkvenna s.l. laug- ardag 27. þ.m. Nr. 17 borð- lampi, nr. 238 kanna, nr. 10 jólaplatti. Vinninga má vitja á ákrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18. Kvenfélag Hreyfils. Fundur i kvöld þriðjudaginn 30. nóv. kl. 8.30 i Hreyfilshúsinu. Mætið vel og stundvfslega. Stjórnin. desember 1976 Sjálfsbjörg, félag fatlaðra I Reykjavik, heldur árlegan basar sinn sunnudaginn 5. des. Þeir sem ætla að styrkja bas- arinn og gefa muni, eru vin- samlegast beðnir að koma þeim i Hátún 12 á fimmtu- dagskvöldum eöa hringja þangað i sima 17868 og gera viðvart. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur jólafund i Safnaðar- heimilinu fimmtudaginn 2. des. kl. 8.30. Fjölbreytt dag- skrá, kaffiveitingar. Félags- konur taki með sér gesti. Stjórnin. Vestfiröingafélagiö hefur aö- ventukaffi og basar sunnudag- inn 5. des. i Félagsheimili Bú- staðakirkju og hefst kl. 3. Ef vinir og velunnarar féiagsins vildu gefa kökur eða smámuni á basarinn, hringi þeir til eftirfarandi: Guðrúnar simi 50369, Olgu simi 21793, Þór- unnar 23279, Guðjónu simi 25668 eða Sigriöar simi 15413. Allir Vestfirðingar 67 ára og eldri eru sérstakiega boðnir. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins i Reykjavik: Jólabas- arinn er i Siðumúla 35 laugar- daginn 4. des. kl. 2 sd. Tekið á móti munum og kökum á föstudagskvöld eftir kl. 20.30 á sama stað. Nefndin. Basar kvenféiags Óháða safn- aðarins verður sunnudaginn 12. desember kl. 2 i Kirkjubæ. Jólafundur Vrarverður hald- inn fimmtudaginn 2. desem- ber kl. 20.30 i Lindarbæ. Leik- ir, bögglauppboð og fleira. Fé- lagar eru hvattir til að taka með sér gesti og mæta stund- vislega. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn. Basar fé- lagsins verður haldinn 11. des. nk. Félagskonur eru vinsam- legast beðnar að koma gjöfum á basarinn sem fyrst á skrif- stofu félagsins, og er hún opin frá kl. 9-18 daglega. Hjálpræðisherinn: 1. desem- ber hátið i kvöld kl. 20.30. Veit- ingar, happdrætti og kvik- myndasýning. Fjölbreyttur söngur, Brigader Ingibjörg Jónsdóttir talar. Heimilis- sambandskonur standa fyrir hátiðinni. Allir velkomnir. Al- menn samkoma á morgun kl. 20.30. IOGT. St. Einingin no. 14. Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni við Eiriks- götu. Dagskrá: 1. Opinn fund- ur. 2. Bræðrakvöld með skemmtidagskrá, veitingum og dansi. Félagar fjölmennið. Æðstitemplar verður til við- tals í sima 81794 milli kl. 18 og 19. Æ.T. Afengisvarnarnefnd kvenna i Reykjavik og Hafnarfirði heldur fulltrúafund sunnudag- inn 5. desember kl. 8 sd. að Hverfisgötu 21. Minnzt veröur 30 ára afmælis nefndarinnar. Stjórnin. Kvenfélagið Seltjörn: Jóla- fundur verður 8. desember kl. '19.30 i félagsheimilinu. Dag- skrá: Kvennakórinn ogbarna- hljómsveit frá Tónlistarskól- anum, kvöldverður. Látið vita fyrirsunnudagskvöld hjá öldu sima 12637, Láru sima 20423 og Þuriði sima 18851. Stjórnin. '---------------------- Minningarkort ________________________ Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöð- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu Ölafsdóttur Reyöar- firði. Minningarkort byggingar- sjóðs Breiðholtskirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriðu- stekk 3, simi 74381. ■ J Siglingar - Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Jökulfell losar i Kaupmannahöfn. Fer þaðan á morgun til Svendborgar og Larvikur. M/s Disarfell er i Alaborg. M/s Helgafell fór i gærkvöldi frá Reyðarfirði til Húsavikur. M/s Mælifell losar i Vaasa. Fer þaðan til Lubeck og Svendborgar. M/s Skafta- fell fór 24. þ.m. frá Norfolk til Reykjavikur. M/s Hvassafell fer I dag frá Reykjavfk til Keflavikur og Akureyrar. M/s Stapafell fer i dag frá Reykja- vik til Vestfjarðahafna. M/s Litlafell fór 28. þ.m. frá Brom- borough til Hafnarfjarðar. MIÐVIKUDAGUR 1. desember Fullveldisdagur lslands 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl.7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guölaugsdótt- ir heldur áfram að lesa sög- una „Halastjörnuna” eftir Tove Jansson (10). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Drög að útgáfusögu kirkju- legra og trúarlegra blaða og timarita á lslandikl. 10.25: Séra Björn Jónsson á Akra- nesi flytur sjötta erindi sitt. A bókainarkaðinum kl. 11.00: Lesið úr þýddum bók- um.Dóra Ingvadóttir kynn- ir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Fullveldissamkoma stúdenta 1 Háskólabiói. Flutt dagskrá með heitinu: Samstaða verkafólks og námsmanna gegn kjara- skerðingu rikisvaldsins. Auk námsmanna flytja stutt ávörp: Aðalheiður Bjarn- freðsdóttir formaður starfs- stúlknafélagsins Sóknar, Jósep Kristjánsson sjómað- ur á Raufarhöfn og Snorri Sigfinnsson verkamaður, Selfossi. Sönghópur al- þýðumenningar, Örn Bjarnason og Spilverk þjóð- anna flytja söngva á sam- komunni. 15.30 Stúdentakórinn syngur. Stjórnandi: Jón Þórarins- son. 15.45 Frá Sameinuðu þjóðun- um. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (17). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. Ferðaskrifstofustarf Ferðaskrifstofa varnarliðsins óskar eftir að ráða starfsmann, sem er vanur flug- farseðlaútgáfu og almennum ferðaskrif- stofustörfum. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir berist til ráðningaskrifstofu varnarliðsins Keflavikurflugvelli, simi 92-1973. ff/ít oekktasta merki á s^yNorðurlöndum/^Q RAF- SHNN3K BATTEPER SUNN3K) avnÍERER GEYAAAR Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum - 6 og 12 volta - jafnan fyrirliggjandi| Einnig Sönnak hleðslutæki K A ARMULA 7 - SIMI 84450 ■I 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.