Tíminn - 01.12.1976, Blaðsíða 8
Miövikudagur 1. desember 1976
Af 2336 kennurum í grunnskóla
eru 1814 með tilski ilin réttindi
— þ.e. fuilgilt kennarapróf fró Kennarahóskóla íslands, Kennaraskóla eða Hóskóla íslands. Aðrir kennarar hafa ýmiss konar menntun
Nýlega lagði Helgi Seljan (Ab)
fram fyrirspurn á Alþingi um
kennaraskort á grunnskólastigi.
Fyrirspurn Heiga var svohljóð-
andi:
1. Hefur Menntamálaráðu-
neytið látið framkvæma könnun á
þvi, hverjarorsakir liggja til þess
að svo erfiðlega gengur að fá full-
menntaða kennara á grunnskóla-
stiginu?
2. Eru uppi einhverjar áætlanir
hjá ráðuneytinu i þá átt að bæta
úr þvi ástandi, er nú rikir.
Vilhjálmur Hjálmarsson
menntamálaráðherra svaraði
þessum fyrirspurnum Helga
Seljan eftirfarandi:
Þegar rætt er um kennaraskort
og réttindaleysi kennara verður
aö gera sér grein fyrir við hvað er
átt. t allar kennarastöður sem
lausar voru haustið 1976, hefur nú
verið ráðið nema eina og er það
eina farkennarastaðan, sem er til
i landinu i Fells- og Ospakseyrar-
skólahverfi i Strandasýslu.
Hitt er svo, hvern starfsundir-
búning þeir hafa, sem þessi störf
hafa tekizt á hendur.
Af 2336 kennurum i grunn-
skólum eru 1814brautskráðir með
fullgildu kennaraprófi frá
Kennaraskóla tslands, Kennara-
háskóla tslands eða Háskóla Is-
lands, eða 77,7%. Hinir, þ.e. 522
eða 22,3% hafa ýmiskonar
menntun, sem hér segir:
87 eða 3,7%hafa háskólapróf án
uppeldis- og kennslufræði, t.d.
B. A ,-prófsmenn, viðskipta-
fræðingar o.fl. sem kenna
flestir sérgreinar sinar,
249 eða 10,7% hafa lokið
stúdentsprófi og 88 þeirra hafa
lokið hluta af háskólanámi eða
eru i sliku námi,
21 eða l,3%hafa verzlunar- eða
samvinnuskólapróf og kenna
flestir sinarsérgreinar svo sem
bókfærslu og vélritun,
51 eða 2,2% hafa 1 okið iðn- eða
tækninámi, búfræði- eða garð-
yrkjunámi, tón- eða mynlistar-
Vilhjálmur
Helgi Seljan
námiogkenna flestirsinarsér-
greinar.
13 eða 0,6% hafa lokið fóstur-
námi og kenna yngstu ár-
göngum grunnskólanemenda,
91 eða 3,9%haf a flestir einungis
lokið miðskóla- eða gagnfræða-
prófi, en i þeim hópi eru þó
nokkrir sem hafa stundað
annars konar framhaldsnám
en að framan greinir. Auk þess
hafa margir þeirra langa
starfsreynslu að baki.
Eins og af þessari upptalningu
sést er margt manna viö kennslu,
sem hlotið hafa ýmiskonar sér-
menntun en hafa ekki stundað
nám i uppeldis- og kennslufræð-
um. Þeir eru þvi taldir meðal
„réttindalausra” kennara, enda
þiótt þeir kenni flestir náms-
greinar á sinu sérsviði. í þessum
hópi eru t.d. viðskiptafræðingar,
sem kenna viðskiptagreinar, guð-
fræðingar, sem kenna kristin-
fræði, auk margra B.A.- og B.S.-
prófsmanna, sem kenna sinar
sérgreinar. Sama gildirum ýmsa
kennara i list- og verkgreinum.
Að sjálfsögöu er æskilegt og til
þess ætlazt, að þeir, sem við
kennslu fást hafi lokið námi i upp-
eldis- og kennslufræðum, en þó
verður að telja mikinn mun á þvi,
þegarrætterum „réttindaleysi”,
hvort kennarann skorti bæði þann
undirbúning og sérmenntun i
kennslugrein sinni eða einungis
annan þáttinn.
Á árabilinu frá 1967-1976 út-
skrifuðust frá Kennaraskóla ts-
Umfang Geirfinnsmálsins hvati
þess, að rannsóknarlögreglan fékk
tölvubúnað til notkunar
Það kom fram i svari ólafs
Jóha nnessonar dómsmála-
ráðherra I fyrirspurnartima I
sameinuðu þingi i gær, að hin
umfangsmikla rannsókn
Geirfinnsmálsins hafi orðið hvati
að þvi, að rannsóknarlögreglan
fengi tölvubúnað til notkunar.
Það var Ragnar Arnalds (Ab),
sem gerði fyrirspurn um þetta
mál og er fyrirspurn hans I
mörgum liöum. Fara hér á eftir
spurningar þingmannsins og svör
dómsmálaráðherra við þeim:
1. Hver voru tiidrög þess, að
ákveðið var, að rannsóknar-
lögreglan I Reykjavik byggði upp
tölvukerfi til notkunar við
rannsóknarstörf sin?
Svar: Tildrög þess, aö ráðu-
neytiö heimlaði yfirsaka-
dómaranum i Reykjavflc að afla
tö lvubúnaöar fyrir rannsóknar-
lögregluna I Reykjavik, eru i
stuttu máli þau, að starfsmenn
þeir, sem vinna aö rannsókn
svonefnds Geirfinnsmáls, töldu
upplýsingasafn sitt i málinu vera
orðið svo umfangsmikið, að ekki
fengist af þvi fullt gagn nema
með þvi að koma upplýsingunum
inn i tölvu. Jafnframt var ákveðið
aö gera könnun á þvi, hvort ekki
væri hentugt að færa nokkra þætti
I upplýsingasafni rannsóknarlög-
reglunnar inn I tölvukerfi, en
upplýsingasafniö er i ófullkomnu
kerfi, sem þarfnast endurbóta,
hvort sem það er með þvi að setja
það i tölvu eða á handunnar
spjaldskrár.
Akveðið var að gera tilraun
meö tölvunotkun viö rannsókn
Geirfinnsmálsins og var gerður
samningur viö Skýrsluvélar
rikisins og Reykjavikurborgar
um tölvunotkun til reynslu og
gildir sá samningur þar til I
febrúar 1977, eða i 5 mánuði. Að
þeim tima liönum verður tekin
ákvörðun um framhald tölvu-
notkunar. Niðurstaöa sú, sem þá
verður tekin, verður ugglaust
byggð á fenginni reynslu af
notkun tölvunnar, þó að ég geti
ekki fullyrt um það á þessu stigi.
2. Sp.: Hver hefur veriö og mun
verða hlutverk bandariska fyrir-
tækisins IBM I þessum áformum?
Svar: Skýrsluvélar rikisins og
Reykjavikurborgar hafa búnaö
frá IBM, og er sá búnaður og
annar viöbótarbúnaöur fyrir
sivinnslukerfi rannsóknar-
Svar: Lokaákvörðun um,
hvaö fært verður i tölvu, verður
tekin af ráðuneytinu að fengnum
tillögum rannsóknarlögreglu og
rikissaksóknara.
8. Sp.: Verður einstaklingum
heimiltað krefjast þess að fá svar
viö þvi, hvort nöfn þeirra eru i
tölvubanka lögreglunnar, og hvað
þá stendur þar?
Svar: Um þetta veröa settar
reglur.
9. Sp.: Verður þeim jafnframt
Framhald á bls. 19.
lands og Kennaraháskóla Islands
1299 kennarar með kennaraprófi.
Af þeim kenna i grunnskóla á
skólaárinu 1976-1977 721 eða
55,5%. Ljóst er þvi, að ef allir
þessir kennaramenntuðu menn
hefðu skilað sér til kennslustarfa,
þá væru allar kennarastöður á
grunnskólastigi skipaðar
mönnum með fullum kennslurétt-
indum.
Fyrri liður fyrirspurnarinnar
beinist að þvi, hvort mennta-
málaráðuneytið hafi látið fram-
kvæma könnun á þvi, hverjar or-
sakir liggja til þess að svo erfið-
lega gengur aö fá fullmenntaða
kennara á grunnskólastiginu.
Slik félagsfræðileg rannsókn
hefur ekki verið gerð á vegum
ráðuneytisins. Hins vegar má
benda á nokkur atriði, sem likiegt
er að hafi áhrif i þessu sambandi.
Má þá fyrst nefna að kennara-
menntun er mjög góður undir-
búningur undir mörg störf og
kennarar þvi eftirsóttir af ýmsum
aðilum, auk þess sem ýmsir
þeirra finna vafalaust að
kennarastarf hentar þeim ekki,
er þeir fara að fást við kennslu,
þótt þeir hafi lokið kennaranámi.
Það er alkunna að örðugleikar
þeir.sem fyrirspurnin fjallar um,
eru mestir utan helztu þéttbýlis-
svæðanna, og að þvi leyti er um
að ræða sams konar örðugleika
og á ýmsum öðrum starfssviðum.
Að þvi er kennara varöar, mun
ekki vera sizt um að kenna hús-
næðisskorti á mörgum stöðum og
kemur þetta mjög fram við
kennararáðningar. Skemmri
starfstimi skóla i dreifbýli en i
þéttbýli veldur þvi að árslaun
Framhald á bls. 19.
Ólafur
Ragnar
lögreglu leigður frá IBM.
Skýrsluvélar eru sa'mningsaðili
við IBM, en sakadómara-
embættiö greiðir Skýrsluvélum
endurgjald fyrir búnað og notkun.
Til athugunar kemur vafalaust,
hvert fyrirkomulag verður haft á
þessu I framtiðinni, ef tölvu-
notkun verður haldið áfram, sbr.
og þaö, sem siðar verður sagt um
væntanlega löggjöf.
3. Sp.: Hver er áætlaður stofn-
og rekstrarkostnaður vegna
þessarar tölvunotkunar?
Svar.: Áætlaður stofnkostnaöur
viö þann búnað, sem nú hefur
verið gerður samningur um, er
kr. 1.844 þúsund", en rekstrar-
kostnaður á mánuði er áætlaður
kr. 474 þúsund.
4. Sp.: Hvaða einstaklingar
verða skráðir I tölvubanka rann-
sóknarlögreglunnar?
Svar:Þar sem ekki hefur veriö
tekin ákvörðun um, hvaöa
upplýsingar veröa færðar i
tölvuna, er ekki unnt að svara
þessari spurningu að svo stöddu,
en þetta er eitt þeirra megin-
atriða, sem taka þarf ákvörðun
um I sambandi við framtiðar-
notkun tölvu fyrir rannsóknar-
lögregluna.
5. Sp.: Verða þar aðeins skráðir
þeir, sem fremja meiri háttar
afbrot eöa einnig þeir, sem t.d.
eru staönir að minni háttar yfir-
sjónum f umferöinni?
Svar: Um þessa spurningu
gildir það sama og þá fyrri, ekki
hefur verið tekin ákvöröun um,
hvaða upplýsingar verða færöar I
tölvuna.
6. Sp.: Verða þar kannski
skráðir aliir eigendur bifreiða.
Svar: Bifreiöaskrá er ein
þeirra skráa, sem mjög gagnlegt
getur verið að hafa aðgang að I
tölvu.
7. Sp.: Hver tekur ákvörðun um
það, hvers konar hópar manna
verða skráðir I tölvubankanum?
Halldór E. Sigurðsson róðherra:
Tel rangt, að stofnanir eins
Póstur og sími taki að sér
hlutverk, sem Tryggingastofn
un ríkisins er í raun ætlað
og
t fyrirspurnartlma I samein-
uðu þingi i gær svaraði Halldór
E. Sigurðsson samgöngurdö-
herra fyrirspurn frá Magnúsi
Kjartanssyni (Ab) um simamál
aldraðs fólks og öryrkja meö
lágmarkstekjur.
Fyrirspurn Magnúsar
Kjartanssonar var svohljóð-
andi:
„Hvenær ætlar ráðherra að
framkvæma þann einróma vilja
alþingismanna, aö aldrað fólk
og öryrkjar með lágmarkstekj-
ur fái ókeypis sima samkvæmt
tilteknum reglum, sbr. lög frá
16. mai 1975?”
Efnislega svaraði Halldór E.
Sigurðsson fyrirspurninni á
þessa leið:
„Reglur þær, sem háttvirtur
fyrirspyrjandi minnist á eru i
12. grein laga um fjarskipti eins
og hún hljóðar eftir gildistöku
laga nr. 24 frá 1975.
Þar segir einungis, að I reglu-
gerð megi ákveða, að nánar
skilgreindur þjóöfélagshópur
verði undanþeginn afnotagjöld-
um fyrir sima, en ákvörðun um
framkvæmd alfarið lögö i hend-
ur ráöherra.
1 svari mlnu við samskonar
fyrirspurn á siöasta þingi skýrði
ég frá þvi, að unnið væri aö at-
hugun málsins, en kynnti jafn-
framt sjónarmiö póst- og sima-
málastjóra, sem borizt haföi
ráðuneytinu.
A þeim tima, sem siðan er lið-
l>\
Halldór E.
Magnús K.
inn hefur mál þetta verið tekið
til rækilegrar meðferöar, og hef
ég d grundvelli þeirra gagna,
sem aflað hefur verið ekki séö
mér fært að nýta greint
heimildarákvæði, heldur hef ég
möguleika á hækkun elli- og ör-
orkulifeyris til hlutaðeigandi
styrkþega, er nemur sömu eöa
svipaðri upphæö og hérum ræð-
ir. Þau mál eru nú i endurskoö-
un, og verður þessi athugun
gerð samhliða þeim.
Að baki þessarar ákvörðunar
stendur sú sannfæring min, að
fjárupphæð sú, er þjóðin greiðir
þeim er minna mega sin, hvort
sem er fyrir sakir sjúkdóms eöa
elli, skuli á hverjum tima vera
svo rifleg, að nægi fyrirþeim út-
gjöldum þeirra, sem eðlileg
geta taliztog almennt eru viður-
kennd, en án allra skuldbind-
inga um það hvernig þessu fé er
varið.
Sú skoöun, að einstakar stofn-
anir, svo sem hljóðvarp og póst-
ur og simi, eigi á einn eða annan
máta að taka við hlutverki þvi
sem Tryggingastofnun rikisins
er markað er að minumatiröng
og getur vart átt framtiö fyrir
sér.
Helztu rök min i þvi efni, auk
þess sem hér er komið fram,
eru, aö setja þyrfti á fót mjög
kostnaðarsamt eftirlits- og
endurskoðunarkerfi innan
stofnunarinnar, kerfi sem þegar
er fyrir hendi við greiöslur al-
menns örorku- og ellílifeyris, og
þykir vist flestum nóg komið af
sliku. Einnig skal á það bent, að
með hliðsjón af eöli styrks þess,
erhér um ræðir, þá hníga öll rök
i þá átt, að hinn almenni þjóð-
félagsþegn greiði jafnt þá skuld,
sem viö eigum þessu fólki aö
gjalda, en ekki einungis slmnot-
endur, þvf útilokaö er annað en
póstur og simi verði viö gjald-
skrárgerö að taka tillit til þeirra
tekna er þannig féllu brott.
Ég hef nú i nokkrum orðum
gert grein fyrir þeirri ákvöröun
minni að nýta ekki a.m.k. að
sinni heimildarákvæði 12. grein-
ar fjarskiptalaga.
Þeirri ákvörðun er ekki beint
gegn þeim þjóöfélagsþegnum
sem sizt megi sin, heldur þvert
á móti, þvi málum þeirra yrði
bezt borgið meö riflegum lif-
eyri, sem hver og einn gæti ráö-
stafað að vild, auk þess sem sú
leið yrði þjóöfélagslega réttlát-
ust.
Aö þvi er stefnt.”