Tíminn - 01.12.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 01.12.1976, Blaðsíða 20
SÍS-IÓMJK SUNDAHÖFN v. LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustig 10 - Sími 1-48-06 Fisher Price leikjóng ern heimsjrag Póstsendum V Bruöuhus Skolar Benzinstoðvar Sumarhus Flugstoðvar Bilar mm fyrir yóöan mai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS ^ - Stefnuyfirlýsing ASI STARFSSVIÐ OG HLUTVERK VERÐI SKILGREINT BETUR EN FYRR MÓ-Reykjavik — Eitt aftalmáliö á 33. þingi ASl er stefnuyfirlýsing sambandsins, en stefnuy firlýs- ingu hefur þaft ekki birt síftan ASl og Alþýftuflokkurinn voru form- lega aöskiiin. Stefnuyfirlýsingin er 15 vélritaftar siftur, og þar er drepift á marga þætti. Björn Jóns- son, forseti ASl, hóf umræftur um hana I gær, og sagfti þá m.a. eftir aö hann haffti rætt nokkuft um til- drög þess aft farift var aft vinna aö gerft hennar, og hvaöa sjónarmift lágu þar til grundvallar! — Ég mun ekki viö upphaf um- ræftu um stefnuyfirlýsinguna ræfta einstök atrifti hennar, en um hana i heild vil ég segja þaft, aft samþykkt hennar i þeirri gerft, sem hún er nú, mun aft minu mati marka timamót i sögu og væntan- legu starfi sambandsins. Kemur þar til: 1. A6 starfssvift og hlutverk verkalýftshreyfingarinnar er skil- greint mun vifttækar og skil- merkilegar, en áöur hefur verift gert, og þá jafnframt, aft mark- miftin eru tengd dægurbaráttunni meft skýrari hætti en áftur hefur þekkzt. 2. Aft meft stefnuskránni er reynt aft reisa markmiftin hærra og meft bókstaflegri hætti, en aö jafnafti gerist i sérstökum ályktunum. 3. Aft hér er ekki afteins um hreina faglega, heldur um póli - tiska stefnuskrá aö ræfta, þótt ekki sé hún fiokkspólitisk, en pólitisk samt aft. þvi leyti, aft fagleg og stjórnmálaleg markmift og bar- átta eru þar meft margvislegum hætti samtengd. 4. Aft stefnuskráin yrfti mjög mikilvægt grundvallarskjal i al- mennri umræftu um málefni hreyfingarinnar á komandi ár- um. Skjal, sem mun kalla og hvetja til vaxandi umræftu um hreyfinguna alla og stöftu hennar á hverjum tima, og þar meft hafa heillavænleg áhrif á stöftu henn- ar. Frá fundi Alþýftusambandsþings — Siftan sagfti Björn, hann teldi vegna þessara atrifta, að þrátt fyrir mörg önnur verkefni væri mjög nauftsynlegt aft þinginu auðnaftist aft afgreiða þessa stefnuyfirlýsingu. Aft visu væri ekki vift þvi aft búast, að hún gæti orftift nákvæmlega eins og hver einstaklingur i röftum verkalýfts- hreyfingarinnar vildi helzt, en hann vonafti að vifttæk samstafta næðist um hana, þvi að annars Framhald á bls. 19. Þetta þing verður engin halelújasamkoma Tryggjo þarf kjör þeirra lægstlaunuðu — segir Hafliði Jósteinsson Húsavík MÓ-Reykjavik —Kjarabætur til láglaunahópanna verfta aft vera framkvæmdar á þann hátt, aft þær gangi ekki sjálfkrafa upp eftir öllum launastiganum, sagfti Ilafliöi Jósteinsson frá Ilúsavfk I vifttali vift Tfmann i gær. Þvf er þaft aöalmál þessa þings aft tryggja kjör lægst launuftu hóp- anna. An þess fær þetta þjóftfélag ekki staftizt. Ég vil ekki segja, aft núverandi forusta ASl hafi brugftizt i þessum málum, en þeir þurfa aft taka miklu fastar á málum. Margt af þessum mönnum hefur mikla reynslu, og ég vil leggja á þaft áherzlu aft þeir fái aö starfa áfram þvi þeirra starfsreynsla er öllu launafólki mikils virfti. En hér á þessu þingi hefur komift i ljós, aft ákveftnir aftilar innan Alþýftubandalagsins ætla sér aö nota ASl sem pólitiskan stökkpall fyrir sinn eigin frama i stjórnmálum. Slikt er mjög óheppilegt fyrir heildarsamtökin, og ég tel aft ekki komi til greina, aft einn ákveftinn stjórnmála- flokkur hafi afgerandi áhrif á stefnu Alþýöusambandsins. Haflifti Jósteinsson. * UMSÓKN MÚRARASAMBANDSINS FELLD MEÐ AAJÖG MIKLUM ATKVÆÐAMUN MO-Reykjavik — Umsókn Múrarasambands islands um aftild aft ASl var felld, aft viö- hafftri a llsher jarat kvæfta- greiftslu á þingi sambandsins I fyrrakvöld. Úrslit talningar- innar voru birt I gær, og sögftu 30.625 félagar nei, en 10.900 sögftu já. Aftild félags leiftsögu- manna var hins vegar sam- þykkt. Þórir Danielsson form.skipu- lagsnefndar ASl gerfti grein fyrir áliti meirihluta skipulags- nefndar, sem lagfti til aft um- sóknin yrfti felld og sagfti, aft samkvæmt lögum sambandsins gætu afteins átt aftild aft ASf landssambönd, sem skipulögft eru i samræmi vift sérstakar samþykktir Alþýftusambands- þings og fullnægðu ákvæftum laga sambandsins. 1 samræmi vift þessi lög heffti ' á þingi 1960 verift gerftar sér- stakar samþykktir um hin ein- stöku félög. Þar heffti verift ákveftift, aft allir byggingar- menn yrftu i einu sérsambandi, þ.e. Landssambandi byggingar- manna, og þaft ætti siftan aftild aft ASt. Lög Byggingarsam- bandsins geröu einnig ráft fyrir þvi, aft innan vébanda þess væru allir byggingarmenn. Þvi heffti meirihluti skipu- lagsnefndar lagzt gegn þvi, aft Múrarasambandift yrfti tekiö inn i ASl, sem sérstakt sam- band, þvi aö ófært væri aö hafa þar inni tvö sambönd i sömu greininni. Slikt myndi skapa glundroöa og ófært fordæmi. Hannes Þ. Sigurftsson mælti fyrir áliti minnihluta skipulags- nefndarinnar, sem lagfti til, aft Múrarasambandift yröi tekift inn i ASl. Hann sagfti, aft skipu- lagslögin frá 1960 byftu upp á marga möguleika og engin ástæfta væri aft útiloka Múrara- sambandift á grundvelli þeirra. Hann sagfti aft margar hlift- stæftar væru, eins og t.d. Lands- samband vörubilstjóra, sem væri beinn aftili aft ASl. Þá benti hann á, aft ófært væri aft hafa bæfti ófaglærfta og fag- lærfta byggingarmenn i sama landssambandi eins og yrfti aft vera, ef allir byggingarmenn ættu að vera saman. Lagfti hann áherzlu á, aft virfta yröi sjálfsákvörftunarrétt félag- annaum ihvafta landssambandi þau vildu vera. Ef þaft væri ekki gert væri þaft ekki á grundvelli laga, heldur á öftrum for- sendum. — segir Aðalheiður Bjarnfreðs- dóttir form. Sóknar MÓ-Reykjavik — Ég vil leggja áherzlu á aft ekki verfti staftið upp af þessu ASl þingi án þess aft trvggilega veröi gengið frá þvi, að eftir næstu kjarasamning; verfti Island ekki mesta láglauna- land Evrópu, sagfti Aftalheiftur Bjarnfreðsdóttir, formaður starfsstúlknafélagsins Sóknar i vifttali vift Timann i gær. Þvi legg ég áherzlu á aft lag- launafélögin eigi meiri itök i mið- stjórn ASl. en nú er, en þeir. sem nú skipa miftstjórnina hafa fjar- lægzt verkalýftshreyfinguna hin siftari ár. Þaft sagfti ein ágæt kona hér á þinginu i dag, aft vift hefftum ekkert aft gera meft þrjá þingmenn og einn afdankaftan bankastjóra i stjórn ASl. Undir hennar orft vil ég taka og gera aft minum. Þessir menn skilja ekki hvaft þaö er að lifa af 70 þúsund kr. mánaftarlaunum og borga 30 þúsund i húsaleigu á mánuöi. Aftspurft um hvernig Aftalheifti likaði þaft sem búift væri af þing- inu sagfti hún, aft sér litist betur á þaft, en hún heffti þoraft aft vona, en aft visu mætti heyrast meira i forustumönnum láglaunafélag- anna. En þaft er greinilegt aft þetta þing verftur engin halelúja- samkoma. og þaft á margt eftir aö koma I ljós. sagfti Aftalheiður Bjarnfreftsdóttir að lokum. Aöalheiftur Bjarnfreftsdóttir PALLI OG PESI — Veiztu hvaft er likt meft múrurum og Irimúrnrum? — Xei. — II \ o r u g u r hópuriim er i Al- þvftusambandinu. •7(0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.