Tíminn - 10.12.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.12.1976, Blaðsíða 1
Gunderlach: helmingslíkur fyrir samkomulagi fyrir óramót — Sjó bls. 2 Áættunarstaðir: Bíldudalur-Blönduós-Búðardalijr Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 oq 2 60-66 nmur [ 280. tölublað — Föstudagur 10. desember — 60. árgangur BARÐA BRYNJUR ■BBh Síöumúla 21 — Sfmi 0-44-43 Fiskimjölsmarkaðurinn þokast hægt upp á við gébé Rvík. — í nýj- aðsfréttir og segir, neytisins um veitt út- selt til Bretlands, en einn- bréfi skrifar Sveinn tonn af lýsi, og áætiuö asta dreifibréfi Fé- að markaðurinn á flutningsleyfi i nóvember igtilFinnlands, Hollands, Benediktsson, að áætluð viðbót siðustu tvo mánuð- lanc íclonykra ficki fi<;kiminli hafi hnk kemur ' 'jós' að verð á Tékkóslóvakiu og N- viðbót, nóv./des. sé rúm ina er rúm 4 þúsund tonn, lags IS,enzKra T|SKI TISKim|OII naíl pok- loðnumjölli og öðru fisk. Evrópu sex þúsund tonn eða eða ails rúmlega 30 þús- mjolsframleiðenda, azt nægt upp á Vlð mjöli, er við siðustu sölu Framleiðsla á fiski- samtals um 100 þúsuns und tonn. skrifar Sveinn undanfarnar vikur. Sjö dollarar miðað við mjöli fyrstu 10 mánuði tonn. A bls. 9 i blaðinu i dag Benediktsson mark- 1 yfirliti viðskiptaráðu- próteineiningu i tonni. þessa árs, var 93.719 tonn Fyrstu 10 mánuði 1976 er birt grein úr fyrr- Mest af þessu mjöli er og i áðurnefndu dreifi- voru framleidd 26.265 nefndu dreifibréfi snjorinn i Stjórnarfrumvarp um tollskró: Tollar lækka um 900 MÓ-Reykjavik. — Gert er ráð fyrir þvi að rikissjóður verði af 900 millj. kr. toll- tekjum á ári vegna lækkunar á tollum sem gera þarf vegna aðildar tslands að EFTA og fríverzlunarsamn- ings íslands við EBE auk lagfæringar og breytinga á öðrum tollum, einkum vegna breyttrar samkeppnisstöðu innlends verndarvöruiðnað- ar. Þetta kemur fram í at- hugasemdum með stjórnar- frumvarpi til tollskrár o.fl., scm lagt var fram á Alþingi i gær. Þá segir i athugasemdun- um að i fjárlagafrumvarpi þvi sem nú liggur fyrir Al- þingi, hafi verið gert ráð fyr- ir 600 millj. kr. tekjulækkun rikissjóðs- vegna nýrra toll- skrárlaga og vegna niöur- fellingar söluskatts af tækj- um, til samkeppnisiðnaðar. Þessi niðurfeiling sölu- skattsins er talin nema 150 millj. kr. svo frumvarpið um tollskrá gerir ráð fyrir 450 millj. kr. tekjumissi fyrir rikissjóð, sem ekki er mætt I fjárlagafrumvarpinu. Þaö er þvi ljóst, að þess- um tekjumissi verður ekki mætt nema meö nýjum tekjuöflunarleiðum, en á þessu stigi hefur engin á- kvörðun verið tekin, en mál- ið verður tekið til meðferöar sem hluti af almennri skoðun á tekjuöflun rikisins, sem nú fer fram, segir i athuga- millj. 1977 semdum með frumvarpinu til tollskrár. Þá segir I athugasemdun- um að þessum tollalækkun- um verði varla mætt með frekari hækkun söluskatts, eins og gert hafi verið ráð fyrir i upphafi aðildar ts- lands að EFTA. Þá segir einnig i athugasemdunum að frumvarpið geri ráð fyrir verulegum tollalækkunum á næstu fjórum árum og verði þvi tæplega komizt hjá að endurskoöa enn frekar hæstu fjáröflunartolla til lækkunar á því timabili. Talið er að tollalækkanirn- ar lækki tekjur rikissjóös 1270 millj. kr. árið 1978, 1100 milij. kr. 1979, og 1170 millj. kr. 1980 eöa samtals á þeim fjórum árum, sem tollalækk- anirnar eiga að koma til framkvæmda lækka tekjur rikissjóðs um 4440 millj. kr. Ákvörðun ríkisstjórnarinnar í gær: Sauðfjár- afurðir til bænda hækka um 6,61 % — kartöflur hækka einnig í sama hlutfalli gébé Rvik. — A fundi ríkis- stjórnarinnar i gær var ákveð- iðað hækka sauöfjárafuröir til bænda um 6,61%. I dag gengur sexmannanefndin frá endan- legum verölagsbreytingum og útreikningum á hinum nýjia" verði, sem verður auglýst fljótlega. Smásöluverö á einu^ kílói af dilkakjoti mun hækka um fjörutiu krónur hvert kg, eða verða um kr. o37,- i stað kr. 497,- áður. Hækkun á ullar- verði til bænda veröur um kr. 28,- eða kr. 452,- pr. kg. í stað kr. 424,- áður. Gærur hækka um tæplega kr. 12,80 eða I rúmlega kr. 205,- hvert kg, en verð á gærum til bænda var áður kr. 192,55,-. Þá sam- þykkti rikisstjórnin einnig liækkun á kartöflum og verður 2l/2kg. poki i útsölu seidur á kr. 276,- i stað kr. 250,- áður og er þessi hækkun hlutfalls- lega sú sama og á sauðfjáraf- urðunum. Sem kunnugt er, átti verð á sauðfjárafurðum að hækka um sl. mánaðamót, en sú biö sem orðiö hefur á ákvörðun rikisstjórnar þar um, stafar af þvi, að ákveða þurfti hvort eingöngu ætti að hækka kjötið eða hvort verðhækkunin ætti að dreifast til allra sauðfjáraf- urða. Niðurstaöan varö sú, að afurðirnar myndu allar hækka hlutfallslega um 6,61% eins og áður segir. Keflavík: Gæzluvarðhaldsfanginn í læknisrannsókn — Sjá Bak

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.