Tíminn - 10.12.1976, Blaðsíða 24

Tíminn - 10.12.1976, Blaðsíða 24
'0 4 Föstudagur 10. desember 1976 LEIKFANG Skólavörðustí Fisher Price leikjöng eru heimsjrceg Póstsendum Brúðuhús Skúlar Benzinstöðvar Sumarhús Flugstöðvar Bilar fyrirgóóan ntai $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Grettir að syngja sitt síðasta vers — sanddæluskipið 30 óra og verður að Idta sig eftir kröfum tímans gébé Rvlk — Sanddælu- skipið Grettir er nú senni- lega að sínu síðasta verki, en sem stendur er skipið að störfum í Hafnarfjarðar- höfn. — Grettir er orðinn AAjólkurbúðamdlið d Alþingi: Leysa verður vanda stúlkn- anna MÓ-Reykjavik — Fiestir þingmenn, sem til máls tóku á Aiþingi i gær, voru sam- mála um, aö Mjólkursam- salan heföi veitt góöa þjón- ustu og mikill skaöi væri, aö nú væri veriö aö leggja allar mjólkurbúöir niöur. En fram kom, aö of seint væri aö harma þaö, úr þvi skjaid- borg heföi ekki veriö slegin um samsöluna, áöur en þaö var um seinan. En þingmenn allir voru sammála um aö leysa yröi vanda þeirra stúlkna, sem nú misstu at- vinnu sina. Umræður þessar uröu út af frumvarpi til laga, sem Svava Jakobsdóttir o.fl. hafa lagt fram, um aö Mjólkur- samsalan yröi skylduö til þess aö hafa a.m.k. 10 búöir opnar næstu 5 árin. Þá kom fram viö umræð- urnar, aö sumir þingmanna óttast, að sú breyting, sem nú er aö taka gildi, veröi til þess aö dreifingarkostnaöur mjólkur veröi meiri en áður og mjólkin hækki þvi meir i verði. þrjátíu ára gamall og stenzt ekki lengur kröfur tímans hvað snertir mannahald og tækjabúnað, sagði Aðalsteinn Júliusson, vita- og hafnarmálastjóri. Grettir hef ur verið notaður á svo til öllum höfnum á landinu en er orðinn mjög slitinn, sagði Aðalsteinn, það er ekki endanlega á- kveðið hvað verður gert við skipið, sennilega fer það í brotajárn og kannski eitt- hvað af búnaði geymt sem safngripir, sagði hann. — Á meðfylgjandi Tíma- mynd G.E. sést Grettir í Hafnarf jarðarhöfn. Leigubílstjórinn í iæknisrannsókn — eðlilegt, að rannsókn mdlsins fari fyrst fram í Keflavík, segir bæjarfógetinn Gsal Reykjavik. — Forsendur þess, að maðurinn er úr- skurðaður i gæzluvarðhald hér og að rannsóknin fer hér f ram eru tvær, í fyrsta lagi sú, að maðurinn er grunaður um tolllagabrot, sem framið var hér í Keflavik, og i öðru lagi sú, að tvær af þeim þremur kærum, sem borizt hafa vegna fjármálamisferlis, eru frá aðilum í Keflavík. Þannig fórust orö Jóni Ey- Dagblaðinu aö handtaka manns- ins hafi átt sér dálitið einkenni- legan aðdraganda, og hefur verið haft eftir leigubílstjóranum, að hann hafi verið leiddur i gildru, og tvær stúlkur hafi verið fengnar til þess að lokka hann suður á Reykjanes i bil. Þær hafi siðan stokkuð út úr bilnum og skilið hann eftir með tösku, sem hafði að geyma ótollaðan varning, m.a. áfengi og bjór. Þá hafi lögreglan komið aðvifandi og handtekið hann. steinssyni bæjarfógeta i Keflavik, en eins og kunnugt er af fréttum handtók lögreglan þar á mánu- dagskvöld kunnan leigubilstjóra úr Reykjavik og var hann siöan úrskurðaður i allt að tuttugu daga gæzluvaröhald. Jón Eysteinsson sagði, að með tilliti til þess hvernig málum væri háttað, teldi hann það eðlilegt, að rannsókn málsins færi fram, a.m.k. til aðbyrja með i Keflavik. Þvi hefur verið haldið fram i Arti iki lól Færð og 1 idl ka F.I. Reykjavik — Hér suövestan- lands hefur gengiö á meö éljum I dag, og er mikil hálka á vegum. Aö ööru leyti er ástand vega gott allt vestur i Reykhólasveit, en Þorskafjaröarheiöi er ófær, sagöi Arnkell Jónas Einarsson, hjá Vegagerö ríkisins, er viö spurö- um allt land Um þessa frásögn, sem birtist i Dagblaðinu i fyrradag, sagði Haukur Guðmundsson rannsókn- arlögrcglumaður i Keflavik, að hún væri „ónákvæm”. Dagblaðið hélt þvi einnig fram, að Haukur hefði verið langt i burtu er leigu- bilstjórinn var handtekinn, en Haukur sagði i samtali viö Tim- ann i gær, að hann hefði ekki ver- ið nærstaddur. Jón Eyteinsson bæjarfógeti i Keflavik sagði i gær, að reynt hefði verið að hafa uppi á þessum stúlkum með þvi t.d. að taka fingraför i bilnum og kanna hluti, sem i bilnum voru — en stúlkurn- ar hefðu ekki fundizt. Rannsóknardómari i máli þessu er Viðar Ölsen, fulltrúi bæj- arfógeta, en rannsóknin mun vera komin mjög skammt á veg, þar eð leigubilstjórinn hefur átt við veikindi að striða siðan hann var handtekinn, að sögn Jóns. Hefur hann tvivegis farið i lækn- isskoðun siðan á mánudagskvöld, i siðara skiptið að beiðni réttar- gæzlumanns sins, Tómasar Gunnarssonar. PALLI OG PESI Spari- sjóður Hafnar- fjarðar stærstur FJ-Reykjavik. — Sparisjóö- ur Hafnarfjarðar stækkaöi upp fyrir Sparisjóö Reykja- vikur og nágrennis á siöasta ári cftir þvi scm fram kcmur i nóvemberhefti Hagtiöinda. Ariö 1974 var Sparisjóöur Reykjavikur og nágrennis stærsti sparisjóöur landsins og Sparisjóöur Hafnarfjarö- ar númer tvö, en 1975 varö sá I Ilafnarfiröi stærstur og hinn númer tvö. Þriöji stærsti sparisjóður landsins var Sparisjóöurinn I Keflavik þá komu Sparisjóö ur Mýrasýsiu, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður vél- stjóra og Sparisjóður Siglu- fjarðar, síðan Sparisjóðurinn Pundið. Niundi stærsti spari- sjóður landsins var Spari- sjóöur V-Húnavatnssýslu og sá tiundi var Sparisjóður Noröfjarðar. Allir voru þess- ir sparisjóðir i hópi tiu stærstu árið á undan, nema Sparisjóöur Norðfjarðar. dagar til jóla um hann um ástand vega á land- inu eftir kuldakastiö og snjókom- una i fyrrinótt. Leiðin til Patreksfjarðar er ófær á Klettahálsi og um Hálfdán, að sögn Arnkels, og komast þar aöeins stórir bilar. Holtavörðuheiöi er greiðfær til Blönduóss, en töluveröur snjór er orðinn i Langadal og Vatnsskarð er ófært. Einnig er ófært til Siglu- fjarðar. Hið versta veður vay á öxna- dalsheiði i fyrrinótt, og er hún ekki fær. Ófært er um Ólafsfjarðarmúla og töluverður jafnfallinn snjór er i Eyjafiröi og mikil hætta á skaf- renningi. Fært er á milli Húsavikur og Akureyrar um Dalsmynni fyrir stærri bila, og eins er fært frá Húsavik i Mývatnssveit. Fært er frá Húsavik um Tjör- nes,en þungfært er i Kelduhverfi. Ófært er á milli Kópaskers og Raufarhafnar, og einnig er ófærð milli Þórshafnar og Vopnafjarð- ar. Möörudalsöræfi eru ófær og Jökuldalur. Ot frá Egilsstööum var mokað um Hróarstungur og upp i Fell og um Skriðdal. Stórum bilum er fært til Borg- arfjarðar eystra og greiðfært er frá Egilsstöðum i Eskifjörð um Fagradal, en ófært er um Fjaröarheiöi og Oddskarð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.