Tíminn - 10.12.1976, Blaðsíða 3
Föstudagur 10. desember 1976
3
í neyðartilvikum þarf
að grípa til neyðar-
ráðstafana
— en það kunnum við íslendingar
ekki enn, segir Gísli Sigurbjörns-
son, forstjóri
HV-Reykjavík. — Þau eru vafalítið möra neyðartilvikin
af þessu tagi, þar sem brýna nauðsyn'ber til þess að
aldrað fólk fái dvalarvist á elli- og/eða hjúkrunarheimil-
um, en staðreyndin er bara sú, að við Islendingar höf um
ekki enn lært það, að í neyðartilvikum á að gripa til neyð-
arráðstafana, sagði Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri elli-
og hjúkrunarheimilisins Grundar í Reykjavik í viðtali
við Tímann í gær.
Könnun atvinnu-
fyrirtækja í Kópavogi
F.I. Reykjavik. — Könnunin get-
ur veitt okkur þýðingarmiklar
upplýsingar um uppbyggingu at-
vinnufyrirtækja i Kópavogi,
fjölda starfsmanna og þá sérstak-
lega, hvernig sá fjöldi skiptist
milli Kópavogsbúa og utanbæjar-
manna, sagöi Magnús Bjarn-
freðsson i samtaii við Timann, en
á bæjarstjórnarfundi þann 9. nóv.
s.l. var ákveðið að fela bæjarráði
að láta gera könnun á atvinnu-
tækjum i Kópavogi.
Það er mikið talað um, að Kóp-
avogur sé aðeins svefnbær, sagði
Magnús ennfremur en frá þvi að'
siðasta könnun var gerð árið 1969,
hafa átt sér stað umfangsmiklar
sveiflur i atvinnurekstrinum, og
við viljum gjarnan sjá stöðu okk-
ar nú svart á hvitu.
Framkvæmd könnunarinnar
hefur verið falinKristni Wium, og
hefur hann tvo mánuði til stefnu.
Neyðartilvik það, sem um ræð-
ir, er það, að undanfarna mánuði
og ár hefur allt verið reynt til að
fá hjón ein sem bæði eru komin
yfir nirætt, vistuð á einhverri af
þeim stofnunum, sem sjá um
aldraða en algerlega án árang-
urs. Hjón þessi eru bæði orðin
heilsuveil, annað blint og geta
ekki lengur séð um sig sjálf með
nokkru móti.
Ættingjar þeirra, sem reynt
hafa að fá pláss fyrir þau á stofn-
unum, fá alls staðar sömu svör:
það er allt fullt og biðlistar svo
langir, að hjónin verða liklega
bæði látin áður en röðin kemur að
þeim.
— Það vantar mikið legupláss
fyrir gamalt fólk, sagði Gisli Sig-
urbjörnsson ennfremur i gær, og
fyrir það fólk, sem er við rúmið,
þurfa að vera til hjúkrunarheim-
ili, lik og við viljum hafa Grund.
Við getum bara ekki sinnt öllu
þvi, sem sinna þyrfti. Spitalarnir
vilja láta okkur taka við fólki,
sem er alveg rúmliggjandi, en viö
getum ekki tekið við þvi, þótt við
vildum.
Fyrir ekki alliöngu siðan var ég
i nefnd á vegum borgarinnar, þar
sem fjalla átti sérstaklega um
vandamál þessi. Nefnd þessi
samþykkti og afgreiddi tillögu
um að við flyttum inn hús fyrir
fjörutiu manns og settum það upp
á lóð Borgarspitalans. Það hefði
orðið ódýr og góð lausn á þeim
vanda, sem brýnastur er, en af
einhverjum orsökum hefur ekk-
ert heyrzt um þetta siðan.
Framhald á bls. 23
Lfós
tendruð ó
jólatrjóm í
Reykjavík
F.I. Reykjavik — A laugar-
daginn mun hafnarstjórinn i
Reykjavik veita Hamborgar-
jólatrénu móttöku úr höndum
Uwe Marek, blaðamanns frá
Iiamborg, sem hingað cr kom-
inn i nafni Wikingerrunde-
klúbbsins, en sá félagsskapur
hefur nú mörg undanfarin ár
sent okkur jólatré að gjöf.
Athöfnin hefst kl. 16.00 á hafn-
arbakkanum viö Hafnarbúðir.
Daginn eftir, eða sunnudag-
inn 12. des., veröur kveikt á
jólatrénu á Austurvelii, sem
að venju er gjöf Oslóarbúa til
Reykvikinga. Hefst sú athöfn
kl. 15.30. Sendiherra Noregs á
lslandi, Olav Lydvo, mun af-
henda borgarstjóra tréð og aö
lokum syngur dómkórinn jóla-
sálma.
Lúðrasveit Reykjavikur
undir stjórn Þorvalds Stein-
grimssonar ieikur bæði við
Hafnarbúðir og á Austurvelli,
þar sem barnaskemmtun
verður.
Síldarverksmiöjur
ríkisins á
Seyöisfirði
— eru með beztu nýtinguna
bæði 1975 og 1976
í nýjasta dreifibréfi Félags íslenzkra fiskmjöls-
framleiðenda birtist meðfylgjandi yfirlit um mót-
tekna vetrarloðnu til bræsðlu 1976 og 1975 og nýtingu
hennar:
Móttekið Loðnumiöls- Nýtinq Nýting Loðnulýsis- Nýting Nýting Samtals Samtals
hráefni framleiðsla i % i % framleiðsla í % í % nýting í % nýtlng í %
í tonnum i tonnum 1976 1975 í tonnum 1976 1975 1976 1975
Síldarverksmiðjur ríkisins, Raufarhöfn ... 14.287 2.025 14,2 15,2 1.021 7,1 6,2 21,3 21,4
Síldarverksmiðja Vopnafjarðar, Vopnafirði ... 15.486 2.454 15,8 16,3 1.072 6,9 7.1 22,7 23,4
Hafsíld hf., Seyðisfirði ... 6.660 1.000 15,0 — 429 6.4 — 21,4 —
Síldarverksmiðjur ríkisins, Seyðisfirði ... 19.446 3.216 16,5 16,5 1.375 7.1 6,6 23,6 23,1
Sildarvinnslan hf., Neskaupstað ... 8.061 1.177 14,6 — 280 3,5 — 18,1 —
Hraðfrystihús Eskifjarðar hf., Eskifirði ... 11.771 1.878 16,0 14,3 881 7,5 6,4 23,5 20,7
Síldarverksmiðjur ríkisins, Reyðarfirði ... 8.775 í .438 16,4 16,1 561 6,4 5,6 22,8 21,7
Fiskimjölsverksmiðjan hv., Fáskrúðsfirði ... 6.954 1.090 15,7 16,4 440 6,3 6,9 22,0 23,3
Saxa hf., Stöðvarfirði ... 5.698 880 15,4 14,9 305 5,4 6,0 20,8 20,9
Bragi hf., Breiðdalsvík ... 2.837 443 15,6 14,1 145 5,1 6.1 20,7 20,2
Síldarbræðslan, Djúpavogi ... 5.469 792 14,5 ' 14,9 338 6,2 5,7 20,7 20,6
Fiskimjölsverksmiðjan hf., Hornafirði .. 8.001 1.292 16,1 15:6 537 6,7 5,8 22,8 21,4
Fiskimjölsverksmiðja E. Sig., Vestmannaeyjum .., 14.056 2.572 18,3 17,4 531 3,8 4,8 22,1 22,2
Fiskimjölsverksmiðjan hf., Vestmannaeyjum ..‘26.127 4.408 16,9 16,4 1.135 4,3 5,6 21,2 22,0
Meitillinn hf„ Þorlákshöfn .. 8.802 1.555 17,7 17,5 275 3,1 4,2 20,8 21,7
Fiskimjöl og Lýsi hf„ Grindavík .. 7.678 1.353 17,6 17,1 197 2,6 3,8 20,2 20,9
Fiskimjölsverksm. Barðans hf„ Sandgerði ... 10.999 1.580 14,4 13,1 157 1,4 3,0 15,8 16,1
Fiskiðjan hf„ Keflavík ... 14.738 2.390 16,2 17,2 340 2,3 4,0 18,5 21,2
Lýsi og Mjöl hf„ Hafnarfirði ... 13.307 2.138 16,1 15,9 275 2,1 2,7 18,2 18,6
Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan hf„ Reykjavík ... 27.766 4.557 16,4 16,5 565 2,0 3,5 18,4 20,0
Stjörnumjöl hf„ Reykjavík ... 375 59 15,7 — 7 1,9 — 17,6 —
Síldar- og fiskimjölsverksmiðja Akraness hf ... 17.679 2.640 14,9 15.2 418 2,4 3,0 17,3 18,2
Síldar- og fiskimjölsverksmiðja E. G. hf„ Bolungarvík ... 4.363 651 14,9 14,9 90 2,1 2,0 17,0 16,9
Síldarverksmiðjur ríkisins, Siglufirði ... 12.524 2.033 16,2 15,3 631 5,0 6,8 21,2- 22,1
Bræðsluskipið Norglobal .. 60.253 8.811 14,6 13,8 1.478 2,5 3,1 17,1 16,9
332.112 52.432 15,8 15^- 13.483 4,1 4,9 19,9 20,5