Tíminn - 10.12.1976, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.12.1976, Blaðsíða 9
Föstudagur 10. desember 1976 ( llv I t[ l{\{ l{ II Vörumarkaðurinn í Chicago: Þriðja vikan með hækkandi verði — á fyrirframsölu d sojabaunum, sojamjöli og skyldum fóðurvörum I nýútkomnu dreifibréfi Félags Islenzkra fiskmjölsframleiö- enda er eftirfarandi grein um núverandi markað og horfur, sem Sveinn Benediktsson hefur þýtt lauslega úr nýútkomnu Oil World: Þetta er þriöja vikan meö hækkandi veröi á vörumark- aðnum i Chicago á fyrirfram- sölu á sojabaunum, sojamjöli og skyldum fóöurvörum, nema fyrir næstu eöa þar næstu af- hendingar. Veröiö á sojaolfu hefur einnig fariö hækkandi i samningum geröum i ágúst og slöar. Veröhækkunin hefur veriö mjög hægfara á öllum sojavör- um meö tiöum bakföllum, sem valdið hafa vonbrigöum hjá mörgum velbirgum kaupmönn- um og spekúlöntum og auðvitað enn frekar hjá þeim, sem ætlað hafa sér aö hagnast á fallandi markaöi. Þegar meta skal þessa mark- aösþróun, þá er rétt aö hafa það I huga, aö hin tiltölulega mikla notkun sojavaranna i hlutfalli við framboöið er ekkert sérstakt fyrirbæri. Mikil vikuleg notkun er á sojabaunum i Bandarikjun- um, og mikil eftirspurn á bæöi sojaoliu og -mjöli viösvegar um heim ýtir undir hækkun. Okkur langar ekki til aö hrópa Búbónis að Flúðum S.G. Miöfelli.— Um miöjan októ- ber hóf UMF Hrunamanna æfing- ar á gamanleiknum Delerium Búbónis eftir Jónas og Jón Múla Arnasyni. Leikstjórn hefur ann- azt Jón Sigurbjörnsson, leikari, og undirleik meö söngvum og hljómsveitarstjórn haföi Loftur Loftsson með höndum. Meö stærsta hlutverk leiksins, Ægir Ó. Ægis, fer Kjartan Helga- son, en konu Ægis, Pálinu, leikur Sigurbjörg Hreiðarsdóttir og bróður hennar, jafnvægismála- ráðherrann, Jóhannes Helgason. Leikendur eru niu alls. Frumsýning á leiknum veröur i Félagsheimili Hrunamanna I kvöld, og er ákveðiö að sýna leik- inn I Arnesi á laugardagskvöldið, að Flúöum aftur á sunnudags- kvöld og i Aratungu þriðjudags- kvöldið 14. des. Eftir áramótin er svo fyrirhug- aö aö ferðast meö gamanleikinn viösvegar um Suöurland. Aðventusam- koma í Vík í Mýrdal AÐVENTUSAMKOMA veröur I kirkjunni I Vik i Mýrdal sunnu- daginn 12. desember n.k. klukkan 16. A dagskrá veröur einsöngur, kórsöngur, upplestur, ávörp og fleira. Þátttakendur veröa frú Ragnheiður Guömundsdóttir úr Reykjavik, frú Steinunn Pálsdótt- ir Vik, og Matthías Gislason kaupfélagsstjóri Vik. Kirkjukór Vikurkirkju syngur undir stjórn frú Sigriöar Ólafs- dóttur, og sóknarpresturinn séra Ingimar Ingimarsson flytur aö- ventuhugleiðingu. „úlfur! úlfur!” Samt teljum viö að ekki muni veröa mikil hækk- un á verði sojabauna, þar sem nóg er til af hveiti og fram- leiðsla frá Barziliu mun flæöa inn á markaöinn i stórum stil I siðasta lagi innan þriggja mán- aða. A hinn bóginn virðist okk- ur, aö miöaö viö skort á soja- baunum á þessu uppskerutíma- bili hafi markaösþróunin ekki oröiö sú, sem mátt hafi vænta. Við búumst þess vegna viö á- framhaldandi hækkun fyrst og fremst á sojamjöli og nokkru slöar á öörum samkeppnishæf- ustu fóðurvörum, sem fylgja mun I kjölfariö að meira eða minna leyti. Viö álitum, aö til viðbótar aukinni notkun muni aðrar ástæður ýta undir hækk- unina. Mr. Carter, hinn væntanlegi forseti, mun greiða fyrir út- flutningi Bandarikjánna, og margir kornræktaraðilar vænta þess, að hann styrki verðið á korni og maís. Liklegt er, að þegar þessi mál verða I athug- un, muni framleiðendur veröa fastheldnari en áöur á þá fram- leiöslu, sem þeir hafa ekki þeg- ar ráðstafaö. Afgreiöslutafir á kókoshnetu- kjörnum á Filippseyjum hafa leitt til skorts á kókosoliu, en sú vara hefur um langt skeiö i- þyngt jurtaoliumarkaðnum. Ekki er sennilegt, aö þau atr- iöi, sem áhrif hafa til lækkunar, muni færast svo I aukana, að þau komi i veg fyrir veröhækk- un á þessu sviöi, þótt taliö sé, aö þau haldi áfram aö draga úr verðhækkunum. Liklegt er, aö stóraukinn út- flutningur frá Argentinu á mat- arolíum og feitmeti muni hafa mikil áhrif til lækkunar á þess- um vörum, svo sem i ljós kom á jarðhnetum og sólblómaoliu i sl. viku. Þá er taliö, aö mjög aukin framleiðsla i Braziliu muni hafa langvarandi áhrif i sömu átt, frá þvi kemur fram i marzmánuö, en margt getur breytzt fyrr en varir.... „Erfitt að láta lækna sæta ábyrgð fyrir misferli þeirra í útgáfu lyfseðla" — segir Egill Steffensen, hjá Ríkissaksóknara HV-Reykjavik. — Þaöer ákaf- lega erfitt aft láta lækna sæta ábyrgft fyrir þaft misferli, sem kann aft eiga sér staft f sam- bandi vift útgáfu þeirra á lyf- seftlum. l»aft, sem veldur þessum erfiftleikum er aftal- le'ga þaft, hversu vel iæknarnir standa saman og gefa Htift upp. Þeirsegja einfaldlega, aft sjúklingarnir þurfi á þessum lyfjum aft halda, og aft þeir geti ekki ráftift vift misnotkun á þeim, sagfti Egill Steffensen, fulltrúi hjá Saksóknara rfkis- ins, I vifttali vift Tlmann I gær. Hjá saksóknaraembættinu liggur nú mál, sem þangaft barst fyrir allnokkru frá fikni- efnadómstólnum-Málift fjallar um útgáfu nokkurra lækna á Reykjavlkursvæftinu á lyf- seftlum og hugsanlegt misferli i þeirri útgáfu. Fikniefnadóm- stóllinn hóf á sinum tima rannsókn á þessu vegna fram- burftar mikils fjölda vitna þar, sem benti til misferlis þessara ákveftnu lækna. Aft aflokinni viftamikilli rannsókn sendi fikniefnadóm- stóllinn rikissaksóknara málift til umsagnar og þar er búizt vift aft þaft verfti afgreitt innan tiftar. Verulegar likur eru þó tald- ar á þvi, aft málift falli niftur, aft mikiu efta öllu leyti. þar sem samstafta lækna gerir þaft aft verkum, aft erfitt er um vik aft sanna nokkuft i málum af þessu tagi, og þvi ekki hægt aft láta viftkomandi sæta ábyrgft fyrir verknaft sinn. Af frétt, sem birtist I Timan- um 20. f.m., má ráöa, aö þaö séskoöun undirritaös, aösam- staöa lækna beinlinis hindri, að unnt sé aö koma fram ábyrgð á hendur læknum, sem hugsanlega hefðu oröið upp- visir að misferli viö útgáfu lyf- seðla. I þessu sambandi er rétt, að eftirfarandi komi fram: Undirriíuðum er ekki kunn- ugt um, að læknar hafi reynt að koma i veg fyrir, aö hlutaö- eigandi sættu ábyrgö fyrir slikt misferli sem hér um ræö- ir. Fullyrðingar blaðamanns- ins, sem benda til þess, að læknar standi i vegi fyrir þvi, aö eölileg lausn fáist I þessum efnum, túlkaþvi ekki skoðanir undirritaös til þessara mála. Egill Stephensen fulltrúi rikissaksóknara. -0- Undirritaður tók umrætt viðtal við Egil Stephensen og skrifaði umrædda frétt. Það sem ég haföi eftir Agli i fréttinni sagöi hann i viötali við mig og bætti ég þar hvorki við, né heldur dró ég á nokk- urn hátt úr orðum Egils. Halldór Valdimarsson LEGO fyrir allan aldur ^ Það er um margt að velja hjá Lego. Grunnöskjur í mörgum stærðum. Þær innihalda þessa venjulegu Lego-kubba og líka mikið af fylgihlutum, svo sem hurðir, glugga og hjól. Duplo-kubbarnir eru átta sinnum stærri, og sérstaklega ætlaðir yngstu börnunum. Þrátt fyrir stærðarmuninn er hægt að blanda Duplo- kubbunum saman við þessa venjulegu, og byggja úr öllu saman. I séröskjum eru kubbar ætlaðir til þess að búa börnum sínum. til eitthvað ákveóið, svo sem höfn, tunglferju eða flugvél. Nú er Profí það nýjasta í séröskju frá Lego. í Profí eru margar gerðir líkana af þekktum farartækjum, nýjum og gömlum. Profi er hvorttveggja í senn líkan og leikfang. Af þessu sést að leikföngin frá Lego eru fyrir stelpur og stráka á öllum aldri, allt frá eins og hálfs árs og upp úr, einnig fyrir foreldrana, sem fjölmargir finna óskipta ánægju í leik með REYKJALUNDUR mo Lífíö er leikur meó LEGO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.