Tíminn - 10.12.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.12.1976, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 10. desember 1976 MEÐ I MORGUN- l KAFFINU — Er þaö mér aö kenna, aö for- eldrar mlnir létu mig ekki læra annaö en á pianó? Wall.v McNamee—Newsweek Jimmy Carter trúir þvi, aö hann geti staöið viö næstum þvi allt sem liann segir, en Ford er hins vegar efins um kosninga- loforð sin. l>etta er úr- skurður Charles MeQuinstons, sem notaði sannleika- mæli til að skil- greina segulbands- upptöku af sjón- varpskappræðum forsetaframbjóð- endanna i septem- bcr siöastliðnum. Fullyrðingar Cart- ers eru að mestu áherzlulausar, og það þýöir, að hann er að segja sann- leikann, segir Mc- Quinslon — sem er óháður kjósandi —. í setningum Fords cr mikið af áherzl- um, scm þýðir að hann trúir ekki sjálfur orðum sin- um. McQuinston segir, að skýr- greining sann- leikamælisins sýni, að Ford trúi þvi ekki raunverulega að hann geti dregið úr rikisútgjöldum, eða hann geti dreg- iö úr sköttum svo nenu billjonum dala. Hins vegar sagöi McQuinston, að Carter hefði komið út eins og hvlt- þveginn engill, — liann trúir næstum öilu scm hann sjálfur segir, þar á meöai þvi að hann geti dregið úr at- vinnuleysi án þess að auka verðbólg- una. Samt sem áð- ur veit Carter, að liann getur aldrei komiö atvinnuleys- inu niður i þrjú prósent eins og hann lofaði. Þá sýnir mælirinn — að gagnkvæm andúö ríkir á milli mannanna segir M cQuinston. Notkun sann- leikamælisins fer mjög vaxandi i Bandarikjunum. Niðurstöður hans eru taldar svo áreiðanlegar að hann er notaður við réttarhöld i átta rikjum : Kali- forniu, Flórida, I.ouisiana, Mary- land, Massachu- setts, S-Dakota, Texas og Vestur- Virginiu. AUSTUR-BERLIN GERIR UTLÆGAN SKALDIÐ OG SÖNGVARANN ROLF BIREMAN barn. Biermann fæddist i Ham- borg en kaus að búa í Austur- Þýzkalandi. Hann er enn sann- færður kommúnisti, þótt honum hafi að undanförnu verið mein- að að koma fram opinberlega vegna harðrar gagnrýni hans á vanefndum stjórnvalda. Þessi ráðstöfun Austur-Berlinar olli mótmæluni annars staðar I Austur-Þýzkalandi, og er varla til aö styrkja ,,detente”stefn- una. Á myndinni sést Biermann með móður sinni baksviðs á hljómleikum, sem hann hélt i Köln, en þeir hljómleikar munu liafa veriö notaðir að yfirvarpi fyrir heimferöarbanninu. Skáldiö Wolf Biermann hefur veriö mikið umtalaður að undanförnu. Hann hefur búið i Austur-Þýzkalandi siðan 1953, en nú hefur athyglin beinzt að honum fyrir að vera fyrsti rit- höfundurinn, sem gerður er út- lægur úr landinu. Hann hafði fengið leyfi til að fara úr landi ogkoma aftur eftir hljómleika- hald I V-Þýzkalandi. En nú hafa yfirvöld i Austur-Berlin snúið við blaöinu og neita honum um leyfi til að snúa „heim” aftur, en þar á hann konu og ungt timcms Sann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.