Tíminn - 10.12.1976, Blaðsíða 23
Föstudagur 10. desember 1976
23
flokksstarfið
Hörpukonur, Hafnarfiröi,
Garðabæ og Bessastaðahreppi
JólafagnaBur Hörpu veröur haldinn i Iönaöarhúsinu i Hafnar-
firöi þriöjudaginn 14. desember kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá.
Freyjukonur i Kópavogi mæta á fundinum.
Happdrætti
Framsóknarflokksins
Vinningar i happdrættinu eru 15 aö þessu sinni, kr. 1.500.000,- aö
verömæti. Dregiö 23. des. Drætti ekki frestaö.
Skrifstofan aö Rauöarárstig 18 er opin næstu kvöld til kl. 6.
Einnig er tekiö á móti uppgjöri á afgreiöslu Timans, Aöalstræti
7. og þar eru einnig miöar til sölu.
Þriöja spilakvöld Framsóknarfélaganna á Snæfellsnesi verður
aö Lýsuhóli i Staðarsveit laugardaginn 11. des. n.k. og hefst kl.
21:00. Avarp flytur Steinþór Þorsteinsson kaupfélagsstjóri,
formaöur kjördæmissambandsins. Heildarverölaun fyrir 3
hæstu kvöldin. Siöasta spilakvöldiö veröur i Stykkishólmi laug-
ardaginn 15. jan. n.k.
Framsóknarfélögin.
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Jólafundurinn veröur þann 15. des. n.k. i Átthagasal Hótel
Sögu, og hefst kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Hafiö meðferöis 1
jólapakka. Fjölmenniö.
Stjórnin.
Akureyri
Norðurlandskjördæmi eystra
Skrifstofa Framsóknarflokksins aö Hafnarstræti 90 veröur op-
sem hér segir:
Mánudaga kl. 13.00-15.00.
Þriöjudaga og miövikudaga kl. 17.00-19.00.
Fimmtudaga kl. 14..00-17.00.
Föstudaga kl. 15.00-19.00.
Laugardaga kl. 14.00-17.00.
Simi skrifstofunnar er 21180.
Kjördæmissambandið.
Kanaríeyjar
Munum geta boðið upp á Kanarieyjaferðir i
vetur. Hafið samband við skrifstofuna Rauðar-
árstig 18. Reykjavik simi 24480.
Litabók með dýramyndum
— fæst nú aftur eftir 30 ára hlé
gcbé Rvik — Litabókin fæst nú á
ný i bókaverslunum, en hún kom
fyrst út fyrir 30 árum og er þetta
önnur útgáfa. Þetta eru allt
myndir af islenzkum dýrum,
fuglum og fiskum, alls 16 bls. i
stóru broti. Myndirnar eru teikn-
aðar á Teiknistofu Stefáns Jóns-
sonar, en Litabókin er gefin Ut af
Myndabókaútgáfunni, og prentuð
i Félagsprentsmiðjunni.
Spil AAuggs gefin
út á ný
— hafa verið ófdanleg í tugi óra
gébé Rvik. — Fyrstu islenzku
spiiin teiknaöi hinn góökunni
listamaöur Guömundur Thor-
steinsson, MUGGUR, en Bjarni
Þ. Magnússon, góövinur Muggs,
gaf þau út áriö 1922. Spilin seldust
fljótlega upp og eru nú mjög fá-
gæt, en hafa nú verið gefin út i
annaö sinn, og er fyrsta sendingin
þegar komin, en óvist hvort fleiri
koma fyrir jól. Rétt er aö taka
fram, aö meö tilliti til safnara, aö
1. útgáfa spilanna hefur þau sér-
kenni, aö engin hætta er á, aö
þessum tveimur útgáfum veröi
ruglaö saman.
Spiladrottningar Muggs klæðast
islenzkum búningum og gosarnir
eru i gervi bónda, sjómanns,
verkamanns og stúdents. Asarnir
eru með myndum frá ýmsum
stöðum á landinu, en um kóngana
er ekkert sérstakt að segja.
Aðalútsölustaður spilanna er
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig i Reykjavik, en hluti af
fyrstu sendingunni var gefinn
Rauða krossi Islands, sem mun
selja þau i verzlunum sinum á
sjúkrahúsum. Verð spilanna er
kr. 1050,-og kr. 2100 (tvenn spil i
kassa).
VESTFIRÐINGAR
UPP í 1. DEILD
— eftir sigur í 2. deildinni í skók
Gsal-Rvik. — Deildakeppni Skák-
sambands tslands er hafin fyrir
nokkru, og er nú keppt i tveimur
deildum i fyrsta sinn. 1 fyrstu
deild keppa átta lið, en fjögur i
annarri deild, og eru átta kepp-
endur i hverri sveit. Sú breyting
hefur verið gerð á fyrirkomulagi
keppninnar, að nú eru það vinn-
ingarnir, sem úrslitum ráða, en
ekki stig, eins og verið hefur.
Keppni i annarri deild lauk um
siðustu helgi, og urðu úrslit þau,
að Skáksamband Vestfjaröa sigr-
aði, hlaut 16 vinninga. 1 ööru sæti
varð Skáksamband Austurlands
með 11 vinninga, i þriðja sæti
Tafldeild Breiðfirðinga með
sama vinningafjölda, og i fjórða
sæti varð Taflfélag Vestmanna-
eyja, sem hlaut 10 vinninga. Eins
og þessar tölur bera meö sér, var
um ákaflega jafna og spennandi
keppni að ræða.
Tvær umferðirhafa verið tefld-
ar i 1. deild, og er staðan að lokn-
um umferðunum sú, aö Skákfé-
lagið Mjölnir hefur hlotið 15,5
vinninga, Taflfélag Reykjavikur
12,5 vinninga, Taflfélag Kópavogs
11 vinninga, Skákfélag Akureyrar
© Skjaldborg
urinn gangast við þvi með stolti
að hafa átt þátt i þvi, að einka-
söluleyfið var tekið af Mjólkur-
samsölunni.
Fjölmargir þingmenn tóku þátt
i umræðunum, og kom þar m.a.
fram, að menn hörmuðu, að það
hefði verið látið viögangast aö
brjóta niður sölukerfi, sem mjög
vel hefði þjónaö hagsmunum bæði
framleiðenda og neytenda.
© í neyðar...
í þessu húsi heföu aldraöir get-
að notið hjúkrunar og annars frá
Borgarspitalanum.
Staðreyndin er sú, að við
sjúkrahúsin eiga að vera lang-
legudeildir, fyrir bæöi unga og
gamla. Það hefur ekki veriö ráð-
izt i það enn hér, enda erum við
alltaf 10-20 árum á eftir öðrum.
Þaö kann heldur ekki góðri
lukku að stýra, að læknar stjórni
sjálfum sjúkrahúsunum. Þeir
eiga aö annast sjúklingana en
þegar þeir fara að fjalla um
stjórn fyrirtækis eða stofnunar,
þá er þaö eins og ef ég færi að
stunda lækningar.
Nei, það gengur ekki vel að
byggja upp þessi mál hér, sagði
Gisli að lokum. Nú dettur þeim
einna helzt i hug að hola gamla
fólkinu niður við höfnina, þar sem
flugvélar fljúga yfir og athafna-
svæði er i kring. Nei, ég öfunda
engan af þvi að vera gamall á Is-
landi.
ogSkáksamband Suðurlands hafa
hlotið 7,5 vinninga, Taflfélag
Hafnarfjarðar 4 vinninga og
Skákfélag Keflavikur og Taflfé-
lag Hreyfils hafa hlotið 3 vinn-
inga.
Næsta umferð i 1. deild verður
tefld um helgina.
Deildakeppnin er fyrst og
fremst sett á fót til þess að auka
og glæða skáksamskipti milli
byggðarlaga, svo og einstakra
taflfélaga hér á höfuðborgar-
svæðinu.
Samvinnubankinn hefur gefið
veglega bikara til keppninnar.
Ljóð Jóns fró
Almenna bókafélagið hefur
sent frá sér bókina Ljóð Jóns frá
Ljárskógum. Er hér um að ræöa
úrval úr ljóöum hans gert af
Steinþóri Gestssyni á Hæli, en
Steinþór var eins og kunnugt er
einn af félögum Jóns I MA-
kvartettinum, ásamt þeim Þor-
geiri Gestssyni og Jakob Haf-
stein. Jón lézt aðeins 31 árs aö
aldri og haföi þá sent frá sér tvær
ljóðabækur, sem seldust upp
mjög fljótt.
Steinþór Gestsson ritar formála
fyrir ljóðunum, þar sem hann
Þetta eru sýnishorn af fyrstu is-
lenzku spiiunum, spilum Muggs:
Drottning, gosi og joker.
Ljórskógum
gerir grein fyrir ævi Jóns og
skáldskap,þar segir m.a.
,,... í verkum hans er að finna
kvæði sem skipa honum á bekk
meö góðskáldum okkar, og ég
hygg að ljóð hans verði lesin og
lærð af ungum sem öldnum. 1
þeim er að finna lofsöng skáldsins
til fegurðarinnar og gleðinnar. A
erfiðum stundum kveður hann sig
i sátt við lifið og dauðann.”
Ljóö Jóns frá Ljárskógum er
122 bls. að stærö, alls 40 ljóð. Bók-
in er prentuö i Odda.
Atvinna á Selfossi
Viljum ráða bakara nú þegar til starfa i
brauðgerð okkar.
Kaupfélag Árnesinga
Selfossi
Tilboð óskast
í bifreiðar
sem skemmst hafa í bifreiðaóhöppum.
Argerð
Cortina XL 1600 1974
Citroen G.S. 1972
Bedford sendibifreiö 1973
Hjólhýsi
ScoutII 1972
Volkswagen 1300 4973
Chevrolet Impala 1964
Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 17, Reykjavik
föstudaginn 10/12 1976 kl. 12-17.
Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga, Bifreiðadeild
fyrir kl. 17 mánudaginn 13/12 1976.