Tíminn - 10.12.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.12.1976, Blaðsíða 2
2 erlendar f réttir • AAeir en helm- ingur brezku togaranna aftur á ísl- andsmið? Eeuter Brussel,— Búizt er viö þvi, aö meir en helmingur þess brezka togaraflota, sem heimilt var aö hafa aö veiöum á miöunum viö island fyrir 1. desember siöastiiöinn, geti snúiö aftur til veiöa viö island, samkvæmt nýju samkomu- lagi, sem nú er fjallaö um hjá stjúrnvöldum i Reykjavik og Efnahagsbandalagí Evröpu, aö þvi er tilkynnt var i Brússel i gær. Samkvæmt þessu yröu þaö meir en tölf togarar, sem samningur þessi hljööar upp á, þvi áöur máttu vera tuttugu og fjörir á islandsmiöum. Fulitrúi Efnahagsbanda- lagsins, Daninn Finn Olav Gundelach, sem hefur leitt viðræöurnar viö islendinga um nýjan fiskveiöisamning fyrir hönd efnahagsbanda- lagsrikjanna niu, sagöi frétta- mönnum i gær, aö ekki væru nema helmings likur á þvi, aö þaö tækist aö ljúka viö sam- komulagiö fyrir áramöt. Um komandi áramöt, þaö er 1. janúar næstkomandi, mun Efnahagsbandaiagiö sjálft lýsa yfir tvö hundruö milna landheigi sinni. Gundeiach neitaöi I gær aö segja hversu mikiö af fiski brezkum togurum yröi heimilt aö veiða á íslandsmiöum, samkvæmt þessu nýja sam- komulagi miili tsiands og Efnahagsbandalagsins, sem koma mun I staö samkomu- lagsins milli tslands og Bret- lands. Gundelach lýsti þvi yfir I gær, aö meir en helmingur brezka togaraflotans myndi fá aö snúa aftur tii tsiandsmiöa, er þetta nýja samkomulag næöi fram aö ganga. • Tíu milljónir falsaðra dollara Reuter, Marseille. — Þrir yfirmenn úr svissnesku lög- reglunni föru I gær til Mar- seilles I Frakklandi, tii skrafs og ráðageröa meö stéttar- bræörum sinum þar, vegna mikils magns af fölsuöum bandarikjadölum, sem fundizt hafa. Fyrir tveim dögum siðan fann svíssneska iögreglan tvö þúsund og fimm hundruð fals- aöa tuttugu-dala seöla, úr sömu seriu og fjögur hundruö og sjötiu þúsund tuttugu-dala seölar, sem teknir voru I Toul- on.skammt frá Marseiile, fyr- ir nokkrum dögum. Heiidar verögildi fölsuöu seölanna, sem náöst hafa, er yfir tiu mílljönir dollara. • Brúðan var þó bara lík Reuter, Lönguströnd I Kali- forniu. — Brúöa nokkur, sem hékk i snöru I skemmtigaröi á Long-Beach, hefur nú reynzt vera raunverulegt mannslik. Brúöan hefur veriö hluti af sýningu I skemmtigarðinum I fimm ár og uppgötvuöu starfs- menn hans, aö hún var i raun og veru mannsiik, þegar veriö var aö taka kvikmynd inni I húsinu þar sem hún hékk i snöru sinni. Einn af kvikmyndamönnun- um var þá aö laga til handlegg dúkkunnar, sem féll af henni, og viö skoöun kom I ljös aö úr sárinu stöö bein. Likiö er af eldri manni, iág- vöxnum <1.53cm) og grönn- um. Likiö, eöa brúöan, var keypt frá vaxmyndasafni á staön- • um. HMiiÍ'í Föstudagur 10. desember 1976 Framnes lendir uppi í stórgrýti nálægt Bjargtangavita Rannsókn að Ijúka F.l. Reykjavík. — Bátur- inn Framnes (s-608 frá Þingeyri strandaði um sjö- leytið í fyrrakvöld út af Bjargtangavita, er hann var á heimleið úr róðri, og laskaðist töluvert. Að sögn Sigurðar Kristjánsson- ar i Kaupfélagi Dýrfirðinga á Þingeyri, lenti Framnesið uppi i stórgrýti nálægt Bjargtöngum, sat þar fast en tókst að losa sig aftur með eigin vélarafli. Virðast hafa orðið skemmdir á stýri og skrúfu við hnjaskið og varð að taka bátinn i tog og draga hann inn til Patreksfjarðar. Eftir sjópróf á Patreksfirði verður báturinn væntanlega dreginn til Reykjavikur i slipp. FJ-Rvík. SG-hljómplöt- ur hafa gefið út sína hundruðustu hæggengu plötu með flutningi Lár- usar heitins Pálssonar, leikara, Ijóðalestri, gamanvísnasöng og leik. A plötunni flytur Lárus 19 ljóð, islenzk og erlend, syngur Lárus Pálsson I hlutverki Péturs Gauts, en á hátiöar- plötu SG-hijómplatna er ein- jitt aö finna brot af túikun leikarans á Pétri Gaut. Mynd- in er frá 1944. gamanvisur við undirleik Fritz Weisshappels og fer með eintalsatriði úr Hamlet og Pétri gaut. Hljóðritanir eru úr safni útvarpsins og spanna Maria Jóhanna, dóttir Lárus- ar Pálssonar, meö plötuna með flutningi fööur hennar. Timamynd: G.E. þær yfir 25 ár, frá 1942 til 1967. Knútur Skeggjason, tækni- maður, sá um afritanir og Óskar Halldórsson, lektor, valdi efniö. Plata með flutningi: Lór- usar Póls- sonar ÞESSI inynd af Stykkishólmi er ein af fjöimörgum merkilegum myndum I nýútkominni bók, Ljósmyndir Sigfúsar Eymunds- sonar, sem Almenna bókaféiagiö gefur út. Þór Magnússon þjóö- minjavöröur valdi myndirnar og samdi myndatexta, en Grafik og hönnun — Ottó ólafsson, sá um útlit bókarinnar. Þór Magnússon skrifar formála fyrir bókinni, sem hann nefnir Ljósmyndarinn Sigfús Eymundsson, og gerir þar grein fyrir upphafi ljósmyndunar og brautryöjandastarfi Sigfúsar Eymundssonar og samstarfs- manns hans, Daniels Danielsson- ar, I Ijósmyndun hér á landi. f bókinni eru alls 97 myndir, og skiptist I tvo kafla: Reykjavik og Landsbyggðin. Elztu myndirnar I bókinni eru frá þvi um 1868, en þær yngstu eru teknar um 1910. Myndaplötur þær, sem varðveitzt hafa frá ljósmyndastofu Sigfúsar Eymundssonar, eru allar geymd- ar 1 Þjóðmynjasafninu. — Myndin sem hér birtist, er tekin i sept. 1868, og er hún ein elzta mynd Sigfúsar Eymundssonar, sem timasett verður með fullri vissu. — í máli ákæru- veldsins á hendur Morgunblaðs- ritstjórum Gsal-Reykjavik. — Timinn grennslaðist fyrir um þaö hjá Má Péturssyni hvaö rannsókn á máii þvi liði, er ákæruvaldið höföaði á hendur ritstjórum Morgunblaðs- ins fyrir birtingu tveggja skop- mynda Sigmunds af Karli Shutz i búningi nazista —en Már Péturs- son var skipaður setudómari i málinu. Már sagði, að máliö væri aö verða fullrannsakað, og kvaöst hann búast viö þvi, aö dómur féili í máiinu annað hvort i janúar eöa byrjun febrúar. Karl SchGtz, vestur-þýzki rann- sóknarlögreglumaðurinn, hefur krafizt 700 þúsund króna skaða- bóta af Morgunblaðinu fyrir myndbirtingarnar, en myndirnar telur hann ærumeiðandi fyrir sig. Eins og kunnugt er, hafa Morgunblaðsritstjórarnir talið vafa leika á þvi, hvort Karl SchQtz geti talizt opinber starfsmaður, og sagði Már, aö þeir byggðu vörn sina að hluta á þvi, að SchQtz nyti ekki réttar- verndar samkvæmt 118. gr. hegn- ingarlaganna um meiðyrði um opinbera starfsmenn. — Niðurstaðan um þetta atriði kemur ekki fyrr en málið er flutt og dæmt, sagði Már. — Efnisúr- lausnfæst ekki fyrren þetta er af- greitt, en úrlausnin um þetta atr- iöi kemur i dómnum sjálfum. Ef niðurstaða þessa atriðis verður á þann veg, að málið telst opinbert mál, verður dómur upp kveðinn, en fari svo, að Schtltz teljist ekki opinber starfsmaður verður hann að höfða einkamál á hendur ritstjórum Morgunblaðs- ins. Már sagði, að samhliða rann- sókn málsins hefði hann verið að rannsaka þetta atriði og i þvi sambandi m.a. kannað hvernig háttað var ráðningu Schíltz, svo og hvert starfssamband hans væri við sakadóm og yfirsaka- dómara. Vilja verk- smiðjuskip F.I. Reykjavik — Aformanna- ráöstefnu Farmanna- og fiski- mannasambands ísiands, sem haldin var I Reykjavik dagana 4.-5. des. s.L, er skoraö á rikis- stjórnina aö beita sér fyrir kaupum á skipi meö fuii- komna fiskimjölsverksmiðju meö gufuþurrkara og öörum þeim tækjum, sem stuöli aö fullkominni framieiöslu. Ennfremur skorar for- mannaráðstefnan á rikis- stjórnina að láta kanna, hvort hagkvæmt sé að reisa fiski- mjölsverksmiðju knúna jarö- varma, og er rikisstjórnin hvött til að iáta til skarar skríða i málinu, ef hagkvæmt reynist.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.