Tíminn - 10.12.1976, Blaðsíða 8
8
Föstudagur 10. desember 1976
„MAXI”
3-4 amp.
W|PAC
Hleðslutækin
er þægilegt að hafa i
bilskúrnum eða verk-
færageymslunni til
viðhalds rafgeyminum
TWW
ARMULA 7 - SIMI 84450
Skrifstofustarf
Viljum ráða nú þegar vanan skrifstofu-
mann helst bókhaldara eða mann er hefir
góða undirstöðumenntun.
Litil ibúð fyrir hendi.
Nánari upplýsingar gefur kaupfélags-
stjórinn.
Kaupfélag Skagfirðinga
Sauðárkróki Simi 95-5200
Frá Guðspekifélaginu
Jólabazarinn
verður sunnudaginn 12. desember kl. 3
siðdegis i félagshúsinu Ingólfsstræti 22.
Þar verður margt á boðstólum eins og
venjulega, svo sem fatnaður á börn og
fullorðna og alls kyns skemmtilegur jóla-
varningur.
Komið og sjáið úrvalið.
Þjónustureglan.
%3SÍmmmmmm - æ ,, 48»!''^íu'xJV'Aí'vw. wmmmmmmiæmsí
Séöyfir hluta af salarkynnum Gallery Háhóls á Akureyri.
Nýr myndlistarsalur
opnaður á Akureyri
og Oli G. Jóhannsson, listmálari
á Akureyri.
Hið nýja gallery er til húsa að
Glerárgötu 34 á Akureyri, húsi
byggingavöruverzlunar Tómas-
ar Björnssonar, og hefur það tvo
sali til umráða, samtals 135 fer-
metra og um 70lengdarmetra af
veggplássi fyrir myndir.
Gallery Háhóll opnaði um sið-
ustu helgi með sýningu á verk-
um eftir ýmsa kunna myndlist-
armenn frá Reykjavik og ná-
grenni, frá Sauðárkróki og frá
Akureyri og höfðu 23 myndir
selzt, þegar þetta er ritað 8.
des.
Sýningin i Gallery Háhóli er
opin daglega frá kl. 18.00-23.00,
en lengur um helgar.
Að sögn óla G. Jóhannssonar
hefur verið mikil vöntun á
sýningaraðstöðu fyrir myndlist
á Akureyri og bætir þetta nýja
gallery þvi úr brýnni þörf.
Myndlistarmenn hafa sýnt
þessu nýja fyrirtæki mikin á-
huga og það sama hefur al-
menningur lika gert, þvi um 500
manns komu á sýninguna helg-
ina sem hún var opnuð.
Sýningunni lýkur á sunnu-
dagskvöld.
sem venja er hjá leikfélaginu.
JG-Rvk— Nýverið opnaði nýtt Háhóll á Akureyri. Eru eigend-
myndlistarfyrirtæki, Gallery ur þess þau Lilja Sigurðardóttir
Kátlegar kvonbænir í Hveragerði
Leikfél. Hveragerðis frumsýnir I kvöld enska gamanleikinn Kátlegar
kvanþænir (She Stoops to Conquer) eftir Oliver Goldsmith. Leikstjóri
er Benedikt Arnason, en leikmynd gerði Jill Brooke. Leikritið, sem er i
þýðingu Bjarna Guðmundssonar, hefur verið fært upp einu sinni hér á
landi áður, á Herranótt fyrir rúmum áratug og þá einnig undir leik-
stjórn Benedikts. Með helztu hlutverk i sýningu Leikfélags Hveragerð-
is fara: Svava Hauksdóttir, Aðalbjörg M. Jóhannsdóttir, Inga Wiium,
Sigurgeir Hilmar Friöþjófsson, Guðjón H. Björnsson, Steinddr Gests-
son og Niels Kristjánsson. Ráögert er að feröast um með leikinn, svo
knittax
T
prjónavél
JOLA-
TILBOÐ:
Verð nú kr. 57.300
Tilboðsverð kr. 9 • ö ö ö
GOÐIR
GREIÐSLUSKILMÁLAR
n/"o,
U r. . , , ....
°ra 9Qr ^ * c'r ^ Hagnýt /olagiof
Un> °nZ9Ur
^Auðveld mynstur-
stilling Einn hnappur
^FFjöðrun ndlanna
varnar lykkjufalli
¥Engin lóð eða þvingur
*Klukkuprjónskambur
festur með einu
handtaki
unnai SfyzehMM h.f.
Reykjavík-Akureyri
Félag síldarsaltenda
ó Suður- og
Vesturlandi:
r
Jón Arnason
lætur af
formennsku
eftir 22 ór
gébé Rvik — Nýlega var haldinn
aðalfundur Félags sildarsaltenda
á Suður- og Vesturlandi. For-
maður félagsins, Jón Arnason
alþm., Akranesi flutti yfirlits-
skýrslu um starfsemina á s.l. ári
og Gunnar Flóvenz, fram-
kvæmdastjóri Sildarútvegsnefnd-
ar, flutti erindi um sölumál salt-
sildar og framtiðarhorfur.
Við stjórnarkjör, gáfu þeir
Jón Árnason, Akranesi og
Margeir Jónsson, Keflavik, ekki
kost á sér til endurskjörs. Var
þeim þökkuð störf i þágu félags-
ins, en Jón hefir verið formaður
þess frá stofnun 1954. Margeir
hefur átt sæti i stjórninni litlu
skemur.
Hin nýja stjórn er þannig skip-
uð: Ólafur B. ólafsson, Sandgerði
formaður, Haraldur Sturlaugs-
son, Akranesi varaformaöur,
Tómas Þorvaldsson, Grindavik,
Hörður Vilhjálmsson, Garðabæ
og Guðmundur Karlsson, Vest-
mannaeyjum.
Tíminner
peningar
j Auglýsitf •
: iTámanum í