Tíminn - 22.12.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.12.1976, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 22. desember 1976 MEÐ MORGUN KAPFINU Það var vinátta við fyrstu sýn. Þér er velkomið að fá hana, hiín litur betur lit á þér en mér. Ösku busku endur >: *' Á Charles-Roux fyrrv. rit- stjóra Vogue er komin út, kemur i ljós, að hún var i æsku bláfátæk. Hún fæddist á fátækra- heimili og frá tólf til nitján ára aldurs ólst hún upp hjá nunnum. Tuttugu og eins árs hélt hún til Parisar, þar sem hún fékk vinnu sem söngkona i óþrifalegu veitingahúsi. Einu sinni, þegar áhorf- endurnir vildu heyra ákveðið lag, hrópuðu þeir fyrsta orðið i söngnum, sem var Coco, — og þar meö mittislausir, og i fyrsta sinn höfðu konur mögu- leika á að hreyfa sig frjálslega og kiæða sig án hjálpar og efnisval hennar gerði almenn- ingi mögulegt að fylgj- ast með tizkunni, sem hann hafði ekki átt kost á áður. Hver var svo konan, sem varð að goðsögn í tizkuheimi tuttugustu aldarinnar: Hún eyddi mestum hluta sinnar löngu ævi i einrúmi og hélt alltaf uppvexti sin- um og uppruna leynd- um. En nú, þegar sjálfs- ævisaga hennar, skráð af Mme Edmonde Ein af þeim, sem hefur haft hvað mest áhrif á útlit kvenna var Coco Chanel. Hún svipti utan af þeim „bumbu- strekkjurunum”, klippti hárið og stytti kjólfaldana. Þegar hún lézt háöldruð árið 1971, var hún ein af rikustu konum Frakklands, uppáhald háaðalsins og hafði átt auðugustu menn veraldar að vin- um og elskhugum. Ahrif hennar dvinuðu ekki einu sinni með aldrin- um. Þegar hún var sjö- tiu og eins kom hún fram með nýja linu, sem vakti feikna at- hygli, og hún var áttatiu og eins þegar Jacque- line Kennedy fylgdi manni sinum á hinni ör- lagariku ferð hans um Dallas, iklædd Chanel- dragt. Gabriella Chanel brauzt til frægðar I tizkuheiminum árið 1916, en þá stóð fyrri heimsstyrjöldin yfir. Hún keypti þá upp lager af ódýru vélprjónuðu ullarefni, sem ætlað var i undirföt. Hún lét höfuð sitt og imyndunarafl al- gjörlega ráða ferðinni, og það sem út kom úr efninu, olli byltingu i kventizkunni. Kjólar hennar voru stuttir og Sleði með þrem hestum fyrir er rússneskt fyrirbæri og nefnist á máli þarlendra troika. Sleðaferð á troika er ómissandi hluti af ára- mótahátiðahaldi Rússa. óneitan- lega eru gæðingarnir glæsilegir. timans TROIKA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.