Tíminn - 22.12.1976, Blaðsíða 18
18
Miövikudagur 22. desember 1976
FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR
Raf magnsveitunni er það kappsmál, að sem fæstir
verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um
jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt raf-
magn um hátíðirnar, vill Rafmagnsveitan benda
notendum á eftirfarandi:
IReynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna
henni yf ir daginn eins og kostur er, eink-
um á aðfangadag og gamlársdag. Forð-
ist, ef unnt er, að nota mörg straumfrek
tæki samtímis, t.d. rafmagnsofna, hrað-
suðukatla,þvottavélar og uppþvottavélar
— einkanlega meðan á eldun stendur. j
2Farið varlega með öll raftæki til að forð-
ast bruna og snertihættu. Illa meðfarnar
lausataugar og jólaljósasamstæður eru
hættulegar.
Útiljósasamstæður þurfa að vera vatns-
þéttar og af gerð, sem viðurkennd er af
Rafmagnserftirliti Ríkisíns.
3Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöpp-
um („öryggjum"). Helstu stærðir eru:
10 amper = Ijós
20-25 amper = eldvél
35 amper=aðalvör fyrir íbúð.
Ef straumlaust verður,skuluð þér gera
eftirtaldar ráðstafanir:
Takið straumfrek tæki úr sambandi. Ef
straumleysið tekur aðeins til hluta úr
ibúð, (t.d. eldavél eða Ijós), getið þér
sjálf skipt um vör í töflu íbúðarinnar.
5Ef öll íbúðin er straumlaus, getið þér
einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í
aðaltöflu hússins.
6Ef um víðtækara straumleysi er að ræða
skuluð þér hringja í gæslumann Raf-
mangsveitu Reykjavíkur.
B'ilanatilkynningar í síma 18230 allan
sólarhringinn.
Á aðfangadag og gamlársdag til kl. 19
einnig í símum 86230 og 86222.
Vér flytjum yður beztu óskir um
Gleðileg jól og farsæld á komandi ári,
með
þökk fyrir samstarfið á hinu liðna.
RAFMAG NSVEITA
r/í REYKJAVÍKUR
’ Geymið auglýsinguna.
Sölubörn óskast
til að selja Jólablað Timans.
Góð sölulaun — kr. 40 á blað.
Komið i afgreiðsluna i Aðalstræti 7.
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM
^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
3*11-200
GULLNA HLIÐIÐ
Frumsýning annan i jólum
kl. 20. Uppselt.
2. sýning 28. des. kl. 20. Upp-
selt.
3. sýning 30. des. kl. 20. Upp-
selt.
SÓLARFERÐ
miðvikudag 29. des. kl. 20.
Miðasala 13,15-20.
LEIKFEÍAG 2(2 2(2'
REYKJAVjKUÍL^* "W
SAUMASTOFAN
2. i jólum kl. 20,30.
STÓRLAXAR
29. desember kl. 20,30.
ÆSKUVINIR
30. desember kl. 20,30.
Næst siðasta sinn.
Miðasala I Iðnó opin kl. 14-19.
Simi 1-66-20.
lonabíó
3*3-11-82
Irma La Douce
Bráðskemmtileg gaman-
mynd gerö af hinum fræga
leikstjóra Billy Wilder.
Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Shirley MacLaine.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Takið eftir
3*2-21-40
Frumsýning á
aðventumyndinni
Ein frumlegasta og
skemmtilegasta mynd, sem
gerð hefur verið. Gagnrýn-
endur eiga varla nógu sterk
orð til þess að hæla henni.
Myndin var frumsýnd i sum-
ar i Bretlandi og hefur farið
sigurför um allan heim sið-
an. Myndin er i litum gerð af
Rank.
Leikstjóri: Allen Parker.
Myndin er eingöngu leikinaf
börnum. Meðalaldur um 12
ár.
Blaðaummæli eru á einn
veg: Skemmtilegasta mynd,
sem gerð hefur verið.
Myndfyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama verð á öllum sýning-
um.
Góða skemmtun.
Rally-keppnin
Diamonds on Wheels
Spennandi og skemmtileg,
ný Walt Disney-mynd.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Rýmingarsala hjá Hof i
vegna flutninga.
Stór afsláttur af öllum
vörum.
HOF
bingholtsstræti 1.
{ Tíminner
peningar
} AuglýsiKf :
| íTímanum j
3*3-20-75
Waldo Pepper
Viðburðarik og mjög vel gerð
mynd.
Aðalhlutverk Robert Redford
Endursýnd kl. 5 og 9.
Blakula
Negra hrollvekja af nýjustu
gerð.
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð börnum.
©nnillp >
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 8 — Sími 22804.
3*1-89-36
Let The Good Time
Roll
Hin bráðskemmtilega rokk-
kvikmynd með hinum
heimsfrægu rokkhljómsveit-
um Bill Haley, Chuch Berry,
Little Richard o.fl.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10.
Siðasta sinn.
Engin sýning i dag.
Næsta sýning 2. i jólum.
3*1-13-84
Oscarsverðlaunamyndin:
Logandi víti
ISLENZKUR TEXTI.
Stórkostlega vel gerð og leik-
in ný bandarisk stórmynd I
litum og Panavisio. Mynd
þessi er talin langbesta stór-
slysamyndin, sem gerð hefur
verið, enda einhver best
sótta mynd, sem hefur verið
sýnd undanfarin ár.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Paul Newman,
William Holden, Faye Duna-
way.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Kynlífskönnuðurinn
Skemmtileg og nokkuö djörf
ný ensk litmynd um nokkuð
óvenjulega könnun, gerða af
mjög óvenjulegri kvenveru.
Monika Ringwald, Andrew
Grant.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
hnffnnrbíó