Tíminn - 22.12.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.12.1976, Blaðsíða 12
12 Mi&vikudagur 22. desember 1976 krossgáta dagsins 2373. Larétt 1) Spákona. 6) Fugl. 8) Sár. 9) Nægjanleg. 10) Fersk. 11) Bára. 12) Vond. 13) Vin. 15) Spiliö. Lóörétt 2) Gamalmennis. 3) Kusk. 4) Kinnin. 5) att. 7) Maöur. 14) Tveir. Ráðning á gátu no. 2372 Lárett 1) Umlar. 6) Als. 8) Dót. 9) Tak. 10) Ate. 11) Urö. 12) Kát. 13) Apa. 15) Fréri. Lóðrétt 2) Mataðar. 3) LL. 4) Astekar. 5) Oddur. 7) Skott. 14) Pé. SVEINN EGILSSON HF FORDHUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REVKJAVIK Árg. Tegund Verð í þús. 76 Escort 1300 L 1.370 75 Monarch Ghia 2.500 74 Bronco V-8 Sport m/spili 2.500 75 Renault R4 675 74 Cortina 1600 1.090 75 Land-Rover diesel 1.690 74 Morris Marina 1-8 810 73 Maverick 1.300 74 Cortina 1600 4d. 1.075 74 Lada 750 73 Range Rover 2.500 74 Fiat 128, ekinn27þús. km. 750 74 Cortina 1600 4d. 1.150 74 Comet, sjáifsk. 1.450 74 Cortina 2000 E 1.550 73 Saab992ja d. 1.450 74 Cortinal300 L 1.060 74 Cortina2000GTsjálfsk. 1.495 73 Cortina 1600 890 72 Comet 1.150 73 Volkswagen 1300 650 71 Cortina 600 71 Cortina 1600 560 73 Fiat 132 S 1800 1.100 70 Opel Rec. Caravan 630 70 Cortina 450 66 Scania Vabis vörubifr. 3.100 67 Merc. Benz 1920 vörubifr. 3.200 Vekjum athygli á: Cortina 2000 GT 1974, með útvarpi og sjálfskiptur. Ekinn 32 þus. km. — 3ja dyra — Negld snjódekk — brúnn að lit— Fallegur bíll — Aðeins kr 1495 þúsund. + Þökkum innilega samúð og vinarhug viö andlát og útför mannsins mins Þorleifs Sigurðssonar Einholti 9. Sigrföur Benjaminsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir til allra er sýndu mér samúð við andlát og útför eiginkonu minnar Kristinar Einarsdóttur. Jón Gislason. í dag Miðvikudagur 22. desember 1976 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 17. til 23. desember er I apóteki Austurbæjar og Lyf ja- búð Breiðholts. Það apótek' sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídög- um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitaia: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótck er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simsvari 25524 leggst niður frá og meö laugardeginum 11. des. Kvörtunum veröur þá veitt móttaka I simsvaraþjónustu borgarstarfsmanna 27311. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Aramótaferð I Þósmörk 31. des.-2. jan. Ferðin hefst kl. 07.00, á gamlár’sdagsmorgun og komið til baka á sunnu- dagskvöld 2. jan. Fararstjóri: Guðmundur ■ Jóelsson. Allar nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni öldu- götu 3. Feröafélag tslands Aramótaferö i Herdisarvik 31/12. Fararstj. Kristján Baldursson Farseðlar á skrif- stofunni Lækjarg. 6, slmi 14606. — Útivist. Kvenfélagið Seltjörn Jólatrésskemmtun barna verður miðvikudaginn 29. des. kl. 15, Miðasala hefst kl. 13. — Jólatrésnefnd. Minningarkort Minningarsjöld Sambands dýraverndunarféiaga Islands fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Helga Einarssonar, Skólavöröustíg 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99. Bókabúðin Veda, Kópavogi og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Blöð og timarit FRJALS VERZLUN 11 tölu- blað 1976 er komið út. Efnisyfirlit: í stuttu máli... Orðspor.... Fallið verði frá hugmynd um verðjöfnun vöruflutninga... Kópavogsbú- ar andvigir Fossvogsbraut... Hvar verður lóðum næst úthlutað á höfuðborgarsvæö- inu?,... Hvernig launakostn- aður hefur áhrif á ákvarðanir um fjárfestingar i mismun- andi löndum... Tæknin og viðskipti austurs og vesturs... Á víð og dreif... Breytingar á tekjuskatti einstaklinga.... Likleg þróun bankaeftirlits hér á landi.... Orkugrautur hins opinbera.... Matvæla- framleiðslan... Eftirlit með framleiðslu og söl,u neyzlu- vara... Matvælarannsóknir rikisins... Pálmi Jónsson forstjóri i Hagkaup... Raufar- höfn... Kaupfélag N-Þingey- inga... Byggðakjarni á Þórs- höfn.... Erfitt að reka sveitar- félag af stærðargráðunni 500 — 1000 manns.... Framkvæmdir við dráttar- braut dragast á langinn á Fáskrúðsfirði..... Skeifan i Kópavogi... Verzlunin Llnan... O. Engilbertsson h.f.... út- vegsbankinn, Kópavogi.... Tap á siðasta ári?.... Námskeið Stjórnunarfélags- ins... Góð auglýsing getur bjargað fyrirtæki og jafnvel drepið annað.... Á markaðn- um....Um heima og geima..... Frá ritstjórn.. Merki krossins IV hefti 1976 er komiö út. Efnisyfirlit: Gleöi- leg jól..... Hljóða nótt.... Heilagur Frans frá Assisi.... I fótspor heilags Frans.... Fréttir... Jólablaö Samvinnuskólans 1976 er komiö út. Efnisyfirlt: ,,Af hverju er svona gaman i Bifröst”. grein eftir Hauk Ingibergsson, skólastj...... Spjall um félagslífið eftir Pétur ÞorgrImsson.... „Ákvörðunarstaður” grein eftir Guðmund Arnaldsson.... „Jason” smásaga eftir Jón Hall Ingólfsson Verðlauna- getraun... Myndir úr félagsllfi nemenda... Viðtal við Vil- hjálm Hjálmarsson mennta- málaráðh.......Starfsdagur aö Bifröst”, grein eftir 4 nemend- ur.... Krossgáta... „Hörður Haraldsson I 20 ár” grein um elzta starfsmann skólans... Jólahugvekja eftir séra óskar J. Þorláksson, fyrrverandi dómprófast.... Sjómannablaöiö VÍKINGUR 11.-12. tbl. 1976. Efni: Þekk- irðu ekki hann Frans sterka Arason? Eftir Jónas Guö- mundsson.... 3. verðlauna- ritgerð Sjómannadagsráös. Spyrjið son sjómannsins eftir Kjartan Jónasson... Veiðitilraunir á kolmunna, eftir Svein Sveinbjörnsson fiskifr. Hvert einasta cent, smásaga.... Af ströndum 1951, Guðfinnur Þorbjörnsson... Höfnin i Esbjerg.... Land- könnuðir Norðurslóða. Atökin harðna á miðum við Bretland," Frá öryggiseftirlitinu. Atti maðurinn eða dýrið að ræaða? eftir Bjarna M. Jónsson... Félagsmálaopnan.... Jóla- krossgáta.. Samstarf á haf- inu..Hjólaskipin eru ekki úr sögunni..Islandsklukkan... Úr Vikingnum fyrir 36 ár- um.... Avarp forseta FFSl við setningu 10. þings..... Sjó- mannasamband íslands.... Frivakt o.fl. •---------------—-------> Tilkynning - - - Frá Norræna húsinu Kaffistofa og bókasafn Nor- ræna hússins verður lokað um jól og áramót sem hér seg- ir: Aðfangadag jóla, jóladag og annan dag jóla. Um ára- mótin á gamlársdag og nýárs- dag. Kaffistofan verður lokið 3. og 4. jan. 1977 vegna viðgerða, en siðan opin alla virka daga kl. 9-19 og sunnu- daga kl. 12-19. Bókasafnið verður opið alla daga kl. 14-19 eftir áramót. Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefið út nýja leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og I skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og 'fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. Ckeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. hljóðvarp Miðvikudagur 22. desember 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram lestri sögunnar um „Marjun og þau hin” eftir Maud Heinesen (10) Tilkynningar kl. 9.00 -. Létt lög milli atriða. Drög aö út- gáfusögu kirkjulegra og trúarlegra bla&a og tima- rita á islandikl. 10.25: Séra Björn Jónsson á Akranesi flytur niunda erindi sitt. A bókamarkaðinum kl. 11.00: Lesið úr nýjum bókum. Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin . Tónieikar , Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. ,Tilkynningar . Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miödegissagan: „Lögg- an, sem hló” eftir Maj Sjövali og Per Wahlööólaf- ur Jónsson les þýðingu sina (14). 15.00 Mi&degistónleikar Stephen Bishop leikur á planó tónlist eftir Fréderic Chopin. Gerard Souzay syngur lög eftir Henri Duparc, Dalton Baldwin leikur á pianó. 15.45 Frá Sameinuöu þjóöun- um Jón Abraham Ólafsson sakadómari flytur pistil frá allsherjarþinginu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.