Tíminn - 22.12.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.12.1976, Blaðsíða 19
Miövikudagur 22. desember 1976 19 flokksstarfið Happdrætti Framsöknarfiokksins Vinningar í happdrættinu eru 15 aö þessu sinni, kr. 1.500.000,- aö verðmæti. Dregiö 23. des. Drætti ekki frestaö. Skrifstofan aö Rauöarárstíg 18 er opin næstu kvöld til kl. 6. Einnig er tekiö á móti uppgjöri á afgreiöslu Tlmans, Aöalstræti 7. og þar eru einnig miöar til sölu. Jólatrésskemmtun Jólatrésskemmtun Framsókn- arfélaganna i Reykjavik verður haldin að Hótel Sögu fimmtu- daginn 30. desember og hefst kl. 3. Aðgöngumiðar seldir á skrif- stofunni Rauðarárstig 18. Simi 24480. k 8 tressless-stóllinn Framleidandi grindar: Stálhúsgögn Skúlagötu 61 Bólstrun: Bæjarbólstrun Skeifuhúsinu Akranes: . isaf jörður: Sauöárkrókur: Akureyri: Nesk'aupstaður: Seyöisf jöröur: Reykjavik: Sölustaöir: Verzlunin Bjarg h.f. Húsgagnaverzlun Isafjarðar Verzlunin Hátún Vörubær h.f. Höskuldur Stefánsson Hörðúr Hjartarson Hibýlaprýði, Hallarmúla. Hvíldarstóll fmSkójÍMiierwgleg0ocivönduS. SMIÍXJUVHGI6 SI'MI 44544 KJÖRGARDI SIMI16975 Slappió af i Stressless stólnum og látió þreytuna úr sál og likama. Ihvaða stöóu sem -Stressless er alltaf jafn þægilegur. Þaó er engin tilviljun aó Stressless er vinsælasti hvildarstóllinn á Noróur- löndum. Stressless erstilhreinn stóll með ekta leóri eóa áklæói að yðar vali. Með eöa án skemils. Þeir, sem ætla aö velja góða og vandaóa vinar- gjöf, ættu að staldra viö hjá okkur i Skeifunni og sannprófa gæði Stressless hvíldarstólsins. ©Ferðamálaráð væntanlegum var rætt viö aöila allra sveitarstjórna á Suðurlandi, allt frá Reykjavik til Hafnar i Hornafirði, og voru undirtektir mjög jákvæðar. Ég held aö menn hafi almennt fagnað þvi, aö frum- kvæöi væri tekið i þessum efnum og vilji gera sitt til úrbóta. Aöspurður kvaðst Heimir von- ast til þess, aö i nýrri heildarlög- gjöf sem nú er i smiðum um um- hverfisvernd i viðtækasta skiln- ingi, yrðu lagaákvæöi um rétt og ákvarðanatöku hugsanlegs um- hverfisráöuneytis, eða aðila á vegum sveitarstjórna til að f jar- lægja margvisleg umhverfislýti i og við mannabyggðir. Einn liður i umhverfiskönnun Ferðamálaráðs var athugun á Keflavlkurflugvelli og er þaö skoöun nefndarinnar, aö mikilla úrbóta sé þörf þar, bæði innan flugstöðvarinnar og utan, eigi völlurinn að sóma sér sem Is- lenzkur alþjóðaflugvöllur. Hefur þeim málum veriö hreyft við rétta aðila I samstarfi við utan- rikisráðuneytið. í umhverfisnefnd Ferðamála- ráðs íslands eiga sæti auk Heimis Hannessonar, Arni Reynisson og Magnús E. Guðjónsson. ® Vetrarmaður hve lengi hún verður hér á landi, en Lárus stakk upp á, að hún yrði bara hjá sér fram að göngum næsta haust og færi fyrir sig I göngurnar, en ekki vildi Maria lofa þvi. Maria les mikið af islenzkum bókum, og er þegar búin að kaupa margar bækur sjálf. Einnig lánar Lárus henni mikið lestrarefni. Svo er hún iðin við að læra stökur, og takmarkiö er, að Lárus kenni henni eina stöku á hverjum degi. Athugasemd TÍMANUM hefur borizt eftir- farandi athugasemd frá Lækna- félagi Isiands: Vegna fréttar i dagblaöinu Timinn þ. 20. nóv. sl. undir fyr- irsögninni: „Erfitt að láta lækna sæta ábyrgð fyrir mis- ferli þeirra i útgáfu lyfseðla” óska læknasamtökin að taka fram eftirfarandi: Ariö 1972 fóru læknasamtökin fram á það við rikissaksóknara, að hann hlutaðist til um, að rannsókn færi fram á sannleiks- gildi fullyrðingar opinbers starfsmanns i fjölmiðli um mis- ferli i útgáfu lyfseðla. Siðar birtust fréttir og frásagnir i fjöl- miðlum um, að læknar stæðu i vegi fyrir rannsókn málsins. Öskuðu læknasamtökin þá eftir upplýsingum hjá rikissaksókn- ara um þann áburð. 1 svari rikissaksóknara dags. 24. janúar 1973 segir orðrétt: ,,Þá skaltekið fram, að embætti saksóknara veit eigi til þess, að nokkur hafi á einn eða annan hátt reynt að tefja eða torvelda slika rannsókn”. Læknasamtökunum er ekki kunnugt um, að breyting hafi á þvi orðið. Framangreind fyrirsögn Timans er ummæli höfð eftir fulltrúa rikissaksóknara. Einn- ig segir i fréttinni, eftir sama fulltrúa haft, að aðalorsök þessa sé sú, „hversu vel læknarnir standa saman og gefa litið upp”. Áðspurður hefur fulltrúi sá, sem hér um ræðir, neitaö þvi, að framangreind ummæli væru rétt eftir höfð. Vilja læknasam- tökin mótmæla þeirri blaða- mennsku, sem hér er höfð i frammi. Að lokum er rétt að geta þess, að rikissaksóknara hefur á ný verið skrifað og enn itrekuð ósk læknasamtakanna um að hraða afgreiðslu slikra mála, sem hér um ræðir. —o— Vegna þessarar athugasemd- ar þykir mér rétt, að eftirfar- andi komi fram: Fyrr i þessum mánuði sendi umræddur „fulltrúi” athuga- semd til Timans, þar sem hann lýsti þvi yfir, að þau ummæli, sem i fréttinni eru eftir honum höfð, lýsi ekki skoðunum hans. Ég skýrði þá frá þvi, að ég hefði hvorki bætt við ummæli hans, eins og þau komu fram i viðtali við mig, né heldur dró ég úr þeim. Ég fæ þvi ekki séö hverja á- stæðu læknasamtökin hafa til aö mótmæla „þeirri blaða- mennsku, sem hér er höfð i frammi”, eins og segir i athuga- semd þeirra. llalldór V aldimarsson. Það kann að virðast erfitt að velja góða bók í öllu jólaflóðinu, en er það s-vo? íslandsferðin 1907 För Friðriks konungs áttunda og rikisþingmanna til Færeyja og Islands. Tveir danskir blaöa- menn, Svenn Poulsen og Holger Rosenberg, fylgdust með kon- ungi ög skrifuöu bók þessa sem er um 330 bls. og I henni eru um 200 myndir. Harpa minninganna Minningar Arna Thorsteins- sonar tónskálds sem Ingólfur Kristjánsson færði i letur. í ævi- sögu þessa aldna Reykvikings blandast þróun fæðingarborgar hans og afskipti hans af menn- ingarmálum og þá sérstaklega tónlistamálum landsmanna. — Látleysi og góðlátleg kimni ein- kenna frásögnina, sem iðar af lifi og glaðværö. t bókinni eru um 80 myndir af einstaklingum og hópum, en Arni starfaði um árabil sem ljósmyndari. ÍSAFOID í ís og myrkri eftir Friðþjóf Nansen. t ferða- bók þessari segir frá fræki- legasta þætti Fram-leiðangurs- ins norska (1893-96) þegar Frið- þjófur Nansen fór við annan mann frá leiðangursskipinu og gerði tilraun til að komast á norðurheimskautið en sneri siðan suður á bóginn og komst eftir fimmtán mánaða svaðilför og mannraunir til Franz-Jósefs- lands. Bókin er yfir 300 bls. með fjölmörgum myndum. Þetta eru þrjár bækur sem hafa verið ófáanlegar um langt árabil, en eru nú til í mjög takmörkuðu upplagi Nei, það er ekki erfitt að velja góða bók Isafoldarbók er góð bók

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.