Tíminn - 22.12.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.12.1976, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 22. desember 1976 15 I ís og myrkri eftir Friðþjóf Nansen gébé Rvik — Isafold hefur sent frá sér bókina 1 is og myrkri eftir hinn fræga heimskautakönnuð, Friðþjóf Nansen. Bókin lýsir fimmtán mánaða svaðilför F. Nansens og F.H. Johansens i heimskautaisnum, og segir frá frækilegasta þætti Fram-leið- angursins norska, þegar gerð var tilraun til að komast á norður- heimskautið en leiðangursmenn sneru siðan suður á bóginn og komust tilFranz Jósefs-land eftir miklar mannraunir. Fáir leið- angrar vörpuðu eins miklum ljóma á nafn Noregs og Fram- leiðangurinn, 1893-1896. — Þetta ermjög spennandi bók um miklar mannraunir og þrautseigju, harð- fengi, snarrði og hugrekki manna, sem gátu engum treyst nema sjálfum sér —urðu að setja alla trú sina á mátt sinn og megin eða týna lifinu ella. — Bókin er prentuð i ísafoldarprentsmiðju, en Hersteinn Pálsson þýddi á is- lenzku. Hjartans þökk til allra þeirra, sem með hlýhug og góöum gjöfum glöddu mig á sextugs afmæli mínu, þann 4. des. siöastliðinn. Sérstaklega þakka ég konu minni og börnum, sem gerðu mér þennan dag ógleymanlegan. Þvl segi ég: Hinn brosljúfa dag, þegar dimman mig fól, mig dreymdi hvert einasta sinn nú breiði ég faðm móti byrjandi sól, og býð þér I hjarta mitt inn. J.Þ. Lifið heil Siguröur ólafsson söngvari Laugarnesi Viðskiptaf ræði ngu r Hagfræðingur Skipulagsdeild Sambandsins óskar eftir að ráða viðskipta- eða hagfræðing. Starfssvið hans er m.a. að sjá um gerð áætlana og rekstursathugana. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 5. jan. n.k. Starfsmannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA AUGLYSIÐ I TIMANUM Bróðir minn Ljónshjarta — ný bók eftir Astrid Lindgren gébé Rvik. — Bróöir mjnn Ljóns- hjarta heitir ný barnabók eftir hinn vinsæla rithöfund, Astrid Lindgren. Sagan fjallar um bræð- urna Jónatan og Snúð litla, sem koma til Nangijala, en þar er enn timi varðeldanna og ævintýr- anna, og það er þangaö sem menn fara þegar þeir deyja. Ævintýrin eru falleg, þótt þau geti orðið ill og hættuleg. En sá, sem ber nafn- ið Ljónshjarta, teflir á tæpasta vað. Höfundurinn, Astrid Lind- gren, er vafalaust einhver snjall- asti og hugmyndarikasti höfund- ur barnabókmennta, sem nú er uppi. Með ævintýrasögunum, sem hún hefur sent frá sér á siðustu árum, hefur hún enn aukið við hróður sinn, margir telja þær beztu verk hennar. Bróðir minn Ljónshjarta er ein þessara sagna og vakti mjög mikla athygli og umtal, þegar hún kom fyrst út ár- ið 1973. Heimskringla gefur bók- ina út, en prentsmiðjan Hólar prentaði. Adam var ekki íparadís — ný skóldsaga eftir höfund Sdmsbæjar Njótið birtu í skammdeginu. Ný Ijóðabók: Klórað í bakkann gébé Rvik. — Klórað I bakkann nefnist ný ljóðabók eftir Jón Þor- leifsson, sem bókaútgáfan Letur I Reykjavik gefur út. Þetta er þriðja bók höfundar en hinar fyrri nefndust: Nútimakviksetning 1974 og Lýðræði eða hvað? 1976 Bókin skiptist i sex kafla, en alls eru rúmlega fimmtiu ljóð i henni. gébéRvik. — Adam var ekki i paradisnefnistný bók eftirGrace Metalions, sem Bókaútgáfan As- ar hefur nýverið gefið út. Alfheið- ur Kjartansdóttir sneri bókinni á islenzku. Margir islenzkir lesend- ur kannast við höfundinn, sem sendi frá sér hina frægu bók, „Sámsbær”, árið 1956, en sú bók á það sölumet skáldsagna, að selj- ast í 6 milljónum eintaka fyrstu vikurnar eftir að hún kom út. — Þessi nýja bók, er skrifuð af konu um konur i fjórum ættliðum, kon- ur, sem skirrast einskis i ágirnd sinni i viðtækri merkingu, Og til að ná markmiðum sinum beita þær mönnum sinum fyrir sig miskunnarlaust,eiginmönnum og elskhugum. Bókin sýnir lesend- um heldur enga miskunn og sleppir ekki af þeim takinu, fyrr en þeir hafa lesið hana spjald- anna á milli. Bókin er 251 bls. að stærð, sett i Prentstofu G. Bene- diktssonar, og bókband og prent- un annaðist tsafoldarprent- smiðja. Í lampadeild okkar eru alls kyns lampar við allra smekk. Ævisaga Árna Thorsteinssonar, tónskólds Einnig mikiö úrval minni heimilistækja. (Hrærivélar, brauðristar, grill, kaffikönnur, hraðsuðukatlar, straujárn, krullujárn, hárþurrkur, rakvélar o.þ.u.l.). Harpa minninganna Komið til okkar þegar þér hafiö leitað annars staðar. F.I. Reykjavik,— I ævisögu Arna Thorsteinssonar, tónskálds, Hörpu minninganna, blandast lýsingar á þróun fæðingarborgar hans, Reykjavikur, og afskipta hans af menningarmálum, og þá sérstaklega tónlistarmájum landsmanna. t bókinni eru um 80 ljósmyndir af einstaklingum og hópum, en Árni starfaði um ára- bil sem ljósmyndari i Reykjavik. ; Harpa minninganna er frtíðleg, vel rituð og skemmtileg bók. Ingdlfur Kristjánsson færði i letur. Útgefandi er ísafoldar- prentsmiðja. L_ L. íu^ 1 1 J. 1 J Ji II -j n u j T 1 KBi m Hringbraut 121 Sími 10600 ( Verzlun & Þjónusta ) f' Va 2 '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR i i Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, 2 borun og sprengingar. Fleygun, múr- 2 2 brot og röralagnir. ^ ^ Ingibjartur Þorsteinsson pípulagningameistari Simar 4-40 94 & 2-67-48 Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 s s 2 2 Nýlagnir — Breytingar Viðgerðir t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ r i t i mmmmMmwmswMl % ymm mmwsww h. h, Blómaskáli \ t i MICHELSEN v ^ ^ Hveragerði - Sími 99-4225 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/A Ty msiuijviui - jiiiii r / 'HZ z J ^ / ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.