Tíminn - 22.12.1976, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.12.1976, Blaðsíða 6
 6 LiiiíiS'! Miðvikudagur 22. desember 1976 Blómleg skókbókaútgófa Timaritið SKAK er 30ára um þessarmundir og hinn ötuli eig- andi þess og ritstjóri, Jóhann Þórir Jónsson, minnist þess á verðugan hátt meö Utgáfu þriggja skákbóka og afmælis- blaðs. f október kom iit kennslu- bók fyrir byrjendur, Skákkverið eftir Rússana Aberbak og Beilin. Lengi hefur skort kennslubók i skák fyrir byrj- endur þvi bók Friðriks Ólafs- sonar og Ingvars Asmunds- sonar hefur verið ófáanleg i mörg ár. Þessi skortur gerði sk- akkennslu i skólum mjög erfiða, en nú hefur verið úr bætt. t nóvember kom út bök Guð- mundar Arnlaugssonar, Skáld- skapur á skákboröi. Þar er á ferðinni fyrsta bók á islenzku um skákdæmi og tafllok. Guð- mundur birti greinaflokk um þetta efni i timaritinu Samtiöin 1966-’71, og gefur hann nú út i bókarformi. 16. desember kom svo út bók Friðriks ólafssonar, stór- meistara, Við skákborðið i aldarfjórðung. 1 henni eru 50 valdar skákir, með itarlegum skýringum eftir Friðrik. Auk þess er stuttur formáli að hverri skák og fjöldi mynda og töflur yfir mót þau, er Friðrik hefur teflt I. Skákunnendur hafa beðið þessarar bókar með óþreyju, þvi beztu skákir Friðriks eru hreinustu perlur. Skákþing Sovétrikjanna, hið 44. i röðinni, hófst I Moskvu 27. nóvember s.l. Eftir 10 umferðir var staða efstu manna þessi: 1,- 2. Balasjov og Petrosjan, 6 1/2 v. 3. Karpov, 6 v. 4.-10. Geller, Gulko, Dorfman, Polugajevskij, Rashkovskij. Romanishin og Tal, 5 1/2 v. Eftirtektarverð er frammi- staða nýliðans,Josifs Dorfmans, sem er aðeins 24 ára. Einnig vakti það athygli, hve heims- meistarinn Karpov átt erfitt uppdráttar i byrjun mótsins. Meðfylgjandi tafla sýnir Urslit þriggja fyrstu umferöanna. Hér koma svo þr jár skákir frá mótinu. Hvitt: Rosmanishin Svart: Dorfman Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bc4 e6 7. Bb3 a6 8. f4 Ra5 9. f5 Rxb3 10. axb3 Be7 11. Df3 0-0 12. Be3 e5 I skákinni Fischer — Bielicki, Mar del Plata 1960, varð fram- haldið 12. — Bd7 13. g4 e5 14. Rde2 d5 15. exd5 e4 16. Bg2 Bb4 17.0-0-0 a5 18. g5 Re8 19. f6 a4 20. Ra2 Bd6 21. b4 og hviturstendur betur. 13. Rde2 d5!? 14. exd5 — Eða 14. 0-0-0 d4 15. Rxd4 exd4 16. Bxd4 ásamt 17. e5 með sterkri sókn fyrir hvit. Svartur getur leikið betur: 14. — dxe4 með jöfnu tafli. 14. — e4! 15. Dh3 — Eftir 15. Rxe4 Rxe4 16. Dxe4 He8 næði svartur hættulegu frumkvæði. 15. — Rxd5 16. 0-0-0 — I 4 w ■D w i H jt i m i i jj JJP B il A B jj ii i B B A (Q B B w B A B H A A B s 3] JJÉ S 16. — Bxf5! Óvæntur leikur. 17. Dh5? — Betra var 17. Hxd5 Bxh3 18. Hxd8 Haxd8 19. gxh3 f5 eða 17. Dxf5 Rxe3 o.s.frv. 17. — Rxe3 18. Hxd8 Haxd8 19. Rg3 Bg6 20. Da5 b5- Svartur hefur betri stöðu. Hann hefur hrók, léttan mann og peð fyrir drottninguna og menn hans standa mun betur. Aðalhótunin er 20. — Bg5. 21. h4 h6 22. Db6 Rd5 23. Rxd5 Hxd5 24. Re2 — Hviturhefur enga góða áætlun og veröur þvi að biða og vona það bezta. 24. — Hfd8 25. g3 Bh5 26. Rc3 H5d6 27. Db7 Bf3 28. Hel H6d7 29. Dxa6 b4 30. Re2 e3 31. Kbl Ha8 32. Dc4 Hda7 og hvitur gafst upp, þvi hann er varnarlaus eftir 33. c3 Hal+ 34. Kc2 Hxel o.s.frv. Hvitt: Geller Svart: Karpov Frönsk vörn 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Dd7 5. Rf3 b6 6. Bd2 Ba6 7. Bxa6 Rxa6 8. 0-0 Rb8 9. Re2 Be7 10. Hcl b5 11. Rf4 h5 12. b3 Ba3 13. Hbl a5 14. c4 c6 15. c5 Bb4 16. Bcl a4 17. Rd3 Ba5 18. bxa4 bxa4 19. Dxa4 Da7 20. Bg5 Bc7 21. Hxb8+ Bxb8 22. Dxc6+ Kf8 23. Rf4 Ha7 24. Rh4 Dc8 25. Dxe6 fxe6 26. Rfg6+ Dxg6 27. Rxg6+ Ke8 28. Rxh8 Ha4 29. Hdl Re7 30. Bxe7 Kxe7 31. Rg6+ Kf7 32. Rf4 Bxe5 33. dxe5 Hxf4 34. Hcl Ke8 35. c6 Kd8 36. C7+ Kc8 37. g3 Ha4 38. Hc6 Hxa2 39. Hxe6 g5 40. Hd6 Hd2 41. e6 Kxc7 42. e7 og svartur gafst upp. Hvitt: Romanishin Svart: Tal Enskur leikur 1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Rc3 Rc6 6. Bg2 Rc7 7. Da4 Bd7 8. De4 Re6 9. e3 g6 10. d4 cxd4 11. exd4 Bg7 12. Be3 f5 13. Dd5 Rc7 14. Db3 Ra5 15. Db4 Rc6 16. Db3 Ra5 17. Ddl Rc4 18. 0-0 Bc6 19. Bg5 Re6 20. De2 Dd7 21. d5 Bxd5 22. Rxd5 Dxd5 23. Hfel De4 24. Dfl Rd6 25. Hxe4 fxe4 26. Bh3 Rc5 27. Be3 Rd3 28. Rg5 og svartur gafst upp. skák Bikarmóti T.R. er nýlokið með sigri Benedikts Jónasson- ar, sem sigraði Jóhann örn Sigurjónsson naumlega I úr- slitaeinvigi. Þessa dagana stendur yfir firmakeppni T.R. i hraðskák. Eins og venjulega hafa fyrir- tæki á höfuðborgarsvæðinu veitt T.R. góöan stuðning, og taka rúmlega 250 fyrirtæki þátt að þessu sinni. Teflt verður i undanrásariölum, undanúrslit- um og úrslitum og mun keppn- inni væntanlega ljúka um 20. desember. Meðfylgjandi töflur sýna stöðuna i Vetrarmóti Mjölnis og Deildarkeppni S.í. BragiKristjánsson Deildarkeppni S.l. 1976 - 1977 1 . deild IÆIL2 »ukJ 2T:.i S.í. 1976-'77 I. deiid 1 2 3 4 5 6 7 ö 1. Taflíeleg Hreyt'ils X o 3 2. Skakféiagiö Iljölnir ö X n 6 3. iJkákféle.g Akureyrur X 3 ‘i 4. Skákfélcg Keflavíkur X 2-1 i 2 5. Taflfélag kópavogs 5 i X 5i 6. Tafiféleg Heykjevíkur 5' 7i X 7. tíkákfélag HafnarfJarðar i 3i 6 X 3. akákst.rnband Suöuriands 5 2 2i X 44. skákþing Sovétríkjanna 44. SKÍKÞIHO SOVÉIHÍKjAlitiA Elo- stig 1 2345678901234 5 6 7 8 1. K. Grígorjen 2470 X h h i 2. V. Tsesdkovskíj 299o k X i i 3. H. R&shkovskíj 2497 h X i i 4. m. Tajmanov 2517 X o N!H O 5. E. Geller 25Ö6 X 0 i l 6. J. Balacjov 257o x i 1 1 7. T. Petrosjcn 2646 X o|l ö. V. Kupreiohik 25ol X 1 o o 9. 0. Horaanishin 26o3 X o o f-1 lo. Porfraan 2510 1 x i 1 11. V. SraÍ3lov 2592 o 1 i X 12. ul. Tal 2623 1 1 o X 13. A. S&kharov 2444 i i 1 x 7 14. E. Sveshnikov 2551 1 0 o X 15- B. Gulko 25Ö7 1 i o X 16. A. Karpov 2693 i i O X 17. I. Polugajevskíj 2631 i i 1 X lö. H. Vaganjan 254o i £ O X Laus staða Lektorsstaða i bókasafnsfræöi við félagsvisindadeild Há- skóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur til 20. janúar 1977. Umsóknum skulu fylgja itarlegar upplýsingar um rit- smiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf og skulu þær sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Rtykjavik. Menntamálaráðuneytið 20. desember 1976. Vinningsnúmer í Lands- happdrætti UMFÍ 1976 1. 2970 Litasjónvarp...................280.000,-kr. 2. 10218 Litasjónvarp....................240.000,-kr. 3. 10106 Stereo hljómflt.m/útvarpi.......138.000,-kr. 4. 10603 Sólarlandaf.m/Ferðamiðst.hf..... 60.000,- kr. 5. 5692 Sólarlandaf.m/Ferðamiðst.hf..... 60.000,- kr. 6. 2950 Sólarlandsf.m/Feröamiöst. hf.... 60.000,-kr. 7. 6677 Ferðaútvarp m/segulbandi........ 35.000,- kr. 8. 7136 Ferðaritvél..................... 21.000,- kr. 9. 2202 Ferðaritvél..................... 21.000,- kr. 10. 14704 Ferðaútvarp.....................19.000,-kr. 11. 8634 Ferðaútvarp .................... 8.000,-kr 12. 19622 Vasatölva ...................... 8.000,- kr. 13. 12886 Vasatölva ...................... 6.000,- kr. 14. 1826 iþróttabúningur.................. 6.000,-kr 15 8471 iþróttabúningur................... 6.000,-kr 16 5018 íþróttabúningur.................. 6.000,- kr. 17. 19057 iþróttabúningur.................. 6.000,- kr 18. 2888 Bækur eftireigin vali............ 6.000,-kr. 19. 7475 Bækur eftireigin vali............ 6.000,- kr. 20. 9391 Bækur eftireigin vali............ 6.000,-kr. FYLGIST MEÐ TÍMANUM SKOÐIÐ NÝJU Texos LJÓSSTAFAÚRIN 0 ÞÓRf SlMI STSOO'ÁRMLlLAni N Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.