Fréttablaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 73
SUNNUDAGUR 8. janúar 2006 33 FÓTBOLTI Aðstandendur voru geysilega ánægðir með hversu vel tókst til með mótshaldið enda var mótið nánast á áætlun allan tímann. Auk mótsstjórnarinn- ar tóku um 100 foreldrar úr HK og Breiðabliki þátt í mótshaldinu. Dómarar voru líka fjölmargir en keppt var í Smáranum, Fífunni og Digranesi. Keppt var í tólf flokkum og þátttökuliðin 233 talsins frá tuttugu félögum. Mótið verður klárlega haldið á ný um næstu jól. Líf og fjör á Jólamóti SPK Gleðin réð ríkjum á hinu árlega Jólamóti SPK sem fram fór á milli jóla og nýárs. Þetta er í fjórða skipti sem Breiðablik og HK standa fyrir þessu skemmtilega móti. MARGIR LÆRISVEINAR 233 lið tóku þátt á mótinu og því ekkert grín fyrir þjálfara liðanna að hafa stjórn á lærisveinum sínum. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA RÉTT FRAMHJÁ Vonbrigðin leyna sér ekki hjá þessari stúlku sem skaut rétt framhjá úr upplögðu færi. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA EINBEITING Varnarmaður Breiðabliks hafði lítið að gera í þennan sóknarmann Tindastóls sem sýndi snilldartakta við að komast í gegn. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA HÁLOFTABOLTI Hér sjást þrjár stúlkur reyna sitt besta við að ná lausum bolta í leik Breiðabliks og Hauka. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA FLJÚGANDI TÆKLINGAR Þegar komið er í eldri flokkana eykst alvaran í leikjunum og þá er ekkert gefið eftir. Eins og sést á þessari mynd veigra leikmenn sér ekki við því að renna sér í skriðtæklingarnar.FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA FÉLAGAR Þau Bergrún, Hrannar, Gunnar og Katrín skemmtu sér vel á jólamótinu. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA FLOTT LIÐ Lið Hauka í 4. flokki kvenna stóð sig mjög vel á Jólamótinu, enda tólf stúlkur í leikmannahópnum, hver annari áhugasamari. Þessar stelpur munu án efa ná langt í íþróttinni á næstu árum. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA KAPPHLAUP UM BOLTANN Sóknarmaður Leiknis hefur hér betur gegn einum leikmanna Víkings. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA STALDRAÐ VIÐ Miklu máli skiptir að hita vel upp og teygja síðan vel á stífum vöðvum eftir leikina. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA HRESSAR Þær Hildur Sif, Ísabella, Ásta Eir og Sandra Kristín notuðu tímann á milli leikja til að hvíla lúin bein. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA FYLGST MEÐ OG LÆRT Það er oft árangursríkt að staldra við á hliðarlínunni og fylgjast með öðrum leikjum til að bæta leikskilninginn. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA BARÁTTA UM BOLTANN Lið Breiðabliks var sigursælt í kvennaflokkunum á mótinu. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA GÓÐAR Katrín, Kolbrún, Sólborg og Vigdís spiluðu mjög vel með liði Breiðabliks. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA ÁFRAM BREIÐABLIK Erna Helga og Katrín stóðu sig vel í grænu búningunum á jólamótinu. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA ÞRÍR Á MÓTI EINUM Leikmenn Blika spiluðu dúndrandi sóknarbolta í leikjum sínum á jólamótinu. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA SÓLAÐIR UPP ÚR SKÓNUM Þessi ungi leikmaður FH fór illa með leikmenn Breiða- bliks. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.