Fréttablaðið - 14.01.2006, Síða 12
14. janúar 2006 LAUGARDAGUR
H blaelgar ›
Hefurflúsé›
DV í dag
GÍSLI MARTEINN
SPURNINGAKEPPNI
UNDIRBÝR EUROVISION-
6
DAGBLAÐIÐ VÍSIR 12. TBL. – 96. ÁRG. – VERÐ KR. 295
LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006
Helgarblað Þrúður
ástfangin
Bls. 33
Bls. 6
Bls. 24
Bls. 28–29
Bls. 22–23
Krummi borðar
morgun-
mat í
kvöldmat
Árni Jón Guðmundsson verður jarðsunginn í dag. Hannlést af völdum illkynja heilaæxlis sem lengi framan af vartalið að væri bara vöðvaverkir. Ekkja hans og börnin þeirra sex syrgja hann sárt en fjölskyldan sundraðist í kjölfar veikindanna. Börnin eru
tímabundið í fóstri, enda fjárhagsstaða ekkjunnar bágborin, en í dag hefst
söfnun til styrktar henni og börnunum. Bls. 38–39
barna
móðir
syrgir
eiginmann ogsaknar barnanna
GABRÍELA
FRIÐRIKSDÓTTIR
BLÆS Á
KJAFTA-
SÖGURNAR
Jaroslava
Davíðsson
Konan á bak
við súlu-
kónginn
Geira á
Goldfinger
?
#Verk=FRE-
FOL;#Utgd=14.01.2006;#Nr=
£248701;#Blm/Set=FE;#=
d45120106_fjolskylda_0.jpg
D44120106 Árni Jón G
Árni Guðmundsson
verður jarðaður í dag
Eiginkonan og
börnin sex syrgja
en fjölskyldan
sundraðist í kjölfar
veikinda hans
helgar augl - lesið 13.1.2006 20:35 Page 3
DV og frétta-
flutningur þess
var mál málan
na í vikunni og
tilkynntu rit-
stjórarnir, Jónas
Kristjánsson og
Mikael Torfa-
son, afsögn
sína í gær. Sá
fyrrnefndi er
maður vikunn-
ar.
J ó n a s
Kristjánsson
er fæddur í
R e y k j a v í k
hinn 5. febrú-
ar árið 1940,
sonur Kristj-
áns Jónasson-
ar læknis og
Önnu Péturs-
dóttur bókara.
Hann lauk stúd-
entsprófi frá
Menntaskólan-
um í Reykjavík
árið 1959 og BA-
prófi í sagnfræði
frá Háskóla
Íslands árið
1966. Jónas er
kvæntur Krist-
ínu Halldórs-
dóttur, sem áður
sat á þingi fyrir
Kvennalistann
og var fram-
k væmdastjór i
Vinstri grænna.
Saman eiga þau
fjögur börn.
A f s k i p t i
Jónasar af blaða-
mennsku hófust
snemma; árin
1961 til 1964 var
hann blaðamaður og fréttastjóri
á Tímanum, hann var fréttastjóri
Vísis frá 1964 til 1966 þegar hann
tók við ritstjórn blaðsins. Því
starfi gegndi hann til 1975 þegar
hann söðlaði um til að ritstýra
Dagblaðinu. Árið 1981 voru blöðin
sameinuð í Dagblaðið-Vísi og hélt
Jónas um stjórnartaumana allar
götur til 2002. Þá tók hann við rit-
stjórn Fréttablaðsins en var ekki
endurráðinn eftir að það skipti um
eigendur sama ár. Ritstýrði hann
þá hestamannatímaritinu Eiðfaxa
þar til hann var ráðinn ritstjóri
DV í fyrra.
Auk blaðamennskunnar hefur
Jónas skrifað fjölmörg rit og
greinar sem oftar en ekki lúta að
áhugamálum hans; hann er elskur
að hestum og hefur gefið út mörg
rit á sviði hrossaræktar. Hann er
víðförull matgæðingur og hefur
skrifað um merkar heimsborgir,
matarmenningu og veitingahús.
Landbúnaðarmál eru honum
einnig hugleikin og hann hefur
beitt sér mjög gegn landbúnað-
arstefnu íslenskra stjórnvalda í
leiðurum og á öðrum vettvangi.
Engum dylst að áhrif Jónasar
á íslenska fjölmiðlun eru mikil.
Hann er víðlesinn í fjölmiðla-
fræðum, hefur ávallt fylgst vel
með því sem tíðkast erlendis og
oft verið í fararbroddi við að inn-
leiða nýjungar hér á landi. Hann
hleypti nýju lífi í Vísi á sínum
tíma sem hafði verið gengið illa
um skeið. Lengst af stýrði hann
blaðinu í sátt við eigendurna, sem
voru kaupsýslumenn úr innsta
hring Sjálfstæðisflokksins. Jónas
hefur hins vegar aldrei verið hrif-
inn af þjónkun við valdhafa og
hætti eigendunum að lítast á blik-
una eftir því sem gagnrýnistónn
blaðsins í garð stjórnvalda hækk-
aði. Jónas gafst upp að lokum
og fékk sig lausan ásamt Sveini
Eyjólfssyni, framkvæmdastjóra
Vísis, og stofnuðu þeir Dagblaðið
sem þeir lýstu yfir að skyldi vera
óháð öllum stjórnmálaflokkum,
þvert á það sem aður tíðkaðist
hér á landi.
Jónas sinn-
ir starfi sínu af
lífi og sál og er
meðal annars
haft eftir honum
að það fari ekki
saman að rit-
stýra dagblaði og
eiga vini.
Jónas þykir
harður húsbóndi
en sanngjarn;
hann fær sínu
framgengt og
leyfir engum
að komast
upp með
múður. Hann
hélt sér gjarn-
an í fjarlægð
frá starfsfólki
sínu og hafði ekki
samskipti við
það nema á fund-
um, sem voru
þó býsna tíðir.
Hann er sagð-
ur gera miklar
faglegar kröfur
til blaðamanna
sinna sem leggi
að sama skapi
hart að sér við
að standa undir
þeim. Hann líður
engum að setja
sig á háan hest
gagnvart sér og
hikar ekki við
að lækka í þeim
rostann.
Fræg er sú
setning sem
Jónas telur að
eigi að vera til
grundvallar í
blaðamennsku:
Hver, hvað, hvar,
hvenær, hvernig, hvers
vegna, hvað svo. Hann er líka
höfundur hugtaksins „krana-
blaðamennska“, sem þýðir gagn-
rýnislaus fréttamennska þar sem
blaðamaður skrúfar frá viðmæl-
andanum eins og krana. Á slíkri
blaðamennsku segist hann hafa
ímugust.
Margir töldu að ritstjórnarfer-
ill Jónasar á dagblaði væri allur
þegar hann hætti á Fréttablað-
inu en í fyrra var hann ráðinn í
stað Illuga Jökulssonar við hlið
Mikaels Torfasonar sem ritstjóri
DV. Að sögn hefur stjórnunarstíll
Jónasar mýkst eftir að hann hóf
aftur störf þar. Stefna blaðsins er
vissulega óvægnari og í öðrum
anda en áður, svo ekki sé minnst
á umdeildari, en Jónas hefur
notið trausts blaðamanna sinna
enda varið þá af krafti í erfiðum
málum.
Nú hefur Jónas látið af störf-
um á DV og enn á ný spá fáir því
að hann muni ritstýra dagblaði
aftur.
MAÐUR VIKUNNAR
Markaði djúp spor í
íslenska blaðamennsku
JÓNAS KRISTJÁNSSON
FYRRVERANDI RITSTJÓRI
REYKINGAR ERU
EKKI GRENNANDI
Reykingar eru alls enginn megrunarkúr
og sígarettan versti einkaþjálfari sem
völ er á. Ertu að misskilja eitthvað?