Fréttablaðið - 14.01.2006, Side 62

Fréttablaðið - 14.01.2006, Side 62
FRÉTTIR AF FÓLKI Leikkonan Gwyneth Paltrow hefur staðfest að hún eigin von á sínu öðru barni með Chris Martin, söngvara Coldplay. Hún segist ekki ætla að leika í neinum kvikmyndum næsta árið. Bæði er hún upptekin af því að ala upp 20 mánaða dóttur sína Apple auk þess sem hún þarf að halda sér hraustri á meðan hún er ófrísk. Leikarinn Sir Anthony Hopkins frá Wales hefur áhuga á að leika í kvikmynd um Lér konung eftir William Shakespeare. Hopkins segist hafa mikinn áhuga á verkefninu enda lék hann í sam- nefndu leikriti á sínum tíma. Hann segist þekkja aðila sem hafa áhuga á að framleiða myndina og fari svo er hann klár í slaginn. HAMBORGARI NÚ Á AÐEINS 139 KR. & LAUKHRINGIR Á AÐEINS 99 KR. Á Ártúnshöfða og í Fossvogi er bílalúga SMÁRALIND • ESSO ÁRTÚNSHÖFÐA • ESSO FOSSVOGI AÐEINS599 KR! TVÖFALDUR OSTBORGARI - MÁLTÍÐ E N N E M M / S ÍA / N M 2 0 0 0 3 Íslensku þjóðinni gefst í dag kostur á því að byrja að kjósa vinsælasta flytjanda landsins en kosning hefst á vísir.is. Kosningin er í tilefni af íslensku tónlistarverðlaununum en þau verða afhent 25. janúar við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu. Að sögn Þrastar Emilssonar, efn- isstjóra vefsíðunnar, var þátttakan gríðarlega góð í fyrra en þá kusu um fimm þúsund manns. „Sigur- vegarinn reyndist vera Mugison en hann hlaut auk þess þrjú verðlaun á hátíðinni það árið,“ segir Þröstur. Kosningin er að þessu sinni opin þannig að flytjandinn þarf ekki að hafa verið tilnefndur til neinna verðlauna eins og í fyrra. Kjós- endur skrifa einfaldlega nafn þess sem þeim þykir hafa skarað fram úr á árinu sem var að líða. Þröstur reiknar með að vefsíðan setji upp veðbanka en sú tilhögun sló í gegn á síðasta ári. Þá gátu notendur gisk- að hverjir myndu fara með sigur af hólmi. „Flokkarnir voru settir í mismunandi stigaflokka og sá sem hafði flesta rétta og flest stig fékk ferð á U2 tónleika frá Iceland Air og gjaldeyri frá Landsbankan- um,“ segir Þröstur og telur nánast öruggt að verðlaunin verði jafn glæsileg í ár. Þetta er í tólfta sinn sem íslensku tónlistarverðlaunin eru afhent en þau fóru fyrst fram árið 1993. Ríkissjónvarpið mun sýna frá hátíðinni í ár en í fyrra var áhorfið í kringum fimmtíu prósent. Tilnefnt er í sautján flokkum en auk þess verða afhent heiðursverð- laun, hvatningarverðlaun Samtóns, útflutningsverðlaun Loftbrúar og áðurnefnd vinsældaverðlaun. ■ Hver er vinsælastur? MUGISON Hlaut fern verðlaun á hátíðinni í fyrra og var kosinn vin- sælasti flytjandinn. FRÉTTABLAÐIÐ/ STEFÁN BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5 og 10 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 2, 4, 6 og 8 HOSTEL kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA HOSTEL Í LÚXUS kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 BROTHERS GRIMM kl. 2, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA THE FAMILY STONE kl. 2 og 4 DRAUMALANDIÐ kl. 2 og 4 JUST FRIENDS kl. 10 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 2, 4, 6 og 8 HOSTEL kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, B.I. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 2, BORTHERS GRIMM kl. 3.45, B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5,20, 8 og 10.40 B.I. 12 ÁRA HOSTEL kl. 3, 6, 8 og 10 B.I. 16 ÁRA BROTHERS GRIMM kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 3, 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 3 VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR ��� - D.Ö.J. kvikmyndir.com ���� - Ó.Ö.H. DV SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Stranglega bönnuð innan 16 ára Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum VALIN BESTA MYND ÁRSINS af bandarískum gagnrýnendum (Critics’ Choice) EPÍSKT MEISTARAVERK FRÁ ANG LEE HLAUT GULLNA LJÓNIÐ SEM BESTA MYND ÁRSINS 2005 Á KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI Í FENEYJUM TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA M.A. SEM BESTA MYND, BESTI LEIKARI OG BESTI LEIKSTJÓRI 7 ���� „...mikið og skemmtilegt sjónarspil...“ - HJ MBL 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB banka ���� - Toronto Sun ���� HJ MBL ���� Dóri DNA - DV ���1⁄2 K&F XFM ��� VJV / Topp5.is SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.