Fréttablaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 62
FRÉTTIR AF FÓLKI Leikkonan Gwyneth Paltrow hefur staðfest að hún eigin von á sínu öðru barni með Chris Martin, söngvara Coldplay. Hún segist ekki ætla að leika í neinum kvikmyndum næsta árið. Bæði er hún upptekin af því að ala upp 20 mánaða dóttur sína Apple auk þess sem hún þarf að halda sér hraustri á meðan hún er ófrísk. Leikarinn Sir Anthony Hopkins frá Wales hefur áhuga á að leika í kvikmynd um Lér konung eftir William Shakespeare. Hopkins segist hafa mikinn áhuga á verkefninu enda lék hann í sam- nefndu leikriti á sínum tíma. Hann segist þekkja aðila sem hafa áhuga á að framleiða myndina og fari svo er hann klár í slaginn. HAMBORGARI NÚ Á AÐEINS 139 KR. & LAUKHRINGIR Á AÐEINS 99 KR. Á Ártúnshöfða og í Fossvogi er bílalúga SMÁRALIND • ESSO ÁRTÚNSHÖFÐA • ESSO FOSSVOGI AÐEINS599 KR! TVÖFALDUR OSTBORGARI - MÁLTÍÐ E N N E M M / S ÍA / N M 2 0 0 0 3 Íslensku þjóðinni gefst í dag kostur á því að byrja að kjósa vinsælasta flytjanda landsins en kosning hefst á vísir.is. Kosningin er í tilefni af íslensku tónlistarverðlaununum en þau verða afhent 25. janúar við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu. Að sögn Þrastar Emilssonar, efn- isstjóra vefsíðunnar, var þátttakan gríðarlega góð í fyrra en þá kusu um fimm þúsund manns. „Sigur- vegarinn reyndist vera Mugison en hann hlaut auk þess þrjú verðlaun á hátíðinni það árið,“ segir Þröstur. Kosningin er að þessu sinni opin þannig að flytjandinn þarf ekki að hafa verið tilnefndur til neinna verðlauna eins og í fyrra. Kjós- endur skrifa einfaldlega nafn þess sem þeim þykir hafa skarað fram úr á árinu sem var að líða. Þröstur reiknar með að vefsíðan setji upp veðbanka en sú tilhögun sló í gegn á síðasta ári. Þá gátu notendur gisk- að hverjir myndu fara með sigur af hólmi. „Flokkarnir voru settir í mismunandi stigaflokka og sá sem hafði flesta rétta og flest stig fékk ferð á U2 tónleika frá Iceland Air og gjaldeyri frá Landsbankan- um,“ segir Þröstur og telur nánast öruggt að verðlaunin verði jafn glæsileg í ár. Þetta er í tólfta sinn sem íslensku tónlistarverðlaunin eru afhent en þau fóru fyrst fram árið 1993. Ríkissjónvarpið mun sýna frá hátíðinni í ár en í fyrra var áhorfið í kringum fimmtíu prósent. Tilnefnt er í sautján flokkum en auk þess verða afhent heiðursverð- laun, hvatningarverðlaun Samtóns, útflutningsverðlaun Loftbrúar og áðurnefnd vinsældaverðlaun. ■ Hver er vinsælastur? MUGISON Hlaut fern verðlaun á hátíðinni í fyrra og var kosinn vin- sælasti flytjandinn. FRÉTTABLAÐIÐ/ STEFÁN BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5 og 10 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 2, 4, 6 og 8 HOSTEL kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA HOSTEL Í LÚXUS kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 BROTHERS GRIMM kl. 2, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA THE FAMILY STONE kl. 2 og 4 DRAUMALANDIÐ kl. 2 og 4 JUST FRIENDS kl. 10 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 2, 4, 6 og 8 HOSTEL kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, B.I. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 2, BORTHERS GRIMM kl. 3.45, B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5,20, 8 og 10.40 B.I. 12 ÁRA HOSTEL kl. 3, 6, 8 og 10 B.I. 16 ÁRA BROTHERS GRIMM kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 3, 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 3 VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR ��� - D.Ö.J. kvikmyndir.com ���� - Ó.Ö.H. DV SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Stranglega bönnuð innan 16 ára Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum VALIN BESTA MYND ÁRSINS af bandarískum gagnrýnendum (Critics’ Choice) EPÍSKT MEISTARAVERK FRÁ ANG LEE HLAUT GULLNA LJÓNIÐ SEM BESTA MYND ÁRSINS 2005 Á KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI Í FENEYJUM TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA M.A. SEM BESTA MYND, BESTI LEIKARI OG BESTI LEIKSTJÓRI 7 ���� „...mikið og skemmtilegt sjónarspil...“ - HJ MBL 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB banka ���� - Toronto Sun ���� HJ MBL ���� Dóri DNA - DV ���1⁄2 K&F XFM ��� VJV / Topp5.is SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.