Fréttablaðið - 14.01.2006, Side 68

Fréttablaðið - 14.01.2006, Side 68
Í TÆKINU BILLY CRUDUP LEIKUR Í ALMOST FAMOUS Í SJÓNVARPINU KLUKKAN 20.45 Í KVÖLD 13.30 Körfuboltahátíð í Frostaskjóli 15.10 Handboltakvöld 15.30 Körfuboltahátíð í Frostaskjóli 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (38:51) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the Beautiful 14.00 Idol – Stjörnuleit 3 14.55 Idol – Stjörnuleit 3 15.30 Meistarinn (3:21) 16.35 Grumpy Old Women (1:4) 17.10 Sjálf- stætt fólk 17.45 Martha SJÓNVARPIÐ 20.45 ALMOST FAMOUS ▼ Kvikmyndir 19.10 THE COMEBACK ▼ Gaman 20.00 SUMMERLAND ▼ Drama 21.15 AUSTRALIA'S NEXT TOP MODEL ▼ Keppni 20.50 VALENCIA-OSCISUNA ▼ Fótbolti 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís 8.08 Kóalabræður 8.19 Fæturnir á Fanney 8.33 Franklín (75:78) 8.56 Konráð og Baldur 9.08 Konráð og Baldur 9.22 Gormur (52:52) 9.45 Gló magnaða (33:52) 10.08 Kóalabirn- irnir (18:26) 10.30 Stundin okkar 11.00 Kastljós 11.30 Heimsbikarkeppnin á skíðum 7.00 Jellies 7.10 Músti 7.15 Magic Schoolbus 7.40 Kærleiksbirnirnir (59:60) 7.55 Pingu 8.00 Grallararnir 8.20 Barney 4 – 5 8.45 Með afa 9.40 Kalli á þakinu 10.05 Just For Kicks 11.35 Home Improvement 3 (10:25) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.10 The Comeback (Endurkoman) Glæ- nýir gamanþættir með Lisu Kudrow, betur þekkt sem Phoebe úr Vinum, í aðalhlutverki. 19.35 Stelpurnar (19:20) 20.00 Bestu Strákarnir 20.30 Það var lagið 21.30 Runaway Jury (Spilltur kviðdómur) Há- gæðaspennumynd. Hér segir frá um- deildu máli sem nú bíður úrskurðar í dómsal. Ekkja stefnir byssuframleið- anda og krefst bóta. Lögfræðingarnir leggja sig alla fram en mega sín lítils því í kviðdómnum situr gjörspilltur maður. 23.40 Darkwolf (Stranglega bönnuð börnum) 1.15 Calendar Girls 3.00 Children of the Corn 5 (Stranglega bönnuð börnum) 4.20 Attraction (Bönnuð börnum) 5.50 Fréttir Stöðvar 2 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0.50 Barnaby ræður gátuna – Dauðinn í dul- argervi 2.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Frasier (Frasier XI) e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvöldsins Gestir þáttarins eru strengjasveitin Anima. 20.10 Spaugstofan 20.45 Frægðin kallar (Almost Famous) Bandarísk bíómynd frá 2000 um ung- an skólapilt sem fær tækifæri til að ferðast með efnilegri rokkhljómsveit og skrifa um hana grein í tónlistar- tímaritið Rolling Stone. Meðal leik- enda eru Patrick Fugit, Billy Crudup, Jason Lee, Kate Hudson, Philip Seymour Hoffman og Frances McDormand. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. 22.50 Ryk (Dust) Þjófur brýst inn hjá eldri konu í New York. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 17.30 Fashion Television (11:34) 18.00 Girls Next Door (11:15) 23.45 HEX (15:19) 0.30 Splash TV 2006 1.00 Paradise Hotel (28:28) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends 6 (3:24) (e) 19.30 Friends 6 (4:24) (e) 20.00 Summerland (7:13) (Where There's A Will, There's A Wave) Ava Gregory er fatahönnuður og býr í litlum strandbæ í Kaliforníu. 20.45 Sirkus RVK (11:30) 21.15 American Dad (2:13) 21.40 American Dad (3:13) 22.05 American Dad (4:13) 22.30 American Dad (5:13) 22.55 Invasion (1:22) Smábær í Suður-Flór- ída lendir í miðjunni á fellibyl sem leggur bæinn í rúst. Eftir storminn hefst röð undarlegra atvika sem lög- reglustjóri staðarins ákveður að kanna nánar. Magnaðir þættir í anda X-files. 10.15 Top Gear (e) 11.00 2005 World Pool Championship 23.30 Stargate SG-1 (e) 0.15 Law & Order: SVU (e) 1.00 Boston Legal (e) 1.45 Ripley's Believe it or not! (e) 2.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.00 Óstöðvandi tónlist 18.40 Will & Grace (e) 19.00 Family Guy (e) 19.30 Malcolm In the Middle (e) 20.00 All of Us Bobby Jr. á afmæli og Nees- ee og Tia skipuleggja báðar veislur handa stráknum. Robert reynir að fá þær í sama liðið svo að þau geti hald- ið eina stóra veislu öll saman. 20.25 Family Affair 20.50 The Drew Carey Show 21.15 Australia's Next Top Model 22.00 Law & Order: Trial by Jury 22.45 Hearts of Gold Forboðin ást á tímum íhaldssemi og stéttaskiptingar. Ung kona af lægri stéttum fellur fyrir ríkum lækni og þarf að berjast við fordóma. Vandaðir þættir úr smiðju BBC. 12.30 Rock Star: INXS (e) 14.10 Charmed (e) 14.55 Blow Out II (e) 15.40 Australia's Next Top Model (e) 16.25 Lítill heimur (e) 17.15 Fasteignasjónvarpið 18.15 The King of Queens (e) 6.00 Scooby-Doo 8.00 The Mighty 10.00 Vatel 12.00 Something's Gotta Give 14.05 Scooby-Doo 16.00 The Mighty 18.00 Vatel 20.00 Something's Gotta Give (Undan að láta) 22.05 Troy (Trója) Sannkölluð stórmynd með hópi stórstjarna á borð við Brad Pitt, Or- lando Bloom og Eric Bana í helstu hlutverk- um. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 54 (Bönnuð börnum) 2.25 Jay and Silent Bob Strike Bac (Stranglega bönnuð börnum) 4.10 Troy (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 101 Most Shocking Moments in... 13.00 101 Most Shocking Moments in... 14.00 It's Good To Be 14.30 Celebrity Soup 15.00 E! News 16.00 The 2006 Critics Choice Awards 18.00 E! Entertainment Speci- als 19.00 E! News Weekend 20.00 Girls of the Play- boy Mansion 20.30 Girls of the Playboy Mansion 21.00 Girls of the Playboy Mansion 21.30 Girls of the Playboy Mansion 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Celebrity Soup 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00 Wild On Tara 0.30 Wild On Tara 1.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 9.00 Ítölsku mörkin 9.30 Ensku bikarmörkin 2006 10.00 Spænsku mörkin 10.30 US PGA 2005 – Inside the PGA T 11.00 L.A. Lakers – Cleveland: NBA 18.50 Spænski boltinn (Real Madrid – Barcelona) e. Stórleikur ársins í spænska boltanum. Lið Real Madrid og Barcelona eigast við á Bernabeau leikvangnum í Madríd. Margir af bestu fótboltamönnum heims leika með þessum liðum og eigast þarna við í leik sem enginn má láta fram hjá sér fara. 20.50 Spænski boltinn (Valencia – Osasuna) Bein útsending frá leik Valencia og Osasuna í spænsku deildinni. Osas- una hefur komið á óvænt á leiktíðinni og er í öðru sæti deildarinnar fyrir leikinn en Valencia í því fjórða. 22.50 Ameríski fótboltinn (Seattle – Was- hington) 13.00 Enski deildarbikarinn Wigan-Arsenal e. 14.50 World Supercross GP 2005-06 15.50 Motorworld 16.20 World's strongest man 2005 16.50 Golden State – Indiana: NBA STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Dagskrá allan sólarhringinn. 52 14. janúar 2006 LAUGARDAGUR Áhugasamur um menn ENSKI BOLTINN ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ 12.05 Upphitun (e) 12.35 Man. City – Man. Utd. (b) 14.45 Á vellinum með Snorra Má 15.00 Liverpool – Tottenham (b) 17.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 17.15 Blackburn – Bolton (b) 19.30 Arsenal – Middlesbrough Leikur frá því fyrr í dag. 21.30 Aston Villa – West Ham Leikur frá því fyrr í dag. 23.30 Dagskrárlok Billy Crudup fæddist í úthverfi New York-borgar árið 1968 og var næstelstur þriggja bræðra. Í æsku bjó hann í Texas og Flórída þar sem hann lék í ýmsum skólaleikritum og þró- aði með sér fyndnar eftirhermur til að skemmta fjölskyldu og vinum. Billy nam við háskólann í Norður-Karólínu og lauk síðan mastersgráðu í leiklist frá Háskóla New York-borgar árið 1994. Ári síðar var hann byrjaður að leika á Brodway og hlaut góð- ar undirtektir þar. Fyrsta kvikmyndahlutverk Billys var í Grind sem var tekin upp árið 1994 en lenti uppi í hillu í þrjú ár. Árið 1996 fékk Billy hlutverk í stærri mynd þar sem hann lék á móti stórstjörnunum Brad Pitt og Jason Patric. Myndin hét Sleepers og var leikstýrt af Barry Levinson. Í framhaldinu lék Billy í Everyone Says I Love You og Inventing the Abbotts. Billy hefur áhuga á mannlegum eiginleikum og segist leita að persónum sem þurfa að takast á við eigin mistök. Sögu- sagnir hafa gengið um að hann hafi neitað aðalhlutverkinu í Titanic þar sem hann vildi finna verkefni sem kröfðust meira af honum. Árið 2000 var merkilegt fyrir Billy þar sem hann lék í þrem- ur stórum myndum, Waking the Dead, Son og Almost Famous. Crudup býr í New York þar sem hann leikur reglulega á sviði. Hann átti í átta ára sambandi við leikkonuna Mary- Louise Parker en skildi við hana ólétta og tók saman við leikkonuna Claire Danes. Þrjár bestu myndir Billys: Big Fish – 2003 Almost Famous – 2000 Sleepers – 1996 Svar: Buckaroo Banzai úr kvikmyndinni The Adventures of Buckaroo Banzai Across the 8th Dimension árið 1984 „remember, no matter where you go, there you are.„ 68-69 (52-53) TV 13.1.2006 18:21 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.