Tíminn - 16.01.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.01.1977, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 16. janúar 1977 KS-Akureyri — Þegar byggöa- linan var tengd til Akureyrar á fimmtudag flutti Kristján Jóns- son, rafmagnsveitustjóri rikisv ins ávarp og sagöi m.a.: 8. febrúar 1972 skipaöi iönaö- arráöuneytiö nefnd til þess aö skipuleggja samtengingu Norö- ur- og Suðurlands. A árunum 1973 og 1974 fól siðan iönaöar- ráöuneytiö RARIK framkvæmd verksins. Linan milli Vatnshamra í Borgarfiröi oe Varmahllöar I Skagafiröi var reist á árunum 1975 og 1976, en linan á milli Varmahliöar og Akureyrar 1972-1973. Linan var tengd á 66 kilóvattaspennu til Tannstaða- bakka i Hrútafiröi.26. júni 1976, var spennan siöan hækkuö á þessari lögn upp i 132 kv. A fimmtudag var svo lagningu lokiö til Akureyrar. Flutnings- geta til Akureyrar er takmörk- uö vegna 66 kw. sæstrengs sem liggur yfir Hvalfjörð, þannig aö miöaö viö þaö mikla álag sem nú er á Noröurlandi er flutn- ingsgetan til Akureyrar á bilinu 1-6 megavött. Linulengd frá Vatnshömrum til Akureyrar er 277,6 km. og kostnaður viö lagningu linunnar er 1,500 milljónir króna. Þá er kostnaöur viö aöveitustöövar sem eru þrjár um 785 milljónir ogkostnaöur á eldri linu þ.e.a.s. Varmahliö — Akureyri nálega 98 milljónir. Samrekstraraöilar vegna þessa orkuflutnings eru: Lands- virkjun, Andakilsárvirkjun og Laxárvirkjun og hafa þessir aöilar ásamt RARIK unniö aö undirbúningi þessarar sam- tengingar. Diselstööin aöRangárvöllum vlö Akureyri er iangstærsta diselvél hériendis og framletöir tæp sjö megawött. Timamynd: Karl Byggðalínan og aðveitustöðvar kostuðu alls um 2,3 milliarða Dr. Gunnar Thoroddsen iönaöarráöherra þrýstir á hnappinn og tengir þannig formlega hyggöa- linuna viö Laxárvirkjunarsveöiö. Timamynd: Karl — mælirinn á myndinni, sýnir orkuflutning á byggöalinunni. Hálfri klukkustund eftir aö straumi var hleypt á, sýndi hann aðeins 1 megawatt, en áætlaö er aö þau veröi fjögur. Timamynd Karl Þetta er mest seldi billlnn I ár, Austin Allegro, en bak viö hann sést i hinn vinsæla Range Rover. A myndinni eru Stefán Sandholt sölustjóri og Sigfús Sigfússon, forstjóri, — Timamynd: G.E. P. STEFANSSON FLYTUR í NÝTT HÚSNÆÐI P. Stefánsson og Co. hefur I nýlega flutt i ný og glæsileg : húsakynni meö starfsemi sina, aöSiöumúla 33. Þar er mjög góð aöstaöa fyrir viöskiptavini fyrirtækisins i stórum sýningar- J sal, sem er fyrir bæöi nýja og | notaöa bila. Um helgina er opin | bilasýning i hinum nýju húsa- i kynnum. Þar veröa sýndar átta ; tegundir bila frá Leylandverk- smiöjunum, en þvi miöur tókst : ekki aö fá fólksbilinn Rover 3500 ! til landsins fyrir þessa sýningu, i en þessi biU var kosinn bill j ársins 1977. ] Arið 1973 voru 5 umboðsmenn | fyrir Leyiandverksmiðjurnar ; hér á landi, en það ár fóru verk- j smiöjurnar fram á þaö viö heUdverzlunina Heklu, aö hún tæki aö sér öll þessi umboö. Ekkivarhægtað hafaumboöin i sömu húsakynnum og Volks- wagen, og var þá ákveðiö að endurreisa gamla fyrirtækiö P. Stefánsson og umboöið flutt I húsakynnin að Hverfisgötu 102. Húsnæöið var endurbætt, og áætlaö var, aö þaö myndi duga til næstu 7 ára. Þegar á fyrsta ári varö aö taka sýningarsal undir lager, og nú hefur fyrir- tækið sem sagt flutt I ný húsa- kynni. P. Stefánsson hefur umboö fyrir Leyland veghefla, og eru nú um 25 slikir i notkun hér á landi. Ennfremur hafa þeir umboö fyrir vörubila og strætis- vagna og eru 3 strætisvagnar þessarargeröar þegarf notkun 1 Kópavogi. Þar aö auki hefur P. Stefánsson umboö fyrir Leyland bátavélar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.