Tíminn - 16.01.1977, Blaðsíða 31
Sunnudagur 16. janúar 1977
31
AFSALSBRÉF
Spilverk þjófianna — Götuskór
Steinar hf. 011
★ ★ ★ ★ +
Með útkomu þriðju
breiðskifu Spilverks þjóð-
anna, Götuskór, hefst nýr
kapituli í tónlistarsköpun
þeirra. í fyrsta lagi eru
allir textar á íslenzku, og í
öðru lagi nota þeir tromm-
ur, sem hingað til hefur
ekki fallið í kramið hjá
Spilverksmönnum, nema
þegar þeir eru í Stuð-
mannaham. Tóniistin á
plötunni er mjög blönduð,
engin afgerandi stefna,
heldur sambland af Spil-
verki og Stuðmönnum.
Textarnir eru yfirhöfuö mjög
góöir, flestir hafa einhvern boö-
skap um lifiö í kringum okkur,
allt frá einmana styttum af stór-
mennum, til hrjáös verkafólks
hljóöfæraleikur er allurr eyreta
flokks, og er sama hvar stungiö er
niöur fæti, alls staöar eru sömu
\
vandvirku handbrögöin. Spil-
verkinu til aöstoöar eru val-
inkunnir tónlistarmenn úr ýms-
um áttum, svo sem Siguröur
Karlsson trommur, Þóröur Arna-
son rafmagnsgltar, Gunnar Egil-
son klarinett og Guöný
Guömundsdóttir konsertmeistari,
Sinfóníuhljómsveitar íslands á
fiðlu. Allir þessir ásamt mörgum
öörum og Spilverkinu, eru
ábyrgir fyrir frábærum hljóð-
færaleik á plötunni. Þá er komið
aö þvi bezta á plötunni, en það er
söngurinn, sem er hér og á öörum
Spilverksplötum, punkturinn yfir
iiö. Sem fyrr er þaö Egill, sem er
mest áberandi, enda er maö-
urinn, aö minu mati, fjölhæfasti
söngvari á þessu sviöi hér á landi
og þótt viðar væri leitað, þvi þaö
er ekkert vafamál, aö söngur
Egils er á heimsmælikvaröa.
Aörir Spilverksmeölimir eiga lika
mikiö hrós skiliö fyrir sönginn,
sérstaklega Bjólan, sem syngur
allt of fá lög, hann hefur einkar
fallega og þiða rödd, sem ætti aö
nota meira. Spilverkiö á miklar
þakkir skildar fyrir Götuskó, sem
á lengi eftir að ylja manni um
hjartarætur.
Beztu lög:
Styttur bæjarins
Fyrstur á fætur
Verkarinn
Blóð af blóöi
G.G.
Loggins And Messina — Best Of
Friends
CBS — PL 34 388/FACO
★ ★ ★ ★ +
Þá er hér enn ein Best Of
plata á feröinni, aö þessu sinni
meö þeim Loggins og Messina.
Platan nær yfir feril þeirra frá
1972-76, nenia hvaö engin lög eru
af plötunum So Fine og Native
Son. Eins og á öllum Best Of
plötum, er hægt aö deila um
lagaval og hvaöa lög eru raun-
verulega bezt.
Hvaö varðar þessa plötu, er
lagaval nokkuö gott, enda völdu
tónlistarmennirnir lögin sjálfir,
en þaö er frekar fátitt, yfirleitt
eru það plötufyrirtækin, sem
velja, og ganga þá út frá öörum
forsendum en listamennirnir.
Tónlist þeirra er vel kynnt hér á
landi og ætti aö vera óþarfi að
fara mörgum oröum um hana.
Þeir eru frábærir söngvarar,
semja létt og melódisk lög,
hljóöfæraleikurinn er ávallt
mjög góður og vel útfærðúr.
Sem sagt, plata fyrir hina
vandlátu.
Beztu lög: Your Mama Don’t
Dance, Be Free.
G.G.
Afsalsbréf
innfærð 27/12-31/12 ’76
1976:
Sigurlaug Eggertsd. og Sólveig
Eggertsd. selja Asgeröi Einarsd.
hl. i Þinghltsstr. 30.
Gisli Júliusson selur Gústaf
Skúlasyni hluta I Fifuseli 37.
Haukur Pétursson h.f. selur Sig-
rúnu Ingimarsd. og Jóhannesi
Sveinss. hl. i Austurbergi 20.
Ólafur Helgason selur Sólveigu
Eggerz Pétursd. hl. I Hvassaleiti
26.
. Breiðholt h.f. selur Ómari Jóns-
syni hluta i Kriuhólum 4.
Sigurður Guðmundss. selur Boga
Magnúss. hluta i Flúöaseli 67.
Byggingafél. Húni s.f. selur
Helgu Þórarinsd. hluta i Dalseli
15.
Ingibjörg Tryggvad. selur
Kerstin Tryggvason og Haraldi
Tómass. hl. i Nökkvavogi 26.
Hrafnkell Björnsson selur Sigur-
hans Wiium Hanss. hluta i Leiru-
bakka 12.
Anna S. Ólafsd. selur Jóni
Hannessyni eignina Tranavog 3,
alla eigninga.
Birgir Gunnarsson s.f. selur Sig-
urði Péturss. hluta i Engjaseli 35.
Snorri ólafsson selur Vigdisi
Fjeldsted hluta i Bergstaöastræti
48.
Byggingafél. Einhamar selur As-
geiri Guðmundss. hluta I Austur-
bergi 14.
Sigurður Hafstein selur Asgeiri
Siguröss. byggingarlóöina Skild-
inganes 25.
Siguröur Leifsson selur Arna
Björnss. húseignina Láland 15.
Tómas Már Kjartanss. selur
Andreu Andrésdóttur hluta i
Baldursg. 3.
Karl Þorfinnsson seiur Hús-
gagnavinnust. Ingvars & Gylfa
byggingarrétt aö Grensásv. 5.
Elin Arnoldsdóttir selur tJlfi Sig-
urmundss. hl. i Seljalandi 7.
Stefán Ólafsson selur Karli
Athúrss. og Helgu Hafdisi Sigur-
björnsd. hl. I Egilsgötu 22.
Viðlagasjóöur selur Fellasókn
húseignina Keilufell 1.
Viðlagasjóöur selur Theodóru
Bjarnd. húseignina Keilufell 2.
Stefán Karlsson selur Margréti
Helgu Jóhannsd. og Mána Sigur-
jónss. hluta i Bergsstaðastræti 31
A.
Óskar Halldórsson selur
KristjániTómassyni hluta I Eyja-
bakka 28.
Haukur Pétursson h.f. selur
Lárusi Guðmundss. hluta i Aust-
urbergi 20.
Þorbjörn Siguröss. selur Aöal-
steini Kr. Guömundss. hluta i
Kleppsvegi 138.
Guömundur Axelsson selur
Gunnari Guöjónss. hluta i Espi-
geröi 18.
Asgeröur Einarsd. selur Einari
Stefánss. hluta i Laufásvegi 25.
Þorbjörn Friöriksson selur Regin
Grimss. hluta i Stórageröi 28.
Björn Jónsson o.fl. selja Vali
Magnússyni hluta I Vesturg. 17 A.
Flosi Þ. Jakobss. selur Siguröi
Grétari Eggertss. og Mattheu K.
Pétursd. hluta I Engjaseli 54.
Þorsteinn Hauksson selur Svein-
björgu Siguröard. og Guöm. Má
Siguröss. hl. i Silfurteig 1.
Gunnar Snorrason selur Arna J.
Baldurss. hluta i Alftahólum 2.
Ólöf Siguröard. selur Heiðari
Haraldss. hluta I Háaleitisbraut
85.
Pálmi Þ. Vilbergss. selur Arnfríði
Richardsd. hluta i Dvergabakka
6.
Inga G. Magnúsd. o.fl.selja Sæ-
unni og Herdisi Magnúsd. hl. I
Reynimel 50.
Jón Hjartarson selur Magnúsi
Axelss. og Guöm. Má Siguröss.
hl. I Bjarnarstig 9.
Grimur Lund selur Onnu M. Guö-
mundsd. o.fl. hluta f Háaleitis-
braut 51.
Ragnheiöur Tómasd. selur Sig-
uröi Bessasyni hluta i Hjarðar-
haga 54.
Sólveig Hákonard. selur Bryndisi
Jónsd. og Siguröi Egilss. hluta í
Rauðalæk 33.
Helga Ragnh. Snæbjörnsd. o.fl.
selja Friðrik Guðnasyni og Kjart-
ani Friörikssyni húseignina Lind-
argötu 44 B.
Byggingafél. Einhamar selur
Ingveldi Höllu Hauksd. hluta i
Austurbergi 10.
Byggingafél. Einhamar selur
Jóni Ólafss. hluta I Austurbergi
14.
Jón Hannesson h.f. selur Kristni
Jóhanness. hluta i Engjaseli 67.
ófeigur Geirmundsson selur Sig-
urði S. Wiium hluta i Guatlandi
19.
Byggingafél. Einhamar selur
Kristinu Baldursd. hluta i Austur-
bergi 12.
Byggingafél. Einhamar selur
Margréti Baldursd. hluta i Aust-
urbergi 12.
Anna M. Guömundsd. o.fl. selja
Sigurlin Gunnarsd. hluta I
Kleppsvegi 132.
Lilly Pjetursson selur Kristjáni
Friðsteinss. hluta i Háaleitis-
braut 58-60.
Ragnar Franzson selur Guö-
mundi Hannessyni hluta I Austur-
brún 2.
Sigriöur Guðbrandsd. o.fl. selja
Magnúsi Guðbrandss. hluta i Ás-
vallag. 52.
Guðmundur Sveinsson selur Guö-
björgu Guðmundsd. húseignina
Frakkstig 11.
Haukur Pétursson h.f. selur Guö-
brandi Eliass. og Auði Báröard.
hluta i Austurbergi 16.
Kristjana Þórðard. selur Þorkatli
Jóh. Pálss. hluta i Hraunbæ 40.
Haukur Pétursson h.f. selur Gisla
Benediktss. hluta i Austurbergi
20.
Sig. Jónss. og Sigurlina G. Sig-
uröard. selja Helga Gunnarss. hl.
i Neshaga 17.
Sigtryggur Jónsson selur Stefáni
B. Ólafss.hluta i Hjarðarhaga 28.
Guöfinnur Gislaáon selur Guö-
mundi Ragnarss. hluta i Sæviðar-
sundi 35.
Kristinn Jónsson selur Baldvin
Baldvinss. hluta i Efstalandi 4.
Byggingafél. Húni s.f. selur
Guðm. Eirikss.og Hrönn Guðnad.
hluta i Dalseli 13.
Byggingafél. Einhamar selur
Birnu Garðarsd. og Guöm. Jónss.
hluta i Austurbergi 12.
Byggingafél. Húni s.f. selur
Braga Sigurðss. og Dóru St.
Jónsd. hl. i Dalseli 15.
Guðbjörg Friðriksd. og Snæbjörn
Benediktss. selja Vigfúsi Ingi-
mundarsyni hl. i Framn.v. 5.
Haukur Pétursson h.f. selur Þór-
laugu G. Ragnarsd. hl. i Austur-
bergi 20.
Guðmundur Pálsson selur Astu
Karlsd. og Guöm. Guðleifss. hluta
i Eyjabakka 11.
Sigriður Jónsd. selur Inger Sig-
fúsd. hluta i Krummahólum 4.
Hafsteinn Gunnarsson selur
Berglind Gislad. og Hrund
Hauksd. hl. i Bugðulæk 2.
Siguröur Vilbergss. selur Einari
Sveinbjörnss. hluta i Hrafnhólum
4.
Miöafl h.f. selur Eliasi Ólafss. og
Halldisi Armannsd. hluta i
Krummahólum 4.
Sólrún Vilbergsd. og Guöbjörn
Jóhannss. selja Þóreyju S. Þórar-
insd. og Margréti Þórarinsd.
hluta i Eirlksgötu 9.
Elias Kristjánss. selur Gunnfriði
Ingólfsd. og Páli Hrólfss. hluta i
Dúfnahólum 4.
Tómas A. Tómasson selur Sigr.
Kolbrúnu Oddsd. hluta i Hofteig
36.
Ómar Jónsson selur Þóri Þor-
steinss. hluta i Kriuhólum 4.
Ragnar Sigurðsson selur Siguröi
Ragnarss. hluta i Sporöagrunni
17.
Sigurður Gislason selur Jóni
Skagan hluta I Sólheimum 23.
Valdimar Kristjánss.selur Baldri
Geirss. fasteignina Vesturg. 57.
Haukur Sighvatsson selur Olfari
Jenssyni raðhúsiö Bakkasel 2.
Matthildur Guömundsd. selur
Óskari Pálssyni hluta f Safamýri
40.
Steindór Hjörleifsson selur Frið-
rik Wathne hluta i Dalseli 17.
Byggingafél. Húni s.f. selur
Richard Kristjánssyni hluta i
Dalseli 13.
Sigurlaug Helgad. selur Lárusi
Helgas. landspildu m.m. i landi
Baldurshaga.
Snæbjörn Gestsson selur Hreiöari
L. Jónssyni hjuta i Grettisg. 71.
Sigurhans Wiium Hansson selur
Jóhanni Halldórss. hluta i Blika-
hólum 8.
Byggingafél. Húni s.f. selur Gesti
Guöjónss. hluta i Dalseli 15.
LOKAÁTAKIÐ!
— skilafrestur framlengdur til 1. febr.
Nú-timinn hefur ákveöiö að
framlengja skilafrest i vinsælda
kosningum sinum um beztu LP-
plötu (breiöskifu) siöasta árs og
popptónlistarmann ársins — is-
lenzkan. Mjög margir atkvæöa-
seðlar hafa borizt siöustu daga,
en til þess aö kosningin veröi
marktæk þurfum við aö fá fleiri
— og skorum við hér meö á alla
lesendur þáttarins aö bregöast
vel viö og senda okkur atkvæöa-
seölana hér fyrir neöan.
Skilafrestur i jólagetrauninni
rann út i gær, og verða nöfn
vinningshafa birt næsta sunnu-
dag.
BEZTA LP-
PLATAN 1976
ATKVÆÐASEÐILL
NAFN PLÖTU
FLYTJANDI
1.
3.
SENDANDI:
HEIMILI___
ALDUR.
Skilafrestur til 1. febrúar 1977
POPP-TON-
LISTARMAÐUR ^
ÁRSINS ^
NAFN
ASTÆÐA:
SENDANDI:.
HEIMILI_
ALDUR
Frh. á bls. 39