Tíminn - 16.01.1977, Blaðsíða 38
38
Sunnudagur 16. janúar 1977
€*ÞJÖÐLEIKHÚSID
3*11-200
DÝRÍN t HALSASKÓGI
1 dag kl. 15. Uppselt.
þriöjudag kl. 17. Uppselt.
GULLNA HLIÐIÐ
i kvöld kl. 20. Uppselt.
fimmtudag kl. 20.
Litla sviðið:
NÓTT ASTMEYJANNA
þriöjudag kl. 20,30.
MEISTARINN
Frumsýning fimmtudag kl.
21.
Miðasala 13,15-20. Simi 1-
1200.
' LEIKFÉJLAG
: RIÍYKJAVlKUIL^r
MAKBEÐ
3. sýn. í kvöld. — Uppselt.
Rauö kort gilda.
4. sýn. fimmtudag kl. 20,30.
Blá kort gilda,
ÆSKUVINIR
þriöjudag kl. 20,30.
Allra siöasta sinn.
SKJALDHAMRAR
miövikudag kl. 20,30.
STÓRLAXAR
föstudag kl. 20.30.
Fáar sýriingar eftir
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20,30.
Miöasalan i Iönó kl. 14-20,30.
Simi 1-66-20.
'hofnnrhíú
3* 16-444
Jólamynd 1976:
Borgarljósin
Eitt ástsælasta verk
meistara Chaplins. Spreng:
hlægileg og hrifandi á þann
hátt, sem aðeins kemur frá
hendi snillings. Höfundur,
leikstjóri og aöalleikari:
Charlie Chaplin.
ISLENZKUR TEXTI.
Sama verö á öllum sýn-
ingum.
Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11.
3*1-15-44
GEORGE SEGAL' GOLDIE HAWN
A ÍKLVn fRANK fAU
THE
DUCHESS
AND THE
DIRTWATER FOX
If thc rustiers didn't éet you, the hustlers did.
Hertogafrúin og refur-
inn
Bráöskemmtileg, ný banda-
risk gamanmynd frá villta
vestrinu.
Leikstjóri: Melvin Frank.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slöustu sýningar
4 grinkarlar
Sýnd kl. 3.
WtSiictáe
staður hinna vandlátu
OPID KL. 7-2
Hljómsveit
hússins og
diskótek
Spariklæðnaður
Fjölbreyttur
MATSEÐILL
Borðapantanir
hjá yfirþjóni frá
kl. 16 í símum
2-33-33 & 2-33-35
m
iriX'
$
- 'r
i -’t-
V,
Skipulagssýningin -
7tfi.
l'V
að Kjarvalsstöðum
Á Skipulagssýningunni i dag sunnudaginn
16. jan. kl. 16.00 munu verkfræðingamir
Baldvin Baldvinsson og Þórarinn Hjalta-
son hjá Þróunarstofnun Reykjavikurborg-
ar kynna Tillögur að Aðalskipulagi Gatna-
kerfis Reykjavikur.
Þróunarstofnun Reykjavikurborgar
w
m
i
W
%
É
'V.
• l'-
y-’
V > •.*
',V-T
Auglýsið í Tímanum
ALFRED HITCHCOCK’S
eamilyPlot
wHOUSE'n
WffifffMRE
PARK
Ný, brezk hrollvekja með
Ray Milland og Frankie
Howard i aðalhlutverkum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7,15 og 11,15.
Barnasýning kl. 3.
Tískudrósin Millý
Bleiki Pardusinn birt-
ist á ný.
The return of the Pink
Panther
The Return of the Pink
Panther var valin bezta
gamanmynd ársins 1976 af
lesendum stórblaðsins Even-
ing News i London. Peter
Sellers hlaut verðlaun sem
bezti leikari ársins.
Aðalhlutverk: Peter Scllers,
Christopher Plummer, Her-
bert Lom.
Leikstjóri: Blake Edwards
Sýnd kl. 3, 5.1«, 7,20 og 9,30.
Sama verö á allar sýningar
3-20-75
There's
no body
in the
family
plot
lonabíó
3*3-11-82
Mannránin
Nýjasta' mynd Alfred Hitch-
cock, gerð eftir sögu Cann-
ings The Rainbird Pattern.
Bókin kom út í islenzkri þýð-
ingu á s.l. ári.
Aðalhlutverk: Karen Black,
Bruce Dern, Barbara Harris
og William Devane.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Martraðargarðurinn
Athriller
Alveg ný, bandarisk lit-
mynd, sem verður frumsýnd
um þessi jól um alla Evrópu.
Þetta er ein umtalaðasta og
af mörgum talin athyglis-
verðasta mynd seinni ára.
Leikstjóri: John Schlesing-
ar.
Aðalhlutverk: Dustin Hoff-
man og Laurence Olivier.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ein frumlegasta og
skemmtilegasta mynd, sem
gerð hefur verið. Gagnrýn-
endur eiga varla nógu sterk
orð til þess að hæla henni.
Myndin var frumsýnd i sum-
ar i Bretlandi og hefur farið
sigurför um allan heim sið-
an. Myndin er i litum gerð af
Rank.
Leikstjóri: Allen Parker.
Myndin er eingöngu leikinaf
börnum. Meðalaldur um 12
ár.
Blaðaummæli eru á einn
veg: Skemmtilegasta mynd,
sem gerð hefur verið.
Myndfyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 3 og 7.15.
Mánudagsmyndin:
Böðlar deyja líka
Pólsk verðlaunamynd er
fjallar um frelsisbaráttu
þjóðverja gegn nasistum i
siðasta striði. Leikstjóri:
Jerzy Passendorfan
Sýnd ki. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Oscars verðlaunamy ndin:
Logandi víti
ISLENZKUR TEXTI.
1 Stórkostlega vel gerð og leik-
in ný bandarisk stórmynd i
litum og Panavisio. Mynd -
þessi er talin langbesta stór-
slysamyndin, sem gerö hefur
verið, enda einhver best ■
sótta mynd, sem hefur verið
sýnd undanfarin ár.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Paul Newman,
William Holden, Faye Duna-
way.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Teiknimyndasafn
Sýnd kl. 3.
Jólamyndin:
Lukkubíllinn snýr aft-
ur
Bráðskemmtileg, ný gaman-
mynd frá Disney-félaginu.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 .
Sama verð á öllum sýningum
Ævintýri
gluggahreinsarans
Confessions of a
window cleaner
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný amerisk gamanmynd i
litum um ástarævintýri
gluggahreinsarans.
Leikstjór: Val Guest.
Aðalhlutverk: Robin
Askwith, Antony Booth,
Sheila White.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Frumskóga Jim og
mannaveiðarinn
Spennandi Tarzan mynd
Sýnd kl. 2.