Tíminn - 16.01.1977, Blaðsíða 4
4
Sunnudagur 16. janúar 1977
með|
MORGUN
kaff'inu
Láttu þetta ekki trufla þig gó6i, þau eru I
skoðunarferö um borgina.
wnnwww w
Bölvaö óréttlæti alltaf hreint.
Hypjaðu þig yfir götuna og náðu I þeaaar
p-pillur f apótekið, maður.
Sýndu biölund Anna, við getum bráöum
farið í brúökaupsferð.
Jackie
Frá þviað Jacquline
Bisset lék f sinni
fyrstu kvikmynd fyrir
um áratug, hefur hún
leikiö i mörgum
myndum og ævinlega
getiö sér gott orö. Hún
lék meðal annars i
myndunum ..Murder
On The Orient Ex-
press”, „Murder On
The Bridge”, og „The
Sunday Woman”. Hún
er alltaf önnum kafin,
og nú sem stendur er
hún aö leika i mynd-
inni „The Deep”.
Þrátt fyrir frægðina
hefur henni tekizt að
halda einkalifi sinu
fyrir sig, en eftir að
tilkynnt var að hún
myndileika konu, sem
likist Jackie Onassis I
„The Greek Tycoon”
er búizt viö að þaö
breytist.
söngkonu, kvæntist
ekkju frægs amerisks
þingmanns. Áður en
Jacquline Bisset var
valin i hlutverk ekkj-
unnar, hafði framleið-
andinn augastaö á
Julie Christie og
Charlotte Rampling.
En nú er hann ekki i
vafa um að hann gerði
rétt I þvi að velja
Jacquline. Tizkublö
vestan hafs keppast
nú viö aö sjá svip meö
þeim nöfnunum, og
eru farin að gefa
kiæðaburði „Jackie
B”, sem þau nefna svo
til aðgreiningar
„Jackie O.” mikinn
gaum. Sjáif segir
Bisset, að hún muni
ekki leika Jacqueiine
Kennedy Onassis. Ég
myndi ekki vita
hvernig ég ætti aö fara
að þvi að leika hana,
ég hef aldrei hitt hana.
Þegar ég las handritið
yfir haföi ég það i
huga allan tfmann, að
það væri skáldverk.
Auðvitaö,segir hún og
brosir, eru nokkur at-
riði, sem koma heim
og saman viö atriði I
lifi ákveðinnar
persónu, og þaö geti
hver dregiö sina
ályktun af þvi.
Þegar griski kvik-
myndaframleiðand-
inn, Nico Mastorakis,
ákvað að gera kvik-
myndina „The Greek
Tycoonl' fannst honum
engin önnur kona
koma til greina til að
leika ekkju banda-
risks stjórnmála-
manns.sem gengur að
eiga auðugasta skipa-
eiganda veraldar, en
Jacqueline Kennedy
Onassis.Og þrátt fyrir
að frúin haföi aidrei
leikið I kvikmynd bauð
Mastorakis henni tvær
miiljónir dala, ef hún
tæki að sér hlutverkið.
Þegar hann fékk ekk-
ert svar úr þeirri átt,
sneri hann sér tii
nöfnu hennar Bisset.
En það var mikið vatn
runnið til sjávar áður
en hann tók þá
ákvörðun. t millitlö-
inni hafði hann sam-
band við Cristinu
Onassis, dóttur Arist-
otles og reynt aö fá
hana til samstarfs við
sig. En Christina vildi
ekkert af myndinni
vita og neitaði aö láta
honum I té upp-
lýsingar né annað sem
myndi hjálpa honum,
þrátt fyrir aö Mastor
akis fullyrti viö hana,
að Anthony Quinn
myndi leika föður
hennar með mikilli
samúð. Sjálf yröi
Christina ieikin af
Barböru Parkins.
(Jpphaflega var áæti-
að að kvikmyndaupp-
takan hæfist i nóvem-
ber 1975, en afstaða
Christinu olli þvi að
Mastorakis varð aö
endurskoða stöðu
sina. Snemma á slð-
asta ári tilkynnti hann
svo að hann myndi
ekki gefa myndina
upp á bátinn, en sú
breyting yrði á, aö
persónurnar yrðu
„skáldaöar”. Quinn
mundi fara með aðal-
hlutverkið, — tilbúinn
grlskan skipakóng að
nafni Aristoles Anest-
is, sem eftir að hafa
átt náið samband við
fræga grlska óperu-
> .. ■
Hann
líka ....
Karlar og konur eru alltaf að
verða llkari og likari. 1 það
minnsta fullyröir amerlskur
kvensjúkdómafræðingur, aö
karlmenn vilji nú lika fara
að gefa börnum slnum
brjóst. Það er ekkert þvi til
fyrirstöðu, að karlmenn geti
gert það, segir læknirinn.
Þeir geta framleitt mjólk ef
þeir eru örvaðir til þess, t.d,
með þvi að barn sýgur
brjóstvörtur hans.Trúi þessu
hver sem vill, en við hér er-
um enn upp á gamla móðinn