Tíminn - 16.01.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.01.1977, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 16. janúar 1977 Tíminn heimsækir Siglufjörð Texti og myndir: AAagnús Ólafsson Flutt í rdðhúsið d drinu Nú er áætlaö aö flytja inn i ráöhúsiö, sem er i smiöum á Siglufiröi, fyrir lok næsta árs. Bogi Sigurbjörnsson sagði, aö það væri mikil nauðsyn á aö fara aö fá þessa byggingu i notkun, enda væri þaö húsnæöi, sem bæjarskrifstofurnar nota nú gjörsamlega ófullnægjandi. Nú er búiö aö einangra aöra hæö hússins, en þar eiga bæjar- skrifstofurnar að vera, auk skrifstofu rafveitu og bæjar- verkfræðings. Aætlað var á siðasta sumri aö ljúka viö siöasta áfanga ráöhússins sl. sumar. en vegna annarra anna komst sú framkvæmd ekki aö. En ákveðiö er aö hefjast handa strax næsta vor. Langþrdður draumur rætist Nú er langþráöur draumur siglfirzkra skiöamanna aö ræt- ast. Innan skamms veröur tekin i notkun ný skiöaiyfta. Hún er af austurriksri gerö og er 500 m löng. Meö öllum búnaði kostaði hún 14—15 milljónir kr. og greiöirbæjarsjóöur 40% af þeim kostnaöi, iþróttasjóöur 40% og skfðafélagið 20%. Allur undirbúningur þessa máls hvildi aö mestu leyti á Rögnvaldi Þóröarsyni, en margir sjálfboöaliöar hafa lagt KEA rekur útibú á Siglufiröi og þar er vöruverö þaö sama og á Akureyri, '11 r ■ 1 i' é" 1 íb m 1 li í ll J { r m J (Jnniö aö lagningu hitaveitunnar sl. haust. Daglega eru ný hús tengd viö hitaveituna. fram vinnu viö aö koma lyftunni upp. Og stór er hlutur bæjarstjór- ans okkar, Bjarna Þórs Jóns- sonar sagöi Bogi. Hann hefur veriö vel vakandi og gert allt til aö vinna aö framgangi þessa lyftumáls eins og öllum öörum málum hjá okkur. T.d. fékk Bjarni þyrlu Landhelgisgæzl- unnar til þess að flytja steypu upp aö lyftunni, en án hennar aðstoðar hefði verkiö veriö ill- framkvæmanlegt. Mikill skiöaáhugi hefur alla tið veriö á Siglufiröi og þar eru margir góöir skiöamenn. Landsmót skíöamanna veröur haldiö þar um páskana, og einn- ig fara þar árlega fram mörg heföbundin mót. Börnin bldsa í lúðra Menningarlif hér á Siglufiröi er svipað og annars staðar á landinu sagöi Bogi. Flest er hér i föstum farvegi, en þó er oft bryddaö upp á einhverju nýju. T.d. hefur bærinn nú ákveðið aö festa kaup á hljóöfærum fyrir tónlistarskólann og koma upp barnalúðrasveit á vegum skól- ans. Þá er fastur liöur I menn- ingarlifinu aö leikfélagið sýni eitthvert verk, og fljótlega veröur Æskulýösheimiliö opnaö, en búiö er aö vinna aö veruleg- um endurbótum á þvl, og þess má geta, að lúörasveitin hefur nú verið endurvakin undir sjórn Jóns Heimis, skólastjóra tón- listarskólans. t sndarverksmibjunum var veriö aö setja upp nýjan bræösluofn. Starfsfólk óskast f heimilishjdlp. Upplýsingar hjd forstöðukonu í síma 18800. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Tjarnargötu 11 ■ Reykjavík Hreint f®land fagurt land LANDVERIMD Fóstrufélag íslands - NFLS Norrænt fóstrumót verður haldið dagana 31/7 til 4/8 1977 i Helsingfors, Finnlandi. Fóstrum, sem hug hafa á að sækja mótið, er bent á að senda umsóknir til skrifstofu félagsins, Hverfisgötu26, Reykjavik, fyrir 26. janúar. — Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.