Fréttablaðið - 30.01.2006, Síða 23
MÁNUDAGUR 30. janúar 2006 5
Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is
Jón Magnússon
Hrl. lögg. fasteigna
og skipasali
Valdimar R.
Tryggvason
Sölufulltrúi
gsm: 897 9929
Atli S.
Sigvarðsson
Sölufulltrúi
gsm: 899 1178
Guðbjörg
Einarsdóttir
Skrifstofustjóri
Valdimar
Jóhannesson
Sölufulltrúi
gsm: 897 2514Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 17
Einbýli
Neshamrar fallegt einbýli á
frábærum útsýnisstað í
Grafarvogi. Mjög vel skipulagt og
fallegt 210,7 fm einbýlishús með inn-
byggum bílskúr á góðum stað í lokuð-
um botnlanga í Grafarvogi. Húsið
stendur á jaðarlóð með fallegu útsýni.
Vandað hús með fallegum garði með
miklum gróði, góðum timburveröndum,
heitum potti. Eign á rólegum stað þar
sem allt hefur verið klárað á vandaðan
hátt. Óskað er eftir tilboðum.
Urðarhæð - Garðabæ Glæsi-
legt vel staðsett einbýli á einni hæð í
Garðabæ. Eignin er staðsett innst í
lokuðum botnlanga og telur alls 246 fm
þar af er 30,6 fm bílskúr, Húsið er
byggt 1994 og er greinilegt að vandað
hefur verið til verks og engu til sparað.
3-4 herbergi, góð stofa með útgang út
á viðarsólpall. Gólfefni eru Merbau
Parket og vandaðar sérinnfluttar ítalsk-
ar flísar. Glæsileg eign fyrir vandláta
þar sem allur frágangur er til fyri-
myndar. Verð 59 m.
Raðhús
Brekkutangi Mosfellsbær.
Stórt og gott 288 fm endaraðhús. Full-
trágengin aukaíbúð í kjallara með sér-
inngangi frá gafli. Möguleiki væri á alls
8 vænum svefnherbergjum í húsinu.
Byggð hefur verið vönduð sólstofa yfir
svalir á efri hæð. Stór og mikið ræktað-
ur garður. Fjöldi bílastæðaVerð 47.9
millj kr. (Aðeins 166 þús kr fm)
Hvolsvöllur. Fallegt 165 fm
einbýlishús með bílskúr,
velgrónum garði ásamt
timburverönd með góðum
heitum potti. 3 rúmgóð svefnher-
bergi, gott eldhús með vandaðari eld-
húsinnréttingu og borðkrók. Stofa
rúmgóð og parketlögð ásamt holi.
Baðherbergi með baðkari og sturtu.
Bílskúr er rúmgóður og með opnu
geymslulofti. Húsið er byggt 1995.
Laust strax. Tilboð óskast.
3ja Herbergja
- Nýtt - Tilbúin íbúð í litlu
vönduðu lyftufjölbýli við
Eskivelli. Mjög góð vel skipulögð
3ja herb. Íbúð á annarri hæð. Allar inn-
réttingar, skápar og hurðir úr Eik. Eld-
hús með góðri innréttingu sem nær
uppí loft og góðum tækjum. Herbergi
eru björt og rúmgóð. Íbúðin skilast án
gólfefna nema baðherbergi og þvotta-
hús eru flísalögð að öðru leyti fullbú-
in.Tilboð óskast
Reyrengi Vorum að fá inn 3ja her-
bergja íbúð með sér inngangi af svöl-
um, björt og vel skipulögð eign á góð-
um stað í Grafarvogi með útsýni. Að
sögn seljanda fylgir eigninni opið bíl-
skýli. Góð eign á barnvænum stað.
Verð 17,9 millj.
Hátún góð snyrtileg 85 fm
3ja herbergja íbúð. Gott flísa-
lagt anddyr og rúmgott parketlagt hol.
Herbergin tvö eru rúmgóð, björt og
parketlögð. Stofan er björt og rúmgóð
með parketi á gólfi. Eldhúsið snyrtilegt
með nýlegum kork á gólfi og góðri inn-
réttingu. Baðherbergið bjart flísað í
hólf og gólf með baðkari. Þvottahús er
sameiginlegt á sömu hæð. Verð 16,7
Millj
Sumarbústaðir
Í nágrenni Flúða - Holta-
byggð. Frábært útsýni - tilvalið fyr-
ir einstaklinga eða félagasamtök.
Sumarhús ca 70 fm. Útsýni er frá hús-
inu. Húsið er byggt á staðnum og eru
steyptir sökklar og gólfplata, gólfhiti
er í húsinu. Fallegir vandaðir gluggar
eru í húsinu, rennihurð er út á timburpall
úr stofu, hátt er til loft í öllu húsinu.
Húsið verður með stórri timbur verönd.
Að innan verður húsið einangrað og
plastað. Raflagnir verða komnar með
nauðsynlegum vinnuljósum ásamt raf-
magnstöflu í geymslu, kalt og heit vatn
verður komið inní hús. Nóg af heitu og
köldu vatni er á staðnum. V. 11,6 millj.
Fr
um
Eignir v ikunnar
Sogavegur - nýbygging - parhús
Vorum að fá í einkasölu mjög glæsileg ný parhús með bílskýli í grónu hverfi.
Húsin eru á 2. hæðum. Húsunum verður skilað fullbúnum að utan, með hellu-
lagðri stétt, enn tilbúnu til innréttinga að innan. Frábært tækifæri til að eignast
gott parhús með góðu skipulagi. Guðrún Stefánsdóttir arkitekt teiknaði húsið.
Ákvílandi 10,1 millj með 4,15 % vöxtum til 40 ára. Verð 34,9 millj. Ferkari
upplýsingar og skilalýsing er á skrifstofu eða hjá Valdimari Tryggvasyni í
síma 897-9929.
Stokkseyri - Eyrarbraut
Höfum fengið í einkasölu Garðbæ sem lítið snoturt 73,8m2 einbýlishús á Stokkseyri. Húsið er klætt
að utan með steni. Eignin telur, flísalagða forstofu, þvottahús, hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi,
baðherbergi og svefnloft. Gólfefni eru flísar á forstofu, plastparket á stofu og öðru svefnherberginu
og dúkur á öðrum gólfum.Yfir hluta af íbúðinni er svefnloft sem er klætt viðarþiljum. Eignin hefur
verið mjög mikið endurnýjuð og er öll hin snyrtilegasta. Húsið er mjög vel skipulagt og nýtist hver
fermetri til fulls. Verð 12.400.000
A u s t u r v e g i 3 8 – S í m i 4 8 2 4 8 0 0 – w w w . a r b o r g i r . i s
Fr
um
Reykholt - Einbýli og hesthús
Höfum fengið til sölumeðferðar einbýlishús í byggingu ásamt glæsilegu hesthúsi í Reykholti í Bisk-
upstungum. Húsið er 205,5m2 og telur; eldhús stofu, fjögur svefnherbergi, tvö salerni, þvottahús
og bílskúr. Húsið afhendist tilbúið til innréttinga en fullbúið að utan. Lóð er grófjöfnuð og búið er að
jarðvegsskipta í plani og einnig eru tengingar fyrir heitan pott. Húsið stendur á tæplega 4200m2 lóð
og er byggingaleyfi á lóðinni fyrir gróðurhús eða húsnæði undir léttan iðnað. Hesthúsið sem er að-
eins í um 400m fjarlægð frá húsinu er fyrir 12 hesta og eru innréttingar úr slitþolnu plastefni og eru
veggir einnig klæddir því upp í ca 1,5m hæð. Gólfhiti er í húsinu og loftræsting. Fyrir aftan húsið er
400m2 jarðvegsskipt gerði með vönduðum girðingum. Í húsinu er einnig hnakkageymsla sem og
kaffi- og salernisaðstaða Í Reykholti er öll þjónusta við hendina. Leikskóli, skóli og tónlistarskóli. Þá
er einnig á staðnum t.d. sundlaug sjoppa og bar. Háhraða nettenging er á svæðinu. Þetta er frá-
bært tækifæri fyrir áhugafólk um hestamennsku sem vill topp aðstöðu bæði fyrir fjölskylduna og
hrossin. Verð alls 36.500.000. Getur einnig selst sitt í hvoru lagi.
Selfoss - Birkigrund
Glæsilegt einbýlishús í vinsælu og grónu hverfi á Selfossi. Húsið er alls 225,6 m2, íbúðin 157 m2
og bílskúrinn 68,6m2. Ekkert hefur verið til sparað í byggingu hússins. Allir gluggar eru úr gegnheilu
Mahogny, þakskífur eru á þaki, halogenlýsing í þakkanti. Íbúðin telur, flísalagða forstofu með gest-
asnyrtingu, stofa, sjónvarpsherbergi, eldhús, þvottahús, 4 svefnherbergi, baðherbergi með gufu-
baði og svo er lítið anddyri á milli íbúðar og bílskúrs. Bílskúrinn er flísalagður og er steyptur kjallari
undir honum. Í enda bílskúrsins er búið að innrétta litla íbúð sem hægt er að leigja út. Í þeirri íbúð
er eldhúskrókur, herbergi, stofa og baðherbergi. Sérinngangur er á íbúðinni. Eldhúsið er flísalagt
með glæsilegri innréttingu. Stofan er með fallegum arni og er parket á gólfum. Stór og góður pall-
ur er við húsið með góðum potti. Búið er að helluleggja bílaplanið og er umhverfið hið glæsilegasta.
Verð 41.500.000
Birgir Ásgeir
Kristjánsson
sölumaður
Anna Björg
Stefánsdóttir
ritari/sölumaður
Þorsteinn
Magnússon
sölumaður
Guðjón Ægir
Sigurjónsson hdl.
Óskar
Sigurðsson hdl.
Hafnafjörður - Dofraberg
Um er að ræða 210 fm. parhús ásamt 28 fermetra bílskúr. Eignin er á tveimur hæðum. Neðri hæð
telur flísalagða forstofu, flísalagt hol, 1 stórt herbergi með eikarparketi á gólfi (unnt að skipta í 2),
salerni, þvottahús og geymslu. Innangengt er úr geymslu í bílskúr. Efri hæð telur 2 svefnherbergi
með parketi á gólfi, stofu, eldhúskrók og eldhús með parketi. Fallegt baðhergi með flísum á gólfi,
nýrri innréttingu, sturtu og baðkeri. Úr stofu er gengið út á svalir. Úr svefnherbergi er hægt að ganga
út á rúmgóðan pall. Garður er gróinn og fallegur. Eignin stendur í hinu vinsæla Setbergshverfi, þar
sem stutt er í skóla og alla þjónustu. Verð 44.500.000