Fréttablaðið - 30.01.2006, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 30. janúar 2006 7
Síðumúla 27 - Sími 588 4477 - Fax 588 4479
www.valholl.is - Opið mán.-fim. 9.00-17.30 - fös. frá kl. 9-17. Lokað um helgar.
Ingólfur Gissurarson lögg. fasteignasali.
Fr
u
m
Bræðraborgarst.
nýjar íb. m. bílskýli. tvær íbúðir eftir. Í
einkasölu í nýju lyftuhúsi á frábærum stað
í vesturbæ Reykjavíkur eigum við eftir tvær
íbúðir ásamt stæði í bílageymslu. Íb. eru
111,4 fm og 128,4 fm Íbúðirnar afhend-
ast 1.okt. 2006 fullbúnar án gólfefna m.
vönduðum innréttingum og flísal. baðherb.
4259
Baugakór - Sérhæðir - ein
efri hæð eftir.
Í einkasölu glæsil. 4ra herb. efri sérh. í
nýju fjórbýli á þessum einstakl. góða stað í
nýja hverfinu í Kópavogi. Íbúðin er 130,2
fm afh. fullb. án gólfefna m. vönduðum
sérsm. innrétt. Flísar verða á fullbúnu
glæsil. baðherb. m. hornbaðkari. Verð er
29,5 millj. 4152
Hamrakór-einbýli-tengihús.
Í einkasölu glæsileg velskipulögð 228 fm
hús á 2.hæðum með innbyggðum 41,2 fm
tvöf. bílskúr. Húsin afhendast tilbúin til inn-
réttinga að innan og fullbúin að utan með
grófjafnaðri lóð. Verð 39,9 m. endahús og
39,5 m. miðjuhús. Sjá www.nybyggingar.is
4150
Gvendargeisli - ný glæsileg
fullbúin raðhús á einni hæð
Gvendargeisli 128-166 eru raðhús á einni
h. sem skiptast í íb. 140 fm og bílsk. 28
fm . Húsin eru velstaðs. og er stutt í
grunnskóla, leikskóla og aðra þjónustu.
Tvö húsanna eru til afhend. eftir ca mánuð
fullb. án gólfefna með vönduðum sérsmíð.
innrétt. Flísal. baðherb. Garður snýr í suð-
ur og afh. fullfrág. og 25 fm timburv. fylg-
ir hverju húsi. Bílsk. afhend. fullb. með fjar-
stýringu. V. miðjuhús 38,7 og endahús á
39,8 m. 4276
Njálsgata 19
lyftuhús - bílskýli.
Ein 3ja og ein 2ja herb.eftir. Í einkasölu
glæsil. 2ja-3ja herb. íbúðir í nýju lyftuhúsi.
Íbúð afh. við kaupsamn. fullfrág. m. öllu,
þ.er innrétt. gólfefnum, flísal. baðherb. og
fl.3ja herb. íb. fylgir stæði í lokuðu bílskýli.
Allar nánari upplýsingar er hægt að fá á
skrifstofu eða á WWW.nybyggingar.is und-
ir fjölbýli. 3762
Sérhæðir við Andarhvarf í
Kópavogi.
Sex íbúðir af tíu þegar seldar. Sérh. við
Andarhvarf í Kópavogi. Um er að ræða
134,3 fm sérh. ásamt bílsk. sem eru 25,1
fm og 26,9 fm Íb. afh. fullfrág. án gólfefna.
Frábært skipulag með tveimur baðherbergj-
um, sérlóð með íbúðum neðri hæðar og
svalir með íbúðum efri hæðar. Ein íbúð til af-
hendingar í Mars 2006 og þrjár íbúðir afh.
í vor/sumar. V. 35,9 m. 3722
Vantar strax - mikil sala.
Okkur vantar strax eftirtaldar eignir á
söluskrá okkar vegna mikillar sölu í Janúar
* 2ja herbergja íbúðir á Árbæ - Breiðholti og
Selás.
* 3ja herbergja íbúðir í Reykjavík, Kópavogi
og Garðabæ.
* 4ra herbergja íbúðir í Grafarvogi, Breiðholti
og Kópavogi.
* Sérhæðir og sérbýlisíbúðir í Austurbæ
Reykjavíkur og í Kópavogi.
* Raðhús og parhús í Kópavogi og í Grafar-
vogi.
* Einbýlishús í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ
og Hafnarfirði.
Bjarkarás 1-29 Garðabæ.
Vorum að fá í einkasölu nýjar glæsilegar séríbúðir samtals 30 eignir í sjö 2ja hæða
húsum á þessum einstaklega góða stað í Garðabæ. Gert er ráð fyrir að eignirnar
verði afhentar fullbúnar án gólfefna með vönduðum innréttingum og flísal. glæsil bað-
herb. Mjög skemmtilega teiknuð hús. Íbúðirnar eru frá 96,7 fm uppí 186,6 fm og
fylgir stæði í bílskýli 22 af 30 íbúðum. Sérverönd fullfrágengin fylgir íbúðum neðri
hæðar og svalir frá 7,5 -57 fm fylgja íbúðum efri hæðar. Glæsilegt útsýni er úr mörg-
um íbúðanna. Lóð afhendist fullfrágengin með öllum gróðri en án leiktækja. Bygging-
araðili er Tré-mót ehf. Lítið á www.nybyggingar.is og sjáið glæsilegan vef um eignina
með öllum upplýsingum. 4271
Nýtt glæsil. lyftuhús í Selvaði m. bílskýli.
Mjög gott verð - 13 íbúðir seldar. Nýtt glæsil. lyftuhús m. 28 íbúðum frá 2ja - 5
herb. að stærð. Húsið afh. fullb. að utan og lóð og bílast. afhendast fullfrág. Íb. sem
eru fráb. velskipul. afhend. fullb. með vönd. innréttingum frá Brúnas en án gólfefna
og án flísal. á baðherb.. Stæði í bílageymslu fylgir flestum íb. V. 3ja herb. frá 21,1
m.. V. 4ra herb. frá 22.m. V. 5 herb. frá 25,9 m. 4100
Rauðavað 1,3, 5-7 og 9-11
Nýjar glæsil. 2ja -4ra herb. séríb. í nýju 3ja h. fjölb. með sérinng. af svölum í hluta
íb. Íb. á jarðh, fylgir stór sérafnotar af lóð. Öllum íb, fylgir stæði í bílageymslu. Afh,
á húsi nr. 1 og 3 er í mars-apríl 2006, 9-11 er fljótl. Fullb. íbúðir (án gólfefna) með
flísal. glæsil. baðherb. vönduðum innrétt. frá HTH m. möguleika á vali á spónarteg-
und í hluta íbúðanna. Hús, lóð, bílageymsla og stæði afh. fullfrág. V. 2ja 93 fm á
jarðh. er 19,9 m. V. 3ja herb. 108,5 fm er frá 22,8 m. V. 4ra herb. 119,1 fm
25,9 m. Hafið samband við sölumenn til að fá að skoða íbúðirnar. 3742
Krókavað. Nýtt í sölu.
Glæsilegar sérhæðir á fráb. stað. Í einkasölu glæsil. ca 130 fm efri sérh. auk ca
40 fm bílsk. eða neðri sérh. ca 130 fm á mjög góðum stað innst í lokaðri götu við
Krókavað. Seljast fullbúnar án gólfefna m. gólfhita og vönduðum innr. Stórar svalir
fylgja efri hæð ofan á bílskúr. Verð: Efri hæð + bílsk. 35,9 millj. Neðri hæð: 29,9 m.
Afhending: sumar 2006. 4413