Fréttablaðið - 30.01.2006, Síða 26
30. janúar 2006 MÁNUDAGUR8
Verslunarmiðstöðinni
Smáralind
201 Kópavogi
smarinn@smarinn.is
BLÁU HÚSIN
V/FAXAFEN
SUÐURLANDSBRAUT 50
108 REYKJAVÍK
husid@husid.is
VINNA SAMAN – HEILSHUGAR UM ÞINN HAG!
OPIÐ: MÁNUD. TIL FÖSTUD. KL. 9:00-18-00 — SMÁRINN LAUGARD. OG SUNNUD. KL. 12:00-15:30 GÆÐI - ÞJÓNUSTA - REYNSLA - ÞEKKING - TRAUST - ÖRYGGI
Salómon Jónsson - lögg. fast.sali - Húsið
Hrafnhildur Helgadóttir - sölumaður - Húsið
Kristinn Erlendsson - sölumaður - Húsið
Steinunn Á. Frímannsdóttir - sölumaður - Húsið
Bjarni Hákonarson - sölumaður atvinnuhúsnæðis - Húsið
Ingvaldur Mar Ingvaldsson - viðskiptafræðingur - Húsið
Vilhjálmur Bjarnason - lögg. fast.sali - Smárinn
Ólafur Haukur Haraldsson - sölumaður - Smárinn
Guðný Guðmundsdóttir - sölumaður - Smárinn
Hilmar Þór Hafsteinsson - Sölumaður - Smárinn
Vilborg G. Hansen - Sölumaður - Smárinn
Nóatún - Rvík
Sérlega kósý 4ra herb. risíbúð í fal-
legu sex íbúða litlu fjölbýli, um er að
ræða endaíbúð á efstu tveimur ris-
hæðunum á frábærum stað í Há-
teigshverfi og eru báðar hæðirnar
rishæðir og er því nýtanlegir fer-
metrar mun fleiri en skráð fermetra-
stærð segir til um. Á neðri hæðinni
eru forstofa, hol, tvö herbergi, baðherb, eldhús og stofa. Á efri hæðinni er
vinnu eða tómstundaherb. ásamt svefnherb. Íbúðin getur lonað mjög
fljótlga eftir kaupsamning. Verð 18,8 m.
Breiðavík - Grafarvogi
Falleg 3ja herbergja 86,3fm enda-
íbúð á 1 hæð með sérinngang og
sér stæði í bílskýli. Forstofa með
flísum á gólfi og skáp. Tvö herbergi
með parket á gólfi. Eldhús með
parketi á gólfi og fallegri innréttingu.
Baðherbergið er með flísum á gólfi
og vegg, baðkari og sturtu. Þvotta-
hús innan íbúðar. Stofan er parketlögð. Falleg íbúð með miklu útsýni yfir
Esjuna á góðum stað í nálægð við skóla, leikskóla, verslun, golf, egilshöll-
ina og fallegar gönguleiðir. Verð 20,5
Samtún - Rvík
Björt og góð 2ja herbergja 46,9 fm
íbúð í kjallara í fallegu tvíbýlis par-
húsi á frábærum og rólegum stað í
göngufæri frá miðbænum. Sérinn-
gangur undir útitröppum. Gluggar
og gler nýtt í íbúðinni, öll ljós fylgja,
nýlega máluð og snyrtileg íbúð,
lekaliði í rafmagnstöflu. Stutt í mið-
bæinn en þó hæfilega langt. Lóðin
er glæsileg, sameiginleg, stór og gróin. Nýjar skólplagnir eru undir hús-
inu.. Verð 11,4 m.
Krókavað - Norðlingaholti
Eigum aðeins tvær neðri sérhæðir eftir í þessum tvíbýlishúsum á frábærum stað í Norðlingaholtinu. Hæðirnar
eru 127,5 fm 4ra herbergja. Húsin skilast tilbúin að utan og tæplega tilbúin til innréttinga að innan. Lóð tyrfð og
hellulagt bílaplan. Sjá nánar á glæsilegum vef www.husid.is/krokavad2 . Verð frá 24,0 millj. - 25,2 millj.
Kleifarsel - Rvík
Góð 4-5 herbergja íbúð á efstu hæð
í litlu fjölbýli (hæð og ris). 2 svefn-
herb. vinnuherb. sjónvarpsstofa,
stofa og borðstofa með útgengi á
skjólgóðar svalir, eldhús með borð-
krók og þvottahús með glugga inn-
af. Laus við kaupsamning. V. 18,9
m.
Bragagata - Miðbær
Mikið endurnýjuð 62,5 fm 2ja her-
bergja neðri hæð í tvíbýlishúsi með
sérinngangi, góður sameiginlegur
garður. Nýleg eldhúsinnrétting, flís-
ar á gólfum. Baðherbergi með sturt-
uklefa og glugga.Þetta er snyrtileg
eign á góðum stað í miðbæ Reykja-
víkur. Mjög góð fyrstu kaup. Verð
16,2 millj.
ATHUGIÐ!
Atvinnuhúsnæðis- og fyrirtækjadeild okkar er með þeim öflugustu á landinu.
Sjá nánar á: www.husid.is og www.smarinn.is
Nýbyggingar
Jónsgeisli - Grafarholti
Nýtt 207,5fm raðhús ásamt 22,9fm inn-
byggðum bílskúr, samtals 230,4fm í bygg-
ingu á frábærum stað með góðu útsýni í
Grafarholtinu. Húsið afhendist fullbúið að
utan með grófjafnaðri lóð og tilbúið undir
tréverk að innan. Hiti í gólfum. Húsið er
steinað að utan. Verð kr. 44,7 millj.
Hellugljúfur - Ölfushreppi Ca.
262,0 fm einbýlishús á einni hæð við
Hellugljúfur í Ölfushreppi, þar af er ca 50,0
fm innbyggður bílskúr. Lóðin er 5.871,0 m²
og býður upp á þann möguleika að byggja
á henni til viðbótar t.d. hesthús. Eigninni
verður skilað fokheldri að innan en tilbúinni
að utan, þó ómálaðri. Lóð grófjöfnuð. Gatn-
agerðargjöld greidd. Verð 34,5 millj.
Unufell - Rvík
Fallegt 4ra herbergja 124,3fm raðhús ásamt
21,6fm bílskúr, samtals 145,9fm, á rólegum
stað í grónu hverfi. Þrjú rúmgóð parketlögð
herbergi eru í íbúðinni. Glæsilegt uppgert
baðherbergi með flísum í hólf og gólf, bað-
kar og innbyggður sturtuklefi. Stór
stofa/borðstofa með parketi á gólfum og út-
gengi út á hellulagða verönd. Allt parket í
íbúinni er gegnheilt, niðurlímt Amerískt
parket. Verð 29,9 m.
Stærr i íb . og sérhæðir
Naustabryggja - Rvík
Björt og skemmtileg 6 herb. 118,4 fm íbúð á
tveimur hæðum, ásamt 23,7 fm bílskúr,
samtals 142,1 fm Góð aðkoma að blokkinni
sem er álklædd og fremst við bryggjuna í
Bryggjuhverfinu. 3 svefnherbergi, sjónvarps-
stofastofa, borðstofa og eldhús, þvottah.,
baðherb. m/baðkari og sturtu. Innréttingar
og hurðir úr Hlyn og Rauðeik á gólfum.
Glæsileg eign á góðum stað. V. 30,6 m.
4 herbergja
Arnarhraun - Hfj
Nýtt í sölu hjá okkur. Endurnýjuð björt 4-5
herbergja 108 fm íbúð á efstu hæð í 3ja
íbúða steinsteyptu húsi með miklu útsýni.
Íbúðin siptist í; stofu, 4 svefnherbergi, eld-
hús og borðkrók, baðherbergi m. glugga,
tengingu f. þvottavél og þurrkara og sturt-
uklefa, hol m. skrifstofuskoti og geymslu-
skáp á hæðinni ásamt stórri sér geymslu á
1stu hæð. verð 19,9 m
Kristnibraut - Rvík
Í Grafarholti: Glæsileg og vönduð 105,7 fm
4ra herb. íbúð á 3ju hæð (efstu) í viðhalds-
léttu fjölbýli, ásamt stæði í lokuðu bílskýli.
Falleg lóð með leiksvæði. Stutt í skóla, leik-
skóla og verslun. Forstofa, 3 svefnh.
m/skápum, þvottah. baðh. m/baðkari
m/sturtuaðst. stofa m/suðursvölum, eldhús
m/vönduðum innr. Innr.úr kirsuberjavið,
rauðeik og flísar á gólfum. V.28,5 m.
Sæbólsbraut - Kóp
Rúmgóð og björt 94,5 fm, 4ra herb. íbúð á
3.hæð í litlu fjölbýli. Stutt í alla þjónustu,
skóla og sund. 3 rúmgóð svefnherbergi.
Baðherbergi með sturtu, eldhús með borð-
krók: Björt stofa og borðstofa með suður-
svölum. Flísar á gólfum. Húsið nýlega yfir-
farið og málað. Góð eign á góðum stað,
stutt í miðbæ Kópavogs. Laus við samning.
Verð 19 m.
Flúðasel - Rvík
Vel skipulögð 4ra herbergja 111,7 fm íbúð á
2.hæð ásamt aukaherbergi í kjallara til út-
leigu (leigutekjur 25.000 pr.mán). Góð stað-
setning, stutt í skóla, leikskóla og verslun. V.
19,6 m.
Breiðvangur - Hfj
Góð 4ra herbergja 117,4fm íbúð á fjórðu
hæð ásamt 24,8fm bílskúr í góðu fjölbýli í
Hafnarfirði. Íbúðin skiptist í eldhús, rúm-
góða stofu, 3 herbergi, baðherbergi með
hornbaðkari og þvottahús. Í kjallara eru tvö
herbergi sem tilvalin eru til útleigu. Húsið er
klætt með Steni og því viðhaldslítið. Bíl-
skúrinn er upphitaður með heitu og köldu
vatni. Verð kr. 23,5 millj.
Kleppsvegur - Rvík
Björt og falleg 116,7 fm 4ra herbergja rúm-
góð íbúð í kjallara í snyrtilegu fjölbýli á góð-
um stað. Stutt í verslun og þjónustu. Íbúðin
skiptist í góða og bjarta stofu, 3 herbergi,
gott flísalagt baðherbergi, rúmgott og fallegt
eldhús með uppgerðri eldri innréttinug og
þvottahús/geymslu innan íbúðar. Góð eign
á góðu verði!!!! Verð kr. 17,5 millj.
3 herbergja
Kristnibraut - Rvík
Glæsileg og vönduð 105,8 fm, 3ja herbergja
íbúð á 1-2. hæð í viðhaldsléttri lyftublokk, með
skjólgóðri sérafgirtri verönd til suðvesturs.
Snyrtileg aðkoma og stigagangur og falleg
gróin lóð með leiksvæði. forstofa m/skáp,2
svefnh.m/skápum, eldhús m/tækjum frá AEG,
baðh. m/baðkari m/sturtuaðst. þvottah. sjón-
varpshol, stofa og borðst. Eikarparket og flís-
ar á gólfum. V. 25,9 m.
Vallarás - Rvík
Björt og skemmtileg rúmgóð 3ja herbergja,
87,3fm íbúð á annarri hæð með góðu útsýni
í snyrtilegu lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í rúm-
gott sjónvarpshol, góða stofu, eldhús með
ágætri hvítri innréttingu, 2 svefnherbergi og
baðherbergi. Góðar sv-svalir, ágætt útsýni.
Stutt í skóla og leikskóla og í hestamann-
aparadísina í Viðidalnum. Íbúðin er laus við
kaupsamning. Verð kr. 16,5 millj
Hrísrimi - Grafarvogur
Falleg 3ja herbergja 103,9 fm íbúð á jarð-
hæð, á góðum stað í Grafarvogi, með hellu-
lagðri verönd og sérafnotagarði. Nýendur-
nýjað baðherbergi, tekið í gegn í sumar,
með fallegri maghonyinnréttingu frá Fríform.
Þvottahús innan búðar. Allar innihurðar
íbúðarinnar eru nýlegar yfirfelldar maghon-
yhurðar frá Byko. Flott eign á góðum stað.
Verð kr. 20,7 millj.
Flétturimi - Grafarvogi
Björt og hlýleg 90,6 fm, 3ja herbergja íbúð á
þriðju og efstu hæð í vel um gengnu fjölbýli
ásamt 12,5 fm stæði í upphitaðri, lokaðri
bílageymslu með þvottaaðstöðu, samtals
103,1fm Hvít og beyki innrétting í eldhúsi,
rúmgóður borðkrókur, tvö ágæt svefnher-
bergi, þvottahús og geymsla innan íbúðar,
rúmgóð stofa. Yfirtaka á láni frá SPRON m.
4,15% vxt. Verð kr. 18,9 millj.
Stórholt - Rvík
fallega sérlega björt 3ja herbergja 67fm íbúð
á annari hæð í 5 íbúða húsi miðsvæðis í
Reykjavík. Tveir stigagangar.U.þ.b. ár síðan
hús var steniklætt að utan og þak lagfært.
Íbúðin er með endurnýjuðum ljósum viðar-
innréttingum og gólfum. Vel skipulögð íbúð.
Verð 17m.
2 herbergja
Fífurimi - Grafarvogi
Sérlega falleg og björt 69,0 fm, tveggja-
þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð (jarð-
hæð), með sérinngangi ásamt 20,2fm inn-
byggðum bílskúr í snyrtilegu fjórbýlishúsi.
Íbúðin hefur öll verið tekin í gegn á síðustu
1-2 árum á mjög smekklegan hátt og sér-
lega björt og falleg. Stór og góð verönd,
hellulagt bílaplan m.innb. halogenljósum.
Sérlega skemmtileg eign. Verð 20,9millj.
Sumarhús
Sumarhús-kjóabraut
Nýr Ca. 70 fm sumarbústaður með verönd á
góðri lóð rétt við golfvöllinn á Flúðum. Bú-
staðurinn er glæsilegur og vandaður í alla
staði. Rafmagn, heitt og kalt vatn. 3 svefn-
herbergi. Einnig er hægt að fá bústaðinn
með heitum potti. verð 14.5 milljónir.
Rað- og parhús
Njarðargata - Rvík
Skemmtilegt og vel staðsett 3ja hæða hús í
efst í Þingholtunum. Húsið er samtals
157,1 fm ásamt kjallara undir öllu húsinu. 2
eldhús, 2 baðherb, 4 stofur, 4 svefnh. fata-
herb. Hurð út í sérgarð bak við húsið. Eign
á einstökum stað með mikla möguleika.
Laust fljótlega. V.42,9 m.
533 4300 564 6655
Fr
um
Húsið sími 533 4300 - Smárinn sími 564 6655
www.smarinn.is -www.husid.is
Starmýri-Góðir tekjumöguleikar
Gott Iðnaðarhúsnæði skipt í tvö út-
leigurými. Efri hæðin er um 86 fm
sem ósamþykkt íbúð eða skrif-
stofuhúsnæði með 2 inngöngum.
Kjallarinn er um 50 fm og er innrétt-
aður sem hljóðstúdíó. Alls um 136
fm Húsnæðið er í góðu ásigkomu-
lagi og býður uppá mikla mögu-
leika. Bæði rýmin eru í útleigu í dag
fyrir samtals 154.000 kr. verð
19.9millj.
Hamraberg - Breiðholti
Á tveimur hæðum fallegt endarað-
hús við Hamraberg í Breiðholti alls
128,2 fm ásamt bílskúrsrétti. Mjög
fallegur garður með miklum gróðri,
2 geymsluskúrar á lóð bakatil. Hús
málað, skipt um rennur og þak yfir-
farið og var það gert s.l. sumar. Nýtt
danfosskerfi. Þetta er mjög snyrti-
leg og vel umgengin eign sem vert
er að skoða. Verð 31,7 millj.
Hamravík - Grafarvogi
Falleg 95,1 fm, 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð í fjölbýli. Þvottarhús innan
íbúðar. Fallegar mahogny innrétt-
ingar og góð tæki eru í íbúðinni.
Parket á gólfum úr rauðeik. Glæsi-
legt baðherbergi með baðkari og
sturtuklefa, góð innrétting og hand-
klæðaofn. Sér afnotaréttur á lóð.
Góð aðkoma að húsi. Stutt er í
skóla, leikskóla og einnig er stutt í verslunarkjarnan í Spönginni. Verð 20,5
millj.
Kólguvað - Norðlingaholti
Til sölu neðri sérhæðir í tvíbýlishúsum á frábærum stað í Norðlingaholtinu aðeins 7 hús í götunni. Neðri hæð-
irnar eru 127,5 fm 4ra herbergja. Húsin skilast tilbúin að utan með fullfrágenginni lóð og tæplega tilbúin til inn-
réttingar að innan. Afhendingar hefjast í desember 2005. Verð frá 24,0 millj.- 25,2 millj. Sjá nánar á glæsileg-
um vef www.husid.is/krokavad2
Rauðavað - Norðlingaholti
Rauðavað - Eignir í hæsta gæðaflokki
Til sölu glæsilegar og mjög rúmgóðar 2ja, 3ja og
4ra herbergja íbúðir ásamt stæði í bílageymslu.
Húsin verða steinuð í ljósum lit, Jatoba viður í
gluggum og útidyrahurðum, stórar suðursvalir, lóð
verður frágengin með leiktækjum og hita í gang-
stéttum. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar með
Simens glerhelluborði og blástursofni, innfeld
uppþvottavél, gufugleypir frá Gorenje, flísar á milli
skápa og granít í borðplötum og gluggakistum. Á
baðherbergi verður baðkar, upphengt salerni, blöndunartæki frá Gustavsberg, hand-
klæðaofn, spegill með innfeldum ljósum og glæsilegar flísar frá Agli Árnasyni. Eignir í
hæsta gæðaflokki rétt við Heiðmörkina, stærstu náttúruperlu höfuðborgarsvæðisins.
Íbúðirnar verða afhentar í nóvember 2005 en án gólfefna. Sjón er sögu ríkari. Sölumenn
Hússins og Smárans sýna þegar þér hentar.
Laufrimi-Grafarvogur
Laus við kaupsamning góð 3ja her-
bergja íbúð með sérinngangi af
svölum á þriðju hæð með fallegu
útsýni yfir borgina. Alla helstu þjón-
ustu er í hægt að nálgast í spöng-
inni sem er í næsta nágrenni.
Geymsla er innan íbúðar auk sér-
geymslu í kjallara. Fallega frágengin
garður með leiktækjum er á bakvið
hús. Þetta er góð eign sem vert er
að skoða. Verð 17.9 millj.
Langahlíð - Rvík
Sérlega kósý, rúmgóð og skemmtileg 6 herbergja
124 fm endaíbúð þar sem báðar hæðirnar eru ris-
hæðir og nýtist íbúðin því miklu mun betur en fer-
metratalan segir til um. Íbúðin er á tveimur efstu
hæðunum í svipmiklu, fallegu og endursteinuðu
fjögra hæða og fjögra íbúða húsi þar sem er ein
íbúð á hverri hæð á frábærum stað í hlíðunum þar
sem hæfilega stutt og hæfilega langt er í mið-
bæinn, Kringluna, leikskóla, barnaskóla, mennta-
skóla og háskólana. Glæsilegur, bjartur og breiður stigapallur með fallegum stiga upp á
hæðina. Laus fljótlega. Verð 32,5 m.
Hjarðarhagi - Rvík.
Mjög falleg, rúmgóð og björt 4ra herb. 108 fm
endaíbúð á neðstu hæð í suðurenda í nýlega mál-
uðu og góðu 4ra hæða fjölbýli á þessum frábæra
stað í vesturbænum. Íbúðin var standsett árið
2002 með nýrri eldhúsinnréttingu, eldhústækjum,
gólfefnum og nýrri brunavarnar útihurð. Stórt og
fallegt, nýlega standsett eldhús með Mustang
flísum, mjög smart og falleg innrétting. Verð 23,7
m.
Hellisgata - Hfj
Björt og góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð, ekkert nið-
urgrafin með sérinngangi og allt sér og innan
íbúðarinnar í litlu fjölbýli á sjarmerandi stað, alveg
við Hellisgerði í gamla bænum í Hafnarfirði, stutt í
miðbæinn, Víðisstaðaskóla, Víðisstaðatún og í
Sundhöll Hafnarfjarðar. Engin sameign til að
hugsa um. Góð fyrsta íbúð eða fyrir þann sem er
með hund eða einhvern sem þarf gott aðgengi.
Verð 13 m.
Hamrahlíð - Rvík
Sérlega rúmgóð og mjög björt 76,7 fm 3ja her-
bergja sérhæð á neðstu hæð í nýlega steinuðu og
mjög snyrtilegu þríbýlishúsi á frábærum stað í
hlíðunum þar sem stutt er í leikskóla, barnaskóla,
framhaldsskóla og alla verslun og þjónustu í
Kringlunni og miðbænum. Nýtt Pergo plastparketi
á öllum gólfum nema á baðherbergi sem er ný-
lega gegnumtekið og flísalagt í hólf og gólf. Verð
16,8 m.
Dofraborgir - Rvík
Glæsileg hæð í grónu rólegu hverfi. Íbúðin af-
hendast að innan með múruðum útveggjum og
frágengnum loftum, sandspartlað og grunn-
málað. Búið er að leggja í gólf og eru þau tilbúin
undir gólfefni. Hiti komin í húsið. Vinnuljósaraf-
magn. Að utan er húsið fullfrágengið og málað,
hitalögn og hellur eru við bílskúrinn, lóð að öðru
leyti grófjöfnuð. Verð frá 30 m
Andrésbrunnur - Grafarholti.
Glæsileg 3ja herbergja 93,2 fm íbúð
á jarðhæð í góðu nýlegu fjölbýlis-
húsi með lyftu á rólegum stað í
Grafarholtinu ásamt ca 29 fm stæði
í góðri ca87 fm þriggja bíla bíla-
geymslu. Þvottarhús og geymsla
innan íbúðarinnar. Merbau parket
og innréttingar úr mahogny. Ca 40
fm sólpallur í suður með skjólgirð-
ingu. Þetta er falleg eign sem vert er
að skoða. Verð 22,8 millj.
Jöklafold - Grafarvogi.
Mjög falleg og vel skipulögð 3ja
herbergja 82,3 fm íbúð á 3.hæð í
4ra hæða snyrtilegu fjölbýli ásamt
ca 7,0 fm geymslu sem er ekki inní
fermetrafjölda skv. fmr. og er íbúðin
þá um 90 fm í heildarstærð. Utan-
húsmálning og viðgerð greidd af
seljanda. Er verið að gera nýjan
eignaskiptasamning. Sameiginlegur
snyrtilegur inngangur með teppum. Stutt er í skóla og alla þjónustu. Verð
18,5 m.
Engihjalli-Kóp
Góð 3ja herbergja íbúð á 6. hæð
með tveimur svölum og stórkost-
legu útsýni yfir borgina og Esjuna.
Nýleg gólfefni að hluta. Nýlega
uppgert og opið eldhús. Sameigin-
legt þvottahús er á hæð. Góð
geymsla í kjallara. Húsvörður er á
staðnum og er sameignin mjög
snyrtileg. Eign á besta stað í Kópa-
vogi þar sem fljótlegt er að fara á flesta staði stórreykjavíkursvæðisins.
Verð 17.1 millj.
Ránargata - Miðbær.
Góð 88,4 fm 3ja herbergja íbúð á 3.
hæð ( efstu) í þríbýlishúsi í miðbæ
Reykjavíkur. Íbúðin var máluð og
parketlögð 2003. Stigagangur er
nýlega málaður. Hús í góðu standi
að sögn seljenda.Tvær góðar
geymslur í kjallara fylgja íbúðinni.
Þetta er góð íbúð á góðum stað í
miðbæ Reykjavíkur t.a.m. aðeins
innan við 5 mín gangur að Lækjar-
torgi. Verð 23,7 m.
Breiðvangur - Hfj
Mjög vel skipulögð, vel nýtt og fal-
leg 107,7 fm 4ra herbergja íbúð á
annari hæð í fallegu og góðu 4ra
hæða fjölbýli á rólegum og góðum
stað í lokaðri götu ásamt 24,5 fm
góðum bílskúr sem er með ljósum
og rafmagni. Íbúðin skiptist í for-
stofu og gott sjónvarpshol. þrjú
herbergi á sér svefnherbergisgangi, gott baðherbergi, eldhús og borðað-
stöðu með búri þar innaf ásamt stórri stofu og borðstofu með útgang á
stórar vestur svalir. Verð 20,7 m.
Ólafsgeisli - Rvík
Höfum fengið í sölu sérlega vel
skipulagt og fjölskylduvænt 278,4
fm steinsteypt einbýlishús á tveim-
ur hæðum með innb. 31.5 fm bíl-
skúr í enda á nýrri og fallegri botn-
langagötu þar sem stutt er í skóla,
leikskóla og alla verslun, þjónustu og golf. Húsið skilast fullbúið að utan
og þak frágengið. Að innan skilast húsið með hitalögnum í gólfi og tilbúið
til flotunar, allir útveggir múraðir og tilbúnir til sandspörtlunar og raf-
magnslagnir frágengnar í þá. Loftið á efri hæð er einangrað og plastað og
tilbúið fyrir lagnagrind. Lóðin skilast grófjöfnuð. Verð 46,7 m.
Maríubaugur - Rvík
Sérlega fallegt, rúmgott og
skemmtilega hannað 4ra til 5 her-
bergja raðhús með mikilli lofthæð á
einni hæð með sérstæðum 28 fm
bílskúr á frábærum stað, efst í Graf-
arholtinu. Allar innréttingar og tæki
eru vönduð, í eldhúsinu er glæsileg
kirsuberjainnrétting frá Við og Við
og glæsileg kirsuberja innrétting á
baði ásamt stóru hornbaðkari, allir skápar og hurðar eru einnig úr kirsu-
berjavið. Húsið er laust við samning. Verð 37,8 m.
Breiðvangur - Hfj
Falleg 4ra herbergja 114,6fm íbúð
með miklu útsýni. Íbúðin skiptist í
andyri, hol, eldhús, þvottahús(innan
íbúðar), stofu/borðstofu, herbergis-
gang, hjónaherbergi , 2 barnaher-
bergi, og baðherbergi. gólfefni
íbúðar eru flísar, parket og teppi.
Baðherbergi hefur nýlega verið tek-
ið í gegn og eins eldhús. Tvær sér
geymslur í kjallara og önnur er ekki skráð í FMR. Falleg íbúð á góðum stað
í Hafnarfirðinum. Verð 18,5
Flétturimi - Rvík
Rúmgóð og falleg 3ja herbergja
93,7 fm íbúð á 3ju hæð, efstu í litlu
fjölbýli ásamt stæði í lokaðri bíla-
geymslu. Herbergi með nýju parketi
á gólfi. Baðherbergi með flísum á
gólfi. Gullfallegt eldhús með sér-
smíðaðri Jatoba innréttingu og
góðum tækjum. Mjög stór stofa,
borðstofa og hol með nýju parketi,
útgangur á stórar vestur svalir. Laus
við samning. Verð 18,7 m.