Fréttablaðið - 30.01.2006, Síða 32
30. janúar 2006 MÁNUDAGUR14
SÉRBÝLI
FOSSVOGUR - KÓPAVOGUR Ein-
býli á 2 hæðum, staðsett austanvert í Foss-
vogsdal. Efri sérhæð og á neðri hæð eru
tvær 2ja herb.ca 2X50 fm búðir í útleigu.
Sérstæður 40 fm bílskúr. 4143
ÖLDUGATA - EINBÝLI Gullfallegt og
sérlega skemmtilegt 280 fm einbýlishús
með aukaíbúð í kjallara ásamt 18 fm bílskúr,
allt í einstaklega góðri umhirðu og viðhaldi.
Raflagnir og töflur, þak og rennur nýlegt og
húsið málað og sprunguviðgert 2004.Allar
endurbætur á húsinu eru vandaðar og gamli
tíminn hefur fengið að halda sér m.a. í
gluggasetningum.TILBOÐ ÓSKAST. 4862
GARÐABÆR - ARATÚN Fallegt og
notarlegt 134 fm einbýli á einni hæð með
innbyggðum bílskúr. Góður garður. V. 35,9
m. 4680
LUNDUR
F A S T E I G N A S A L A
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
Karl Gunnarsson
sölumaður
Jóhannes Ásgeirsson
hdl., lögg. fasteignasali
Erlendur Tryggvason
sölumaður
Kristján P. Arnarsson
sölumaður
Kristbjörn Sigurðsson
sölumaður
www.lundur. is • lundur@lundur. is
Opið mán. til fim. 8.30-18, fös. 8.30-17, laugard. og sunnud. 12-14
HÆÐIR
SAFAMÝRI Góð 3ja - 4ra herbergja íbúð
með sér inngangi á jarðhæð í góðu þríbýli
innst í götu. V. 18,4 m. 4956
KRUMMAHÓLAR M.BÍLSKÚR Góð
132 fm íbúð á 2 efstu hæðum í góðri
LYFTUBLOKK. 25 fm BÍLSKÚR fylgir. V.
25,8 m. 4943
LAUGARÁSVEGUR 146 fm efri hæð
og ris ásamt bílskúr. V. 34,5 m. 4919
INGÓLFSSTRÆTI NÝ STANDSETT
FALLEG 143 FM SÉRHÆÐ Á 2 HÆÐUM. V.
32,4 m. 4446
LAUGALIND - KÓPAVOGI Vönduð
og rúmgóð 124 fm 4ra herbergja sérhæð
sem er miðhæð í nýlegu 6 íbúða húsi. 4887
GRETTISGATA - SÉRINNGANGUR
Falleg og rúmgóð 100 fm 3ja-4ra herbergja
neðsta hæð.Sér inngangur. 2 sér bílastæði.
V. 21,9 m. 4493
NJÁLSGATA 106,5 FM ÍBÚÐ Á TVEIM-
UR HÆÐUM MEÐ SÉRINNGANGI Á BESTA
STAÐ Í MIÐBÆNUM. V. 21,9 m. 4447
4RA - 6 HERBERGJA
BLÖNDUBAKKI M.AUKAHER-
BERGI Rúmgóð og björt endaíbúð á
þriðju hæð (efstu) í fjölbýli ásamt góðu her-
bergi í kjallara með aðgangi að snyrtingu. V.
17,9 m. 4939
FELLSMÚLI 112 fm mjög vel skipulögð
4ra herbergja íbúð á 3. hæð. 4933
BÓLSTAÐARHLÍÐ Mjög rúmgóð 3-4ra
herbergja íbúð í 1.hæð í fjölbýli. V. 19,4 m.
4923
EFSTIHJALLI - KÓP. Góð 4ra her-
bergja íbúð á 1.hæð í litlu fjölbýli. 4574
LAUFVANGUR - HAFNARFIRÐI
108 fm 5 herbergja íbúð á 1. hæð í 3ja
hæða blokk. Sérinngangur. V. 20,5 m. 4904
LAUFENGI Góð 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð. V.18,9 m. 4882
MEISTARAVELLIR Rúmgóð 4ra her-
bergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Góð
sameign. 4872
TRÖLLATEIGUR - MOSFELLS-
BÆ Nýjar sérhæðir í vel staðsettu 4ra
íbúða húsi.Íbúðirnar afhendast fullbúnar
án gólfefna. Lóð og bílastæði verða frá-
gengin. V. 24,5 m. 4934
RJÚPUFELL Góð og vel um gengin 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð í viðhaldslitlu fjöl-
býlishúsi. Yfirbyggðar vestursvalir. V. 18,7
m. 4874
HRAUNBÆR Góð 4ra herbergja íbúð á
3. hæð sem er efsta hæð í góðri blokk. V.
18,9 m. 4497
LAUFENGI - LAUS Vel skipulögð 4ra
herbergja 94 fm íbúð með sér inngangi. Sér
bílastæði V. 18,5 m. 4853
BERJARIMI Mjög góð 98 fm 4ra her-
bergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. V.
21,9 m. 4811
VALLENGI - LAUS STRAX. Björt og
rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 2 hæðum í vin-
sælu og vel staðsettu PERMAFORM-húsi.
Öll þjónusta í göngufæri. 4810
NAUSTABRYGGJA-PENTHOUSE
STÓRGLÆSILEG 143 FM (PENTHOUSE)
ÍBÚÐ Á TVEIMUR HÆÐUM Í LYFTUBLOKK.
V. 32,9 m. 4687
3JA HERBERGJA
KLEPPSVEGUR Falleg 3ja-4ra her-
bergja 93 fm endaíbúð á 1.hæð. V. 18,5 m.
4140
HJARÐARHAGI - SÉRHÆÐ. Sér-
lega falleg 3ja til 4ra herb. 106fm jarðhæð í
tvíbýli. Sérinngangur. Útgengi á suðurver-
önd frá stofu. V. 22,7 m. 3815
HRAUNBÆR Björt og rúmgóð 60 fm 2ja
herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi.
V. 13,3 m. 4617
GARÐABÆR-HRÍSMÓAR. Góð 2ja
herbergja 78 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi. Parket og flísar á gólfum. V. 16,9 m.
4782
ATVINNUHÚSNÆÐI
FISKISLÓÐ Fyrirtæki í eigin húsnæði.
264 fm eigin húsnæði í Örfirisey í Reykjavík.
Til staðar er öll aðstaða til almennrar fisk-
verkunar og miklir möguleikar til stækkunar.
V. 36 m. 4100
NÝBÝLAVEGUR Atvinnuhúsnæði á 2.
hæð við Nýbýlaveg. V. 39,9 m. 4925
SÖLUTURN 6000 tiltlar af vhs/dvd.
Lottó og spilakassar. V. 9,5 m. 4639
LANDIÐ
BORGARHEIÐI-HVERAGERÐI Ný-
lega standsett raðhús ásamt bílskúr við
Borgarheiði í Hveragerði. V. 17,3 m. 4924
HVANNEYRI - BORGARFJÖRÐUR
Parhús við Sóltún á Hvanneyri. Húsunum
verður skilað fullgerðum að utan, en óein-
angruðum að innan. Byggingaraðili Akur,
Akranesi. V. 10,5 m. 4908
HVERAGERÐI - EINBÝLI. 162 fm
einnar hæðar einbýlishús með bílskúr. Fal-
leg lóð, heitur pottur. V. 26,9 m. 4652
BÓKHLÖÐUSTÍGUR - STYKK-
ISHÓLMI Björt og rúmgóð 4ra her-
bergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi á útsýn-
isstað. V. 9,9 m. 3946
FYRIR LISTAMENN - AT-
HAFNAMENN Nýtt 90 fm parhús á
Eyrarbakka. Verð 13.9 millj. Á sömu lóð
er atvinnuhúsnæði til leigu eða sölu. V.
13,9 m. 4821
FAGRABREKKA - KÓPAVOGI. 200
fm einbýlishús á góðum stað, 165 fm íbúð
og 35 fm bílskúr innréttaður sem íbúð. Fal-
legur garður, heitur pottur. V. 39,4 m. 4695
FELL - RAÐHÚS OG BÍLSKÚR Fal-
legt raðhús á einni hæð 124,3fm ásamt
21,6fm bílskúr, samtals 145,9fm,. V. 29,9
m. 4954
RÉTTARHOLTSVEG - TIL AF-
HENDINGAR STRAX Mikið endurnýj-
að 109 fm raðhús. M.a. nýlega viðgert þak,
gler og gluggar og endurnýjaðar skolplagn-
ir. V. 23,9 m. 4608
VIÐ ÞRASTARHÖFÐA ER VERIÐ AÐ HEFJA BYGGINGU Á 4RA ÍBÚÐA
RAÐHÚSI OG ÖÐRU 3JA ÍBÚÐA. HÚSIN SEM ERU ÁLKLÆDD TIMBUR-
HÚS ERU 186 FM Á 2 HÆÐUM MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR. ÞAU
VERÐA AFHENT FULLBÚIN AÐ UTAN MEÐ ÞÖKULAGÐRI LÓÐ OG SÓLP-
ALLI EN TILBÚIN TIL INNRÉTTINGA Í JÚNÍ N.K.
VERÐ 36,4 MILLJ. 4826 3 HÚS ÓSELD.
NÝ RAÐHÚS Í MOSFELLSBÆ
SE
LD
SE
LD
SELD
SELD
Fr
u
m LAUFBREKKA - KÓPAVOGI
Sérl. fallegt og vandað 195 fm sér-
býli (einbýli) sem er hæð og ris.
Neðri hæð; forst., hol, stofur með
útg. í suðurgarð, eldh. og borðkr.,
2 svefnhb, sjónv.hol, flísalagt baðh.
Gengið til efri hæðar um góðan
stiga og uppi eru 2 herb. með
skápum, flísal. baðh. með sturtukl.
og stór geymsla. V. 41,9 m. 4890
TRÖLLATEIGUR - MOSFELLSBÆ
Nýtt og fullbúið 167 fm endarað-
hús á 2 hæðum með innbyggðum
bílskúr á góðum stað.Innréttingar
frá Innex, mamari á baði og gegn-
heilt bambus-parket á gólfum. V.
41,5 m. 4226
Gnípuheiði - Nýbygging
218 fm einbýlishús með tvöföldum
39 fm bílskúr. Stór stofa/borðstofa,
eldhús, gesta wc. yfirb. 19 fm sval-
ir á efri hæð. 4 rúmgóð svefnh. og
baðherb.á neðri hæð Glæsilegt út-
sýni. Húsið er tilbúið til innréttinga.
REYRENGI Gullfalleg og björt 3ja herb.
endaíbúð á jarðhæð í vel staðsettu 3ja
hæða fjölbýli. Stæði í bílageymslu. Húsið er
nýlega tekið i gegn að utan Húsið stendur
innst í götu og næst leikskóla, barnvænt
umhverfi. V. 18,8 m. 4942
SÓLTÚN Björt og rúmgóð 102,4 fm 3ja
herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlis-
húsi. 4306
VÍÐIMELUR Mikið endurnýjuð 3ja her-
bergja efri hæð í góðu þríbýlis-stigahúsi.
4573
BLÖNDUHLÍÐ Góð 88 fm íbúð í kjall-
ara. V. 18,0 m. 4714
TORFUFELL Snyrtileg og falleg 79 fm
3ja herb. íbúð á 2.hæð.Baðherbergi endur-
nýjað. Skipti á stærri eign möguleg. V. 13,9
m. 4653
HRAUNBÆR + AUKAHERB. Góð
3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaher-
bergi í kjallara. V. 17,8 m. 4643
LAUGARNES - HRÍSATEIGUR.
Góð 3ja herbergja íbúð á miðhæð,nálægt
Laugardalnum. Nýlega hefur verið skipt um
gler o.fl. Góðir möguleikar.GOTT VERÐ. V.
13,9 m. 4567
2JA HERBERGJA
FURUGRUND -KÓP. Snyrtileg 2ja
herbergja ósamþykkt kjallaraíbúð í 2ja hæða
fjölbýli. V. 10,8 m. 4953
SÆVIÐARSUND Björt og falleg 2ja
herbergja 66,7fm íbúð á 1.hæð við Sæviðar-
sund. Laus fljótl. V. 16,9 m. 4948