Tíminn - 17.03.1977, Side 2

Tíminn - 17.03.1977, Side 2
2 Fimmtudagur 17. marz 1977 Spretta ágæ t án kalks JB-Rvik. Undanfarin tvö ár hef- ur áburöarkalk veriö ófáanlegt hér álandi. Til aö athuga hverju þetta sætti haföi Timinn sam- band viö Sementsverksmiöju rikisins á Akranesi, en þar var kalkiö framleitt á sinum tima. Sagöi Guömundur Guömunds- son, sem þar varö fyrirsvörum, aö þegar framleiösla á áburöar- kalki var hafin, var taliö aö markaöur væri fyrir fleiri þúsund tonn af þvi i landinu. En þegar til kom, virtist ahugi á þvi aö nota áburöarkalk á tún hverfandi, og þegar framleiöslu var hætt, var saian aöeins i kringum sjö hundruö tonn. Mest af þvi var notaö I fóöurvörur og svo steinsteypu. Þaö haföi einnig áhrif á þessa ákvörðun, að sá Utbúnaður, sem Sementsverksmiðjan notaöi viö kalkframleiðsluna var mjög dýr. Þurfti að taka sömu tækin i tilraunavinnslu á perlusteini en þannig var talið að þau nýttust betur. Hélt Guðmundur, aö Aburðar- verksmiðjan hefði yfirtekið kalkframleiösluna eöa fram- leiddi annan áburð I staðinn, og þá komiö sér upp ödýrari tækj- um. Hjá Rannsóknastofnun land- búnaðarins fékk Timinn þær upplýsingar, að það skapaöi engin stórvandræði, þótt tún væru ekki kalkborin. Kalktil- raunir hefðu verið gerðar i áratugi viöa um land og hvergi komiö fram að grasleysi stafaði af kalkskorti. Mesti vaxtarauki, sem komiö hefði i ljós meö kölk- un væri 10%, en hins vegar gæti spretta verið ágæt þótt ekki væri kalkaö. Sums staöar verð- ur að telja nokkurn ávinning af þvi að kalka, og á það einkum viö um þar sem mýrarjaröveg- ur er og litið áfok. Þá getur kölkun verið til bóta fyrir hey- gæðin. Margirhafa þótztsjá, að ekki sé kalhætta þar sem kalkað erog telja, að á kalárunum hafi þau tún eöa túnskákir varizt betur, er voru kalkbornar. Hins vegar eru engar mælingar til þessu til staöfestingar. Prests- efnin mótmæla óhróðri A SUNNUDAGINN fara fram prestskosningar I Hafnar- fjaröarprestakalli og hinu nýja Vföistaöaprestakaili, og eru umsækjendur þrir, tveir I Hafnarfjaröarprestakalli og einn I Vföistaöaprestakalli. A þriðjudaginn var boriö I hús i Hafnarfiröi opið bréf, sem i eru brigzl um umsækj- endurna, og þeim færðar til ávirðingar viö fyrri störf. 1 gær sendu umsækjendurn- ir Timanum svolátandi yfir- lýsingu: „Viö hörmum mjög opið bréf, sem I dag hefur verið boriö I hús I Hafnarfirði, svo og allar sögusagnir af sama toga. Viö mótmælum harö- lega að prestskosningar skuli notaðar með þessum hætti, og hvetjum alla til aö sýna drengskap og sanngirni, hver sem hlut á aö máli”. Orösending þessi er dagsett 15. marz og undirrituð af Auði Eir Vilhjálmsdóttur, Gunn- þóri Ingasyni og Siguröi Guð- mundssyni. „Æskilegt að Friðrik yrði forseti FIDE” — segir Ingi R. Jóhannsson Gsal-Reykjavik — Ég tel aö þaö myndi vera ákaflega æskilegt ef Friörik gæti tekiö þetta starf aö sér, sagöi Ingi R. Jóhannsson skákmaöur er Timinn innti hann eftir þvl hvert álit hans væri á boöi dr. Max Euwe þess efnis aö Friörik ólafsson tæki aö sér forsetastarf alþjóöaskák- sambandsins. Ingi kvaðst að visu ekki þekkja skilyrði þau, sem af for- seta væri krafizt, en frá sinum bæjardyrum séð teldi hann Friðrik ákjósanlegan i starfiö. — Það yrði ekki bara heppilegt, sagði Ingi fyrir Islenzka skák- menn að Friörik yröi forseti FIDE, heldur einnig fyrir þjóð- ina iheild. í FIDE eru sennilega upp undir hundrað þjóöir og ís- land yrði skákmiðstöö heimsins. Ingi kvaðst ekki vita hvort þetta myndi hafa I för meö sér einhver fjárútlát fyrir islenzka rikið, en dró i efa aö þau væru mikil, þvi þátttökugjald i sam- tökunum myndi eflaust standa undir útgjöldum aö mestu leyti. — En ég tel afar mikilvægt sagöi Ingi aö skrifstofa FIDE flytjist hingaö til lands meö Friðrik og ekkert annað kemur til greina. En auðvitað er þetta erfiö ákvörðun fyrir Friðrik og i hans sporum myndi ég skoða þetta mjög vel. Timinn innti Inga eftir þvi, hvort hann teldi ekki FIDE vera að syngja sitt siðasta, og kvað hann nei við þvi. — Ég held að það verði alltaf alþjóöasamtök sagði hann. Þaö er að visu mikið um pólitik og ströggl en ég held að deilurnar innan FIDE hljóti að leysast með timanum. „Friðrik get- ur ekki hafn- að boði Euwe” segir Guðmundur Sigurjónsson Gsal-Reykjavik — Þetta er mjög mikill heiöur fyrir Friörik aö fá þetta boö og að minum dómi getur hann varla hafnað þvi.Þetta er eittaf þeim boöum, sem ekki er hægt aö hafna, sagöi Guðmundur Sigurjónsson stórmeistari er Timinn leitaöi álits hans á boöi dr. Euwe til Friöriks. — Svona starfi, sagöi Guð- mundur, fylgja náttúrulega ýmsir óskostir, eins og t.d. að þurfa að standa i pólitik og þrasi, en það eru einnig ljósar hliðar á starfinu. Friðrik hefur mjög ákveönar skoðanir um það, hvað gera þurfi i skákmál- um og við það aö taka þetta starf að sér, fær hann tækifæri til þess að gera hugmyndir sinar að einhverju leyti aö veru- leika. Við inntum Guömund eftir þvl, hvort hann-teldi aö hægt væri að bjarga FIDE út úr þeim ógöngum, sem samtökin væru komin i, og kvaðst hann telja að það væri hægt. — Vissulega er FIDE I vanda, og einmitt þess vegna verða samtökin að finna mann, sem allir geta sætt sig viö. Það eru ósamstilltir hópar innan FIDE, i Evrópu t.d. tveir — austur og vestur — ennfrem- ur eru Suður-Amerikuþjóðimar nokkuð sér á báti og Afrikuþjóö- imar einnig, svo eitthvað sé nefnt. Þaö er þvi vel hugsanlegt að með þvl aö fá mann I forseta- starfið frá jafn litlu landi og Is- landi, að þjóðirnar innan sam- takanna geti frekar sætt sig viö sllkan mann en einhvern annan. Hart barizt í Kópavogi Gsal-Reykjavik — Skákþing Kópavogs stendur nú yfir og mun aö öllum Hkindum Ijúka um miöja næstu viku. Atta menn unnu sér sæti I úrslitakeppninni, Jörundur Þóröarson, Sævar Bjarnason, Björn Sigurjónsson, Ingimar Halidórsson, Erlingur Þorsteins- son, Þröstur Bergmann, Jóhann Hjartarson og óli Valdimarsson. Lokið er fjórum umferöum I úr- slitakeppninni og er Ingimar Halldórsson efstur meö 2 og hálf- an vinning og biðskák. I B-úrslitum er Arni Arnason efstur að þremur umferðum loknum með 2 og hálfan vinning. Stutt gaman hjá Kortsnoj — því Petrosjan náði að hefna í gær Gsal-Reykjavik — Eftir f jögur til- tölulega litlaus jafntefli stór- meistaranna og fjandmannanna Kortsnojs og Petrosjans er nú heldur betur aö færast fjör I ein- vlgi þeirra. Kortsnoj sigraöi I 5. einvlgisskákinni I fyrradag —og I gær stjórnaöi Petrosjan hvita liö- inu tilöruggs sigurs. Enn eru þeir þvi jafnir aö vinningum, og for- ysta Kortsnojs var skammvinn. Skákin I gær var mjög skemmtileg og fjörug, þótt svo byrjunin væri samkvæmt kokka- bókum. En hér kemur vinnings- skák Petrosjans: Hvltt: Petrosjan svart: Korts- noj 1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. Rc3 c5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 cxd4 8. cxd4 Bb4+ 9. Bd2 Bxd2 Jafn- tefli — hjá Mecking og Poluga- jevski Gsal-Reykjavik — Meck- ing ogPolugajevskisömdu um jafntefliI7. einvigisskák sinni, sem tefld var i Luzern I Sviss I gær, eftir 40 leiki. Poluga- jevski hefur enn einn vinning i forskot eftir sigur i 2. umferö- inni, en eins og hér heima hafa allar skákirnar aö undanförnu endað meö jafn- tefli. 8. einvígisskák Meckings og Polugajevskis veröur tefld á föstudag. 10. Dxd2 0-0 11. Bc4 Rc6 12. 0-0 b6 13. Hfel Bb7 14. Hadl Re7 15. d5 exd5 16. exd5 Rf5 17. Re5 Rd6 18. Rc6 Bxc6 19. Dxc6 Rc4 20. Df4 Rd6 21. Hxd6 Dc7 22. g3 h6 23. De5 Hac8 24. Dd5 Kh7 25. He4 Kg8 26. Kg2 a6 27. h b5 28. g4 Kh7 29. He2 Kh8 30. g5 h5 31. Hd2 Hfe8 32. Df3 g6 33. H2d5 Hf8 34. Hf6 De7 35. Hcd7 De8 36. Hxg6 De5 37. Kortsnoj gaf Enn jafn- tefli hjá Friðrik Gsal-Reykjavlk — Friörik Ólafsson sem nú teflir á af- mælismóti þýzka skáksam- bandsins, heldur áfram aö gera jafntefli. 1 gær tefldi Friörik viö Furman, þjálfara heimsmeistarans Karpovs — og lyktaöi skákinni meö jafn- tefli I 21 leik. Mótið, sem haldið er I Bad Luterberg, er eitt sterkasta skákmótið sem haldiö hefur veriö aö undanförnu, eða af styrkleikagráðu 12 og eru þátttakendur 16 að tölu, þar af 13 stórmeistarar. Friðrik Ólafsson er enn i hópi efstu manna, en Karpov heims- meistari er i efsta sætinu. Larsen hefur betri stöðu — í biðskák Gsal-Reykjavlk — Larsen rétti aöeins úr kútnum i gær, þegar hann og Portisch leiddu saman hesta s.ina i Rotterdam I 7. um- ferö. Skákin fór I biö, en Larsen hefur vinningsmöguleika, sem Staðan Reykjavik: Spassky — Hort 4 1/2-3 1/2 (8 umferðum lokið. 9 umferð tefld i dag) Luzern: Polugajevski — Meck- ing 4-3 (7 umferðum lok- ið) II Giocco: Kortsnoj — Petrosjan 3- 3 (6 umferðum lokið Rotterdam: Portisch— Larsen 4-2 og biðskák (6 umferðum lokið) hann veröur aö nýta vel ef hann ætlar sér sigur i einvlginu. Svo- sem kunnugt er, hefur Portisch hlotiö fjóra vinninga til þessa, Larsen aöeins tvo. Fjallað veröur um skákina nánar á morgun, þegar úrslit liggja fyrir, en þá verður bið- skákin tefld. Smyslov til Akur- eyrar Næstkomandi laugardag mun Smyslov fyrrum heimsmeistari og núverandi aöstoöarmaöur Spasskys heimsækja Akureyri og tefla þar fjöltefli viö heimamenn á um 30 boröum. Teflt veröur I Félagsborg, starf smannasal Sambandsverksmiöjanna og hefst fjöltefliö klukkan 13. Smyslov tefldi nýlega við bankamenn og var teflt á 34 borð- um. Smyslov tapaöi tveimur skákum, fyrir Guöjóni Sigurös- syni og Leifi Jósteinssyni, gerði fjórtán jafntefli og sigraöi I átján skákum. Dr. Alster aöstoöarmaður Horts tefldi nýverið við leigubif- reiðastjóra hjáBSR og vann hann 9 skákir af 11, tvær enduöu með jafntefli.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.