Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 17. mari 197. 19 geta hugsanlega oröiö svipuö, og þegar óhreint vatn seitlar i tæra tjörn, svo aö fyrr en varir er hún oröin fúll pyttur. Hugsanlegt er, aö óánægjutónn fjölmiöla breyti smám saman jákvæöu hugarþeli almennigs i neikvætt. Neikvæöu hugarþeli fylgja trúlega óánægja, kvartanir, heimtufrekja og bein eyöileggingarhvöt. Vitur maöur komst svo aö oröi fyrir skömmu, aö nú heyröust menn æ sjaldnar syngja viö vinnu sina, ólikt þvi sem áöur var, og barlómsraddir gerðust háværar. Oft heyrum viö i útvarpi og öörum fjölmiölum, aö fólk segist ekki geta lifað af launum sinum. Alls ekki er hér ætlun aö rengja þaö. En aö lifa af launum sinum merkir allt annað Idag en fyrir 20 árum. Þá voru Islendingar 160 þúsund manns, en einkabilar 10.000. Þá átti 16. hver Islendingur einka- bifreið, og var hún þvi ekki almenningseign. Nú eru Islendingar 220 þús. en einka- bifreiöar f iandinu um 65 þúsund. Nú er þvi þriöji eöa fjóröi hver Islendingur eigandi einkabifreiöar, og lætur nærri, aö hún sé eign næstum hverrar fjölskyldu. 1 reynd er sá, sem nú segist ekki geta lifaö af launum sinum, aö segja, aö laun hans hrökkvi ekki fyrir uppihaldi bif- reiöarinnar, þegar aörir i Litlu-Asiu af miklum sann- færingarkrafti, aö sá svipti sig bæöi frelsi og þroska, sem bindist dauöum hlutum í undir- gefni. Þetta var baráttan gegn skurðgoðum, sem er megin- boöskapur Gamla Testa- mentisins. Slik feiknaáherzla var lögö á þennan boöskap, af þvi aö mönnum þótti svo hætt við aö falla til tilbeiöslu viö dauða hlutiog veröa eins og þeir og troöa þannig veg sjálfs- auömýkingar og sjálfsrefsing- ar. Nú á dögum telja flestir sér trú um, aö skurögoöadýrkun heyri til löngu liðinni fortiö. BIll og sjónvarp og margt annaö i nútimaiífí ber þó öll einkenni skurðgoða. Þetta eru dauðir hlutir og handaverk manna. Og umgengni fólks viö þessa hluti minnir oft á bænahald eöa guösþjónustu.Fólk erhugfangiö og af þessari undirgefni viröist leiöa sama andlega og likam- lega dauöann og tómleikann, óánægjuna og sjálfseyöi- legginguna. Af miklum misskilningi kallar fólk þessa lifnaöarháttu mannsæmandi lif. Neyzluþjóöfélagið sýnist ekki vera neitt eftirsóknarvert. Of margir eru á eilifum þeytingi til að þjóna hlutum, sem þeir eru aö safna i kringum sig. Smáatvinnurekandinn, sem keppir eftir sjálfstæöinu (einn af mörgum), litur upp frá bók- ININN EÐA RLITNING lækkunar. 1 starfi hættir þessu fólki til að vera upp á aðra komiö og njóta umbunar fyrir aö gefa öörum plúsa. Þetta fólk losar sig viö sig sjálft á einn eöa annan hátt, kastar frá sér tæki- færum eöa jafnvel kaupir sér aögöngumiða aö fangelsi. Og loks er viöhorfiö. Ég Þú -f en þaö er viöhorf fólks, sem finnst allt fánýtt i heimi hér, og1 er þvi liklegt til aö losa sig bæði viö sjálft sig og aöra. Eric Berne segir afstööur þessar vera misjafnlega fastar, en þó stundum jafn óhagganleg- ur hjá fólki sem sökkulinn undir húsi þeirra. Þess vegna eru menn meö viöhorfiö Ég + Þú + jafnan góöir ieiötogar, sem á tlmum, andstreymis æörast ekki, heldur varöveita viröingu fyrirsjálfum sér og öörum. Um þá gildir orð Hávamála: „Mildir og fræknir menn bezt lifa, sjaldan sút ala.” Annars gefur margt I Hávamálum okkur leiösögn um, hvaö viö eig- um aö segja, þegar viö erum bú- in aö segja halló eöa bjóöa góöan daginn, t.d. setning eins og „Glaöur og reyfur skyli gumna hverr unz sinn biöur bana.” Viöhorf lýöræöislegs samfélags og góös nágrennis er Ég + Þú + Þeir + , en fólk þess viöhorfs gerir sér far um að halda kjöroröiö: „Viö elskum alla”. Hóphverfur hugsunarháttur veldur hins vegar hvarvetna vandræöum, þar sem fólk I einum þjóöfélagshópi niðrar fólki i öörum þjóöfélagshópi og temur sér einfalt viöhorf, eins og Ég + Þú -f, eins og svo oft vill brenna viö meö skiptingu milli hvitra-svartra, kristinna- heiöinna, gáfaöra-heimskra, gyðinga-ekki gyöinga, heiöar- legra-ekki heiöarlegra o.s.frv. Þótt viö höfum hér á landi hvorki kynþátta — né trúar- bragöavandamál, lætur þessi hóphverfi hugsunarháttur þó mikið á sér kræla á vettvangi stjórnmálanna. Aður fyrr voru trúarsetningar og spakmæli gangsilfur hins daglega máls, en nú á timum kann sama hugsun ef til vill aö komast betur til skila i búningi formerkjanna + og Abyrgö dagblaöaritstjóra, sem halda höndum um ein áhrifamestu uppeldistæki þjóöarinnnar, er vitaskuld meiri en annarra, og temji þeir sér ekki I skrifum sinum viöhorfiö Ég + Þú + Þeir + , eru þeir aö höggva á rætur sjálfs lýðræöisins, sem þeim er þó ætlaö aö vernda og virkja. Þótt dagblaöaritstjórar láti menn úr andstööuflokki njóta sannmælis, setji + viö persónu hans, eru þeir þar með ekki aö drepa á dreif jákvæöri gagn- rýni, eöa skynsamlegum og opinskáum umræöum. Þvert á móti ef menn úr tveimur flokkum sýna hveröörum traust þrátt fyrir allt, sem á milli ber, veröa þeir siöur á varöbergi gagnvart vopnaburöi and- stæöinga og geta leyft sér meiri hreinskilni. Tónn þeirra rit- stjóraskrifa, em lesinn er yfir okkur i útvarpinu meö morgun- kaffinu er til þess fallinn aö stórdraga úr vinnugleöi og starfsþreki þeirra, sem er fengiö þaö verk aö stjórna málefnum þjóöarinnar og gera þeim torvelt að einbeita sér að raunverulegum stórmálum. Þorgeir Ljósvetningagoöa var meiri friöur gefinn áriö 1000, þegar hann lagöist undir feld til aö hugsa málið, og reyndist þaö vel. Áhrif fjölmiöla á almenriing fjölskyldureikningar hafa verið greiddir. Þaö kostar mann meö meöaltekjur ekki 1 mánuö heldur 2 eða 3 mánuöi á ári aö vinna fyrir tekjum til að halda uppi einkabifreiö. Eru þá reiknaöir vextir af kaupveröi bifreiöar og svo rekstrar- kostnaöur. Einkabifreiö er þó ekki lifsnauösyn. Ef unnt var að lifa fyrir 20 árum án hennar; hlýtur þaö einnig nú aö vera hægt. Einhverkann aö halda þvi fram, aö hin nýju hverfi á Reykjavikursvæöinu séu svo fjarri vinnustað, aö þaö geri bll nauösynlegan. Vist er, aö útþensla Reykjavikursvæöisins gerir fólki erfiöara aö vera án bifr. en áöur. Sá sannleikur veröur þvl aidrei of oft endur- tekinn, aö þaö er stórfelld kjaraskeröing gagnvart alþýöu þessa lands aö þenja út byggöina á Reykavikursvæðinu meö ibúöarhverfum fjarri vinnustööum. Af öörum orsökum er aftur á móti, þegar fjöldi fólks um allt land stigur upp I bll sinn til aö fara nokkrar húslengdir. Þar koma bilar i staðinn fyrir lifsnauösynlega starfsemi liffæra mannslikamans. Þannig kallar fjöldi fólks dauöa yfir fætur, æöar, lungu og hjarta. Þaö er tómstundafylling margra aö tala um þennan ljóta ávana, en svo ekki söguna meir. Ef maöur veit sig vera aö vinna sjálfum sér tjón, segir skynsemin honum aö brjóta vanahlekkina og taka upp nýja háttu. Mönnum reynist þó erfitt aö láta af ýmsum sjálfs- eyöilegg jandi neyzluvemjum. En einnig má vinna sér skaöa i umgengni viö dauöa hluti, þótt þeirra sé ekki neytt meö þvi aö gleypa þá. Fyrir meira en 2000 árum var kennt og boöaö austur haidinu og öllum skýrslustafl- anum, núna þessa dagana — skattskýrslunni, horfist i augu viö veröld, sem honum finnst ef til vill fjandsamlegri en hafiö, sem sjómaðurinn horföi út á fyrir einni öid eöa fulgabjargiö efra, hlaöiö eggjum á hverri sillu. Samkvæmt skýrlsum, sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin. hefur gefiö út um manndráp! sjálfsmorö og drykkjusýki á Vesturlöndum, viröast þau lönd hafa mest af slikri óáran aö segja, sem rlkust eru og háþróuöust neyzluþjóöfélög. Milljónir horföu vestur I Bandaríkjunum á sjónvarps- þátt, þar sem Islandi var lýst sem fyrirheitna landinu. Okkur var hælt á hvert reipi og þótti hreint afbragö hjá okkur aö hafa frl frá sjónvarpi einn dag I viku. Ofurlltill sannleiksneisti er vonandi. þrátt fyrir allt I þessu tali um fyrirheitna landiö. Samfélag okkar er um svo margt sólarmegin I tilverunni, aö litinn skugga ber á, og þvi skylt aö fara varl. I aö gera sér grillur um agnúa. Til aö sniöa af hina raunverulega agnúa gætu þó stjórnmálaflokkar gert að keppikefli afnám einka- bilsins i orkukrepptum heimi! og grynnkaö þannig I leiðinni á erlendum skuldum. Svo mætti og f jölga fridögum frá sjónvarpi upp i fjóra. Nota siöan sjón- varpsdagana þrjá til aö kenna I sjónv., hvernig á aö fara aö þvi aö segja halló og hvab á aö segja þegar búiö er aö þvi. A fridögunum f jórum ætti þá fólk að vera fullfært um aö vera þaö sjálft, aö kalla fram I fari sinu og annarra alla þá mörgu hæfi- leika, sem i hverri manneskju býr. Aö svo búnu ætti og aö vera auöveldara aö telja saman alia plúsana I pússi okkar. Halldór Laxness Ný bók: Leikritið Straumrof eftir Halldór Laxness Helgafell hefur sent frá sér leikritið Straumrof eftir Halldór Laxness. Laxness skrifaöi þetta leik- rit i Kaupmannahöfn i janúar- mánuöi 1934, og þaö var frum- sýnt i Iönó 29. nóvember þaö ár. 1 kynningu aftan á bókar- kápu stendur m.a.: „Einkum mun þaö hafa verið lýsingin á sálarlifi frú Gæju Kaldan, sem þótti háskaleg. I auglýsingum um leikinn stendur, aö hann sé bannaöur börnum. Vafalaust er, aö leikritiö var á undan sinum tima hérlendis. Nú, meira en fjörutíu árum siðar, er hreinskilni leiksins og þróttmikill still i fullu gildi, og ljóst aö verkiö er ekki tíma- bundið, þó aö höfundur léti þaö gerast i miöpunkti ákveöins islenzks samtima.” Bókin er 138 bls. prentuð i Vlkingsprenti. u.m. Leikrit vikunnar Skuldaskil eftir Strindberg Fimmtudaginn 17. marz ki. 20.05 veröur flutt leikritið „Skuldaskil” eftir August Strindberg I islenzkri þýöingu Geirs Kristjánssonar. Leik- stjóri er Gisli Alfreðsson. Meö stærstu hlutverkin fara þau Gunnar Eyjólfsson, Baldvin Halldórsson, Siguröur Skúlason og Helga Stephensen. Flutning- ur leiksins tekur um 40 minútur. Þetta er gamansamt leikrit öörum þræði. Frægur vlsinda- maður kemur heim úr langri ferö. Hann hafði fengiö lán hjá bróöur sinum I gamla daga og nú býst bróðirinn viö aö hann endurgreiöi lániö, enda er hann á ýmsan hátt illa staddur vegna þessarar greiöasemi. Prófessorinn lofar öllu fögru, en hann hefur i mörg horn að lita, þvi aö margir vilja nú þekkja hann frægðarinnar vegna. Strindberg fæddist I Stokk- hólmi árið 1849. Aö loknu stú- dentsprófi stundaöi hann nám i læknisfræði um skeiö, en fékkst siðar m.a. viö kennslu og blaöa- mennsku og starfaöi viö Kon- unglega bókasafniö i Stokk- hólmi árin 1874 til 1882. Fyrsta leikrit hans, „I Rom”, var frumsýntárið 1870, en allsskrif- aöi hann um 60 leikrit, stór og smá. 1 hópi þeirra þekktustu eru „Fröken Julia”, „Faöirinn”, „Sá sterkasti” og „Dauöadans- inn”, en þau hafa öll veriö sýnd hér. 1 siöari verkum slnum f jar- lægist Strindberg veruleikann. Næmur hugur hans þoldi ekki á feiknabyröi sem á hann var lögö. Skáldið var sileitandi aö innri friði, en tókst aldrei að ööl- ast hann. Strindberg lézt áriö 1912. Útvarpiö hefur áöur flutt eftir hann „Fröken Júllu” 1938, „Páska” 1956, „Fööurinn” 1959, „Brunarústina” 1962 og „Kröfu- hafa” 1965.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.