Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 4
4 Miövikudagur 23. marz 1977 Karin Söder mátar vettlinga I tslenzkum heimilisi&nabi. Meö henni á myndinni er Geröur Hjör- leifsdöttir, verzlunarstjóri. „Skipzt á skoðunum, en máJin ekki rædd náið” — sagði sænski utanríkisráðherrann um fund sinn með Einari Ágústssyni í gær HV-Reykjavik — A fundinum i morgun ræddum viö ýmis mál, þar á meöal málefni Evrópu, væntanlegan fund i Belgrad, Helsinkisamkomulagiö, svo og önnur mál, svo sem landhelgis- mál og ýms mál tengd þeim. Ennfremur ræddum viö nokkuö innanrikismál, svo sem atvinnu- leysi og 'annaö, og ég tel aö fundurinn hafi veriö mjög gagn- legur þótt viö höfum meir skipzt á skoöunum en fjallaö um einstök mál sem slik, sagöi Karin Söder, utanrikisráöherra Sviþjóöar, á blaöamannafundi, sem hún hélt i Reykjavik i gær, eftir aö hafa átt fund meö Einari Agústssyni utan- rikisráöherra tslands, i gærdag. — Viö ræddum einnig mögu- leika Norðurlandanna til sam- starfs á alþjóölegum vettvangi, sag&i Söder ennfremur í gær, einkum á vettvangi Sameinuöu þjóðanna. Þá bar á góma nokkur mál til viðbótar, sem jafnframt, eins og sum fyrrnefndra mála, veröa rædd á fundi utanrikisráö- herra Norðurlandanna hér i Reykjavik á morgun. — Sænski utanrikisráöherrann lauk I gær opinberri heimsókn sinni hingað meö móttöku i sænska sendirá&inu. t gærdag fór hún á fund forseta tslands. Þá fór Söder i gær i skoöunar- ferö um Reykjavikurborg. Kom hún viö i tslenzkum heimilisi&n- aði og Rammageröinni, þar sem hún skoðaöi islenzka framleiöslu. Þá skoðaöi hún Hitaveitu Reykjavikur, þaö er dælustöðina viö Kringlumýrarbraut, dreifing- arstööina viö Grensásveg, svo og borinn, sem nú leitar eftir heitu vatni i Mosfellsdal. 1 dag situr Söder fund utan- rikisráöherra Norðurlanda. Forsetl tslands, dr. Kristján Eldjárn, tekur á móti Karin Söder I gær. t tslenzkum heimilisiönaöi skoöaöi utanrtkisráöherrann meöal annars silfurmuni, geröa af Jens Guöjónssyni. Skálaö f heitu vatni, blöndu&u rommi og sykri, sem viröist bragðast vei. Timamyndlr: Gunnar Dælustööin viö Kringlumýrarbraut skoöuö. Söder hefur mikinn áhuga á orkumálum og haföi beöiö sérstaklega um aö fá aö skoöa hitaveituna. Norðurland — Þaö er mikill — og þvi miö- ur nokkuö útbreiddur misskiln- ingur hjá fólki aö efast um gildi Noröuriandaráös og þátttöku okkar tslendinga f þvi sam- starfi. Sannleikurinn er sá, aö f heimi nútimans kemst engin þjóö hjá aö eiga samstarf viö a&rar þjó&ir, og norrænt sam- starf er tsiendingum eölilegast og hagkvæmast af mörgum á- stæ&um. Norræn samvinna er lika einstök i sinni röö f heimin- um. Hvergi annars staöar finn- ast sjálfstæöar þjóöir, sem þrátt fyrir ólika utanrikisstefnu starfa og lifa saman án vega- bréfsskyidu og feröatakmark- ana.hafa frjálsan vinnumarkaö innbyr&is og gagnkvæm réttindi á sviöi trygginga og heilsu- verndar. Þessi orö m.a. lét Jón Skaftason alþingisma&ur, og formaöur islenzku sendi- nefndarinnar hjá Nor&urlanda- ráöi falla i vi&tali sem Tíminn átti viö hann i tilefni aldarfjórö- ungsafmælis Noröurlandará&s. Forsaga Norðurlanda- ráðs — Norræn samvinna á sér gamlar rætur, sagði Jón. — 1 núverandimynd hófst hún meö- al menntamanna á fyrri hluta nitjándu aldar. Mjög svo eöli- legar ástæöur liggja til þessarar samvinnu, svo sem þjóðskipu- lagið sjálft, lega landanna og sameiginlegur menningararf- ur, svo aö þaö helzta sé nefnt. Norðurlandaráöiö sjálft var siö- an stofnaö áriö 1952 af Dan- mörku, tslandi, Noregi og Svi- þjóð, en Finnland slóst i hópinn áriö 1955. Auk þessara þjóöa taka Færeyingar og Alandsey- ingar þátt i satrfsemi ráösins. Þóttnorræn samvinna sé ekki mjög formbundin, þá hefur hún i reynd náö meiri árangri en mörg önnur alþjóöleg og fjöl- þjóöleg samtök, þvi aö meö réttu má tala um Noröurlöndin sem eina heild á ýmsum sviö- um. Þessi samvinna skeröir þó á engan hátt sjálfstæöi Noröur- landanna, þar sem allar aögerö- ir krefjast samþykkis réttra stjórnvaldaí löndunum öllum til þess aö þær nái fram aö ganga. Skipulag og starfssvið Jón kvaö Noröurlandaráö samstarfsvettvang þingmanna frá öllum Noröurlöndunum um norræn málefni. — Þaö er sagöi hann, rábgefandi stofnun, sem kemur ályktunum sinum á framfæri viö rikisstjómir viö- komandi landa. A þinginu sitja 78 kjörnir fulltrúar þjóöþing- anna — 16 frá Danmörku og 2 frá Færeyjum, 17 frá Finnlandi og 1 frá Alandseyjum, 6 islenzk- ir fulltrúar og 18 frá Noregi og Sviþjóö. Auk þess tilnefna rikis- stjórnirnar svo og svo marga ráöherra á ráösfundina, og njóta þeir þar málfrelsis og til- löguréttar en ekki atkvæðisrétt- ar. Þingin eru oftast haldin einu sinni á ári — til skiptis i höfuö- borgum landanna — og standa i vikutima. Forsætisnefnd ráösins fer meö daglega stjórn starfsem- innar milii þinga, en auk hennar eru 5 fastanefndir starfandi: laganefnd, menntamálanefnd, félagsmálanefnd, samgöngu- málanefnd og efnahagsmála- nenfd. Fastanefndirnar koma oftsaman milliþinga ráösins og undirbúa þá afgreiðslu þingsins á tillögum frá þingmönnum og rikisstjórnum. Hverjar eru aðrar helztu stofnanir noröurlandasamvinn- unnar? — Einsogégsagöiáöan.þá er samstarfiö i Noröurlandaráöi ekki mjög formfast. Tiu árum eftir stofnun þess — eöa 1962 — var fyrst undirritaður sam- starfssamningur þjóöanna i Helsingfors. Hann hefur veriö endurskoöaöur tvivegis árin 1971 og 1973. Norræn ráðherra- nefnd varstofnúö 1971,oghefur hún skrifstofur sinar i Osló. Hún er samstarfsvettvangur rikis- stjórna landanna. Einn ráö- herra frá hverri þjóö á sæti i nefndinni og tekur þátt i af- greiöslu mála, jafnframt þvi sem hann er tengiliður rikis- stjórnar sinnar viö Noröur- landaráö. Akvaröanir ráöherra- nefndarinnar veröa aö vera ein- róma til þess aö þær veröi bind- andi. Norræn menningarmálaskrif- stofa tók til starfa I Kaup- mannahöfn i ársbyrjun 1972. Hún fer — ásamt sérstakri em- bættismannanefnd i umboði ráöherranefndarinnar meö framkvæmd norræns menn- ingarmálasamstarfs, sem er allviðtækt og fer vaxandi. Skrifstofa forsætisnefndar ráðsins er i Stokkhólmi og ann- ast hún mál, er snerta Noröur- landaráö almennt. Norræni fjárfestingarbankinn hóf starfsemi sina i Helsingfors um mitt siöasta ár. Hann veitir lán og ábyrgöir til f járfestingar- framkvæmda og útflutnings i þágu Noröurlandanna. Heildar- skuldbindingar bankans geta numiö 225milljöröum isl. króna. Stærsta lánveitingin fram til þessa var til Grundartanga- verksmiðjunnar I Hvalfiröi. I Reykjavik má nefna Nor- ræna húsið og Norrænu eld- fjallastofnunina, og i Færeyjum Sam er ís og h og Finnlandi munu brátt risa norræn hús svipuö þvi sem hér er. Geturöu, Jón nefnt okkur á- þreifanleg dæmi um, hverju þetta samstarf hefur áorkaö á undanförnum 25 árum? — Já, af nógu er aö taka I þvi efni, en ég skal bara nefna nokkur atriöi. E.t.v. er rétt aö byrja á að nefna samning frá 1954, um sameiginlegan vinnumarkað fyrir verkafólk, sem felur i sér, að Noröurlandabúar þarfnast ekki atvinnuleyfis til aö stunda störf i öðrum Noröurlandanna en eigin heimalandi. Unnið er aö þvi aö vikka gildissviö þessa samnings, þannig aö hann taki einnig til sérmenntaðs starfs- fólks, og hefur þaö náö fram að ganga t.d. hvaö varðar lækna, tannlækna, hjúkrunarfræöinga og lyfjafræðinga. Island hefur enn ekki gerzt formlegur aöili aö þessum samningi, en fylgir þó ákvæöum hans í framkvæmd aö mestu leyti. Með samningi um almanna- tryggingar frá 1955 ööluðust i- búar Noröurlanda sömu rétt- indi, hvar sem þeir dveljast inn- anNoröurlandanna. Þetta gildir t.d. um ellilifeyri, sjúkra- og slysatryggingar, barnalifeyri o.s.frv. Þvi má segja aö komiö hafi veriö á félagslegum sam- norrænum rikisborgararétti. Norrænir rikisborgarar geta ennfremur hlotiö ríkisborgara- rétt I ööru norrænu riki skjótar en aörir. Þá má nefna aö vega- bréfsskylda hefur veriö afnum- in milli landanna. U m nokkurt árabil hefur verið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.