Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 9
Mi&vikudagur 23. marz 1977 'IiiM'Sii'H'! 9 Iðnþróunar- stofnun Austurlands LilBvIk Jósefsson (Ab) hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um Iðnþróunarstofnun Austurlands. Verkefni stofn- unarinnar eiga aö vera eftirtal- in: 1. AB hafa forgöngu um aö koma á fót nýjum iönfyrirtækjum á Austurlandi og efla þau, sem fyrir eru. 2. Aö koma á sem hagkvæmustu sölufyrirkomulagi á iönaöar- framleiöslu fjóröungsins. 3. Aö veita f járhagslegan stuön- ing og fyrirgreiðslu til stofn- unar nýrra iönfyrirtækja þar sem sérstaklega veröi leitazt viö aö koma upp samrekstri nokkurra byggöarlaga um iönaöarframleiöslu. Stoínunina á aö fjármagna þannig aö rlkissjóöur leggi henni árlega til 20 milljón kr. I þrjil ár og sveitarfélögin á Austurlandi eiga aö leggja hálft framlag á móti. Sameiginleg forusta I greinargerö meö frumvarp- inu kemur fram sú skoöun flutn- ingsmanns aö ekki veröi tekizt á viö þaö vandamál aö efla iönaö á Austurlandi á annan hátt en meö sameiginlegu átaki heima- manna og stuöningi rlkisins. Sérstaklega er lögö áherzla á aö ná samvinnu nokkurra byggöarlaga um tiltekna fram- leiöslugrein þannig aö hluti framleiöslunnarfari fram á ein- um staö og annar hluti á öörum og ef til vill samsetning síöan á þeim þriöja. Slik framleiöslu- samvinna er þekkt vlöa erlendis og hún á auövitaö sérstaklega viö I fámennum byggöalögum. Til þess aö koma á slikri framleiöslu þarf sameiginlega forustu eöa miöstöö, og aö sjálf- sögöu þarf nokkurt byrjunar- fjármagn. Þá skiptir llka miklu máli aö til staöar sé kunnátta I iönrekstri, þekking á markaös- aöstæöum og gott söluskipulag. Meö frumvarpi þessu er lagt til aö tekizt veröi á viö þaö vandamál aö koma upp iönaöarfyrirtækjum úti á landi meö þvl að setja á fót Iön- þróunarstofnun Austurlands. bar yröi þá fyrst hafizt handa á þessum grundvelli, en siöan væri sjálfsagt aö taka málið upp annars staöar, ef þetta form reyndist vel, segir aö lokum i greinargeröinni. MÓ Hvaö ætli þingmenn séu nú aösamþykkja? Tlmamynd Gunnar Starfsfólk Meöal starfsfólks Iöntækni- stofnunarinnar skulu vera sam- kvæmt frumvarpinu: 1. Sérfræöingar um tækni- og rekstrarfræöileg efni, sem vinna bæöi aö sjálfstæöum tæknilegum rannsóknum og öörum þáttum þjónustunnar, sbr. mgr. 2.3. Þeir skulu hafa lokiö prófum á háskólastigi. Þó er I undantekningartilvik- um heimilt aö ráöa sérfræö- ing án sliks prófs, ef stjórn stofnunarinnar metur mennt- un og reynslu hans jafngilda. 2. Ráöunautur um tækni- og rekstrarfræöileg efni, sem vinna s'álfstæö störf, einkum aö ráögjöf og fræöslu, tilraun- um, prófunum og tæknilegu eftirliti. 3. Tæknilegir aöstoöarmenn. 4. Skrifstofufólk. 5. Starfsmenn viö stjórnunar- störf. Meginstefnan Frumvarpiö er alls I 21 gr., og er þar at finna mjög nákvæm á- kvæöi um starfsemi þá, sem stofnuninni er ætlaö aö vinna. Einnig eru þar ákvæöi um á hvern hátt starfsemin veröi fjármögnuð. Itarleg greinar- gerö fylgir frumvarpinu einnig og kemur þar fram, aö þaö var upphaflega flutt á 94. löggjafar- þinginu af iönaöarnefnd neöri deildar samkvæmt beiöni þá- verandi iönaöarráöherra, sem nú leggur frumvarpiö fram sem þingmaöur. í greinargerö meö þvi kemur fram, aö meginstefna frum- varpsins er aö tengja opinbera tækniþjónustu sem bezt viö ein- stök iönfyrirtæki, einstakar iön- greinar og iönaöinn sem heild. Jafnframt er reynt aö tryggja nauösynlega samvinnu og sam- hæfingu hinna ýmsu þátta þjón- ustunnar til þess aö fjármunir, starfskraftar og tæknibúnaöur nýtist sem bezt. Þá er reynt aö tryggja nokkur áhrif starfs- manna á stjórnun stofnunarinn- ar og einstakra eininga innan hennar. Reynt er aö tryggja Iöntæknistofnun öruggan og sjálfstæöan fjárhag ásamt sam- svarandi sveigjanleika i starfs- mannahaldi. Fasteignamiðl- focfoiðnq I clrofiiim Mpo un ríkisins Þrlr þingmenn FramsoKnar- flokksins, þau Guörún Bene- diktsdóttir, Ingi Trygvason og Steingrimur Hermannsson, hafa lagt fram tillögu til þings- ályktunar um fasteignamiölun rikisins. Tillögugreinin er svo- hljóöandi: Alþingi ályktar aö fela rlkis- stjórninni aö láta semja og leggja fyrir næsta reglulegt Al- þingi frumvarp til laga um fast- eignamiölun rikisins, er stuöla skal aö þvi, aö verölag fasteigna veröi sem næst kostnaöarveröi á hverjum tima og á þann hátt komið i veg fyrir óeölilegan gróöa og fasteignabrask, sem er mjög veröbólguhvetjandi. Þjónusta seld á kostnaðarverði I greinargerö meö tillögunni segir m.a., aö gert sé ráö fyrir aö löggjöf veröi sett um fast- eignamiölun rikisins. Þjónustu þess fyrirtækis væri eölilegt aö selja á kostnaöarveröi. Ef vel væri á haldiö og fasteignaviö- skipti almennt beindust til sliks fyrirtækis ætti rekstur þess aö geta oröiö hagkvæmur almenn- ingi, spara kaupendum og selj- endum fasteigna umtalsverða fjármuni og sömu aöilum mik- inn tlma og fyrirhöfn. Fyrirkomulag á fasteigna- miölun rlkisins gæti veriö meö ýmsu móti. T.d. væri hugsan- legt aö tengja starfsemi hennar embættum sýslumanna og bæjarfógeta eöa Húsnæðis- málastofnun rikisins meö ein- hverjum hætti. Sllkt þarf þó nánari athugunar viö. Hér er ekki gert ráö fyrir aö rikisvaldiö fái neina einokunar- aöstööu til fasteignamiölunar. Einstaklingur heföi frjálsar hendur meö aö leita til annarra fasteignaskrifstofa, kysu þeir þaö heldur. Mikilsvert væri, ef stofnun slik sem þessi gæti haft áhrif 1 þá átt aö halda veröhækkunum fasteigna i skefjum. Meginhluti þess fólks, sem nú selur fast- eignir, kaupir aörar I staöinn. Or veröbólga á fasteignamark- aöikemur þvi fáum til fjárhags- legs ávinnings, en hefur ómæld áhrif til örvunar almennrar þenslu i þjóöfélaginu. Má i framhaldi af þessu benda á að veröhækkanir koma fasteigna- eigendum litiö til góöa, en þaö fólk, sem kaupir slnar fyrstu fasteignir, þarf aö greiöa fyrir þær verö sem er umfram kostnaðarverö. Eins og aö framan greinir er meö tillögu þessari gert ráö fyr- ir aö umrædd þjónusta rikisins veröi i té látin fyrir kostnaöar- verö. Aö sjálfsögöu yröi fasteigna- miölunin fyrst og fremst bundin viö lögsagnarumdæmi þar sem mest er um fasteignaviöskipti, én siöar mætti setja slikar stofnanir á fót viöar, ef á þyrfti aö halda. I sambandi viö þetta mál koma mörg atriöi til greina, sem kanna þarf áöur en frá lög- gjöf um þaö er gengiö. En ef starfsemi slikrar þjónustu gæti leitt til lækkunar á ibúöarveröi og milliliöakostnaöi er til mikils aö vinna. Þingmenn vilja sex nýjar ríkisstofnanir Meöal fjölmargra mála, sem fyrir Alþingi liggja, eru fjögur frumvörp og tvær tillögur til þingsályktunar, sem þingmenn hafa flutt og hnlga öll aö þvi aö setja upp nýjar ríkisstofnanir. Sjálfsagt eru margar þessara stofnana mjög nauðsynlegar og veröa til mikils hagræöis þegar fram líöa stundir. En þó mætti huga aö þvi aö ýmsir hafa talaö um þaö á liön- um árum aö rikiskerfi okkar sé oröið allt of viöamikiö og þurfi aö draga þaö saman. Og fjöl- margar eru þær ályktanir, sem samþykktar hafa veriö um aö spara þurfi I rlkiskerfinu. Minna má á, aö ungir sjálf- stæöismenn hafa nýlega sent frá sér mikla skýrslu, sem heitir Bákniö burt. Þar er bent á fjöl- margt, sem þeir telja óþarft i rlkiskerfinu. En á sama tlma eru það þingmenn Sjálfstæöis- flokksins, sem flytja frumvörp og þingsályktunartillögur um nýjar stofnanir. Ekkert frumvarp liggur fyrir Alþingi um aö leggja stofnun niöur, eöa draga úr umsvifum rlkisins. Þaö viröist því vera meiri áhugi hjá Alþingismönn- um á aö bæta viö hiö margum- talaöa kerfi en minnka þaö. Enda er þaö nú svo, aö þrátt fyrir allt taliö um samdrátt I ríkiskerfinu, eru sifellt uppi há- værar kröfur um aukna þjón- ustu á ýmsum sviöum. Og hætt er viö aö reyndin veröi sú, aö auöveldara veröi aö bæta viö en úr aö draga. Ekki skal hér lagöur neinn dómur á þaö, hvort þær stofnan- ir, sem þingmenn leggja til aö settar veröi á stofn, séu nauö- synlegar, eöa hvort viö getum enn um sinnkomizt afán þeirra, heldur veröur hér á siöunni gerö I stuttu máli grein fyrir þessum frumvörpum og tillögum og les- endur slöan látnir um aö dæma. MÓ. Iðn- tækni- stofnun íslands MAGNÚS Kjartansson (Ab) flytur frumvarp til laga um Iöntæknistofnun Islands, en þaö á aö vera sjálfstæö stofnun, sem heyri undir iönaöarráöu- neytiö. Tilgangur stofnunarinn- ar er aö vinna aö tækniþróun is- lenzks iönaðar með þvi aö veita iönaöinum sem heild, einstök- um greinum hans sem og iön- fyrirtækjum sérhæföa þjónustu á sviöi tækni- og stjórnunar- mála og stuöla aö hagkvæmri nýtingu islenzkra auölinda til iönaöar. Stofnuninni er einnig heimilt aö veita þjónustu öörum aöilum, sem hafa not fyrir þá sérþekk- ingu, er hún hefur yfir aö ráöa á hverjum tima. Til þess aö gegna hlutverki slnu skal stofnunin m.a. vinna aö ráögjöf og fræöslu, öflun og dreifingu upplýsinga, hagnýtum rann- sóknum, tilraunum og prófun- um, tæknilegu eftirliti og stööl- un.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.