Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 6
6
Miövikudagur 23. marz 1977
barn-
fóstran
hennar
Það vakti mikinn úlfaþyt í Bandaríkjunum,
þegar forsetahjónin gerðu það heyrum kunn-
ugt, að þau vildu fá að ráða Mary Fitzpatrick,
sem verið hafði í fangelsi — en náðuð skilorðs-
bundið, sem barnfóstru fyrir Amy dóttur sína.
Mary hafði áður unnið hjá þeim, þar sem í
heimaríki Carters var það hefð, að fangar,
sem höf ðu sýnt góða f ramkomu, og þóttu hafa
margt sér til málsbótar f engu tækifæri til þess
að vinna hjá opinberum fyrirtækjum eða opin-
berum starfsmönnum undir eftirliti. Mary
Fitzpatrick hafði þannig unnið áður hjá Cart-
er-hjónunum til reynslu og komið sér mjög
vel. Sérstakir dáleikar voru með Amy, sem
þykir ærslaf ull og sjálfráð, og þessari blökku-
konu, sem hafði reynt svo mikið í lifinu. Mary
stendur sig með prýði í Hvíta húsinu og nýleg-
ar myndir þaðan af henni og Amy f orsetadótt-
ur sýna að það fer vel á með þeim. Þær voru
að leik úti á grasflöt við Hvíta húsið, þegar
Ijósmyndari náði þessum myndum af þeim.
Og þeir eru á leiö stórkostlegt!
heim til'sin! k j
Aöeins tveir
eftir!.
Hvell Geiri er fljótur aö hugsal
og’ hægt og sigandi eyöir hann
flota vélmennanna! I
m. ■,
© Bvll's
HVELL
fJá, mérheyröist þú
Gefa mér???
Hvaö?•
segja þaö, hvers
vegna? -
Hv-hvaö ertu aö
gera hérna úti
maöur???
Til aö gefa
þér svolitiö.
Égbiö eftir þér!
!