Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 23
Miövikudagur 23. marz 1977 23 flokksstarfið Framsóknarvist í Kópavogi Spilum Framsóknarvist I Félagsheimili Kópavogs, neöri sal, fimmtudagskvöldiö 24. marz kl. 20.30. Sföara kvöld og kvöldverölaun. Hver hlýtur sólarlandaferö- ina? Mætiö vel. Freyjukonur Félagsmóiaskóii FUF Reykjavík Félag ungra framsóknarmanna I Reykjavlk hyggst ganga fyrir námskeiði Ifundarstjórn, fundarsköpum og ræöumennsku. Leiö- beinandi veröur Sveinn Grétar Jónsson, formaður FUF. Nám- skeiðiö hefst 31. marz aö Rauöarárstlg 18. Væntanlegir þátttak- endur láti skrá sig á skrifstofu Framsóknarflokksins. Slmi 24480. Námskeiösdagar veröa sem hér segir: Fimmtudagur 31. marz kl. 20.00. Fundarstjórn fundarsköp. Föstudagur 1. april kl. 20.00. Ræöumennska og fundarstjórn. Mánudagur 4. april kl. 20.00. Ræöumennska og fundarsköp. Þriöjudagur 5. aprll kl. 20.00. Ræöumennska og fundarsköp. Miövikudagur 6. apríl kl. 20.00. Ræöumennska. Fimmtudagur 7. april (sklrdagur) kl. 14.00. Hringborösumræö- ur. Allir velkomnir stíórn FUF ÍReykjavIk Akureyri Norðurlandskjördæmi eystra Skrifstofa Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 90 veröur op- sem hér segir: Mánudaga kl. 13.00-15.00. Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 17.00-19.00. Fimmtudaga kl. 14.00-17.00. Föstudaga kl. 15.00-19.00. Laugardaga kl. 14.00-17.00. Slmi skrifstofunnar er 21180. Kjördæmissambandiö. Sátta- nefnd skipuð Rikisstjórnin skipaöi i gær sáttanefnd til þess aö vinna meö Torfa Hjartarsyni, rlkis- sáttasemjara, aö lausn kjara- deilu félaga Alþýöusambands Islands og vinnuveitenda. 1 nefndinni eru þessir menn: Geir Gunnarsson, alþingis- maöur, Guölaugur Þorvaldsson, háskólarektor, Jón Þorsteinsson, iögfræðing- ur, Jón Skaftason, alþingismaöur. Jafnframt hefur rikisstjórn- in faliö Jóni Sigurössyni, hag- rannsóknastjóra, aö starfa meö samningaaöilum, sátta- semjara og sáttanefndinni i máli þessu. © Hlutafé Rekstur bankans Tekjuafgangur til ráöstöfunar var 33 milj. kr., sem er nokkru lægri upphæö en áriö 1975, en þá var hann 43 milj. kr. Til af- skrifta var variö 6 milj. kr. ,1 varasjóð voru lagöar 9 milj. kr. og I aöra sjóöi 18 milj. kr. Aöalfundur samþykkti aö greiöa hluthöfum 13% arö fyrir áriö 1976. Hagur bankans Hlutafé bankans var óbreytt að upphæö 100 millj. kr. Vara- sjóður i árslok var 89 millj. kr. A árinu voru fasteignir bankans endurmetnar og nam hækkunin 96 millj. kr. Annaö eigiö fé var 17 millj. kr. Heildarfjárhæö eig- in fjár i árslok var 302 millj. kr. Útgáfa jöfnunarhluta- bréfa og aukning hluta- fjár SÖLUFULLTRÚI RITARI Við viljum ráða strax eða sem fyrst sölufulltrúa til þess aðannast sölu á dráttarvélum og búvélum Starf iðer f jölbreytt og skemmtilegt og innif elur meðal annars talsverð ferðalög innanlands. Góð launakjör. Æskilegt er að umsækjendur haf i próf úr Samvinnuskólanum Verzlunarskólanum eða stúdentspróf. Umsækjendur með hliðstæða menntun á öðrum sviðum koma einnig til greina Við óskum einnig að ráða ritara til starf a á skrifstof u okkar. Starf ið innifelur almenn skrifstof ustörf ásamt símavörzlu og umsjón með telex-stöð. Umsækjendur verða að haf a góða kunn- áttu í vélritun, ensku og íslenzku. Nánari upplýsingar um f ramangreind störf veitir framkvæmdastjórinn XifiáJLtaJv^éJLa/L SUÐURLANDSBRAUT32- REVKJAVÍK- SÍMAR 86500*86320 i í i Samþykkt var tillaga frá bankaráði þess efnis aö gefin veröi út jöfnunarhlutabréf að upphæö 100 milj. kr. og hluta- fjáreign hluthafa þar meö tvö- földuö. Einnig samþykkti aöalfund- urinn heimild til bankaráðs um aukningu hlutafjár allt aö 300 milj. kr., þannig aö heildarupp- hæð hlutaf jár bankans veröi 500 milj. kr. Hluthafar hafa for- kaupsrétt til þessa hlutafjár- auka til 1. september 1977. Stjórnarkjör Endurkjörnir voru i bankaráð þeir Erlendur Einarsson, for- stjóri, Hjörtur Hjartar, frkvstj. og Vilhjálmur Jónsson, frkvstj. Til vara voru kjörnir Hallgrim- ur Sigurösson frkvstj., Hjalti Pálsson, frkvstj. og Ingólfur Ólafsson kfstj. Endurskoöendur voru kjörnir þeir óskar Jóna- tansson, aöalbókari og Magnús Kristjánsson fyrrv. kfstj., en Asgeir G. Jóhannesson er skip- aöur af ráöherra. Leiðrétting 1 frétt af Alviörumálinu svo- nefnda, I Tlmanum i gær, var sagt aö lögfræöingur Árnessýslu og Landverndar I riftunarmál- inu væri Hilmar Ingimundar- son. Þetta er ekki rétt meö fariö, þvi lögfræöingur þessara aöila er og hefur veriö frá upp- hafi málaferlanna Páll S. Páls- Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu norðurlandabókmennta Fyrri úthlutun 1977 á styrkjum til útgáfu norrænna bók- mennta i þýöingu á aörar noöurlandatungur fer fram á fundi úthlutunarnefndar Ilok aprll n.k. Frestur til aö skila umsóknum frá íslandi er til 12. april n.k. Tilskilin um- sóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást i menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, en umsóknir ber að senda til Nabolandslitteraturgruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Menntamálaráðuneytið, 17. mars 1977. son, hæstaréttarlögmaöur i Reykjavik. Velviröingar er beöizt á þessum mistökum. Tvær stúlkur á 16. ári óska eftir vinnu í sum- ar úti á landi. Allt kem- ur til greina. Vanar sveitavinnu. Sími 91- 50-126. Hitaveita Suðurnesja ÚTBOÐ óskað er eftir tilboðum i uppsetningu tækja og pipulagna utan húss fyrir Varmaorkuver I, rás 1, við Svartsengi. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns, Laufásvegi 12, Reykjavik og á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavik, frá og með fimmtudeginum 24. marz gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 31. marz kl. 2 e.h. á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja. Skrifstofustjóri Starf skrifstofustjóra hjá Sölu varnarliðs- eigna er laust til umsóknar. Enskukunnátta og reynsla i bókhaldi er nauðsynleg. Upplýsingar um aldur og fyrri störf send- ist Sölu varnarliðseigna, Klapparstig 26, fyrir 22. april n.k. Námskeið í blástursaðferð hjálp í viðlögum Fyrsta kvöldiö einungis variö til kennslu I blástursaöferö- inni. Siöan hefst almennt námskeiö Ihjálp I viölögum fyrir þá sem yilja. Kennari: Jón Oddgeir Jónsson. Kennslustaöur: Miö- bæjarskóli. Kennsla hefst fimmtudaginn 24. marz kl. 20.00. Innritun I Miðbæjarskóla sama dag kl. 19.30-20.00. Upplýsingar I sima 14106 slödegis. Sölumaður óskast að stóru matvörufyrirtæki i Reykjavik, vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar i sima 10-700. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa eftirfarandi störf laus til umsókn- ar: 1. Staða forstöðumanns tæknideildar Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og verkfræðimenntun. Laun skv. 26. launaflokki rikisins. 2. Staða forstöðumanns fjármáladeildar. Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og hagfræði- eða viðskiptafræðimenntun eða samsvarandi. Laun skv. 26. launaflokki rikisins. 3. Staða forstöðumanns rekstrardeildar. Mikil áherzla er lögð á, að umsækjendur hafi starfsreynslu i rekstri raforkuvirkja og raforkukerfa. Laun skv. 26. launaflokki rikisins. Umsóknarfrestur er til 14. april 1977. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir rafmagnsveitustjóri rikisins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.