Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 23. marz 1977 Norræna félagið Bratteli flytur ræðu i kvöld JB-Rvik. 1 dag,, 23. marz, er dagur Noröurlandanna. I til- efni af þvi hefur Trygve Bratteli, fyrrverandi forsætis- ráöherra og konu hans verið boöiö til tslands og mun Bratteli flytja ræöu á hátiöar- samkomu, sem Norræna félagiö og Islandsdeild Noröurlandaráös gangast fyr- ir i Norræna húsinu i kvöld. Bratteli hjónin komu til lands- ins í gær og halda aftur heim- leiöis á morgun. Þau munu m.a. sitja hádegisveröarboö Geirs Hallgrimssonar, for- sætisráöherra i dag. Hátiöarsamkoman i Nor- ræna húsinu hefst kl. 20.30, og mun Hjálmar Ólafsson for- maöur Norræna félagsins setja hana, þá flytur Trygve Bratteli ræöu sina og siöan leikur Guöný Guömundsdóttir konsertmeistari, sónötu eftir Grieg. Aö loknu hléi flytur Jón Skaftason, formaöur tslands- deildar Noröurlandaráös ávarp, og þvi næst veröur frumflutt tónverk eftir Atla Heimi Sveinsson viö ljóö eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson, en eins og menn rekur eflaust minni til voru þeir báöir verö- launahafar Norðurlandaráös 1976. Söngflokkurinn Hljóm- eyki mun flytja tónverkiö. Þá veröur i anddyri Nor- ræna hússins komiö fyrir sýn- ingunni Kvinnen i Norden, sem g’erö var á vegum Noröurlandaráös i tilefni kvennaársins. Einnig veröur komiö upp sýningarspjöldum um Island og Noröurlandaráö, svo og litilli bókasýningu. Hátiðasamkoman er öllum opin. Tryggve Bratteli og eiginkona hans, viö kornuna til Reykjavlkur i gær. Meö þeim eru á myndinni Hjálmar Ólafsson, og Ragnhild- ur Heigadóttir. Olaf svíkingar eignast skuttogara SJ-Reykjavik. Um eöa fyrir mánaöamótin er væntanlegur til landsins skuttogari, sem Ólafs- vikingar hafa keypt i Frakklandi. Togarinn er keyptur notaður, 340 tn aö stærö og eigandi er Lón- drangar h.f. Skipstjóri á nýja togaranum veröur Guömundur Kristjánsson, sem veriö hefur formaöur á ólafsvikurbátum i mörg ár, siöast á Lárusi Sveins- syni, sem seldur var til Vest- mannaeyja 1 fyrra. Aö sögn Alexanders Stefáns- sonar, oddvita i Ólafsvik, hafa þessi kaup tekiö langan tima vegna þeirra hamla sem nú eru á togarakaupum. Hann kvað mjög mikla bjartsýni rikjandi i ólafs- vik vegna tilkomu togarans. Brööir Lárusar, sem veröur skip- stjóri á 'nýja skipinu er Siguröur Kristjánsson skipstjóri á Skarös- vikinni, sem gerö er út frá Rifi. Gott veöur hefur veriö i Ólafs- vik aö undanförnu og sæmilegur afli. A mánudag var aflinn 175 tn á 20 báta og aflinn frá áramótum er oröinn um 4000 tonn. Nær allir bátar Ólafsvikinga eru á neta- veiöum og veröa það fram i mai. Mikil vinna er i ólafsvik, en nokkur brögö eru aö þvi aö menn vanti á bátana. Þaö var vel mætt á aöalfundi Fuiltrúaráösins I fyrrakvöld. Timamyndir Gunnar. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik KRISTINN FINNBOGASON ENDURKJÖRINN FORMAÐUR Kristinn Finnbogason, fram- kvæmdastjóri, var endurkjörinn formaöur Fulltrúaráös Fram- sóknarfélaganna i Reykjavik á aöalfundi samtakanna sem hald- inn var i fyrrakvöld. I Fulltrúa- ráöinu eiga 173 fulltrúar sæti. A aöalfundinum greiddu 162 at- kvæöi. I kosningu um formann féllu at- kvæöi þannig að Kristinn Finn- bogason hlaut 98 atkvæöi, en Þor- steinn Ólafsson, yfirkennari, 58 atkvæöi. Auk Kristins voru kjörin i stjórnina Jón A. Jónasson, Björk Jónsdóttir, Pétur Sturluson og Sigurveig Erlingsdóttir. Varamenn i stjórn voru kjörnir Jón Snæbjörnsson, Hrólfur Hall- dórsson, Siguröur Haraldsson, Garöar Helgason og Þóra Þor- leifsdóttir. Aðalmenn i miöstjórn Fram- sóknarflokksins voru kjörnir Al- freö Þorsteinsson, Daniel Þórarinsson, Hannes Pálsson, Jón Abraham ólafsson, Markús Stefánsson, Sveinn Grétar Jóns- son, Sverrir Bergmann og Þóra Þorleifsdóttir. Þá var Hannes Pálsson endur- kjörinn i fjárhagsnefnd. 1 stjórn húsbyggingasjóös voru kjörin Kristinn Finnbogason og Guöný Laxdal. Framhaldsaðalfundur veröur brátt haldinn og verða þar rædd- ar lagabreytingar og væntanlegt starf hverfasamtaka Fram- sóknarflokksins I Reykjavík. Kristinn Finnbogason flytur skýrslu stjórnar Fulitrúaráösins. Þessa mynd tók Stefán Petersen ljósmyndari á Sauöárkrók af frumsýningu leikfélags Sauöár- króks á leikritinu Er á meöan er. Húsfyllir var á sýningunni og leiknum frábærlega vel tekiö. A myndinnieru frá vinstri: Arna Arnardóttir, Björn Rúnar, Elsa Jónsdóttir, Hilmir Jóhannesson, Jón Ormar og Hafsteinn Hannesson. Sæluvikan hefur veriö fjöisótt, en hún hófst á sunnudaginn var og stendur þar til næsta sunnudagskvöld. Leikiö er alla daga vikunnar auk fjölmargra ann- arra skemmtiatriða og aö sjálfsögöu dunardansinn hvertkvöld. Sæluvika Skagfirðinga Húsfyllir á kirkjukvöldi GO-Sauöárkróki — Mikil aö- sókn var aö kirkjukvöldi i Sauöárkrókskirkju sl. mánu- dagskvöld. Kirkjan fylltist af fólki á stuttri stundu og nokkr- ir uröu frá aö hverfa. A söng- skrá kórsins var m.a.nýtt lag eftir söngstjórann Jón Björns- son viö teksta úr hátiöarljóö- um Daviös Stefánssonar, Þú mikli eilifi andi. Einsöng i lag- inu söng Þórunn Olafsdóttir. Vakti þetta nýja lag Jóns og flutningur Þórunnar mikla hrifningu. Kirkjutónleikarnir þóttu takast meö ágætum vel. Varö kórinn og einsöngvarinn Þór- unn ólafsdóttir aö endurtaka mörg lögin. Sr. Pétur Þ. Ingjaldsson prófastur á Skagaströnd flutti erindi á kirkjukvöldinu. Aö lokum þakkaöi sóknarpresturinn sr. Sigfús Jónsson söngfólkinu og ræöumanninum ágæta skemmtun. \ J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.