Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 14
14 iiii'íli'C'rW j Miövikudagur 23. marz 1977 krossgáta dagsins 2448 Lárétt 1) Bylgjugangur 6) Gata 7) Rot 9) Eins 10) Táning 11) Efni 12) Frumefni 13) Svif 15) Prútt Lóörétt 1) Gamalmennis 2) Tonn 3) Asjónu 4) Guö 5) Dræmast 8) Kindina 9) Til þessa 13) Hvilt 14) Eins Ráöning á gátu No. 2447 Lárétt 1) Þvingun 6) Lag 7) ös 9) FG 10) Skaðleg 11) Tý 12) La 13) Ana 15) Ranglát Lóörétt 1) Þröstur 2) II 3) Nauöung 4) GG 5) Nuggast 8) Ský 9) Fel 13) An 14) Al. Tilboð óskast i beltaborvél með varahlutum, Hough hjólaskóflu og Littleford vegsóp, sem verða til sýnis á afgreiðslu vorri á Kefla- vikurflugvelli 25. þ.m. kl. 1-4. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri mánudaginn 28. marz kl. 11 árdegis. SALA VARNALIÐSEIGNA Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfund- ar Samvinnubanka íslands h.f. þann 19 marz sl.greiðir bankinn 13% arð p.a. af innborguðu hlutafé fyrir árið 1976. Aröurinn er greiddur i aöalbankanum og úti- búum hans gegn framvisum arömiöa ársins 1976. Athygli skal vakin á þvi aö réttur til arös fell- ur niöur, sé hans ekki vitjaö innan þriggja ára frá gjalddaga. Reykjavik, 21. marz 1977. Samvinnubanki íslands h.f. Miðvikudagur 23. marz 1977 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavlk vikuna 18. til 24. marz er I * Háaleitisapóteki og Vestur- bæjar apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frfdög- um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til Í9.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- hifreiö simi 11100. Haínarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. - Biíanatilkynningar ___________________________< Rafmagn: I Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Imabilanir simi 95. bilanavakt borgarstofnana. simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Kvenfélag Frikirkjusafnaöar- ins i Reykjavik heldur aöal- fund sinn mánudaginn 28. marz kl. 8.30s.d. I Iönó uppi. — Stjórnin. Foreldra og vinafélag Kópa- vogshælis: Aöalfundur félags- ins veröur haldinn fimmtu- daginn 24. marz kl. 20,30 aö Hamraborg 1, Kópavogi. Stjómin Kvennadeild Skagfiröingafé- iagsins i Reykjavik: Félags- fundur I Lindarbæ næstkom- andi miðvikudag kl. 8 siödeg- is. Spiluö veröur félagsvist, húsmæörakennari kemur I heimsókn. Heimilt aö taka aö meö sér gesti. — Nefndin. Kvenfélag Breiöholts. Fundur veröur haldinn miðvikudaginn 23. marz. kl. 20.30 i Breiö- holtsskóla. Spiluö veröur fé- lagsvist. Allir velkomnir. — Stjórnin. HIUÉIt isuuis 0L0UG0TU3 SIMAR. 1 1798 OG 19533. Feröir um helgina: Laugardagur 26.3. kl. 13.00 Jaröfræöiferö. Sunnudagur 27.3. 1. kl. 10.30. Gönguferð: Sveifluháls — Ketilstigur — Krisuvik. 2. kl. 13.00. Gönguferð: Fjalliö Eina — Hrútagjá. Páskaferöir: 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar. 3. öræfasveit — Hornafjöröur Nánar auglýst siöar. Feröafélag tslands. Kirkjan - -< Bústaöakirkja. Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Sr. Jón Einars- son I Saurbæ predikar. — Sr. Ólafur Skúlason. Hallgrimskirkja: Föstumessa I kvöld kl. 8.30 Dr. Einar Sig- urbjörnsson predikar. — Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. ---------------—-----v Tilkynningar Vinnings, Volvo 343, i happ- drætti Breiöholtssóknar hefur veriö vitjað. Handhafi vinn- ingsnúmers reyndist vera Elin óladóttir, Bjarmalandi 6, Reykjavik. Höskuldur Árnason guilsmiöur, Sundstræti 39, Isafiröi andaöist I Fjóröungssjúkrahúsinu tsafiröi mánudaginn 21. marz. Eiginkona og börn hins iátna. Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför Hauks Arnars Þórðarsonar Suöurgötu 40, Hafnarfiröi Sérstakar þakkir færum við starfsfólki og nemendum öldutúnsskóla fyrir þeirra ómetanlegu aðstoö. Kristrún Jónina Steindórsdóttir, Þóröur Arnar Marteinsson. Kvikmynd I MtR-salnum á fimmtudagskvöldiö. Kvikmyndin Leningrad- sinfónian veröur sýnd á fimmtudagskvöld kl. 20.30 I MlR-salnum aö Laugavegi 178. Aögangur er ókeypis. I.O.G.T.Stúkan Eining No. 14. Funduri kvöld i Templarahöll- inni. Kosning fulltrúa til þing- stúku. Munið systrakvöld. Fjölmennum. — Æösti Templar Kvenfélag Kópavogs. Aöal- fundur félagsins veröur I efri sal Félagsheimilisins, fimmtudaginn 24. marz kl. 20.30. Venjuleg aöalfundar- störf. Félagskonur fjölmenn- iö. Stjórnin Blöð og tímarit --------------------- . Frjáls Verzlun 2. tbl. 1977 er komiö út. Meöal efnis i þessu blaöi: Island.. Út- lönd...Greinar og viö- töl.....Samtiöarmaö- ur...Byggö..Fyrirtæki og framleiösla .. A markaön- um...Um heima og geima..Frá ritstjórn. Lystræninginn 5. tölublaö marz 1977 er kominn út. Efni: Til lesenda.. Tóbak I nefiö.. Leyfiö okkur að syngja.. Saga frá Sansibar.. Butter Jackson 1908-1976.. I minningu Garn- ers.. Næturferð.. Skakka bókahillan.. Verndarinn eftir Guömund Steinsson.. ■... " Siglingar - Skipafréttir frá skipadeild S.I.S. Jökulfell fór 20. þ.m. frá Keflavik til Gloucester og Halifax. Disarfell fer I dag frá Stöövarfiröi til Eskifjaröar. Helgafell losar i Stettin. Fer þaöan væntanl. 25. þ.m. til Lu- beck, Svendborgar og Heröya. Mælifell fer væntanl. I dag frá Klaipeda til Heröya. Skafta- fell er væntanl. til Oslo i kvöld. Fer þaðan til Gautaborgar, Holbæk og Larvikur. Hvassa- fell fer i dag frá Húsavik til Reyðarfjarðar. Stapafell fór i morgun frá Reykjavik til Þor- lákshafnar. LiUafell fer i dag frá Vestmannaeyjum til Reykjavikur. Vesturland fór 9. þ.m. frá Sousse til Horna- fjaröar. Eldvik fór 20. þ.m. frá Svendborg til Reyðarfjarðar. hljóðvarp Miðvikudagur 23. mars 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00,8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyöa Ragnarsdóttir les söguna „Siggu Viggu og börnin á bænum ” eftir Betty McDonald (6). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Guös- myndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýöingu sfna á predikunum út frá dæmisögum Jesú eftir Helmuth Tielicke: VII: Dæmisagan af sæöinu sem vex I leyndum. Morguntón- leikar kl.11.00: Vitja Vronsky og Victor Babln leika Fantaslu op. 103 fyrir tvö pianó eftir Franz Schu- bert / Eva Bernáthova og Janácek kvartettinn leika Kvintett i f-moll fyrir planó og strengi eftir César Franck. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,Ben Húr”, saga frá Krists dög- um eftir Lewic Wallace Sigurbjörn Einarsson þýddi. Astráöur Sigurstein- dórsson les (5). 15.00 MiödegistónleikarScala- hljómsveitin i Milanó leikur Sinfóniu nr. 5 I e-moll eftir Tsjalkovský: Guido Canteili stjórnar. 15.45 Vorverk I skrúögörðum Jón H. Björnsson garöarki- tekt talar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir 17.30 tJtvarpssaga barnanna: „Systurnar I Sunnuhliö” eftir Jóhönnu Guömunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ný viöhorf í efnahags- málum Kristján Friöriks- son iönrekandi flytur þriöja erindi sitt: Hiöheilaga NEI 20.00 Kvöldvaka: a. Ein- söngur: Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur Is- lensk lög Magnús Bl. Jó- hannsson leikur undir á pianó.b. „Gakktu viö sjó og sittu viö eld” Hallgrímur Jónasson rithöfundur flytur frásöguþátt. c. Sungiö og kveöiöÞátturum þjóðlög og alþýöutónlist I umsjá Njáls Sigurðssonar. d. Frá séra Finni Þorsteinssyni Rósa Glsladóttir frá Kross- gerði les úr þjóösögum Sig- fúsar Sigfússonar. e. Kór-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.