Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 17
Miövikudagur 23. marz 1977 17 Árnað heilla 60 ára er i dag, 23. marz, Vig- fús Vigfússon, vélvirkja- meistari, Njörvasundi 17. Hann er nú starfsmaður við Breiöagerðisskólann i Reykja- vik.Hann verður að heiman i dag. ►Verium ►ðSgróður) verndumi JandQ^if Q Friðrik taka ákvarðanir eftir minni sannfæringu — og verða þá sparkað, ef svo bæri undir. Friðrik var spurður að þvi, hvort hann vildi fá aðalskrif- stofur FIDE fluttar til Is- lands, ef hann yröi forseti, — og svaraöi hann þvi til, að þetta væri atriði sem þyrfti að ræða. Svo sem kunnugt er hefur Dr. Euwe núverandi forseti FIDE lagt til, að höfuðstöövar FIDE verði áfram i Amsterdam. — Ef höfuðstöðvarnar yrðu áfram i Amsterdam, sagði Friðrik, gæti það þýtt að ég yrði að flytjast þangað. Friðrik sagði, að hann hefði ekki alls kostar átt von á þvi, að Dr. Euwe færi þess á leit við hann, aö taka að sér forsetastarf FIDE. — Ég haföi heyrt um þetta lltils- háttar, svona ávæning af þessu, en tók það ekki alvar- lega, sagði hann. Almennt um FIDE sagði Friörik, að alþjóðaskáksam- bandið hefði verið stofnaö sem hagsmunasamtök skák- manna, en hagsmunir skák- manna hefðu mjög setið á hakanum fyrir ýmiss konar pólitiskum þrætum. Friðrik tefldi i gær siðustu skák sina á mótinu i Bad Luterberg og tefldi þá við Hubner. Sömdu kapparnir um jafntefli i stuttri skák. — Við höfðum hvorugur nokk- urn áhuga á þvi aö rembast, sagði Friðrik. Mótið i Þýzkalandi hefur verið mjög strangt og spurð- um við Friðrik hvernig hon- um þætti aö tefla svona dag eftir dag i jafn sterku móti. — Þetta er hrein þrælkun, nánast eins og i f angabúðum. Það er engin hemja að hafa pkki fleiri fridaga en tvo á öllu mótinu, þvi skákmenn eru jú ekki neinar maskinur. Þetta hefur haft þau áhrif at skakmennirnir semja um jafnteflitil þess aö geta tekið sér fri. Jafnteflisskák Friðriks og Karpovs stóö i 95 leiki og sagði Friðrik að hún hefði verið erfið skák, sem bitnað hefði á þeim báðum i næstu umferð. í þeirri umferð tap- aði Friðrik fyrir neðsta manninum og Karpov fékk laka biðskák viö Csom. — Karpov bjargaöi að visu i horn og vann skákina, sagði Friörik, en það skilur enginn hvernig honum tókst að vinna. Þaö er undur. í heild kvaðst Friðrik vera heldur óánægöur með árang- ur sinn á mótinu. Hann kvaðst að visu standa i staö meö stigin, en heföi ætlað sér stærri hlut. Friðrik heldur í dag til Genf, þar sem hann tekur þátti skákmóti ásamt 11 öðr- um stórmeisturum, þ.á m. Guðmundi Sigurjónssyni. 0 Polu 31. Had7 Hxd7 32. Hxd7 Bxb3 33. Bfl Ha8 34. Hd3 Bc2 35. Hf3+ Ke7 36. Hc3 Ba4 37. f4 Hd8 38. Bd3 g5 39. Kf2 Hf8 40. Ke3 gxf4 41. gxf4 Hg8 42. Hcl Kd6 43. Hbl Kc7 44. Hfl Ha8 45. f5 exf5 46. Hxf5 Bd7 47. Hh5 Hxa3 48. Kd2 Ha2+ 49. Ke3 Ha3 50. Kd2 Ha2+ 51. Ke3 jafntefli § SÍcrifstofustjóri & V-Us :• \ Endurskoðunardeild Reykj avikurborg- ar auglýsir lausa til umsóknar stöðu skrifstofustjóra. Hér er um að ræða nýja stöðu, skv. ákvörðun borgar- ráðs. Umsóknir um menntun og fyrri störf sendist Borgarendurskoöanda, Austurstræti 17, Reykjavlk, sem jafnframt gefur allar nánari upplýsingar. ¥ rV •nr-'i y-’ vi-.* Stjórn endurskoðunardeildar Reykjavikurborgar 40 sidur sunnu ( Verzlun & Þjónusta ) VW/Æ/Æ/Æ/ÆfÆ/*/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/A Gardínubrautir Langholtsvegi 128 — Simi 8-56-05 NÝTT FRÁ 'Qardinia 0 f' ! '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Þriggja brauta gardinubrautir með 5 v og 8 cm kappa og rúnboga. •it Einnig allar gerðir af brautum með ^ 2 viðarköppum. v' * Smiðajarns- og ömmustengur. Allt til gardínuuppsetninga. w/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/á 1 MAZOA TOYOTA DATSUN GALANT LANCER Varahluta- og viðgerðarþjónust. fyrir: KVEIKJUR ALTERNATORA STARTARA IITjOSSIt Skipholti 35 Simar: 8-I3-S0 verilun 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa f^/Æ/Æ/ÆXÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ^ Auglýsingasími I Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ■ ■iiiiBii iii ... .......... PLASTGLER! Undir skrifborósstolinn, i bátinn, bilinn. húsió, undir Ijósió, rúöa i snjósleðann Auglýsingaskilti meöogán Ijósa. PLEXI-PLAST H.F. Laufásvegi 58 (Njaröargótumeqin) Simi 2-34-30. r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma á eftir yðar óskum. í Komið eða hringið V i \ í síma 10-340 KQKK __ Lækjargotu 8 — Sími 10-340 Í t/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A □ usn ^ reka er*°d*yt>a ,nabarn'á'' ... -is vera- . ,.n\ 1fu r/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR ^ Tökum að okkur alla loftpressuvinnu. 5 borun og sprengingar. Fleygun, múr- 2 brot og röralagnir. 2 _________ Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 2 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Jf ár/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ 2 g 2 —^ * 2 " V' ff/Æ/Æ. f/Æ/Æ/rVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 't \ \ Blómaskreytingar 't 2 pípulagníngámeistari 2 .... . . ., . t ímar 4-40-94 & 2-67-48 ^ J VIO Oll tæklfæri Nýlagnir — Breytingar \ ^ 'a Viðgerðir 2 2 MICHELSEN 2 y 2 Hveragarði - Sími 99-4225 vÍQr y ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ,/æ/æj r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Psoriasis og Exemsjúklingar phyris SNYRTIVORURNAR ^ r r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jf/Æ/Æ/Æ/A, NYRTIVORURNAR hafa hjálpað ótrúlega mörgum. Azulene-sápa, Azulene-cream, Cream Bath (furu- nálabað*f- shampoo). ^ phyris % er húðsnyrting og ^ hörundsfegrun með K hjálp blóma og 'A jurtaseyða. yA Fást í helztu (0 snyrtivöruverzlunum. ^ phyris ú UMBOÐIÐ f SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavík Simar 30-585 & 8-40-47 ^ Sófasett á kr. 187.00 ^ Staðgreiðsluverð kr. 168.300 \ Greiðsluskilmálar: \ Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði I ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J* I DRflTTRRBEISll - KERRUR 4 Höfum nú fyrirliggjandi orginal drátt- arbeisli á flestar gerðlr evrópskra 2 bíla. útvegum beisll með stuttum fyr- 2 irvara á allar gerðir bfla. Höfum £ einnig kúlur, tengi o.fl. mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ, aendutn T/ÆA YÆA 6stkröfu Þórarinn nd- Kristinsson Klapparstlg 8 yA Sfmi 2-86-16 2 Heima: 7-20-87 2 Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/já

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.