Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 20
20 Miövikudagur 23. marz 1977 mrnm Sjávarútvegsráðuneytið, 21. marz 1977 Auglýsing Aö gefnu tilefni vill ráöuneytið vekja athygli skip- stjórnarmanna á, aö samkvæmt reglugerö nr. 357/1974 og leyfisbréfum til grásleppuveiöa, er skylt aö merkja þorskfisknet og grásleppunet á eftirgreindan hátt. Þorskfisknet. 1. Netadrekar skulu merktir einkennisstöfum þess skips, sem notar þá. Merki þessi skulu höggvin i eöa soðin á netadrekana. 2. Allar netabaujur skulu merktar meö flaggi efst á baujustönginni, þar sem á eru skráöir einkennisstafir skipsins. Undir áöurgreindu flaggi skal vera annaö flagg þar sem á er málaö númer hverrar netatrossu þannig, aö netatrossur skipsins séu tölusettar frá ein- um og til þess fjölda, er skipinu er heimilt aö nota sbr. grein 2 um leyfilegan hámarksfjölda neta. Auk þess skulu allir belgir greinilega merktir meö einkennis- stöfum þess skips, er notar þá. 3. Skipstjóri skal auökenna vestari enda hverrar netatrossu, meö netahring á miöju baujustangar, er hér miöað viö réttvisandi noröur-suöurlinu. Leggiskip netsín.þar sem togveiöar eru heimilar er skipstjóra skylt aö auökenna vestari enda netatrossu með hvitu blikkljósi. Grásleppunet. Samkvæmt leyfisbréfum til grásleppuveiöa, er leyf- ishafa skylt aö merkja bólfæri neta sinna þannig, aö glöggt megi aögreina hver eigandi netanna er. nýjuendurbaettu rafsuðu-snima vir M 09 4'00 TÆKIN 140 amp. Eru með innbyggðu --- “ öryggi til varnar yfir- hitun. Handhæg og ódýr. Illj. Þyngd aðeins 18 kg. fcSi,, M, V Ennfremur fyrirliggj- andi: Rafsuðukapall, raf- suðuhjálmar og tangir. ARMULA 7 - SIMI 84450 CHEVROLET TRUCKS Höfum til sölu: Tegund: . . Mercedes Benz disel Arg' 1 Þus- m/vökvast. 1971 1.250 BuickCentury 1974 2.300 Willys jeppim/blæju 1965 670 Volvo 144 de luxe 1974 2.100 ChevroletNova sjálfsk. 1972 1.350 ChevroletChevettesjálfsk. 1976 2.000 FordGalaxie 1970 1.100 OpelManta 1976 2.300 Volkswagen K 70 L 1972 1.250 Saab 96 1971 800 Mazda 929 1974 1.400 Vauxhall Viva de luxe 1974 900 Peugeot404 1973 1.180 Chevrolet Blazer 1974 2.600 Ford Bronco sport 1974 2.750 Opel Rekord II 1972 950 Skania Vabis vörubifr. 1966 1.500 OpelManta 1976 2.300 Scout II V 8 sjálfs. 1976 3.200 Toyota Crownstation2600 1976 3.200 Saab 96 1974 1.550 Vauxhall V iva de luxe 1975 1.150 Scout IIV8 m/sjálfsk. 1974 2.400 Mazda 818 1975 1.400 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 lesendur segja ÁUt Stranda- manns Þaö viröast vera umbrota- tfmar hér á landi um þessar mundir. bað er siöur en svo aö allir séu sammála, enda veröur það vist seint. Herferðin gegn bændastéttinni er þegar orðin fræg aö endemum en þaö er bót i máli aö nú heyrast fjölmargar raddir frá bændafólkinu. Þaö á ekki aö þegja lengur viö þessu. A þaö benda einnig þeir fjöl- mennu fundir sem haldnir hafa verið, þar sem reynt er aö hamla á móti. Þar er sann- leikurinn sagöur og kemur þá margt fram sem andstætt er þvi sem búiö er aö mata kaupstaöarbúa á. Þá er ‘nú skattafrumvarpiö. Þaö virðist svo aö þar þurfi jafnréttisfólkiö aö vera á veröi. Manni finnst aö þaö sem hefur áunnizt á þvi sviöi sé I hættu. Þaö má ekki refsa kvenþjóðinni fyrir hennar mikla framtak og dirfsku á kvennaárinu. Mesta furöu vekur þó ákeföin hjá sumu fólki I þaö aö láta landiö okkar af hendi undir eiturgufur og mengun. Þar er ekki veriö aö spyrna við fæti en ósjálfstæöiö I algleymingi, svo grátbroslegt er. En svo er guöi fyrir þakkandi aö tii er andlega heilbrigt fólk sem ekki lætur bjóöa sér hvaö sem er og kærir sig ekki um aö eitra andrúmsloftiö. Þá deila margir um brenni- vinsdrykkjuna. Þaö er eins og sumir geri sér ekki grein fyrir þvi hvaöa ógnvaldur hér er á ferö, þar sem brenniviniö er. Viö þessi eldri munum tvenna timana. Þá var ekki veriö aö tala um aö byggja drykkju- mannahæli en nú á þjóöin vist aö sjá fyrir þeim sem búnir eru aö drekka frá sér vit og vilja. Svona mætti halda áfram. En það var nú allt annað en þessi umdeilumál sem ég ætlaöi aö spjalla um. Og um þaö mál ætti aö minnsta kosti allt bændafólk aö vera sammála, en ætli þaö sé nú svo? Ég las nýlega grein eftir „veöurbaröa bóndakonu úr Döl- um”. Hún er ein af þeim sem eru aö svara óvinum bænda- stéttarinnar og er þaö vel. Eitt atriöi sem hún minnist á er aldrei of oft ámálgaö. Það er aö verka I vothey. Þaö er lífs- nauösyn, og hefur aö sjálfsögöu veriö gert I áratugi, en þaö er ekki oröiö nógu almennt, finnst okkur,sem erum þvlvön. Þegar égmanfyrsteftir mér var notuö votheysgryfja sem var grafin niöur I hól á þurrum staö, og sföar komu fleiri. Þessar gryfj- ur voru hlaönar aö innan. 1 þær var heyiö látiö, oft seinni slátturinn, háin, gras- torfur voru svo lagöar yfir og þar ofan á grjót og þetta verk- aöist vel. Þaö er enginn vafi á þvl aö þessi aöferö, þó frumstæö væri, gaf gott fóöur, kýrnar biöu eftir votheyinu eins og síldinni sem þær fengu líka. Þaö var ekkert óþægilegt aö láta I þessar gryfjur, en öllu erfiöara var aö taka votheyiö upp úr þeim, en þaö var ekki veriö aö víla þaö fyrir sér. Þaö var unniö alla daga I sveitinni þá eins og nú. Seinna var fariö aö steypa gryfjur, hlööur og turna, svo nú er vlöa svo til allt verkað I vothey. Nú telur bóndakonan úr Döl- unum aö þurfi ,,að sýna fram á reynslu þeirra sem heyjaö hafa á þann hátt árum saman. Þetta er alveg rétt athugaö, þaö er svo margt sem viö byggjum einmitt á reynslu annarra. Og þá minnist ég þess sem einn Reykvlkingur sagöi viö mig slðastliöiö sumar: „Hann Alfreö frá Kollafjaröarnesi ætti aö fara suöur á land og flytja erindi um votheysgerö”. Já, þaö er ábyggilegt aö hann gæti miðlað fólki af sinni reynslu og svo er um fleiri. Þaö er nóg sem steöjar aö hjá sveitafólkinu, þótt þaö reyndi aö verjast erfiöleikum, eins og þeim sem þessi tvö óþurrka- sumur hafa haft I för meö sér. Þótt heilir landshlutar hafi sloppiö vel þessi sumur, þá getur þaö allteins vel snúizt viö, seinna meir. Viö veröum aö reyna aö sigra náttúruöflin aö einhverju leyti og gera okkur óháöari þvl óútreiknanlega veöurfari sem viö búum viö. Þaö veröur aö vinna aö þvi á allan hátt að þessi heyverk- unaraöferð, votheysgeröin, komist á góöan rekspöl hjá þeim sem ekki hafa notið hennar hingaö til. Þaö er mln von aö svo megi veröa. Gamall Strandamaöur Við Reykjavík- urbarinn Vonandi sleppum við Islend- ingar eftirleiöis sem hingaö til viö allt bjórþamb og þær illu af- leiöingar sem þaö hefur I för með sér og látum bitra reynslu annarra þjóöa I þeim efnum okkur aö varnaöi veröa. A áratugnum 1930-40 fengum viö Reykvlkingar aö sjá svolitla spegilmynd af ölkrá. 1 bakhliö hússins Hafnarstræti 15 haföi Einar Eiriksson (I daglegu tali kallaöur Einar á Barnum) öl- sölu. Ég býzt við aö sá drykkur hafi ekki veriö yfir leyfilegum styrkleika og þætti nú heldur bragðdaufur. Ég bragöaöi hann aö sjálfsögöu aldrei, en áhrifinn leyndu sér ekki. Hvar og hvernig þessi mjööur var framleiddur er mér ekki vel kunnugt um, en tel aö þaö hafi veriö einhversstaöar inn viö Skúlagötu. Svo mikið er vist, aö maöur sem kallaöur var Júlli varoftá feröinni meö öltunnuna á vagni eftir Skúlagötunni. Og er mér til efs að heilbrigöisyfir- völdin hafi haft afskipt i af þeirri neyzluvörunni. Aöstaöan i þessari ölkrá var slík, aö milli veitingamannsins og viöskiptavinanna var hátt borö,ermenn hengu fram á, þvl aö hvorki voru þar stólar eöa bekkir til aö sitja á og ekkert til aö tylla sér á nema gluggakist- an og var hún óspart notuð. Ég gekk þarna framhjá dag- lega og stundum oft á dag þvl aö vinnustaður minn var þá viö höfnina. Ég leit llka þar stund- um inn til aö kynna mér ástand- ið. Það var engin glæsimynd, er viö augum blasti. Sóöalegri I- verustaö hefi ég ekki séö. Menn geta nú. rétt ímyndaö sér um- gengnina hjá fullum mönnum og Jyktin! Hana lagðilengstniö- ur á Tryggvagötu. A þessum árum voru áfengis- útsölurnar I Hafnarstræti 5 og Nýborg enda fékk Hafnarstræt- ið óorö af „rónum”. Þessir vesalingar voru alltaf aö flækj- ast kringum þessar eiturholur og hengu þarna á barnum á meðan þeir gátu átt von I sopa ef einhverjum áskotnaöist aurar eða tækifæri. Og ekki stóð á veitingamanninum aö afgreiöa. Geti menn ekki borgaö eöa voru með einhvern mótþróa var. taf- arlaust kallaö á lögreglu og þeim hentút. Mér blöskraöi oft aö horfa upp á þá framkvæmd. Ég haföi oft heyrt sagt frá vln- salanum. Þarna sá ég hann, aö visu I smækkaðri mynd. Hvíllk viðurstyggö. Kynnin af þessari ölkrá vöktu meö mér þann viö- bjóö á bjórdrykkju aö ég gæti ekki hugsað til aö koma inn á öl- krá hvaö þá meira. En ég er viss um aö svo er meö fleiri vel hugsandi menn, sem kynnzt hafa öldrykkju og þó var þarna eins og fyrr segir, veikur drykk- ur veittur, en nógu sterkur til aö viöhalda drykkjufýsninni og skepnuskapnum. Þaö yrðillklega nokkur „hall- ærisplön” i gamla miöbænum af komnar væru þar fimmtiu sllkar búllur eða þaöan af sterkari I Grjótaþorpiö og ég ef- ast um, þóaö þeir leggöu saman Vilmundur og Hrafn aö þeir yröu menn til aö stjórna því öllu saman — jafnvel þó aö þeir fengu örn sér til aöstoöar eða sjálfan Sólnes. Ég tel víst ef aö skynsamir piltar eins og Vil- mundur og Hrafn heföu séö þessa „sjoppu” og kynnzthenni af eigin raun eins og ég, mæltu þeir ekki meö bjórdryKKju. Og I augum okkar gamalla Is- firðinga er þaö vanviröa viö Vilmundarnafniö aö bendla það viö öldrykkju og ölkrár. Allur almenningur I landinu og fjöldasamtök eru mótfallin bjórdrykkju. Enda mun enginn stjórnmálaflokkur vilja ganga i berhögg viö þann mikla at- kvæöafjölda og gera ölmáliö aö stefnumáli slnu eöa veita þvl liösyröi. Vonandi ber Alþingi gæfu til aö visa þessu ölmáli frá meö þeirri rökstuddu dagskrá aö þaö sé nóg áfengisböl fyrir I landinu og viturlegra sé aö eyöa timan- um i aö semja lög er hamli gegn eiturnotkuninni I hvaöa mynd sem hún birtist. Guðjón Bj. Guölaugsson Efstasundi 30 Bakkus rotar börnin sln bólgnar þroti I sárum. Flöskubrot og fyllisvln faömast vot af tárum. Viö dyr áfengisverzlunarinnar. Margir þurfa munnarnir margoft sig aö staupa Hér eru alltaf einhverjir aumingjar að kaupa. Eymd og glæpi áfram ber illra djöfla máttur. Flöskuverzlun forsmán er fyllisvlna háttur. Magni Bakkus mikla kvöl manna nautna þyrstra er þér skylt aö bæta böl bræöra þinna og systra. Guöjón Bj. Guölaugsson Efstasundi30

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.