Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 23. marz 1977 Listasafntslandsdnálverkeftir Jóhannes Kjarval) Jón Arason og synir hans, heitir þessi Kjarvalsmynd Þrjár meiriháttar málverka- sýningar voru opnaöar um slö- ustu helgi. Kjarvalssýning meö rúmleg fimmtiu myndum, Baltasaropnaöiá Kjarvalsstöö- um I vestursal og Sigriður Björnsdóttír opnaöi sýningu á verkum slnum I Norræna-hiis- inu. Kjarvalssýningin Kjarvalssýningin 1977 veröur aö telja meiri háttar viöburö, þvi fæstar þessara mynda hafa áöur komio fyrir almennings sjónir. Góöir menn, einstakling- ar hafa tekiö þær ofan af vegg heima hjá sér og lánað þær til sýningarinnar, og er þetta dæmalaust örlæti, og það sama hafa nokkrar stofnanir gert, en örfáar myndirnar eru í eigu borgar innar. Borgarstjórinn I Reykjavik ritar ávarp, sem birt er i sýn- ingarskrá og þar segir m.a. þetta: „Frá þvi aö Kjarvalsstaöir tóku til starfa áriö 1973, hafa verib haldnar i husinu nokkrar sýningar á myndum Jóhannes- ar S. Kjarvals, enda aö þvi stefnt, aö eystrí salur hússins skyldi sérstaklega ætlaður til sýninga á verkum hans. Stund- um hefur þó salurinn veriö tek- inn til annarra sýninga þannig, að sýningar á myndum Kjar- vals hafa ekki verio óslitib hér I húsinu. Nú er opnuö hér ný sýning á myndum Kjarvals. Safnaö hef- ur veriö saman myndum, sem allar eru I einkaeign, að undan- teknum tveim stærstu myndun- um, sem eru eign borgarinnar. Fæstar þessar myndir hafa áo- ur verio sýndar opinberlega á sýningu, og þvi er mikill fengur aö því, að borgarbúar og aðrir, sem hingao eiga leiö sina, fái tækifæri til aö kynnast þeim. Myndirnar spanna yfir langt timabil. SU elzta er frá árinu 1917, en sú yngsta frá árinu 1968, en þao ár fór Kjarval á sjúkra- hús og átti þaoan ekki aftur- kvæmt. Málaði hann ekkert eft- ir þaö. Ao vfsu eru allmiklar eyöur I sýningunni, þ.e. ákveöin tlmabil vantar, en tilgangurinn er fyrst og fremst aö kynna sýnishorn af hinni ótrulega f jöl- breyttu list Kjarvals. Fræöilegt yfirlit yfir hin einstöku timabil I listferli Kjarvals verður að biða betri tlma." Það skal strax teki6 fram, aö hér er um framúrskarandi góba sýningu aö ræða og f jölbreytta. Þarna er aö sjá bæöi frægar myndir og eins myndir, sem enginn vissi ab væru til. Nyjar hliöar hafa komiö i ljós a lifs- verki meistarans, sem var þó stórbrotinn fyrir. Einkum eru þaö eldri myndimar sem koma skemmtilega fyrir sjónir og má t.d. nefna mynd áf Jóni Ara- syni og sonum hans, en sú miynd var máluö ariö 1921. Myndirnar völdu þeir Alfreö Gubmundsson, forstöðumabur Kjarvalsstaoa og listamennirn- ir Jóhannes Jóhannesson og Guomundur Benediktsson. Baltasar Baltasar sýnir fimmtíu mál- verk aö þessu sinni og 40 teikn- ingar úr myndasafni Guöna Jóns Guöbjartssonar af öllum abúendum Grimsneshrepps, en þær myndir voru teiknaoar á árunum 1965-1966. Baltasar B. Samper er sem kunnugt er spænskur ao ætt, en hefur dvalizt hér á landi, eoa hefur verift bUsettur hér svo lengi, aö hann hefur fyrir löngu samlagast vorri þjóö. Samt hef- ur uppruninn líklega gefio hon- um nokkra sérstöou sem mynd- listarmaour, þvi glöggt er gestsaugab eins og þar stendur. Þa6 er dálitio örbugt aö meta málverk þessa listamanns, en þvl veldur óvenjuleg þróub tækni, semíraun og veru bjarg- ar öllum myndum frá þvl aö verða verulega vondar. Þetta veldur þvi, að stundum virðast verk Baltasars vera yfirborðs- leg I öllum sinum glæsileik. óbeizlaö litaflóð, rauðir hestar og gulir með reistan makka renna yfir landið. Ef til vill á þetta rætur að rekja til upprunans, úr hinum ástrlðufulla spænska heimi, að fólk í listum Jóhannes Kjarval ariö 1935 ÞRJÁR STÓRAR SÝNINGAR Málverk eftir Baltasar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.