Tíminn - 05.04.1977, Side 7

Tíminn - 05.04.1977, Side 7
Þriöjudagur 5. april 1977 7 svo vinsælir i Þýzkalandi. Annars hafa Internationale Fruhschoppen verið gagn- rýndir fyrir það hve fáar konur hafa tekið þátt I þeim. En Höfer ver sig með þvl, aö þær séu enn alltof fáar kon- urnar, sem vinni við stjórn- málalega blaðamennsku. fyrir hádegi). Werner Höfer (þriðji maðurinn frá vinstri á myndinni) er stjórnandi þáttarins. Venjulega mæta fimm blaðamenn frá jafn- mörgum löndum og hefur svo verið frá árinu 1952. Upphaflega var þátturinn á vegum iltvarpsins og ætlaöur til að fræða þýzkan almenn- ing um sjónarmið fólks i öðr- um löndum á samtima vandamálum, en fyrir 20 ár- um tók sjónvarpið við þættinum. Die Deutsche Welle varpar einnig útá stuttbylgjum alþjóða við- talsþáttum. Viðræöur fara fram á þýzku, og það er lik- lega þess vegna að þeir eru Til er gamalt spakmæli sem segir: Vin geymir sannleika, eða öl er innri maður. A hverjum sunnudagsmorgni er i v-þýzka hljóðvarpinu al- þjóðlegur umræðuþáttur, sem er mjög vinsæll. Þáttur- inn nefnist Internationale Fruhschoppen (Fruhschopp- en kallast áfengur drykkur Þvi við skulum halda honum góöum en við verðum að verar ■ ákveðnir við hann A um leið./^^'n'Æ rHann er mjög) p hrifinn af ^ rækjunum okkar þvigefúm V við honum ^ [ ekki meira © Bvils #== Hann fær ekkert meira frá okkur fyrr en á morgun. Þegar shann byrjar að treysta okkur gefum viö honum Sástu sirkus- myndina i sjónvarpinu i gær? Skipanir mömmu hljóðuðul á þá lund, að heima JW? vinnan væri hollariiWtSSí Tíma- spurningin Ertu byrjaður á ein- hverjum vorverkum? Jóhann Kúld rithöfundur. Nei, ég er ekki byrjaöur enn. Ég þori ekki að byrja i garðinum fyrr en ég er þess fullviss að voriö er komiö. Það getur alltaf komiö hret. Tómas Guðmundsson sóknar- pestur, Hveragerði. Já, ég er byrjaður að mála húsiö og er að ljúka við garöinn. Ævar Sveinsson atvinnurekandi. Nei, ég er ekki byrjaður á neinum vorverkum enn. Sigriður Siguröardóttir frú. Nei, ég er ekkert farin aö gera enn. Kristján Jónsson vinnur i Sementsverksmiðjunni. Nei, ég er ekki einu sinni farinn að taka til kartöflurnar til að láta þær spíra.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.