Tíminn - 05.04.1977, Page 8

Tíminn - 05.04.1977, Page 8
8 Þriöjudagur 5. april 1977 KS litast um Komið TTATTP ■Ahi JLmJLm JL Höfnin á Hauganesi. Þar er oft ókyrrt f noröanveOrum og þurfa bátar iOulega aö flýja til nálsgra hafna. Cr saltfiskverkunarhósinu. Konur aO saltfiskpökkun. Angantýr Jóhannsson, útibússtjórl I Hauganesi. Angantýr er jafnframt fuiltrúi Fiskifélags tslands á Noröurlandi. KS-Akureyri — Arskógshreppur i Eyjafiröi spannar yfir svæöi frá Rauöuvik aö sunnan aö Stóru-Hámundarstööum. Ibúar hreppsins eru hátt i þr jú hundr- uö, þar af búa um 200 manns f aöalþéttbýliskjörnunum en þaö eru sjávarþorpin Litli-Árskógs- sandur og Hauganes. Afkoma fólks i þorpunum byggist nær eingöngu á fiski og aftur fiski, og drjúgt er þaö sem fbúar þess- ara staöa draga aö f þjóöarbúíö, og óvföa á landinu mun Utflutn- ingsverömæti á mann vera meira en á þessum stööum. 1 viðtali viö Timann fyrir skömmu sagöi Angantýr Jó- hannsson, útibússtjóri 1 Hauga- nesi aö frá áramótum heföi afl- azt einstaklega vel. 1. marz höföu borizt á land á Litla-Ar- skógssandi og Hauganesi 569 lestir af fiski á móti 197 lestum i fyrra. Allter þetta góöur fiskur, sem aö langmestu leyti er verkaöur i salt, en einnig er nokkuö verkaö i skreiö. Um þessa miklu aflaaukningu sagöi Angantýr, aö gæftir heföu veriö alveg einstakar i vetur, en auk þess álitu menn almennt aö þessi aukna fiskigengd stafaöi meöalannars af útilokun togara afvissum svæöum,semnú væru friöuö fyrir þeim. Þá mun útfærsla landhelginn- ar þegar vera farin aö hafa áhrif til hins betra, þvi ekki var von á góöu á meöan tugir tog- ara, bæöi innlendra og útlendra skröpuöu fiskimiöin hér á grunnslóöum á meöan von var á nokkurri bröndu sagöi Angan- týr. 6 bátar frá 20 til 50 tonna stunda veiöar frá fyrrgreindum stööum allt áriö, en auk þess eru smærri bátar og trillur geröar út á handfæraveiöar á sumrin. Nú er grásleppuveiöi rétt hafin, en sennilega mun aöeins einn bátur geröur út á þær veiöar f rá Hauganesi i ár. Um hafnaraöstööu sagöi Angantýr, aö hún væri ófull- nægjandi, bæöi á Hauganesi og á Litla-Arskógssandi, en fyrir- hugaöar væru framkvæmdir I sumar á báöum stööunum, þótt enn væri ekki ákveöiö hversu miklar þær yröu. 1 noröanveör- um, og jafnvel þegar hvöss sunnanátt er, þurfa bátar aö flýja úr höfnunum annaö hvort . Skreiöarhjaliar f Hauganesi. - Trillubátar á fjörukambinum I Hauganesi, en þeir stunda aöallega handfæraveiöar á sumrin. i baksýn sjást saltfiskverkunarstöövarnar þrjár.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.