Tíminn - 05.04.1977, Side 20
20
Þribjudagur 5. april 1977
Sjö
lands-
liðs-
menn
Dana
— eru
væntanlegir
hingad með
Frederica
KFUM
DANSKA m e i s t a r a 1 i öi ö
Frederica KFUM, sem er eitt af
sterkustu félagsliöum Evrópu, er
væntanlegt hingaö — og mun þaö
leika þrjá leiki um páskana. Allir
beztu leikmenn liösins koma
hingaö meö liöinu — 7 landsliös-
menn. Frægastan má nefna
markvðröinn Jeppesen, sem
varöi mark Dana af snilld, þegar
þeir unnu V-Þjóöverja meö yfir-
buröum (24:12) fyrirstuttu. Þá er
markakóngurinn Flemming Han-
sen, sem er talinn einn skemmti-
legasti handknattleiksmaöur
heims, einnig i liöinu.
Frederica kemur hingaö i boöi
Leiknis og leikur hér á fimmtu-
daginn, laugardaginn og mánu-
daginn. Mótherjar Dananna
veröa aö öllum likindum FH, Vik-
ingur og svo landsliöiö.
STAÐAN
STAÐAN er nú þessi i ensku 1. og
2. deildarkeppninni i knattspyrnu
I Englandi. Leikirnir, sem leiknir
voru I gærkvöldi, eru ekki komnir
inn á töfluna.
1. DEILD
Liverpool 33 19 7 7 53:28 45
Ipswich 33 18 7 8 58:32 43
Man. City 32 15 12 5 44:24 42
Newcastle 33 15 11 7 54:37 41
WBA 33 13 11 9 48:41 37
Man. Utd. 30 14 8 8 54:30 36
Leicester 34 11 14 9 43:49 36
A. Villa 28 15 5 8 55:31 35
Leeds 31 12 9 10 38:40 33
Middlesb. 33 12 9 12 32:35 33
Arsenal 33 11 9 13 51:53 31
Norwich 33 12 6 15 38:52 30
Birmingh. 32 10 8 14 48:50 28
Everton 30 10 8 12 44:51 28
Stoke 31 9 9 13 18:31 27
QPR 28 9 7 12 32:37 25
Coventry 29 8 9 12 33:41 25
Tottenham 33 9 7 17 38:61 25
Derby 30 6 12 12 33:43 24
BristolC. 30 7 9 14 26:33 23
Sunderland 33 8 7 18 33:42 23
West Ham 30 8 6 16 30:51 22
2. DEILD
Chelsea 33 17 11 5 59:43 45
Wolves 31 17 9 5 69:36 43
Notth. For. 33 17 8 9 64:36 42
Luton 24 19 4 11 57:35 42
Bolton 32 1 7 • 8 61:42 41
Notts. C. 34 17 7 10 55:48 41
Blackpool 34 13 13 8 46:37 39
Millwall 33 12 10 11 46:42 34
Charlton 33 11 12 11 53:50 34
Blackburn 33 13 8 12 36:42 34
Oldham 32 12 8 12 41:45 32
Hull 32 8 15 9 38:37 31
Sheff.Utd. 34 10 11 13 44:48 31
Southampt.30 10 10 10 51:48 30
Orient 30 9 10 11 31:36 28
Plymouth 34 7 15 12 40:50 28
Bristol R. 33 9 9 15 39:56 27
Fulham 34 8 10 16 43:57 26
Cardiff 32 9 7 16 40:49 25
Burnley 33 7 11 15 34:53 25
Carlisle 33 8 7 18 36:65 23
Hereford 31 4 10 17 39:64 18
Ætla að gera Q.F.R. að Real Madrid Lundúna:
Alec Stock kom-
inn til Q.P.R.
Q.P.R. og West Ham gerðu jafntefli (1:1)
í gærkvöldi i London
DAVID O’LARY.... Leicester
setti 2 menn honum til höfuös,
eftir aö hann haföi skoraö 2 mörk
meö stuttu millibili.
Ólafur Orrason skrifar
frá London: — 25 þús.
áhorfendur sáu
Lundúnaliðin Queens
Park Rangers og West
Ham skipta bróðurlega
á milli sin stigum i 1.
deildarkeppninni hér i
kvöld (i gærkvöldi).
Q.P.R. sem lék án fjög-
urra sinna beztu leik-
manna, Dave Clement,
Gerry Francis, Dave
Thomas og Stan Bowles,
átti i vök að verjast i
fyrri hálfleik, en þá
sóttu leikmenn West
Ham nokkuð stift að
marki þeirra.
Þrátt fyrir þetta, voru þaö leik-
menn Q.P.R., sem voru fyrri til
aö skora og kom markið á 58.
minútu leiksins. Peter Eastoe
skoraði þá stórglæsilegt mark
með vinstri fæti — hann fékk
Þrumuskalli
Watson
— á siðustu stundu, tryggði Manchester City
sigur (2:1) yfir Ipswich
Ólafur Orrason skrifar frá London — Enski landsliös-
miðvörðurinn Dave Watson tryggði Manchester City
sætansigur (2:1) yfir Ipswich, þegar hann skoraði sigur-
markiðá Maine Road, viðgeysilegan fögnuðhinna 42.780
áhorfenda, þegar aðeins þrjár mín. voru til leiksloka.
Brian Kidd skoraði fyrra mark City-liðsins og var það
nokkuðsögulegt, því að linuvörðurinn var búinn að veifa
flaggi sinu, þegar Kidd fékk knöttinn og leikmenn Ips-
wichhættu — en hinn þekkti dómari, Jack Taylor, „slátr-
arinn frá Wolverhamton", var ekki á sama máli. Hann
lét leikinn haida áfram og Kidd skoraði auðveldlega.
Aöeins minútu siðar náði Clive
woods að skora fyrir Ipswich, en
þá kom Taylor til skjalanna og
dæmdi markið ólöglegt, þar sem
hann sagði að það hafi verið brot-
ið illilega á Joe Corrigan, mark-
verði City. Ipswich skoraði siðan
löglegt mark í byrjun siöari hálf-
leiksins, Trevor Whymark, en
það dugði ekki — Watson gerði út
um leikinn á siðustu stundu, eins
og fyrr segir.
DAVID O’LEARY irski lands-
liðsmiðvörðurinn hjá Arsenal átti
stórleik á Highbury, þar sem
Arsenal vann auðveldan sigur
(3:0) gegn Leicester. Arsenal
fékk óskabyrjun, þvi að öll mörk-
Blóðug slagsmál
i Norwich
— þar
sem Norwich stöðvaði
sigurgöngu United
Einn fékk fjórar hnifsstungur
og liggur nú hættulega særður
á sjúkrahúsi
Ólafur Orrason skrifar frá
London: — Ahangendur
Manchester United voru heldur
betur I sviðsljósinu, þegar þeir
komu til Norwich, þar sem þeir
gengu berserksgang fyrir og eftir
leik Norwich og Manchester Unit-
ed. Það voru glfurleg slagsmál
fyrir leik, á meöan leikurinn fór
fram og eftir leikinn. Sunnudags-
blöðin hér i London gera mikið úr
þessu, og þaö má sjá flennistórar
fyrirsagnir, sem segja að áhang-
endur United séu Villidýr, sem
ættu ekki að fá að fara inn á
knattspyrnuvelli.
Tommy Docherty, fram-
kvæmdastjóri United, var mjög
leiður yfir framkomu fylgis-
manna liðs sins. Hann sagöi, að
þvi miður gætu forráöamenn
United ekki ráöið við þessa
áhangendur á útivöllum. — Við
getum hreinléga ekkert gert,
sagði hann. Docherty þurfti að
fara út á völlinn I miðjum leik, til
að biðja áhangendur United, sem
ruddust inn á völlinn, að hætta
þessum látum.
Fylgismenn United rifu upp
sæti og annað á vellinum i Nor-
wich og eftir leikinn veltu þeir bil-
um og brutu rúður. Þá urðu blóð-
ug slagsmál á milli þeirra og
áhangenda Norwich og lauk þeim
meö, að 36 slösuðust, þar af einn
lifshættulega — fékk fjórar hnlfs-
stungur, 20 óeirðarseggir voru
handteknir.
Um leikinn er það að segja, aö
Norwich stöðvaði
sigurgöngu United, sem hafði
ekki tapað sl. 15 leikjum sinum.
Colin Suggett skoraði fyrra mark
Norwich, en hinn ungi miðherji
liðsins, Kevin Reeves, bætti öðru
markiviö —2:0. Mark United var
sjálfsmark hjá Tony Powéll, sem
skallaði knöttinn yfir Kevin Keel-
an, markvörö.
in voru skoruð á fyrstu 10 minút-
um leiksins. 19 ára gamall nýliði
Graham Rix skoraði fyrsta
markið, eftir aðeins 4 mínútur —
hann fékk þá sendingu frá Frank
Stapelton, tók glæsilega við
knettinum og spyrnti með hægri
fæti — knötturinn fór niður með
jörðu og hafnaði óverjandi i
marki Leicester. O’Leary bætti
siðan tveimur mörkum við með
stuttu millibili — en hann fór þá
fram I vitateig Leicester, þegar
aukaspyrnur voru teknar. Eftir
þetta voru ávallt settir tveir leik-
menn honum til höfuðs, þegar
hann kom inn i vitateig Leicester.
Þessi ungi miðvörður var þó nær
búinn að skora sitt þriðja mark —
en skalli frá honum strauk þá
stöng. Leikmenn Arsenal skoruðu
einnig tvö önnur mörk i fyrri hálf-
leik, MacDonald og Stapelton, en
þau voru dæmd af.
Leighton James átti stórleik
þegar Derby lagði Stoke að velli
— 2:0. Gerry Daly, vitaspyrna og
James skoruðu mörk Derby-liðs-
ins. Það þurfti að stöðva leikinn
um tima, á meðan lögreglan
þurfti að fjarlægja áhorfendur,
sem ruddust inn á völlinn.
NEWCASTLE vann góðan sig:
ur (2:1) yfir Birmingham.
Tommy Graig (vitaspyrna) og
Stewart Barrowclough skoruðu
fyrir Newcastle, en nýliöinn Fox
skoraði mark Birmingham, sem
missti fyrirliða sinn Howard
Kendall — meiddist á hné, af
velli.
BLÖKKUMAÐURINN Laurie
Cunningham átti enn einn stór-
leikinn meö W.B.A. gegn,,Boro”.
David Mills náði forystu fyrir
Middlesbrough, en Cunningham
jafnaði fyrir leikhlé og siöan
skoraði Willie Johnston sigur-
mark W.B.A. i siöari hálfleik.
BOB LEE skoraði sigurmark
Sunderland gegn Q.P.R.-liðinu,
sem lék án 5 fastamanna á Roger
Framhald á bls. 19.
knöttinn fyrir utan vitateig og
skaut hörkuskoti að marki, þann-
ig að knötturinn hafnaði efst uppi
I horninu. Aðeins 5 min. eftir
markiö jafnaði West Ham það
var Trevor Brooking, bezti maður
vallarins, sem átti heiðurinn að
þvi marki. Hann sendi stórglæsi-
lega sendingu inn fyrir vörn
Q.P.R., þar sem Brian „Pop”
Robson kom á fullri ferð og átti
auðvelt með að skora. Eftir
markið skiptust liðin á að sækja,
en mörkin urðu ekki fleiri.
Beztu menn West Ham voru
Brooking, en Don Masson og
Eastoe voru beztir hjá Q.P.R.
David Webb lék i framlinunni hjá
Q.P.R. og var hann ekkert sér-
stakur.
Nýjustu fréttir:
Ætla að gera Q.P.R.
að stórveldi
Ensku dagblöðin skrifuðu mikið
um það I gær, að það væru miklar
likur fyrir .þvi, að Lundúnaliðin
Chelsea og Q.P.R. mundu nota
Stanford Bridge — heimavöll
Chelsea, saman næsta keppnis-
timabil. Þá hefur Q.P.R. ráðið
Alec Stock, fyrrum fram-
tvæmdastjóra Fulham til sin,
sem tæknilegan ráðunaut. Q.P.R.
:ær þarna mann með mikla
reynslu að baki og einnig mann,
sem á peninga. Forráöamenn
Q.P.R. sögðu igær, að þeir ætluðu
ið gera Q.P.R.-liðið að Real
Madrid V-Lundúnaborgar.
1 DEILD
ARSENAL (3) 3 LEICESTER (0) ...O
Rix, 0'lcary 2 23.013
BIRMINGHAM (0) 1 NEWCASTLE (1) 2
Fox Craig (pen),
- 20,283 Barrowclough
BRIST0L C (0) O ASTN VILLA (0) O 27,958
C0VENTRY (1) 1 T0TTENHAM (1) 1
Wallace Taylor—16.275
DERSY (1) 2 ST0KE (0)‘ O
Daiy (pen), James 23,161
LIVERP00L (2) ...3 LEEDS (0) 1
Neal (pen), McQjeen
Fairclouí,h, Hv'ighway 48,791
MAN CITY (1) 2 IPSWICH (0) ...1
Kidd, Watson Whymark—42,780
N0RWICH (2). ..,2 MAN UTD (0) ...1
Suggett, Reeves Powcll o.g. 26,125
SUNDERLAND (0) 1 Q.P.R. (0) ....:,0 ■
Lee 27,550
WEST BR0M (1) 2 MIDDLSBRGH (1) 1
Cunningham, Johnston Mills—19,542
WEST HAM (1) ...2 EVERT0N (1) ...2
Robson 2 (1 pcn) 22,518 Goodlass Pearson
2. DEILD
BLACKP00L t0) 1 CARDIFF (0) ...O
Hart 7.351
B0LT0N (2) ...3 0LDHAM (0) ...O
Taylor, Allardyle, Whatmore 18,120
BURNLEY (0) ...O N00TM F0R (0) t
10.90T Woodcock
CHELSEA (2) ...3 BLACKBURN (0) 1
W;cks, Wadriington
Finnieston 2 20,769
HULL (0)/ 1 FULHAM (0) O
Daniel (pen) 6,158
MILLWALL (0) O 0RIENT (0) 1
6,702 Bennett
PLYM0UTH (1) ...1 BRIST0L R (0) 1
Peddelty Williams—10,307
SHEFF UTD (1) 3 CHARLT0N (0) ...O
Edwards 2, Stainrod 12,301
S0UTHMPTN (1) 1 LUT0N (0) O
Ðall 19,923
Olafur
Orrason
skrifar um ensku
knattspyrnuna
frá London